Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Page 11
FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986. 11 Margrása kapalkerfi á höfuðborgarsvæðinu „Við erum að athuga ýmsa mögu- leika sem tengjast þessu kerfi, en endanleg stefna hefur ekki enn verið tekin,“ sagði Páll Jónsson, tækni- fræðingur hjá Pósti og síma, um viðræður þeirra og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um dreifikerfi fyrir sjónvarp. Búið er að skipa samstarfsnefnd þriggja aðila frá hvorum um sig og hafa þeir hist til að ræða hugmyndir um framkvæmd og eðli þessa sam- starfs. Hér er aðallega um að ræða að koma upp kapalkerfi sem leitt gæti 30 sjónvarpsrásir, innlendar og erlendar, auk þess sem slíkt kerfi gæfi möguleika á sameiningu við hið almenna símakerfi. Ef það yrði ofan á opnast möguleikar á að einstakl- ingar geti tengst tölvubönkum og nýtt sér ýmsa tölvuþjónustu inn á heimilunum. Páll Jónsson sagði að aðalástæðan fyrir þátttöku Pósts og sima væri að ef af þessu yrði myndi það þjóna mikilvægu hlutverki varðandi upp- lýsinganetframtíðarinnar. „Svokall- að breiðbandskerfi er framtíðarkerf- ið sem ýmsar nágrannaþjóðir okkar eru komnar vel á veg með að byggja upp. Nú eru lögð rör í öll ný hverfi og hvar sem skurðir eru grafnir á annað borð leggjum við rör sem sér- staklega eru gerð fyrir þessa kapla. Þegar þar að kemur geta sveitarfé- lögin eða fyrirtæki á þeirra vegum dregið kapla í rörin. Gróflega áætlað höfrim við reiknað út að 30 rása sjón- varpskerfi myndi kosta hvem notanda á bilinu frá 15 til 20 þúsund í stofngjald, auk þess sem eitthvað yrði að greiða sérstaklega fyrir hverja dagskrá. Þessu myndi svo fylgja möguleikamir á aukaþjón- ustu, s.s. bankaþjónustu, öryggis- og bmnavöm, svo eitthvað sé nefnt. Möguleikamir em óendanlegir," sagði Páll að lokum. Líklegt er að boðkerfið verði sam- bland af kapalkerfi og þráðlausu kerfi og að með ljósleiðurum Pósts og síma verði möguleiki á að tengj- ast sjónvarpsveitunni í gegnum almenna símstöð. Sveitarfélögin em nú í óða önn að undirbúa sig fyrir að hefja starfcemi sjónvarpskerfa af einhverju tagi og væntanlega skýrist áður en langt um líður hvort um víðtækara samstarf verður að ræða. -S.Konn. Balar sem búkkar og á þeim á hvíldi kraftmesti kagginn á Kópaskeri „framlappirnar' DV-mynd JGH DV á Kópaskeri: Sá kraftmesti Jón G. Hauksson, DV, Akuxeyxi Kraftmesti bíllinn á Kópaskeri er kaggi, Ford Torino, árgerð 1971. Hann var með „framlappirnar" uppi á tveim bölum á dögunum og eigandinn, Pétur Valtýsson, var að gera við hann. „Ég er að laga stýrisendana," sagði Pétur um þennan kraftmikla farkost sinn. „Hann er farinn að eldast en stendur sig samt mjög vel. Torinoinn geymir 225 hestafla vél undir húddinu, upphaflegu vélina. Hann leikur sér samt enn að því að fara upp í löglegan hraða yfirvalds- ins... og vel það. DV á Þorshofn: í sól hjá ömmu Jón G. Haukssan, DV, Aknxeyxi „Amma okkar býr hér og er að viðra stólana og við notuðum auðvitað tækifærið og laumuðum okkur í sól- bað,“ sögðu þær frænkur, Karen Rut Konráðsdóttir og Valdís Beck Jóns- dóttir á Þórshöfh. „Við pössum í leiðinni að engu verði stolið," bættu þær við hlæjandi. í sólskinsskapi stöllumar. Karen Rut býr á Þórshöfn en Valdís Beck á Reyðarfirði. „Amma kom í heimsókn til Reyðarfjarðar og ég snar- aði mér með henni þegar hún fór heim aftur." Broshýrar frænkurnar, Karen Rut Konráösdóttir (tv) og Valdís Beck Jónsdótt- ir. „Amma er að viðra stólana." DV-mynd JGH Jón Magnússon, flugvallarvörður á Raufarhöfn, við flugvélina sem nokkrir Raufarhafnarbúar keyptu til að læra að fljúga á. Það er ftogið nánast eins og hægt er að bjóða flugkennaranum. DV-mynd JGH DV á Raufarhofn: Flugið er della Jón G. Hankssan, DV, Akuieyii; Mikill áhugi er á flugi á Raufarhöfri, svo mikill að hópur fólks þar tók sig til og keypti flugvél til að læra kúnst- ina. Flugkennarinn kemur að sunnan og hefur í nógu að snúast, það er flog- ið nánast eins og hægt er að bjóða honum. „Það er geysimikill flugáhugi hjá þessum hópi sem samanstendur af um átta manns, bæði konum og körlum," sagði Jón Magnússon, flugvallarvörð- ur á Raufarhöfh. Jón leysir af á flugvellinum á sumr- in. Hann er skólastjóri bamaskólans á vetuma. „Völlurinn hér er mjög góður, 1200 metrar og tvær brautir, enda fellur sárasjaldan niður flug hingað til Raufarhafnar." Úrval við allra hœfi Þverholti 11 Síminner 27022 STIMPLAR SLÍFAR OG HRINGIR IAMC | Buick i BMC dísil j BMW j Chevrolet ! Cortina Datsun jbensín— dísil j Dodge j Escort Ferguson ! Fiat c Ford ÍD300 - D800| Ford Traktor Ford Transit Ford USA International Isuzu dísil Lada Landrover Mercedes !Benz180 D Mercedes íBenz 220 D Mercedes Benz 240 D Mercedes Benz 300 D Mercedes Benz 314 D Mercedes Benz352 D Mercedes Benz 355 D Perkins 3.152[ Perkins 4.108[ Perkins 4.203 í Perkins 4.318 [ Perkins 6.354! Peugeot Pontiac Range Rover Renault Saab Simca Subaru Taunus Toyota Volvo bensin — dísil þJÓNSSON&COl Skeitæi 17 s 8451^ — 845164 8451 6h m KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. Slmi 686511. Minna en 1% fita. Diet nautahakk 399,- Nautahakk aðeins 250,- 5 kg. í poka. Lambahakk 210,- Kindahakk 185,- Baconsneiðar 275,- Baconstykki 199,- Marinerað lambal. 310,- Marineraðar lambakótel. 328,- Marineraðar lambasn. 366,- Marineruð lambasteik 218,- Krydduð lambarif 126,- Svínabógar, reyktir, 290,- Nýr svínsbógur 247,- Reykt svínalæri 295,- Ný svínalæri 245,- Svínarif 178,- ítalskt gúllas 370,- kr. kg. Londonlamb, 1.fl„ 375,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.