Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Qupperneq 21
FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986.
33
dv_______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu vegna breytinga: borðstofu-
skenkur, borðstofuborð með 6 stólum,
skrifborð, tveir káetuskápar með hill-
um og púlti, káetukista, káeturúm-
bekkur. þrjár KS hillusamstæður, tvö
marmaraborð, einn leðurstóll, einn
svefnbekkur, ein rennibraut, leður-
klædd í barnastærð, og danskt stofu-
borð. Allur pakkinn fæst fyrir kr. 85
þús., ótrúlegt en eigi að síður stað-
reynd. Uppl. í síma 641124.
Rafmagnsverkfæri. Mjög vönduð v-
þýsk iðnaðarverkfæri frá Baier með
20% afslætti til 15. júlí: slípirokkar, 3
stærðir, höggborvélar, 3 stærðir, vegg-
fræsari fyrir múr, málmhjólsagir.
Notið þetta tækifæri og eignist örugga
iðnaðarvél. Markaðsþjónustan sími
2-69-11.
Meltingartruflanir hægðatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúruefnin. Póstkrafa. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323
Málarar. Til sölu málningarsprauta,
Wagner 207. Uppl. í síma 51406 á
kvöldin.
Nýtt Gustavsberg wc og vaskur, létt
sófasett 2-3 sæta, gufugleypir, tjald, 5
manna,til sölu. Úppl. í síma 76610.
Stórt 4 manna tjald og 2 góðir svefn-
pokar til sölu á Hagamel 38, sími
17158.
Borð, stólar og skenkur til sölu, hillur,
2 stk. hurðir úr áli, 80x200 cm, og ál-
prófílar, nýtt gólfteppi, 2,30x3,66, og
fótanuddtæki. Uppl. í síma 39198.
——,y— ......
■ Oskast keypt
Káeturúm óskast til kaups. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-372.
Rafsuöa - prófilsög. Óska eftir kol-
sýrusuðuvél, 250-350 amp., einnig
prófílsög, þarf að taka minnst 8x8 cm.
Uppl., Friðrik, í síma 656794.
Gamalt reiöhjól, ekki gírahjól, óskast.
Uppl. í síma 15858.
Notaö mótatimbur, 1x6 og 2x4, óskast
til kaups. Uppl. í síma 74991.
Notuð eldhúsinnrétting óskast. Uppl. í
síma 18133.
M Verslun______________________
Áttu von á barni? Slökunarkassettan
fyrir þig fæst í Þumalínu. Þar fást
einnig Weleda jurtasnyrtivörurnar
ásamt slitolíunni, brjóstgjafarnátt-
kjólar, brjóstahöld, belti og allt sem
þarf fyrir litla þarnið. Þumalína,
Leifsgötu 32, sími 12136.
Hárlos, flasa. Weleda hárvatn, Weleda
sjampó gegn hárlosi, hárþynnku og
flösu. Húðkrem fyrir viðkvæma húð
eftir rakstur. Hreinsimjólk og sápa
fyrir óhreina „Akne“húð. Þumalína,
Leifsgötu 32, sími 12136.
Steint gler - Blýleggið sjálf. Til sölu
sjálflímandi blýlistar á gluggarúður.
Mjög auðvelt. Isl. leiðarvísir og teikn.
Breiddir 6 og 9 mm, 10 m á rúllu.
Verð aðeins 350-380 kr. Sími 666474.
M Fyiir ungböm
Sem nýtt, hoppróla, létt burðarrúm,
barnabað, göngugrind, barnataustóll
og bakburðarpoki. Uppl. í síma 74253.
Tvíburaregnhlífarkerra. Óska eftir að
kaupa tvíburaregnhlífarkerru. Uppl. í
síma 79057.
Óska eftir að kaupa regnhlífarkerrur,
léttkerrur og rúm. Barnabrek, Geisla-
glóð, Óðinsgötu 4, sími 17113 og 21180.
Góður kerruvagn óskast. Uppl. í síma
45576.
