Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Side 6
6 DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1986. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Inn- stœður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað inn- stæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára með 6 mánaða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningamir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyrissjóðum eða almannatryggingum. Inn- stæður eru óbundnar og óvcrðtryggðar. Nafnvextir eru 15% og ársávöxtun 15%. Sérbók. Við fyrsta innlegg eru nafnvextir 10% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mán- uði án úttektar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu er 13,64‘X, á fyrsta ári. Búnaðarbankinn: Sparibók með sér- vöxtum, Gullbókin, er óbundin með 13% nafnvöxtum og 13,4% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun 3ja mánaða verð- tryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,75% í svonefnda vaxtaleið- réttingu. 18 mánaða reikningur er með innstæðu bundna í 18 mánuði á 14,5% nafnvöxtum og 15% ársávöxtun, eða ávöxtun 6 mánaða verð- tryggðs reiknings reynist hún betri. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningar eru annaðhvort með 10,5% nafnvöxtum og 10,8% ársávöxtun eða verðtryggðir og með 3% vöxt- um. Hærri ávöxtunin gildir hvern mánuð. Á hreyfðum innstæðum gildir verðtrygging auk 1% vaxta í úttektarmánuðinum. Taka má út tvisvar á hverju 6 mánaða tímabili án þess að vaxtakjör skerðist. Vextir eru færðir 30.06. og 31.12. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 13% nafnvöxtum og 13,4'%, ársávöxtun eða ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,7% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. 100 óra afmælisreikningur er verðtryggð- ur og bundinn til 15 mánaða. Vextir eru 7,25% og breytast ekki á meðan reikningurinn verð- ur í gildi. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrst 8%, eftir 2 mánuði 8,25%, 3 mánuði 8, 50%, 4 mánuði 9%, 5 mánuði 9,5% og eftir 6 mánuði 12%, eftir 12 mánuði 12,5% og eftir 18 mánuði 13%. Sé ávöxtun betri á 3ja eða 6 mánaða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. 18 og 24 mánaða reikningar eru bundnir og verðtryggðir og gefa 7.5 og 8% vexti. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum. nú 13%, eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings með 1% nafnvöxtum sé hún betri. Samanburður er gerður mánað- arlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir sparisjóðs- vextir, 8%, þann mánuð. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur er óbundinn. Þá ársfjórðunga sem innstæða er óhreyfð eða aðeins hefur verið tekið út einu sinni eru reiknaðir hæstu vextir sparifjár- reikninga í bankanum. Nú er ársávöxt.un annaðhvort 13,1% eða eins og á verðtiyggðum 6 mánaða reikningum með 3% nafnvöxtum. Af úttekinni upphæð reiknastalmennirspari- sjóðsvextir, 8,5%, og eins á alla innstæðuna innan þess ársfjórðungs þegar tekið hefur verið út oftar en einu sinni. Innlegg fær strax hæstu ávöxtun sé það óhreyft næsta heila ársfjórðung. Vextir færast fjórum sinnum á ári og leggjast við höfuðstól. I>eir eru alltaf lausir til útborgunar. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluðum trompvöxtum, 12,5%, með 13% ársávöxtun. Miðað er við lægstu inn- stæðu í hverjum ársfjórðungi. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða, annars almenna spari- sjóðsvcxti, 8%. Vextir færast misserislega. 12 mánaða reikningur hjá Sparisjóði vél- stjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverðtryggða en á 15,5% nafnvöxtum. Þeir eru færðir einu sinni á ári og ársávöxtun er því einnig 15,5%. 18 mánaða reikningar. Nokkrir stærri sparisjóðanna cru mcð innstæðu bundna óverðtryggða í 18 mánuði en á 14,5% nafn- vöxtum og 15,2% ársávöxtun. Spariskírteini Spariskírtein^Kíkissjóðs íslands eru seld í Seðlabankanum, viðskiptabönkum, sparisjóð- um, hjá verðbréfasölum og í pósthúsum. Nýjustu skírteinin eru að nafnverði 5, 10 og 100 þúsund krónur, nema vaxtamiðabréf sem, eru 50 þúsund að nafnverði. Þau eru: Hefðbundin, til mest 14 ára. Meö þriggja ára binditíma eru ársvextir 7%, fjög- urra ára 8,5% og sex ára 9%. Verðbætur, vextir og vaxtavextir greiðast með höfuðstól við innlausn. Með vaxtamiðum, til mest 14 ára, innleysanleg eftir fjögur ár. Ársávöxtun er 8,16% á verðbættan höfuðstól hverju sinni og vextir greiðast út 10.01. og 10.07. ár hvert. Við innlausn greiðast verðbætur með höfuð- stól. Gengistryggð skírteini eru til fimm ára. Þau eru bundin safngjaldeyrinum SDR (til- tekin samsetning af dollar, pundi, yeni, þýsku marki og frönskum franka). Vextir eru 8,5%. Höfuðstóll, vextir og vaxtavextir greiðast í einu lagi við innlausn. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verðbréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteign- anna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggð og með mismunandi nafnvöxtum. Þau eru seld með afíollum og ársávöxtun er almennt 12 16% umfram verðtryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkis- ins, F-lán, nema á 1. ársfjórðungi 1986: Til einstaklinga 782 þúsundum króna, 2-4 manna fjölskyldna 994 þúsundum, 5 manna og fleiri 1.161 þúsundum, 7 manna og fleiri (í sértilvik- um) 1.341 þúsundum. Lánin eru til 31 árs. Lán til kaupa á eldri íbúðum, G-lán, nema á 1. ársfjórðungi 1986: Til kaupa í fyrsta sinn er hámark 391 þúsund krónur til einstakl- ings, annars mest 195 þúsund. 2 -4 manna fjölskylda fær mest 497 þúsund til fyrstu kaupa, annars mest 248 þúsund. 5 manna fjöl- skylda eða stærri fær mest 580 þúsundir til fyrstu kaupa, annars mest 290 þúsund. Láns- tími er 21 ár. Húsnæðislánin eru verðtryggð með láns- kjaravísitölu og með 3,5% nafnvöxtum. Fyrstu tvö árin er ekki greitt af höfuðstól, aðeins vextir og verðbætur. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóðurákveðursjóðfélögum lánsrétt, lánsupp- hæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30 60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eflir lengra starf og áunnin stig. Lán eru á bilinu 150 1000 þúsund eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verð- tr/ggð og með 5% vöxtum. Lánstími er 15-42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknað- ir í einu lagi yfír þann tíma. Séu vextir. reiknaðir og lagðir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á . 