Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.1986, Síða 32
Utvarp
Sjónvarp
Aðalfundur FR-deildar 4
verður haldinn fimmtudaginn 12. júní næstkomandi að
Hótel Esju kl. 20.00.
Stjórnin.
tOLLSKRÁ -
VÖRUHEITASKRÁ
Gefin hefur verið út Tollahandbók II, sem er 3. útgáfa
tollskrár (lög nr. 120/1976 um tollskrá o.fl. með síð-
ari breytingum og vöruheitaskrá í stafrófsröð).
Fæst í Bókabúð Lárusar Blöndals og kostar ásamt
plastmöppu 1115 kr.
3. júní 1986
Fjármálaráðuneytið.
í 2. FLOKKI 1986—1987
Vinningur til íbúðarkaupa kr. 600.000
57541
FORD SIERRA GL 2000 sjálfskiptur
73021
Vinningar til bilakaupa, kr. 200.000
4644 35013
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000
1010 14074 32533 45601 65075
1455 14306 33609 45933 66396
2804 14384 33801 47002 67388
3049 14420 33813 49154 67666
4265 14902 34140 49308 68402
5070 15734 34542 49310 68783
6174 16115 34579 50509 69299
6216 16414 34583 52550 70382
7510 16912 35069 52573 70398
7769 16936 35948 52797 70803
7815 17561 36149 54833 71223
7882 18577 36217 54897 71386
7906 18766 36911 55353 71550
8066 18866 37604 57598 74100
8686 19444 37951 57993 74662
9008 21847 37966 59065 74861
9275 22755 38179 60297 75126
9498 24835 38486 60790 75633
10893 26165 39139 62156 76416
12010 26332 39382 62865 76686
12344 26549 40651 62948 77371
12433 29311 . 42989 64142 77926
12729 30889 44635 64341 79239
12895 31615 45443 64930 /9636
Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000
691 13949 30217 46249 60390
1318 16060 30901 46450 61193
1737 16208 31206 46741 61989
2914 16890 32069 46760 62786
3601 18660 32778 47818 62805
4367 18792 34880 49885 67199
4496 18892 35736 50270 67477
5233 18916 36016 50904 68813
7215 19144 37124 52082 69193
9346 19831 38704 52146 70278
9738 20528 38746 52596 70962
9804 21344 38994 54138 72928
10414 21551 39179 54685 72971
10489 21559 39840 54864 74310
10620 21590 40812 56084 74820
10932 23721 40986. 56246 75117
10997 23956 41732 56357 75156
11276 24393 42156 56710 75496
12383 2481Ó 42674 57334 75587
12477 26034 43137 59047 75667
12761 27929 43177 59200 78013
13161 29662 44279 59339 79341
13627 29884 45884 59628 79587
13906 30007 45886 60190 79805
Húsbúnadur eftir vali, kr. 5.000
81 7809
263 7875
535 8353
978 8466
1083 8836
2143 9009
2172 9096
2277 10034
2312 10037
2378 10182
2570 10425
3100 10949
3324 10950
3465 11151
4257 11324
4424 11531
4847 11534
4979 12028
5179 12264
5216 12384
5236 13025
5450 13101
5500 13151
5518 13225
5658 13419
5925 13488
6480 13590
6488 13879
6770 14044
7153 14303
7265 14563
7413 14661
7620 15132
7646 15280
7744 15415
7793 15603
15978 23583
16160 23633
16326 23695
16695 23724
16733 23725
16861 24203
17027 24274
17059 24779
17420 25070
17900 25276
18273 25311
18411 25558
18513 25737
18830 25964
19112 26012
19128 26405
19414 26432
19467 26812
19487 26919
19549 27304
19704 27883
20225 28186
20310 28551
20418 28666
20673 28811
20728 29139
20894 29342
21438 29544
21485 29710
21944 29716
22423 30018
22452 30043
22500 30118
22613 30256
22639 30278
23515 30589
30661 37898
31106 37983
31170 38044
31330 38069
31368 38242
31631 38342
31731 38344
v31741 39026
31854 39222
31884 39537
32350 39857
32432 39920
32734 40370
32924 40476
