Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Síða 21
DV. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986. 21 4 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Sumarbústaður við Hafravatn. Lítill og vel með farinn sumarbústaður til sölu, fagurt útsýni. Verð 350400.000. Uppl. í síma 611913. M Fyiir veiðimenn Veiðimenn, veiðimenn: Veiðistígvél kr. 1650, laxaflugur frá hinum kunna fluguhönnuði Kristjáni Gíslasyni, sil- ungaflugur 45 kr., háfar, Silstar veiðihjól og veiðistangir, Mitchell veiðihjól og stangir í úrvali, vöðlur. Ath., opið alla laugard. frá kl. 9-12. Póstsendum. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. Nýtt-Nýtt.Litla flugan hefur nú á boð- stólum fjölbreytt úrval af laxaflugum og straumflugum. Seljast í stykkjatali og/eða í fluguboxum. 20-40-60 og 100 stk. í boxi, fluguhnýtingarefni, glæsi- legt úrval. Fluguhnýtingarsett, vað- stafimir nýkomnir. Litla flugan, skrifstofa , Laugarnesvegi 74a, símar 32642 og 33755. Veiðimenn. Allt í veiðina. Vörur frá D.A.M. Daiwa, Shakespeare, Mitc- hell, Sportex o.fl. Óvíða betra úrval. Seljum maðk. Verslunin Veiðivon, Langholtsvegi 111, sími 687090. Veiðileyfi í Kálfá í Gnúpverjahreppi til sölu. Veiðihús + heitur pottur. Úppl. veitir Guðrún í síma 84630 á skrifstof- utíma, annar sími 74498. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Tek við pöntunum í síma 46131, Þinghólsbraut 45, Kópavogi. Geymið auglýsmguna: Laxa- og silungamaðkar til sölu, á 6 og 7 kr. Uppl. í síma 50581. Geymið auglýsinguna. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Sími 74559. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Fasteignir Nýlegt veitingahús í eigin húsnæði til sölu. Mjög vandaðar innréttingar. Er í fullum rekstri. Allur rekstur býður upp á mjög fjölbreytta nýtingu. Allar uppl. veittar á skrifstofunni. Lyngás hf., Lyngási 8, Garðabæ. Björt og falieg 4ra herb. íbúð í lyftu- húsi til sölu í Reykjavík. Ný teppi, parket og eldhúsinnrétting. Uppl. gef- ur Guðrún í símum 687138 og 73349. Þorlákshöfn. Til sölu 3ja herb. íbúð í Þorlákshöfn. Uppl. gefur Fasteigna- salan Hagskipti, sími 688123. Bátar Videospólur til sölu. Ýmis skipti og kjör koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-175. Sharp videotæki til sölu. Uppl. í síma 651097. Varahlutir Hedd hf., Skemmuvegi M-20: varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Nýlega rifnir: Volvo 245 ’79, Volvo343’79, Datsun dísil ’78, Datsun Cherry ’81, Daih. Charm. ’78, Daih. Charade ’80, Bronco ’74, Datsun 120 ’78, Toyota Carina ’80, Mazda 626 ’81, Subaru 1600 ’79, Lada Sport ’79, Range Rover ’74, Cherokee ’75, BMW316 ’83. Útvegum viðgerðarþjónustu og lökk- un ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. Abyrgð á öllu. Símar 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Skipasala Hraunhamars: Til sölu 3ja- 4,5-5-6-7-9-10-11 og 14 tonna þilfars- bátar úr plasti og viði. 2-6 tonna opnir bátar. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavík- urvegi 72, Hafnarfirði, sími 5451 í. 45 hestafla bátavél '73 með skrúfubún- aði til sölu. Uppl. í síma 98-2238 seint á kvöldin. Góður hraðbátur úr plasti með Evin- rude utanborðsmótor til sölu, gott verð. Uppl. í síma 27100. Góður 13 feta hraðbátur til sölu. Einn- ig 18 feta hraðbátsskrokkur. Uppl. í síma 54515. Kanó og kajak til sölu. Uppl. í síma 99-2409. Bílvirkinn, símar 72060 og 72144. Erum að rífa: Polonez ’81, Volvo 343 ’79, Volvo ’74, Lada 1600 ’80, Simca 1508 ’78, Subaru DL ’78, Nova ’78, Citroen GS ’79, Fiat 127 ’78, Fiat 128 ’78, Datsun 120Y ’78, Skoda ’80 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp. Símar 72060 og 72144. