Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Page 17
FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986.
17
Lesendur
Húsbyggjendur eiga
í miklum vanda
Anna Vilhjálms og Þröstur Bjarnason
skrifa.
Áskorun til forsætisráðherra og
ráðamanna þjóðarinnar, eins til allra
húsbyggjenda.
Það sem ráðamenn þjóðarinnar hafa
gert fyrir landsmenn er nákvæmlega
ekki neitt. Fólk getur ekki þegið hjálp
þeirra frá ráðgjafarþjónustunni vegna
þess að það hefur ekki veð. Ekki einn
einasti banki hefur boðið okkur lán
til 10 ára, hvað þá til 5 ára, því við
höíum ekkert veð. Félagsmálastofhun
er lömuð, getur ekkert gert fyrir þetta
fólk, hún hefur hvorki húsnæði né
peninga til að lána þessu fólki.
Reynsla okkar af að tala við alla þessa
ráðamenn segir okkur að þeim er
skítsama hvað um okkur verður. Þess
vegna vaknar sú spuming hvort allir
húsbyggjendur og fólk í greiðsluerfið-
leikum ættu ekki að taka sig saman
og hittast, til dæmis niðri í Laugard-
al, og ræða málin, þá getum við
kannski áorkað einhverju. Ef við erum
alltaf ein í pukri, fæst ekkert gert. Við
megum ekki gefast upp og því skorum
við á ykkur að taka höndum saman,
sýna þessum mönnum að við eigum
tilverurétt.
HRINGIÐ
ÍSÍIVIA
27022
MZLLIKL. 13 OG15
EÐA SKRITIÐ
Húsbyggjendur fara fram á tilverurétt.
TILBOÐ
óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaró-
höpp:
Mazda 626 árg. 1986
Toyota Carina árg. 1982
Fiat Uno 453d árg. 1984
Mitsubishi Colt árg. 1981
Mitsubishi Tredia árg. 1984
Toyota Corolla árg. 1982
Lada Sport árg. 1983
Datsun Cherry 1500 árg. 1983
Plymouth Volare st. árg. 1977
Fiat Uno árg. 1986
Subaru Justy árg. 1984
VW Golf C 4d árg. 1986
Skoda Rapid 130 árg. 1985
Daihatsu Charmant árg. 1979
Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópa-
vogi, laugardaginn 12. júlí frá kl. 13.00-17.00.
Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Laugavegi 103,
fyrir kl. 16.00 mánudaginn 14, júlí.
Brunabótafélag íslands.
STÓR-
UEKKUN
REYKJAVÍKUR-LJÖSMYND
FYRIR
VIKUNA
Sendist VIKAN
Þverholti 11,
105 Reykjavík.
Skilafrestur er til 18. júlí.
Sendið inn Ijósmyndir í samkeppni
VIKUNNAR.
Besta Ijósmyndin verður á forsíðu
VIKUNNAR 14. ágúst nk. en þá kem-
ur sérstök REYKJAVÍKUR-VIKA,
tileinkuð 200 ára afmæli höfuðborg-
arinnar.
1. verðlaun:
K0DAK AF 2 - ný myndavél frá KODAK.
Hans Petersen hf. veitir verðlaunin.
2. VERÐLAUN:
6 þús. kr.
3. VERÐLAUN:
4 þús. kr.
Sendið inn Ijósmyndir í samkeppni VIKUNNAR.
Myndefnið úr eða í Reykjavík.
U.N.1
vegna hagstæðra
innkaupa
Nautahakk 199 kr. kg
Nautagúllas 429 kr. kg
Nautasnitsel 489 kr. kg
Nautabuff 539 kr. kg
Hryggvöðvar 539 kr. kg
Verð þetta bjóðum
við meðan birgðir
endast.
Opið til kl. 20.00.
IJI!l
KORT
ViSA
a A A A A A * .
□ CQ
□ CGulJ UCjQajij^Tí
Uujjua jjijpgjp
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Sími 10600