32981 40836
33004 41080
33150 41285
33259 41401
33543 41967
34053 42145
34141 42334
34441 42683
34480 42724
35280 42862
35492 43410
35518 43456
35576 43935
35699 44014
35732 44304
36093 45198
36158 45595
36192 45922
36211 45974
36483 46564
36500 46783
37291 46793
47259 54443
47466 54666
47550 54677
47810 54713
47820 55126
48261 55236
48778 55384
48857 5 j j j7
48868 55714
49656 55867
49661 56120
49700 56356
49967 56530
50424 56903
50603 57174
50775 57356
50924 57413
51170 57706
51193 58075
51520 58349
51896 58409
51898 59433
52097 59792
52112 60309
52313 60347
52333 60835
52684 60840
52965 60883
53169 60910
53371 60951
53817 61080
53827 62172
53904 62290
54064 62400
54112 62568
54270 62615
62657 72492
62835 73031
62957 73404
63103 73429
63164 73458
63285 73533
63513 73755
63569 74072
64016 74109
64200 74134
64520 74371
65299 74554
65564 74613
65573 74848
65741 75040
66445 75364
66513 75628
66954 76146
67297 76479
67405 76550
67498 76777
67698 77068
68579 77095
68765 77162
69372 78040
69622 78245
69668 78278
69754 78307
70039 78496
70291 78751
70524 78790
71315 79023
71535
71733
71948
72072
Afgrelösla húabunadarvlnnlnga hefst 15. hvers mánadar og stendur til
mánaðamóta.
HAPPDRÆTTI DAS
Kristinn Sigmundsson söngvari:
Ætti að hafa sérstaka
rás fyrir íþróttimar
Fréttir eru eini fasti punkturinn
sem ég fylgist með í sjónvarpinu en
í gær fannst mér sjónvarpsdagskráin
afskaplega lítið spennandi. Þessir
Hótel-þættir á miðvikudagskvöldum
eru vægast sagt hörmung, ég reyni
að sjá þá alls ekki.
Knattspymuleikinn í dagskrárlok
sá ég ekki, það heyrir til undantekn-
inga ef ég horfi á íþróttir, en inni á
milli þessara leikja, sem nú er verið
að sýna frá heimsmeistaramótinu í
Mexikó, eru leikir sem ég hef áhuga
á. Ég held annars að miðað við þann
heildartíma sem sjónvarpið sendir
út sé of stór hluti af því íþróttir. Það
ætti hreinlega að stofiia nýja rás
fyrir þetta, því að allt þetta sport fer
í taugamar á mörgum, enda ekki svo
stór hópur sem fylgist með þessu.
Það sem vantar, bæði í útvarp og
sjónvarp, er meira af góðri klassískri
tónlist og þá á ég sérstaklega við
sjónvarpið. Ég hlusta stundum á
hann Rögnvald Sigurjónsson á rás 1
með Túlkun í tónlist og hef gaman
af. Mér finnst vanta meira af svo-
kölluðu menningarefhi en ég reyni
að horfa og hlusta á þannig þætti
þegar þeir eru á dagskránni á annað
borð. Þættimir frá Listahátíð í sjón-
varpinu em nokkuð góðir.
Rás 2 hlusta ég sama og ekkert á
nema þá helst þegar rabbþættir em
á dagskrá. Svæðisútvarpið heyri ég
aldrei þar sem það er sent út á óhent-
ugum tíma fyrir mig. Enda hef ég
lítinn tíma til þess, vinn þannig
vinnu að ég get ekki haft útvarpið
í gangi á meðan. Mér er þó ekki
alveg sama um hvaða efni útvarpið
býður upp á, það hefur nefnilega
vissri skyldu að gegna sem uppal-
andi, a.m.k. tónlistarlega séð. Mér
finnst að ríkisfjölmiðlamir ættu að
taka það til athugunar. -BTH
Árni Ámundason lést 29. maí. Hann
fæddist 29. maí árið 1901, sonur hjón-
anna Ingibjargar Pálsdóttur og
Ámunda Sigmundssonar. Árni réðst
til starfa hjá Reykjavíkurhöfn árið
1934 og starfaði hann þar óslitið til
ársins 1981. Eftirlifandi eiginkona
hans er Ingunn Ófeigsdóttir. Þeim
hjónum varð þriggja barna auðið.
