Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1986, Side 40
40 DV. MÁNUDAGUR 23. JÚNÍ 1986. Andlát Herdís Ebenezersdóttir, Hraunbæ 156, lést í Landspítalanum 12. júní. Jarðarförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Sigríður Einarsdóttir, áður Barmahlíð 25, lést þann 19. júní að Elliheimilinu Grund. Flosi Jónsson andaðist 19. júní. Ólafur Ólafsson, Skipasundi 18, Reykjavík, verður jarðsunginn í dag, mánudaginn 23. júní, kl. 13.30, frá Fossvogskirkju. Guðrún Hjörleifsdóttir, Huldul- andi 3, andaðist á öldrunardeild Borgarspítalans aðfaranótt föstu- dagsins 20. júní. Lára Margrét Lárusdóttir lést að Hrafnistu í Reykjavík föstudaginn 20. júní. Arndís Helgadóttir, Seljavegi 9, Reykjavík, andaðist föstudaginn 20. júní í Landspítalanum. Guðfmna Vigfúsdóttir, Öldugötu 12, lést laugardaginn 21. júní. Tllkynningar Kvenfélag Neskirkju Kvciklferðin verður farin þriðjudaginn 24. júní kl. 1H frá Neskirkju. Farið verður um SuðumcM or kirkjan í Grindavík skoðuð. Drukkið kvöldkaffi við Bláa lónið. Heim verður komið um miðnætti. Kvenfélags- konum er heimilt að taka með sér gesti. Tilkynnið þátttöku fyrir sunnudagskvöld í síma 13726. Hrefna, og 13119, Hildigunn- ur. Sumarferð Húnvetninga- félagsins Hin árlega sumarferð Húnvetningafélags- ins verður farin laugardaginn 28. júní nk. Að þessu sinni liggur leiðin um Þjórsárdal og uppsveitir Ámessýslu, virkjunarsvæði skoðuð og helstu sögustaðir, fararstjóri Guðmundur Guðbrandsson. Á heimleið verður sameiginleg máltíð snædd á Flúð- um og er verð hennar innifalið í fargjald- inu sem er kr. 1.500 fyrir fullorðna en kr. 700 fyrir böm yngri en 12 ára. Lagt verður af stað kl. 8 f.h. frá félagsheimilinu Skeif- unni 17. Þátttaka tilkynnist fyrir 26. júní til Brynhildar s. 75211, Bjama s. 74732 eða Aðalsteins s. 19863. Nemenda- og kennarasamband Hússtjórnarskóla Suðurlands heldur félagsfund fimmtudaginn 26. júní nk. að Hótel Esju og hefst fundurinn kl. 20.30. AUir gamlir nemendur og kennarar eru hvattir til að mæta og hitta gömlu góðu félagana. Kaffiveitingar verða á boðstólum og ýmiss konar mál rædd. Heimatilbúin skemmtiatriði eins og þau gerast best á Laugarvatni. Greifinn flytur sig um set Rakarastofan Greifinn hefur flutt sig um set og opnað í JL-húsinu við Hringbraut. Eigandi Greifans er Eiríkur Þorsteinsson. Fyrsta bókin í nýjum flokki teiknimyndasagna Pési panda. Ránið á furðugripasafninu er komin út og á bókarkápu er aðalsöguhetj- unum svo lýst: „Pési panda er lítill og skondinn náungi, búsettur að Skriflabæ, sem er hrörlegur miðaldakastali. Hann lendir gjarnan í hinum ægilegustu ævin- týmm og á þá aldeilis hauk í horni þar sem gamli þjónninn hans er, hann Vask- ur. Ekki má gleyma Runka ref. Hann er reyndar skúrkurinn í sögunum, þótt hann sé ákaflega kurteis og tungulipur." Þeir félagar eiga eflaust eftir að verða vinsælir meðal lesenda teiknimyndasagna. Höf- undurinn er Maartin Toonder. Bjarni Fr. Karlsson þýddi. Bókin er prentuð í Dan- mörku. Bókaútgáfan Iðunn gefur út. Tímaritið TURBO Ot er komið 1. tölublað tímaritsins TUR- BO. Tímaritið Turbo er alhiða tímarit um bíla, mótorhjól, vélsleða, jeppa og allt það sem við kemur akstursiþróttum innan- lands sem erlendis. Efni 1. tbl. er m.a. Bílanaustrall 86, torfærukeppni Bíla- klúbbs Akureyrar, trukkakappakstur í Englandi, 1/4 míla í Bandaríkjunum, heimsmeistarakeppnin í Formula 1 - rall- akstri og mótorhjólakappakstri. Einnig er reynsluakstur á BMW M 635 CSi og Honda TRX 350 4x4 ásamt ýmsu öðru skemmtilegu