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. Ábyrgð. Erum að rífa; Willys’74, BroncoSport, Scout ’69, Blazer, Wagoneer, Land-Rover, Pinto, Volvo’74, Golf’78, Lada, Subaru, Chevrolet, Fiat. Kaupum bíla til niðurrifs. Sími 79920 frá kl. 9-20, 11841 eftir lokun. Bílgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa: Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Opel Ascona ’78, Mazda 323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina ’79, AMC Concord ’81, Skoda 120L ’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri ’75, Bílgarður sf., sími 686267. 4ra gíra Chevrolet gírkassi með milli- plötu fyrir Willys millikassa, Hurst skiptir og tvær gerðir af kúplingsöxli. Perkins 4203 dísilvél, 4 radíaldekk, 10x15. Til niðurrifs eða uppgerðar: Plymouth Fury 3, 2 dyra, árg. ’70, og Scout, árg. ’67, með powerlock læs- ingu. Einnig Philco tauþurrkari. Uppl. hjá pabba í síma 99-5402. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10. Erum að rífa: Plymouth Volare ’77, Chevrolet Malibu ’77, Honaa Civic ’80, Mazda 626 ’80, Mazda 929 ’77, Alfa Sud ’78, Range Rover ’74, Blazer ’74 og Bronco ’74. Eigum einnig varahluti í flestar gerðir bifreiða, sendum um land allt. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, sími 23560. Kjörið tækifæri fyrir Volgueigendur: Til sölu ýmsir varahlutir, t.d. dekk á felg- um, hedd ásamt vatnsdælu, altemator, startari, kveikjur, cutout, nýjar aftur- hjólalegur og ótal margt fleira. Uppl. í síma 12039 eftir kl. 20 í kvöld og all- an sunnud. Fótanuddtæki. Óska eftir að kaupa vel með farið fótanuddtæki. Uppl. í síma 621315. Sæmundur, sunnudag milli kl. 10-21. Kolsýrusuðuvél. Óska að kaupa kol- sýrusuðuvél, prófílsög, skrúfstykki og handvélsög á tré. Vinnusími 99-2307, Ámi. Ath! Barnareiðhjól fyrir 4-5 ára og lít- ill ísskápur óskast. Uppl. í síma 93-5689. Járnsmiðavélar óskast, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-179 Kæliskápur óskast. Stór og rúmgóður kæliskápur óskast. Uppl. í síma 35708 frá kl. 13-16. Kæliskápur. Notaður 200-250 1 kæli- skápur óskast keyptur. Uppl. í síma 99-8382 milli 8 og 17. Lítil og lipur fólksbílakerra óskast, helst úr plasti. Uppl. í síma 31203. Sölutjaid óskast á leigu í júlí og ágúst. Uppl. í síma 622666. ■ Verslun Dömur ATH. Fyrir sumarfríið: verk- smiðjusala á sumarfatnaði, gott verð, takmarkaðar birgðir. Opið alla virka daga frá kl. 9-18. Alis, Auðbrekku 30, Kóp., sími 44004(gengið inn frá Löngubrekku). ■ Fatnaöur Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæð- skeri, Oldugötu 29, símar 11590 og heimasími 611106. Nýir leðurjakkar (mittis), úr fyrsta flokks leðri, til sölu, á aðeins 6000. Uppl. í síma 672533. M Fyxir ungböm 10 % afsláttur af notuðum barnavörum fram til mánaðamóta. Kaup, leiga, sala. Barnabrek - Geislaglóð, Óðins- götu 4, símar 17113 og 21180. Trévagga undan einu bami og Silver Cross vagn, vel með farinn, til'sölu, einnig hoppróla og