Útför Árna verður gerð frá Fríkirkj-
unni í dag kl. 15.
Sveinn R. Eiríksson slökkviliðsstjóri
er látinn.
Ragnhildur Einarsdóttir, Helguvík,
Bessastaðahreppi, andaðist að
morgni 4. júni.
Bjarni S. Guðmundsson, Arahólum
4, Reykjavík, andaðist í Landspítal-
anum 23. maí sl. Útförin hefur farið
fram.
Steinunn Sigurborg Jakobsdóttir,
Smyrlahrauni 45, Hafnarfirði, verður
jarðsett fimmtudaginn 5. júni kl. 13.
30 frá Hafharfjarðarkirkju.
María Þórðardóttir Breiðdal, frá
Brekkuholti, Barmahlíð 40, verður
jarðsungin frá Háteigskirkju föstu-
daginn 6. júní kl. 13.30.
Tilkynningar
Knattspyrnuskóli Leiknis
fyrir pilta og stúlkur
1 sumar verður starfræktur knatt-
spyrnuskóli á vegum íþróttafélagsins
Lieknis á Fellavelli við Fellaskóla.
Hvert námskeið mun standa yfir í
hálfan mánuð í 2. klst. á degi hverj-
um frá mánudegi til föstudags.
Aldur 5-8 ára frá kl. 10-12 f.h.
Aldur 9-12 ára frá kl. 13.30-15.30.
1 boði er almenn byrjendakennsla,
knattþrautir KSÍ, video og aðgangur
að íþróttasal í slæmu veðri. Fyrsti
hluti skólans verður sem hér segir:
1. hluti 9.-20. júní.
2. hluti 23. júní-4. júlí.
3. hluti 7. 18. júlí.
4. hluti 21. júlí-l. ágúst.
Innritun fer fram föstudaginn 6.
júní kl. 13-16 og laugardaginn 7. júní
kl. 14-16 að Arahólum 4, 1. hæð (inn-
gangur bak við húsið), eða í síma
78050. Kennari er Þórir Bergsson
íþróttakennari. Þátttökugjald er kr.
1000,-. Allir þátttakendur fá viður-
kenningarskjal í lok hvers nám-
skeiðs.
íþróttafélagið Leiknir.
Atthagasamtök Héraðsmanna
halda árlegan köku- og blómamark-
að föstudaginn 6. júní í Austurstræti.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Sumarferðin verður sunnudaginn 15.
júní. Farið verður um Borgarfjarð-
ardali. Nánari upplýsingar í síma
23630. Vinsamlegast tilkynnið þátt-
töku fyrir miðvikudagskvöld.
Jónsmessuhátíð
að Staðarfelli
Helgina 27., 28. og 29. júní gengst
styrktarfélag Staðarfells fyrir svo-
kallaðri Jónsmessuhátíð að Staðar-
felli. Hátíðin verður með líku sniði
og i fyrra þar sem reynt verður að
hafa eitthvað fyrir alla, ekki síst fyr-
ir bömin. Hljómsveitin Goðgá leikur
fyrir dansi bæði kvöldin. Lands-
frægir skemmtikraftar verða á
svæðinu. Farið verður í leiki, þá
verður morgunleikfimi á dagskrá
auk ýmissar annarrar uppákomu.
Veitingar verða á svæðinu alla móts-
dagana. Forsala aðgöngumiða fer
fram í Djúpinu, Hafnarstræti, helg-
ina 21.-22. júní. Nánari upplýsingar
veittar í símum 29555 og 79215.
Nemendur húsmæðraskólans
að Löngumýri
Skagafirði veturinn 1955-56 ætla að
hittast í Reykjavík 7. júní nk. Nán-
ari upplýsingar um stund og stað
veita Fjóla í síma 73718 og Eyrún í
síma 38716.