efiii. Tímaritið TURBO er Utvarp Sjónvarp Katrín Fjeldsted læknir: AIHof mikill fótbolti í sjónvarpinu Ég sá svona hitt og þetta í sjón- varpinu um helgina, á föstudags- kvöldið sá ég t.d. Þann gamla. Það finnst mér afbragðsgóðir þættir og ekkert miklu síðri en Derrick var, en hann var alltaf í uppáhaldi hjá mér. Á laugardagskvöldinu var síð- an hrollvekjan Carrie á dagskránni. Hana forðaðist ég eins og heitan eldinn enda vissi ég um hvað hún fjallaði. Yfirleitt er ég ekki mjög spennt fyrir svona svæsnum hroll- vekjum. Þættimir Aftur til Eden, eru alveg ágætir ég er búin að sjá báða og finnst skemmtilegir og vandaðir. Annars var þetta heldur daufleg sjónvarpshelgi fyrir þá sem ekki eru fótboltaáhugamenn. Mér finnst allt- of mikið af þessum fótbolta, þessi helgi var t.d. alveg undirlögð af heimsmeistaramótinu. Ég er búin að sjá einn leik á HM, leik Dana og Uruguay. Það fer bara svo geysileg- ur tími í þetta, svo urðu allar þessar framlengingar um helgina til þess að dagskráin riðlaðist meira eða minna. Nei, þá finnst mér heldur að það ætti að koma öllum fótboltanum fyrir á einni rás. Sjónvarpssmekkur minn miðast annars verulega af þvi sem ég átti að venjast úti í Bretlandi þar sem ég var lengi búsett, en þar er sjón- varpsefni yfirleitt mjög vandað. Ég held að sjónvarpið héma sé ahnars alveg ágætt, miðað við að við höfum bara eina rás. Útvarpið hlusta ég mest á í bílnum. Ég heyrði afskaplega fallegan söng á rás 1 i gærkvöldi, í tónverkinu „Aftansöngur Karmelíta". Þetta var hljóðritun frá BBC og því miður fékk maður ekki að vita hver söng, væri ekki hægt gefa það upp? Mér finnst útvarpið yfirleitt gott, hlusta mikið á rás 1, minna á rás 2 en ekkert á Svæðisútvarpið, enda er það lítið sem ekkert kynnt. -BTH fáanlegt á flestum bóka- og blaðsölustöð- um um land allt. Útgefandi er Hugsýn sf. Goðatúni 2, 210 Garðabæ, s. 651501. Afskorin blóm lækkuð Blómamiðstöðin hf., sölusamtök blóma- bænda, hefur lækkað heildsöluverð afskorinna blóma um allt að þriðjung. Þetta lága verð mun haldast fram eftir sumri. Ákvörðun þessi er tekin vegna stöðugra verðlags á afgöngum blóma- bænda og aukinnar hagræðingar í ræktun. Á undaniornum árum hefur áhugi á blóm- um og notkun þeirra farið vaxandi og vilja blómabændur mæta þessum aukna áhuga á blómum með lækkuðu verði. Knattspyrnudeild Fylkis gerði nýlega samning við veitingahúsið American Style og Isfugl um auglýsingar á búningum félagsins í meistaraflokki, 1. flokki og 2. flokki. Samningurinn er til tveggja ára og er í mörgum liðum. Meðal annars verða kosnir leikmenn hvors liðs í heimaleikjum Fylkis og fá þeir máltíð á American Style í verðlaun. Einnig munu allir leikmenn aðkomuliðs fá 10% afslátt- armiða í American Style. Ýmis uppátæki verða í heimaleikjum Fylkis og verða þau á vegum ísfugls. American Style notar eingöngu hráefni ffá Isfugli og er vel- gengni veitingahússins meðal annars af þeim sökum. Þessi auglýsingasamningur er framlag Isfugls og American Style til íþróttahreyfingarinnar.' Bæði fyrirtækin hafa átt vinsamleg samskipti við íþrótta- hreyfinguna og meðal annars lék Bjarni Óskarsson, eigandi American Style, með Fylki um árabil. KEÐJUSÖG HEKKKLIPPUR v LOFT- PÚÐA 1 SLÁTTU VÉL LAUFLÉTT GARÐSLÁTTUVÉL. RAFMAGNSHRIFA HREINSAR UPP MOSA, LAUF OG GRAS. ÁRMÚLI 1 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-685533 1 r * 4 y l I m í J 4i fl m M | m | m 'ým i % j II I l&K i macinai! ^Brncka uecker _ y • • GARÐAHOLVUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.