Vagnkerra til sölu. Uppl. í síma 45213.
■ Heimilistæki
Alda þvottavél, þurrkari og 3ja hellna
eldavél til sölu. Uppl. í síma 32341.
■ Hljóðfæri
Orgel - mixer. Til sölu nýlegt orgel á
góðu verði, skipti á ódýrari koma til
greina. Óska eftir ódýrum mixer.
Úppl. í síma 40974 eftir kl. 19.
M Húsgögn____________________
Hringlaga furuborð, 120 cm í þvermál,
ásamt 6 brúnum furustólum með baki
til sölu, vel með farið. Uppl. í síma
79024 milli kl. 20.30 og 22 á kvöldin.
Tango raðsófasett til sölu, einnig
stofuskápur úr furu. Uppl. í síma 78025
og vinnusíma 688220.
Vel útlitandi hjónarúm með dýnum til
sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 34352.
■ Tölvur________________
Óska eftir prentara fyrir Apple 2 E á
góðu verði. Uppl. í síma 656581.
■ Sjónvörp______________
Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 13-16. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
■ Ljósmyndun
Nýleg og litið notuð Olympus OM-2 til
sölu ásamt 50 mm Olympus linsu, verð
16 þús. Uppl. í síma 15443 í kvöld, fyr-
ir hádegi á föstudag og um helgina.
Seljum notaðar Ijósmyndavörur í um-
boðssölu, 6 mánaða ábyrgð. Míkil
sala. Ljósmyndaþjónunstan hf.,
Laugavegi 178, sími 685811.
Ný Canon T-70 myndavél með 35-75
mm linsu til sölu. Uppl. í síma 72933.
■ Dýrahald________________
Hestamenn. Helluskeifur kr. 395,
Skin-skylak-sans reiðbuxur, verð frá
2495, tamningamúlar, New sport
hnakkar, reiðstígvél, fóðraðar hnakk-
gjarðir, stangarmél í úrvali. Póstsend-
um. Opið laugardaga frá 9-12. Sport,
Laugavegi 62, sími 13508.
Sörlafélagar! Nú er komið að Þing-
vallaferðinni, grillveisla, dans og
gaman. Látið skrá ykkur strax í síma
50250, 50985 og 31774.
■ Hjól______________________________
Honda CB 750 '77 til sölu, stórgott ein-
tak, nýtt að utan sem innan. Komið,
sjáið og sannfærist. Til sýnis og sölu
að Tangarhöfða 9, sími 681135, á
vinnutíma.
Tvö Kalkhoff kvenreiðhjól, tíu gíra, til
sölu, 27" dekk, mjög vel með farin.
Uppl. í síma 96-26719.
Yamaha XJ 600 ’85 til sölu, ekið 5000
km, gott staðgreiðsluverð, aðeins bein
sala. Uppl. í síma 42634.
Honda MTX ’83 til sölu, mjög gott hjól.
Uppl. í síma 43484.
Vel með fariö telpnareiðhjól til sölu.
Uppl. í síma 23262 eftir kl. 19.
Óska eftir þrihjóli í skiptum fyrir 18
feta seglskútu. Uppl. í síma 93-3051.
■ Vagnar___________________
Tjaldvagnar með 13" hjólbörðum,
hemlum, eldhúsi og fortjaldi til sölu,
einnig hústjöld, gasmiðstöðvar og
hliðargluggar í sendibíla, 4 stærðir.
Opið kl. 17.15-19, um helgar kl. 11-16.
Fríbýli sf., Skipholti 5, sími 622740.
12 teta Sprite hjóihýsi með nýju for-
tjaldi og ísskáp til sölu. Uppl. í síma
51403.
Hjólhýsi, Alpina Sport, til sölu, 12 feta,
með ísskáp og fortjaldi. Uppl. í síma
96-22717 eftir kl. 19.
Vel með tarið 12 feta hjólhýsi ’77 með
fortjaldi til sölu. Uppl. í símum 92-
7666, 7665 og 7606.