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tíma- bilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæðan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún, getur jafnvel orðið neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eft- ir 6 mánuði. Þá verður upphæðin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru frá 01.04.1986 2,25% á mánuði eða 27% á ári. Vísitölur Lánskjaravísitala í júní 1986 er 1448 stig en var 1432 stig í maí og 1425 stig og í apríl. Miðað er við grunninn 100 í júní 1979. Byggingarvísitala á 2. ársfjórðungi 1986 er 265 stig á grunninum 100 frá 1983 en 3924 stig á grunni 100 frá 1975. Húsaleiguvísitala hækkaði um 5% 01.04. en um 10% næst þar áður, frá 01.01. Þessi vísitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað sérstaklega í samning- um leigusala og leigjenda. VEXTIR BANKA 0G SPARISJÓÐA INNLÁN MEÐ SÉRKJÚRUM SJA sérlista (%) 11.-20.06 lili iiiiilíi li 11 1986 INNLAN ÚVERÐTRYGGÐ SPARISJÚÐSBÆKUR Óbundin innstn&a 9.0 9.0 8.0 8.5 8.0 9.0 8.5 8.5 8.5 8.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsógn 10.0 10.25 10.0 9.0 8.5 10.0 8.5 9.0 10.0 9.0 6 mán. uppsógn 12.5 12.9 12.5 9.5 11.0 10.0 10.0 12.5 10.0 12 mán.uppsögn 14,0 14.9 14.0 11.0 12.6 12.0 SPARNAÐUR- LÁNSRÉTTUR Sparaó J-5 mán 13.0 13.0 8.5 10.0 8.0 9.0 10.0 9.0 Sp. 6mán. ogm. 13.0 13.0 9.0 11.0 10.0 10.0 TÉKKAREIKNINGAR Avísanareikningar 6.0 6.0 2.5 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0 Hlaupareikningar 4.0 3.0 2.5 3.0 4.0 4.0 3.0 3.0 3.0 innlAn VERÐTRYGGÐ SPARIREIKNINGAR 3ja mán. uppsogn 1.0 1.0 1,0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 1.0 6 mán.uppsógn 3.5 3.0 2.5 2.5 3.5 2.5 3.0 3.0 3.0 innlAn GENGISTRYGGÐ GJALDEYRISREIKNINGAR Bandarikjadollarar 7.0 7.5 6.0 6.0 6.0 6.5 6.0 6.5 6.25 Sterlingspund 11.5 10.5 9.5 9.0 9.0 10.5 9.5 11.5 9.5 Vestur-þýsk mórk 4.0 4.0 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 3.5 Danskar krónur 7.5 7.5 7.0 7.0 6.0 7.5 7.0 7.0 7.0 útlAn ÚVERÐTRYGGD ALMENNIR VlXLAR (forveitir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 VIÐSKIPTAVlXLAR 3) (forvextir) 19.5 kf»* 19.5 kg. kge kg. Mx ALMENN SKULDABRÉF 2) 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 15.5 VIÐSKIPTASKULDABRÉF 3) kq. 20,0 kqe 20,0 kfle kfl. kge kge HLAUPARtlKNINGAR YFIRDRÁTTUR 9.0 7.0 9.0 9.0 9.0 9.0 útlAnverotryggð SKULDABRÉF AÓ21/2ári 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Lengri m 21 /2 ár 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5.0 5,a 5.0 ÚTLAN TIL FRAMLEBSLU SJANBMWMAISII 1) Lán til framleiðslu á innanlandsmarkað eru á 15,0% vöxtum. Vegna útflutn- ings, í SDR 8%, í Bandaríkjadollurum 8,5%, í sterlingspundum 11,75%, í vestur- þýskum mörkum 6,25%. 2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2%, bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán. 3) Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, á þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá þeim bönkum sem þannig er merkt við, einnig hjá flestum stærstu sparisjóðunum. íslenskt sjónvarpsefhi selt eriendis Innkaupa- og markaðsdeild Ríkisút- varpsins, sjónvarps, sá nú í fyrsta sinn um aðild sjónvarpsins að árlegum markaði norrænu sjónvarpsstöðvanna sem haldinn var í Helsinki 1.-6. júní sl. Á þessum alþjóðlega markaði er boðið til skoðunar og sölu norrænt sjónvarpsefni og voru þar u.