hókus-pókus stóll. Uppl. í síma 17083. Royal barnavagn til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 686439. ■ Heimilistæki Notuð þvottavéltil sölu ,selst ódýrt. Á sama stað óskast keypt notað en vel með farið kvenreiðhjól. Uppl. í síma 71327. Frystikista til sölu, 300 lítra. Uppl. í síma 71121. ■ ffljóðfæri Roland Juno 106. Nýr Roland Juno 1 og rafmagnspíanó, EP-09, til sölu. Uppl. í síma 39276. Yamaha DX7 synthesizer til sölu, 10 mánaða, mjög vel með farinn. Uppl. i síma 92-2922. Oska eftir Marshall gítarmagnára eða öðrum góðum lampamagnara. Uppl. í síma 82507. Yamaha TX 21 synthesizer til sölu, 3 mánaða gamall. Úppl. í síma 99-1636. Óska eftir Korg orgeli, eins hljómborðs. Uppl. í sfma 27455 eða 54927(Hjörtur). M Hjjómtæki Toshiba SA 504. 4 channels stereo magnari fyrir 4x100 W. hátalara, 2 stk. 100 W. hátalarar fylgja. Hitatchi stereo segulbandstæki, Pioneer plötu- spilari. Állt mjög góð tæki. Uppl. í síma 79639. Hljómflutningsgræjur. Til sölu timer, magnari, kassettutæki og plötuspilari með tveim 120 vatta hátölurum, mjög góðar græjur, seljast á 30.000 stað- greitt. Uppl. Lsíma 84961. Pioneer HPM 900, 200 vatta hátalarar, til sölu, 4 mánaða gamlir, verð 40.000, 35.000 staðgreitt. Til greina koma skipti á bíl með 25.000 kr. milligjöf. Uppl. í síma 92-8273. Ársgamlar Pioneer bílgræjur á góðu verði til sölu, kassettutæki, útvarp, magnari og hátalarar. Uppl. í síma 681087 eftir kl. 19. Góðar Technics hljómflutningsgræjur til sölu. Uppl. í síma 73596. M Húsgögn Fallegt palesander pólera hjónarúm til sölu, með náttborðum og nýjum springdýnum. Einnig tvískiptur fata- skápur úr gullálmu, stærð 1,20 x 2 m. Úppl. í síma 611115 . Ef einhvern vantar kojur í sumarbú- staðinn, 175 cm langar, þá hringi hann í 37016 og borgar aðeins þessa auglýs- ingu. Rúmlega ársgamalt furusófasett, 3 + 2 + 1, til sölu ásamt sófaborði og hornborði, einnig lítill furubókaskáp- ur. Uppl. í síma 73551. Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, einnig borð- stofuborð með 4 stólum. Uppl. í síma 77748. Hjónarúm til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 11963. ■ Málverk Grafík, vatnslitamyndir og málverk eftir Tryggva Hansen og Sigríði Ey- þórs- dóttur til sýnis og sölu að Tryggva- götu 18 milli kl. 15 og 19. Uppl. í síma 622305. ■ Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Öll vinna unnin af fag- mönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962, Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, 71927. ■ Tölvur BBC-B. Óska eftir að komast i sam- band við BBC eigendur, með skipti á forritum í huga. Er á Reykjarvíkur- svæðinu. Uppl. í síma 99-4634. Commodore 64 með diskdrifi, kas- settutæki, stýripinna, og fjöldaforrita til sölu. Úppl. í síma 71345. M Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækium og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13-16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, simi 27095. Tæplega ársgamalt Orion litsjón- varpstæki með 20" skermi til sölu. Ennþá 1 árs ábyrgð eftir á tækinu. Verð kr. 30 þús. Uppl. í sima 621985. M Ljósmyndun Rolleyflex 6x6 myndavél með 2,8 Plan- ar og innbyggðum ljósmæli til sölu ásamt ýmsum fylgihlutum. Uppl. í síma 77307. M Dýrahald Hestamenn - ferðamenn. Uppselt er í allar Kjalarferðir sumarsins nema