Lítil attaníkerra með bremsuljósum og
segli til sölu. Uppl. í síma 613145.
Vil kaupa notaðan tjaldvagn. Uppl. í
síma 51387.
■ Til bygginga
Þakefni. Til sölu rauðbrúnar Isola þak-
skífur á mjög góðu verði. Uppl. í síma
43517.
Mótatimbur vantar. Vantar mótatimb-
ur í stærðunum 1x4 og 1x6. Uppl. í
síma 42626 milli kl. 20 og 23.
Mótatimbur, 2x4 og 1x6, steypustál og
þakjárn til sölu. Uppl. í síma 686224.
Mótatimbur til sölu, 2x4, 1'/2x4, 1x6 og
1x5 heflað. Uppl. í síma 44076.
Vinnuskúr óskast. Uppl. í síma 45315.
Vinnuskúr til sölu. Uppl. í síma 71630.
■ Hug______________________
Örugg, ódýr flugkennsla. Nú bjóðum
við flugtímann á innan við 2200 kr.
10 ára örugg og góð flugkennsla. Nán-
ari uppl. gefnar í síma 96-21824.
Flugskóli Akureyrar, c/o Flugfélag
Norðurlands.
■ Sumarbústadir
Fyrir sumarbústaðaeigendur og byggj-
endur. Rotþrær, vatnstankar, vatns-
öflunartankar til neðanjarðamota.
Sérsmíði. Borgarþlast, sími (91)46966.
Flotbryggjur. Flotholt, 350 lítra, til
bryggjugerðar á vötnum og sjó. Einn-
ig trébryggjudekk og smíðateikningar
af þeim. Odýr lausn. Sýningarbryggja.
Borgarplast, sími (91)46966.
Til leigu eru tveir litlir sumarbústaðir
á skjólgóðum stað í Borgarfirði. Rúm
fyrir 4 og 6, vika í senn, 125 km frá
Rvk. Uppl. í síma 93-5193 milli kl. 20
og 22.
Vegna forfalla er lítill sumarbústaður
laus dagana 20.-26. júlí og eftir 16.
ágúst. Silungsveiði. Uppl. í síma 95-
4484.
í Miðfellslandi í Þingvallasveit er til
sölu nýlegur bústaður ásamt hálfum
hektara eignarlands. Verður til sýnis
um helgina. Sími 38868 eftir kl. 17.
Óskum eftir að kaupa sumarbústað í
nágrenni Reykjavíkur, má þarfnast
viðgerðar. Hafið samband við DV í
síma 27022. H-513.
Silungur - silungur. Veiðileyfi í Geita-
bergsvatni, Svínadal, selst á veiting-
ask. Ferstilku og á Geitabergi, verð
kr. 300, pr. dag, hálfir dagar seldir á
kr. 200, e. kl. 14. Veiðif. Straumar
Veiöimenn. Veiðistígvél 1650, laxa- og
silungaflugur, Silstar, Mitchell veiði-
hjól og stangir í úrvali, vöðlur. Opið
laugard. frá kl. 9-12. Póstsendum.
Sport, Laugavegi 62, s. 13508.
Veiðimenn. Allt í veiðina. Vörur frá
D.A.M. Daiwa, Shakespeare, Mit-
chell, Sportex o.fl. Óvíða betra úrval.
Verslunin Veiðivon, Langholtsvegi
111, sími 687090.
Veiðileyfi í Seyðisá og Stóra-Amar-
vatni fást á skrifstofu Landssambands
veiðifélaga, Bolholti 6. Uppl. í síma
31510 milli kl. 13 og 17.
Veiðileyfi i Kálfá í Gnúpverjarhreppi
til sölu, veiðihús og heitur pottur.
Uppl. veitir Guðrún í síma 84630 á
skrifstofutíma, annars í síma 74498.
Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur
leyfi í tíma í síma 671358.
Ódýr veiöileyfi í Rangárnar og Hólsá.
Seld í Hellinum, Hellu, sími 99-5104.
