Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Síða 29
FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986.
41 «■
Vesalings Ernma
Mérheyristáhringingunniaöþaðsétilþín.
Bridge
„Vissulega heppnissveifla en
dönsku spilararnir áttu hana skilið
eftir að íslensku spilararnir höfðu
unnið fjórar slemmur í sama leik með
heppnuðum svíningum," skrifar eitt
dönsku blaðanna um mesta sveiflu-
spilið sem kom fyrir í Norðurlanda-
mótinu í Osló á dögunum. Danir
unnu 21 impa á spilinu.
Norður
* ÁKG97
V KD3
0 G6
* G102
Austuk
A8
V1086542
0103
*9765
SUÐUR
* D32
ÁG97
0 ÁKD74
* Á
Þegar Blakset-bræðurnir voru með
spil N/S gegn Þórarni Sigþórssyni
og Þorláki Jónssyni í A/V voru þeir
komnir í sjö spaða á spil norðurs, sem
Þorlákur doblaði. Lightner-dobl til
að fá hjarta út. Sögnin gekk til suð-
urs, sem breytti í sjö grönd. 15
toppslagir og 2220 til Danmerkur. Á
tveimur borðum Lightner-doblaði
vestur ekki 7 spaða en austur hitti
samt á hjarta út. Vissulega mögu-
leiki að Þórarinn hefði spilað út
hjarta í sjö spöðum hefði hann feng-
ið tækifæri til þess.
Á hinu borðinu voru Sigurður
Sverrisson og Jón Baldursson með
spil N/S gegn Peter Schaltz og Knud
Áage Boesgaard. Austur gaf. N/S á
hættu. Sagnir.
Austur Suður Vestur Norður
pass 1T 2L 2S
4L 5L pass 5H
pass 5G pass 7S
pass pass dobl pass
pass redobl p/h
Austur spilaði hjarta út og vestur
trompaði. Það gerði 400 - samtals
2620 fyrir spilið til Danmerkur.
Þama varð misskilningur í lokin hjá
ísl. spilurunum. Með redoblinu taldi
Jón að það væri ósk til félaga að
breyta í 7 grönd með sterk spil en
Sigurður sagði pass.
Skák
Á skákmóti i Wageningen 1957
kom þessi staða upp í skák Szabo,
sem hafði hvítt og átti leik, og
Dúckstein.
l.Hh7+ - Kg8 2.Hcg7 + - Kf8 3.
Hxa7 - Kg8 4.Hhg7+ - Kh8 5.Hgf7
og svartur gafst upp. ef 5. - - Hxd4
6.Ha8+ og mát í öðrum leik.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifréið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 11. - 17. júlí er í Vesturbæjarapó-
teki og Háaleitisapótcki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Keykjavik, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru iæknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni i síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heiinsókiiartími
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud. -
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl 14-15
Attu þessa í minni yfirstærð?
Lalli og Lína
Vlstir
A 10654
ekkert
ó 9852
* KD843
Stjömuspá
Stjörnuspáin gUdir fyrir laugardaginn 12. júli
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Vertu svolítið nærgætnari þar sem yngri persóna á í hlut.
Samvinna við þig verður þá meiri. Kvöldið verður spennandi.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Forðastu árekstra heima fyrir í dag. Þú mátt búast við ein-
hverju óvæntu í kvöld. Reyndu ekki að vera kaupa eitthvað
sem þú hefur alls ekki efni á.
Hrúturinn (21. mars-20. april):
Þú hefur efni á því að eyða svolítlu meiru á sjálfan þig í
dag. En keyptu samt eitthvað sem þig hefur lengi langað í.
Þú ert of örlátur þegar aðrir eiga í hlut.
Nautið (21. april-21. mai):
Skipulagning, sem varðar aðra, gæti breyst með stuttum
fyrirvara og þú verður ekki ánægður með það. Nýr vinur
þinn tekur of mikið af tíma þíum.
Tvíburarnir (22. mai-21. júni):
Það gæti verið mjög áríðandi að ráða fram úr fjölskyldu-
vandamáli í kvöld. Dagurinn er góður fyrir þá sem eru um
það bil að trúlofast.
Krabbinn (22. júni-23. júli):
Ef einhver þér nákominn á í einhveijum vandræðum getur
þú gefið gott innlegg. Elskendur gætu átt í einhverjum erfið-
leikum í kvöld.
Ljónið (24. júli-23. ágúst):
Þér gengur mjög vel í dag og aðrir ættu að vera ánægðir
með árangur þinn. Kvöldið ætti að verða afslappandi og
ánægjulegt eftir mikla vinnu.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Það gæti munað þig miklu að svara bréfi strax. Forðastu
að kafa of djúpt í ástarmál vinar þíns því þar getur þú ekk-
ert gert.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þú þarft að hugsa þig vel um til þess að forðast að svara
spurningu frá eldri manneskju. Rómantíkin er dálítið
stormasöm í kvöld. Gættu að hvað þú segir.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
I umræðum eða viðtölum skaltu hlusta vel áður errþú svar-
ar spumingum. Þú gætir séð eftir einhverju sem þú segðir.
Yngri manneskja gæti leitað ráða hjá þér í erfiðu máli.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.)
Ihugaðu viðskiptamál vandlega. Þetta er ekki góður dagur
til þess að ýta úr vör djörfum hugmyndum. Heima fyrir er
allt í rólegheitum og þú ættir að getað slakað á í kvöld.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Óvæntur fundur með einhveijum af gagnstæðu kyni gæti
endað i rómantik. Loftið gæti verið rafmagnað heimafyrir
út af hugmyndum um skemmtun eða heimsókn.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
simi 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnames sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríi er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir i Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Onið mánud. föstud. kl. 9 21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
V iðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. 1 ■
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
7 T~ J :i
? 9 1
□ ,0 il mmm -
'2 1 '3
lé> 1 18
iT“ J 20
2/ 27“
Lárétt: 1 blóð, 7 krauma, 9 fluga, 10
sárið, 12 nöldur, 13 horfi, 15 orka,
17 hljóða, 19 angrar, 21 lækka, 22 títt.
Lóðrétt: 1 réna, 2 skófla, 3 hlýju, 4
skakka, 5 leiði, 6 börkur, 8 fríð, 11
sundfæri, 14 skoðun, 16 leyfi, 18 upp-
lag, 19 spil, 20 gras.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 seinfær, 6 vini, 8 ess, 10
otaði, 12 te, 13 nöf, 14 stig, 15 asni,
16 arð, 17 hlass, 18 gumi, 20 funar,
21 ál.
Lóðrétt: 1 svona, 2 ei, 3 nið, 4 feit, 5
æstir, 7 heiti, 9 segði, 11 tösku, 14
siga. 16 aur. 17 æf. 19 má
Krossgátan