í þá síðustu 16. ágúst. Einnig er enn hægt að bæta við farþegum í 5 daga ferðirnar um uppsveitir Árnessýslu. Munið hinar vinsælu fjölskylduferðir frá Laugavatni. Allar uppl. í sima 99- 6169. íshestar, Miðdal. Hestamenn. Helluskeifur kr. 395, Skin-skylak-sans reiðbuxur, verð frá 2495, tamningamúlar, New sport hnakkar, reiðstígvél, fóðraðar hnakk- gjarðir, stangarmél í úrvali. Póstsend- um. Opið laugardaga frá 9-12. Sport, Laugavegi 62, sími 13508. íshestar, Miðdal. Vegna mikillar þátt- töku í ferðum sumarsins vantar okkur duglega og þægilega reiðhesta til leigu eða kaups. Einnig vantar okkur góða tamda reiðhesta til sölu á erlend- um markaði. Uppl. í síma 99-6169 fyrir hádegi. íshestar. Hestamenn. Fyrir landsmótið: Hvítar undirdýnur kr. 1200, hvítar reiðbuxur frá Pikeur, verð frá kr. 2600, „kvartboots” kr. 450, reiðstígvél, frönsk, verð frá kr. 1390. Ástund, Austurveri, sérveslun hestamannsins. Hestaflutningar. Tek að mér að flytja hesta hvert á land sem er. Farið verð- ur um Snæfellsnes og Borgarfjörð 28. og 29. júní. Uppl. í síma 31221, 656394 og 671358. Hef til sölu tvo hestagæðingsefni, einn- ig barna og unglingahesta, hnakka og beisli. Uppl. í síma 99-5547. Góður hnakkur og reiðtygi ásamt reið- stígvélum og hjálmi til sölu. Uppl. í síma 51814 milli 17 og 20. Hestaleigan Kiðafelli. Komið á hest- bak, stuttar og langar ferðir, aðeins hálftíma keyrsla frá Rvík. Sími 666096. Kettlingar. Tveggja mánaða kettlingar fást gefins, vandir á kassa. Uppl. í síma 672261. Kettlingar til sölu. Uppl. í síma 621781 eftir kl. 13. Kettlingur, þrifinn og fallegur, fæst gef- ins á gott heimili. Uppl. í síma 656336. ■ Hjól Vélhjólamenn. Lítið undir helstu hjól landsins og skoðið Pirelli dekkin. Lága verðið eru gamlar fréttir. Vönd- uð dekk, olíur, viðgerðir og stillingar. Vanir menn + góð tæki = vönduð vinna! Vélhjól & Sleðar, sími 681135 Kawasaki LTD 550 til sölu, ’81, eitt fal- legasta götuhjól Reykjavíkur. Er í mjög góðu ástandi. Úppl. í síma 622762. 10 gíra Peugeot og 3 gira Chopper karlmannsreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 623858 eftir kl. 17. M Vagnar Tjaldvagnar með 13” hjólbörðum, hemlum, eldhúsi og fortjaldi til sölu, einnig hústjöld, gasmiðstöðvar og hliðargluggar í sendibíla, 4 stærðir. Opið kl. 17.15-19.00, um helgar kl. 11.00-16.00. Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740. Hjóihýsi. Til sölu 12 ft Sprite Alpine hjólhýsi með ísskáp, ofni, salerni og tvöföldu gleri, í góðu standi. Uppl. í síma 34459 og 672884. Notaður Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 621980 eða 39271. Combi Camp tjaldvagn með fortjaldi og stærri dekkjum til sölu. Uppl. í síma 53415 eftir kl. 19. Hjólhýsi óskast á leigu yfir manuðina júlí og ágúst 1986. Uppl. í síma 622666. HjOolhýsi óskast á leiguí sumar. Uppl. í síma 23552 eftir kl. 18. ■ Til bygginga Gólfslípivél og terrasovél. Við erum ekki bara með hina viðurkenndu Brimrásarpalla, við höfum einnig kröftugar háþrýstidælur, loftpressur og loftverkfæri, hæðarkíki og keðju- sagir, vibratora og margt fleira. Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, sími 687160. í grunninn: einangrunarplast, plast- folía, plaströr, brunnar og sandfög. Öllu ekið á byggingarstað á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Góð greiðslu- kjör. Borgarplast, Borgarnesi. Símar 93-7370, 93-5222 (helgar/kvöld). Mótatimbur til sölu. 2x4 ca 3 þús. m, 2x4 loftastoðir ásamt fleygum, doka- mótaplötur 400 fm. Uppl. í síma 44846 eftir kl. 17. Mótatimbur, til sölu eru. 2"x4", stuttar lengdir, mótaklambsar, einnig rimlar í girðingu (gagnfúavarið). Uppl. í síma 46589. Einnotað mótatimbur. Óska eftir ein- notuðu mótatimbri, 1x6 og 2x4. Uppl. í síma 40937. Steypuhrærivél. Til sölu 5001 þvingun- arblandari, tegund Fejmerp. Uppl. í síma 95-4354. Talia. Til sölu tíu tonna talía og hlaupaköttur, sem nýtt. Uppl. í síma 954354. Þakefni. Til sölu rauðbrúnar Isola þak- skífur á mjög góðu verði. Uppl. í síma 43517. Vinnuskúr til sölu, verð 25.000. Uppl. í síma 622771. M Byssur Baikal tvíhleypa, yfir-undir, til sölu, með tveimur hlaupasettum og skept- um. Uppl. í síma 40266. ■ Sumarbústaðir Sumarhús í nágrenni Laxár. Flytjum húsin hvert sem er eða afhendum til- búin á frábærum lóðum í Aðaldal. Trésmiðjan Mógil sf., sími 96-21570. Sumarbústaðaþjónustan: Jarðvinna, girðingar, rotþrær, kamrar, fúavörn, almennt viðhald og margt fleira. Gróðursetningarflokkur. Pantið tímanlega, fagmenn, gerum tilboð. Tilboð sendist DV merkt „Sumar- bústaðaþj ónustan". ■ Vídeó Videotæki og sjónvörp til leigu. Ath., 3 spólur og videotæki á aðeins kr. 500 á sólarhring. Nýjar myndir í hverri viku, höfum ávallt það nýjasta á markaðinum. Smádæmi: American Ninja, Saint Elmos Fire, Night in Heaven og fleiri og fleiri og fleiri. Mikið úrval af góðum óperum og balletum. Kristnes-video, Hafnar- stræti 2 (Steindórshúsinu), sími 621101, og Söluturninn, Ofanleiti. Upptökur við ötl tækifæri, (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS. JB mynd, Skipholti 7, sími 622426. Leigjum út VHS videotæki og 3 spólur á 550 kr. Nýlegt efni. Sölutuminn Tröð, sími 641380, Neðstutröð 8, Kópavogi. Video - Stopp. Donald söluturn, Hrísa- teigi 19, v/Sundlaugaveg, sími 82381. Leigjum tæki. Ávallt það besta af nýju efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30. Töluvert magn af VHS videospólum til sölu, bæði nýlegt og eldra efni. Uppl. í símum 92-8449 og 40570. Varahl. i Subaru, Mözdu, Simcu, Chevrol., Benz, Wartb., Peugeot, Transit, Polonez, Lada, Volvo, Hor- net, Audi, Colt, Fiat 132-127, Corolla, Saab, vörubílahl., Bedford dísilvél. Kaupum bíla til niðurrifs. Póstsend- um. S. 681442. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, Kóp. Höfum ávallt fyrirligggjandi vara- hluti í flestar tegundir bifreiða. Sendum varahluti. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Ábyrgð - kredit- kortaþjónusta. Sími 78540 og 78640. Erum að rifa: Fairmont ’78, Volvo, Datsun 220 ’76, Land-Rover dísil, Volvo 343 ’78, Mözdu 929 og 616, Honda Civic ’82, Lödu ’80, Fiat 132, Benz 608 og 309, 5 gíra, og Saab 99 ’73. Skemmuvegi 32M, sími 77740. Takið eftir - takiö eftir. Eigum til ódýr sumardekk. 155x13= 2.200,- og 175x14= 3,000,-, einnig takmarkað magn af B.F. Goodrich, 60 seríunni. Gúmmíkarlamir hf., Borgartúni 36, sími 688220. Vélar. Til sölu vélar í Saab 99 ’78, Subam ’78, Golf ’79, Citröen CX dísil, Nissan Cherry með 5 gíra kassa, vara- hlutir í Subaru ’83, Mazda RX7 ’80 í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í sima 52564.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.