■ Fasteignir_____________
Söluturn i miðbænum til sölu, ágæt
velta, lág húsaleiga. Tilboð sendist
DV fyrir 16. júlí, merkt „363“.
■ Fyrirtæki________________
Fimm tölvuspilakassar til sölu, fástr
fyrir sama og ekkert ef samið er strax.
Uppl. í síma 667187.
■ Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður. Höfum
úrval trébáta, 2-7 tonn, úrval plast-
báta 2-6 tonn, Flugfiska, Mótunar-
báta, Sóma 800 og skemmtibáta.
Einnig bilað 3 tonna togspil.Skipasal-
an Bátar og búnaður, Hamarshúsinu,
Tryggvagötu 4, sími 622554.
Skipasalan Bátar og búnaður. 15 tonna
eikarbátur til sölu og afhendingar
strax, vel búinn nýjum og nýlegum
tækjum, 35 tonna kvóti óveiddur.
Skipti möguleg á stærri bát. Skipasal-
an Bátar og búnaður, Hamarshúsinu,
Tryggvagötu 4, sími 622554.
200 stk. Ióðir,7 mm, til sölu og 50 stk.
balar, stórir. Helmingur lóðanna er
nýr. Balar og lóðir seljast á hálfvirði
miðað við nýtt. Einnig til sölu 100 ha.
Ford Power bátavél í þokkalegu lagi.
Uppl. í síma 94-8247 kl. 12-13 og 19-22.
Skipasala Hraunhamars. Til sölu 14
tonna vel búinn plankabyggður eikar-
bátur í góðu ástandi. 5, 6 og 7 tonna
opnir og dekkaðir bátar úr viði og
plasti. Kvöld- og helgarsími 51119.
Skipasala Hraunhamars, sími 54511.
Flotbryggjur. Flotholt, 350 lítra, til
bryggjugerðar á vötnum og sjó. Einn-
ig trébryggjudekk eða smíðateikning-
ar af þeim. Ódýr lausn. Sýningar-
bryggja. Borgarplast, sími (91)46966.
Fiskiker, 310 litra, fyrir smábáta, stafl-
anleg, ódýr. Mestu breiddir: 76x83 cm,
hæð: 77 cm. Einnig 580, 660, 760, 1000
lítra ker. Borgarplast, sími (91)46966.
Zodiac-gúmmíbátur, mjög lítið notað-
ur, ásamt 10 ha. utanborðsmótor til
sölu. Verð saman kr. 160.000. Uppl. í
síma 73410.
Útgerðarmenn. Óska eftir línubát í
viðskipti í haust, góð beitingarað-
staða. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-376
10 feta vatnabátur til sölu. Uppl. í síma
93-7664.
Óska eftir 4-5 mm fiskilinu. Uppl. í síma
97-3362.
■ Vídeó
Geymið minningarnar á myndbandi.
Yfirfærum 8 & 16 mm kvikmyndir og
slides-myndir á myndbönd. Tökum
einnig upp t.d. brúðkaup, skímir, af-
mæli, ættarmót, barnamyndir,
námskeið, kynningar, fræðsluefni eða
bara hvað sem er. Nú getum við boðið
upp á fullkomna klippiaðstöðu á VHS
myndböndum. Erum með skiptimark-
að á videomyndum. Tökum í umboðs-
sölu sjónvörp og videotæki. Gullfing-
ur og Heimildir samtímans,
Suðurlandsbraut 6, simi 688235.
Upptökur við öll tækifæri, (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja eða fjölfalda efni í VHS.
JB mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Nýtt-nýtt, í Videoklúbbi Garðabæjar.
Ný VHS-myndbönd, ný myndbanda-
leiga og sölutum á Garðaflöt, ný
myndbandstæki, ný símanúmer,
Hrísmóar 4, 656511 og Garðaflöt 16-
18,656211. Videoklúbbur Garðabæjar.
Video-gæði. Erum með allar nýjustu
VHS myndirnar með ísl. texta. Nýjar
myndir í hverri viku. Gott úrval af
barnaefni. Leigjum einnig út tæki.