þ.b. 60 innkaupafulltrúar frá 21 landi. Hinrik Bjamason, dagskrárstjóri sjónvarpsins, hafði umsjón með kynn- ingu íslenska efriisins á markaðnum. í Helsinki vakti myndin Á fálkaslóð- um, sem er myndaflokkur fyrir böm og unglinga frá árinu 1985, mesta at- hygli þessara verka og þar var einnig ákveðin sala á myndaflokknum til írska sjónvarpsins, austur-þýska sjón- varpsins og ástralskrar sjónvarps- stöðvar og fleiri íhuga kaup eftir nánari skoðun. Finnar hafa óskað eftir myndini Bygging, jafhvægi, litur, um listmák rann Tryggva Olafeson, til sýningi Þriðja íslenska verkið, sem kynnt vs á markaðnum, var heimildamynd ui írsk/bresku skáldkonuna Iri Murdoch, gerð árið 1985. Myndini var sýndur mikill áhugi af þeim c skoðuðu hana -BTI Ekki litið álrt á SÍS „Það er afar villandi að segja að þjóðin hafi lítið álit á Sambandinu," sagði Stefán Ólafsson, félagsvisinda- deild Háskólans-, um klausu í dálkin- um Sandkomi í gær. Stefán sagði að endanlegar niður- stöður lægju ekki fyrir úr skoðana- könnun sem félagsvísindadeild gerði fyrir Samband ungra framsóknar- manna. Spurt var meðal annars um afetöðu fólks til Sambands íslenskra samvinnufélaga. Sagði Stefán að sér virtust menn vera frekar jákvæðir gagnvart Sam- bandinu. Önnur fyrirtæki eða samtök hefðu komið verr út. Þetta kæmi hins vegar í ljós þegar niðurstöður yrðu birtar opinberlega á næstunni. -KMU Þýsk sjónvarpsstöð sýnir Dalalíf „Þetta er í fyrsta skipti sem við kom- um íslenskri mynd inn á erlenda sjónvarpsstöð, en ekki var betur séð en að Dalalíf fengi mjög góðar við- tökur,“ sagði Ari Kristinsson, annar höfúndur íslensku kvikmyndarinnar Dalalíf, sem þýsk sjónvarpsstöð í Stuttgart sýndi í síðustu viku. „Það var eiginlega fyrir tilviljun að myndin var tekin til sýninga, en ís- lensk kona, sem er búsett í Stuttgart og þekkir til umboðsaðila fyrir þessar lókalstöðvar í öllu Þýskalandi, hafði milligöngu um að útvega myndina og setti jafnframt á hana þýskan texta.“ Sagði Ari að með þessu væri myndin komin á mjög mikilvægan markað, og hefðu þýsku umboðsaðilamir þegar sýnt öðrum myndum, frá kvikmynd fyrirtækinu Nýju lífi, áhuga. „Við höfúm ekki hugsað okkur ; einbeita okkur að fleiri löndum í bili sagði Ari „en næst verður Skammde tekin til sýninga í Þýskalandi, byrju in á sýningu íslenskrar myndar þan úti, lofar a.m.k. góðu“. Xenix stýrikerfið á íslenskan hugbúnað í fyrsta skipti er nú Xenix stýri- kerfið komið á íslenskan viðskipta- hugbúnað, en Unix/Xenix stýrikerf- in eru notuð á AT og APC tölvumar. Softver sf. hefur nú í samvinnu við Heimilistæki hf. umboðsaðila WANG á íslandi, yfirfært ALLT hugbúnaðinn á APC tölvur frá WANG. ALLT hugbúnaðurinn er þaulreyndur hugbúnaður á PC tölv- ur og fjölnotendavélar. Hann er fyrsti íslenski viðskiptahugbúnaður- inn sem keyrir á Xenix stýrikerfinu. Softver sf. mun í framhaldi af þessu vinna að þvi að yfirfæra ALLT hug- búnaðinn á Xenix stýrikerfinu yfir á IBM AT samhæfðar tölvur. Ráðgjafastofan rekstrar- og tölvu- ráðgjöf annast markaðssetningu á ALLT hugbúnaðinum og Xenix stýrikerfinu. Ráðgjafastofan annast auk þess ráðgjöf á sviði fyrirtækja rekstrar og tölvumála auk annarra starfa, og sérhæfir sig í því að finna réttu lausnimar fyrir minni fyrir- tæki sem hafa tölvuvæðingu í huga án undangenginna útboða. _BTH Páll Pétursson, framkvæmdastjóri Softvers sf„ og Öm Guðmundsson hjá Ráðgjafaþjónustunni skoða ALLT bók- haldskerfið sem keyrir á XENIX kerfinu, en Paðgjafaþjónustan kynnti nýjungar þessar fyrir skömmu. Tölvur: Viðskipti______________Viðskipti______________Viðskipti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.