Sjálfboðaliðasamtök
um náttúruvernd
efna til vinnuferðar í Krísuvík laug-
ardaginn 7. júní. Unnið við stígagerð
og stikun gönguleiða. Rútuferð frá
BSÍ (að vestanverðu) kl. 9.30, komið
heim um kl. 19. Takið með ykkur
regnföt, nesti og góða skapið.
Orðsending til kattaeigenda
Sá tími fer nú í hönd sem ungar koma
úr eggjum. Það eru því vinsamleg
tilmæli til kattaeigenda að þeir haldi
köttum sínum sem mest inni við uns
ungarnir verða fleygir. Tilmælum
þessum er beint til þeirra sem búa í
þéttbýli svo og þeirra sem búa í nám-
unda við varplönd mófugla. Þá skal
þeim kattaeigendum, sem láta ketti
sína vera úti um nætur, á það bent
að kettir eru heimilisdýr og eiga að
vera inni um nætur.
Kattavinafélagið
Boðið í skoðunarferð
um Grófina
Félagið í Grófinni gengst fyrir
gönguferð um Grófina í dag, fimmtu-
dag, kl. 17.30. Farið verður frá
Víkurbæjarstæðinu (horni Aðal-
strætis og Túngötu), síðan eftir
Sjávargötu Ingólfs, niður i gömlu
Grófina. Þaðan haldið vestur Hlíðar-
húsastíg, snúið við og gengið yfir á
Rebslagerbanen. Til baka verður far-
ið yfir Hovedgaden upp Fischersund,
þar snúið við og haldið niður á
Hovedgaden aftur og hún gengin
suður að Tjöm. Þaðan farið í Víkur-
garðinn og göngunni lýkur þar.
Rifjuð verða upp atriði úr sögu svæð-
isins og litið inn í nokkur af gömlu
húsunum og skoðaðar minjar frá
fyrri tíð eins og tími vinnst til, s.s.
hluti af borgarhliði Reykjavíkur,
hluti bólvirkis úr gömlu Grófinni,
veiðarfærageymsla frá Skútuöld.
Áætlað er að ferðin taki um það bil
klukkutíma. Allir eru velkomnir.
Sögumaður verður Guðjón Friðriks-
son.
Einn besti jasspíanóleikari
í heimi
Nú er komið að þeirri stóru stund
sem margir jassunnendur hafa beðið
eftir, tónleikum Herbie Hancock í
Broadway kl. 21 í kvöld. Mjög mikill
áhugi hefur verið á þessum tónleik-
um og ótrúlegt annað en Hancock
eigi eftir að rísa undir þeim vonum
sem menn hafa um þessa tónleika.
Klúbbur Listahátíðar
Hótel Borg
Fimmtudagurinn 5. júní kl. 22.30.
Hljómsveitin Ófétin leikur, gesta-
leikari Þorleifur Gíslason á saxófón.
Kl. 23.30 skemmta Stjúpsystur.
Tónleikar í Roksý
í kvöld verða tónleikar með Mickey
Dear and Wonder Foolz, þeir hafa
komið einu sinni áður fram í Roksý
með Einstúrtzende Neubauten. Þetta
verða síðustu tónleikar um stundar-
sakir áður en höfuðpaurinn, Mickey,
heldur til Bandaríkjanna í þeim til-
gangi að kynna hljómsveitina þar.
Tapað-Fundið
Gullhringur fannst
Karlmannsgullhringur fannst í
Hafnarfirði. Stafirnir G.H. frá Ömmu
eru merktir innan í hann. Eigandi
vinsamlegast hringi í síma 94-1372.
70 úra er í dag, fimmtudaginn 5. júní,
Ragnheiður Helga Sveinbjörnsdóttir,
Skarðsbraut 3, Akranesi. Hún ætlar
að taka á móti gestum á heimili dótt-
ur sinnar á Dalbraut 43 þar í bænum
næstkomandi laugardag, 7. júní, eftir
kl. 15.