Video-gæði, Kleppsveg 150, sími
38350.
VHS spólur. Til sölu videomyndir fyrir
fullorðna, verð frá 1900 kr. Lysthaf-
endur sendi nafn og heimilisfang til
DV, merkt „VHS“, eða sendi bréf í
P.O. Box 8231, 108 Rvk.
Vel með farið Panasonic NV370 video-
tæki til sölu og tvær spólur. Stað-
greiðsluverð 25 þús. Á sama stað
óskast mótor af sláttuorfi eða keðju-
sög. Sími 46934.
Video - Stopp. Donald söluturn, Hrísa-
teigi 19, v/Sundlaugaveg, sími 82381.
Leigjum tæki. Ávallt það besta af nýju
efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30.
Leigjum út VHS videotæki og 3 spólur
á 550 kr. Nýlegt efni. Söluturninn
Tröð, sími 641380, Neðstutröð 8,
Kópavogi.
Nýkomið mikið af nýjum myndum. T.d.
Coocon, Goonies, Alice in wonder-
land. Leigjum út videotæki. Bæjar
video Starmýri 2, sími 688515.
Videoleiga óskar eftir umboðsaðilum
úti á landi, hentugt sem aukavinna.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-379.
■ Varahlutir
Hedd hf., Skemmuvegi M-20:
varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum
varahluti í flestar tegundir bifreiða.
Nýlega rifnir:
Volvo245 ’79, Volvo343’79,
Datsun dísil ’78, Datsun Cherry ’81,
Daih. Charm. ’78, Daih. Charade ’80,
Bronco ’74, Datsun 120 ’78,
Toyota Carina’80, Mazda626’81,
Subaru 1600 ’79, Lada Sport ’79,
Range Rover ’74, Cherokee ’75,
BMW 316 ’83.
Útvegum viðgerðarþjónustu og lökk-
un ef óskað er. Kaupum nýlega bíla
og jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Abyrgð á öllu. Símar 77551 og
78030. Reynið viðskiptin.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19
nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla
nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af
góðum, notuðum varahlutum. Jeppa-
partasala Þórðar Jónssonar, símar
685058 og 688497 eftir kl. 19.
Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa:
Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda
323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina
’79, AMC Concord ’81, VW Golf ’75,
VW Passat ’75, Cortina ’74, Escort
’74, Ford Capri ’75, Bílgarður sf., sími
686267.
Bílabúð Benna, Vagnhjólið. Hraðpönt-
um varahluti frá GM - Ford - AMC
- Chrysler. Fyrirliggjandi vatnskass-
ar, Rancho-fjaðrir, vélahlutir, felgur,
dekk, van-innréttingar, jeppaspil,
flækjur, aukahlutir o.fl. Bílabúð
Benna, Vagnhöfða 23, sími 685825.
Bilgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa:
Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda
323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina
'79, AMC Concord ’81, VW Golf ’75,
VW Passat ’75, Cortina '74, Escort
’74, Ford Capri ’75, Bílgarður sf., sími
686267.
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, Kóp.
Höfum ávallt fyrirligggjandi vara-
hluti í flestar tegundir bifreiða.
Sendum varahluti. Kaupum nýlega
bila til niðurrifs. Ábyrgð - kredit-
kortaþjónusta. Sími 78540 og 78640.
Biivirkinn, Simar 72060 og 72144. Erum
að rífa: Polonez ’81, Volvo 343 ’79,
Volvo ’74, Lada 1600 ’80, Subaru DL
’78, Nova ’78, Citroen GS ’79, VW
Golf ’75, VW Passat ’75, Fiat 127 ’78,
Fiat 128 ’78, Datsun 120Y ’78 o.fl.o.fl.* .
Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kóp. Símar 72060 og
72144.
Bílgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa:
Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda
323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina
’79, AMC Concord ’81, VW Golf ’75,
VW Passat ’75, Cortina ’74, Escort
’74, Ford Capri ’75, Bílgarður sf., sími
686267.
