Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Qupperneq 3
3 16. ÁGÚST Kl. 16:00 Sýningin „Reykjavík í 200 ár“ opnuð að Kjarvalsstöðum. Kynnt er þróun á byggð í Reykjavík, mannlíf og bæjarbragur á hverjumtíma. Yfirgripsmikil og forvitnileg sýning. Stendurtil28. september. 17. ÁGÚST Kl. 09:00 í Viðey. Menntamálaráðherra afhendir Reykjavíkurborg að gjöf eignir rikisins í Viðey. Kl. 11:00 , Guðsþjónustur í kirkjuni og messústöðum borgarinnar. Kl. 14:00 Hátíðarguðsþjónusta íDómkirkjuniii Kl. 16:00 „ Tæknisýning Reykjavíkur “ opnuð í nýja Borgarleikhúsinu. Tæknistofrianir, vélar og búnaður borgarinnar kynnt á lifandi hátt með líkönum, myndum ofl. Vönduð og mjög áhugaverð sýning. Opin almenningitil 31. ágúst. AGUST KL 10:00 Forseti íslands kemur í opinbera heimsókn til Reykjavíkur. KL 13:30 Skrúðgöngur leggja af stað frá Austurbæjarskóla og Melaskóla. KL 14:00-18:00 Fjölskykluskemmtun, samfelld dagskrá í Laekjargötu, Hljómstólagarði og KvosmnL Ótrúlega fjölbreytt skemmtiatriði. íþróttakeppni, rokktónleikar, lúðrasveitir, danssýningar og margt, margt fleira. Veitingar verða einstakar: Kveikt verður lengsta grQl landsins í Hljómskálagarði að ógleymdri lengstu afmælistertu í heimi á langborði Reykvíkingum og landsmönnum öllum er boðið til veislunnar. Þetta er úrvals dagskrá fýrir alla Qölskylduna. KL 21:00 Hátíðardagskrá við Amarhól. Vegleg skemmtidagskrá. Leikþættir, tónlist, ávörp, dans og fleiri skemmtáatriðL Hátíðarhöldum dagsins lýkur með mjög stórbrotinni flugeldasýningu frá Arnarhóli rétt undir miðnætti. Reykvíkingar, aðrir landsmenn. Missum ekki af merkum atburðum. 19. ÁGÚST Kl. 14:30 Reykj avíkurkvikmyndin frumsýnd í Háskólabíói. Borgin hefur látið gera þessa 90 mínútna löngu kvikmynd í tilefni afmælisins. Myndin verður sýnd áframíbíóinu. KI. 21:00 Rokkhátíð á Amarhóli 20. ÁGÚST Kl. 21:00 Jasstónleikar á Amarhóli á vegum Jassvakningar. Þetta eru helstu dagskrár- atriðin sem Af mælisnefnd Reykjavíkur stendur að, afmælisdaginn sjálfan og dagana á undan og eftir. Auk þess er bent á ýmis mót og samkomur í tilefni afmælisins sem fjölmörg f élagasamtök í borginni standa sjálf að. Fjölmennum í miðborgina, tökum þátt í sögulegum hátíðahöldum. Afmælisnefnd Reykjavíkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.