Erum að rífa: Fairmont ’78, Volvo,
Datsun 220 ’76, Land-Rover dísil,
Volvo 343 ’78, Mözdu 929 og 616,
Honda Civic ’82, Lödu ’80, Fiat 132,
Benz 608 og 309, 5 gíra, og Saab 99*"
’73. Skemmuvegur 32M, sími 77740.
Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ.
Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti
í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig
fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið-
urrifs. Staðgreiðsla. Símar 79920 frá
9-20, 11841 eftir lokun.
Chevrolet 307 vél og skipting, og allt
kram í Hornet, kram í Datsun 1200,
Willys grind og hásingar, hluti af
boddíi og Chevrolet 250 6 cyl., gír-
kassi fylgir. Uppl. í síma 92-7828 eftir
kl. 21.
Erum að rifa Daihatsu Runabout ’81,
Toyota Corolla ’82, Subaru ’81-’83,
Range Rover ’72-’77. Uppl. í símum
96-26512 og 96-23141.
Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting-
ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og
13-17 laugardaga og sunnudaga. Bíl-
skál, símar 54914 og 53949.
■ Lyftarar_____________________
Desta disillyftarar, 2,5 tonna, aftur til
afgreiðslu. Sama frábæra verðið. Hag-
stæð greiðslukjör. ístékk, Lágmúla 5,
sími 84525.
■ Bflaþjónusta
.... * ■
Bílaviðgerðir - Varahlutir. Erum að rífa
Saab 99 '74, Lada 1200 ’80, Escort ’74
og Cortina ’74, Vauxhall Viva ’75,
Lancia Autobianchi ’78, Skoda ’78,
Toyota Mark II ’73, Allegro ’78, Dat-
sun 180 B ’74, Range Rover. Bretti,
bremsudiskar og fl. Ladaviðgerðir,
réttingar, málning og almennar við-
gerðir. Tilboð eða tímavinna. Bifvéla-
virkjameistari með 25 ára starfs-
reynslu tryggir góða og ódýra
þjónustu. Skemmuvegur M 40, neðri
hæð. Sími 78225.. Hs. 77560.
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar tegundir bifreiða. Ásetning á
staðnum meðan beðið er. Sendum í
póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta.
Bifreiðaverkstæðið Knastás hf,
Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840.
Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al-f>
hliða viðgerðir. Sömu dyr og Púst-
þjónustan, Skeifunni 5, sími 82120,
heimasími 76595.
■ Vörubílar
Það er dýrt að vera fátækur í dag,
Bandag kaldsólun endist lengur.
Þjónusta í sérflokki. Sjón er sögu rík-
ari. Öll viðgerðaþjónusta og skipting
á sama stað. Kaldsólun hf., Dugguvogi
2, sími 84111.
Scania 81 árg. ’78 til sölu, með 214
tonna Foco krana. Uppl. í síma 95-
4584 eftir kl. 20.
Vörubill óskast, er með Hondu Civic
’80 upp í. Uppl. í síma 92-7417 milli 19
og 20.
■ Vinnuvélar
Ford 550 ’81 til sölu, vél í góðu ástandi.
Til sýnis og sölu á Bílasölu Vestur-
lands, Borgarnesi. Sími 93-7577 og
93-7677.
28 rúmm Kemper heyhleðsluvagn, ár-
gerð ’81, til sölu. Uppl. í síma 93-3881
eða 3880.
Dráttarvél til sölu, Zetor 4911 ’79, með
ámoksturstækjum og ýtutönn. Uppl. í
síma 99-2540.
■ SendibOar
Mercedes Benz 608 D ’79 til sölu, inn-
fluttur ’84, með kassa, lyftu og hliðar-
hurðum báðum megin. Uppl. í síma
621342 eftir kl. 20.
Volvo F-610 árgerð ’81 til sölu með
vörulyftu. Stöðvarleyfi gæti fylgt.
Mikil vinna. Hafið samband við DV í
símn 27022. H-495.
■ Fyrir veiðimenn