Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Síða 31
FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986.
43
Undir
Innflutningur túrhesta er orðið heilmikið lifibrauð Islend-
inga og það er af sem áður var þegar menn bölvuðu þessum
útlendingalýð í sand og ösku. En hvað skyldi þetta fólk vera
að sækja hingað til lands? Af bæklingum tilhanda túrhestum
sem dreift er erlendis mætti ráða að ísland væri sólskinspara-
dís á borð við Spán og Portúgal og það sé sólin sem sé það
eftirsóknarverðasta við landið. Myndir allar eru i þessum
dúr, hinir ýmsustu landshlutar baðaðir sól og fáklætt fólk í
sundlaugum. Hvergi er aukatekið orð um að hér sé allra veðra
von hvenær sem er og að rigning og ruddi sé með algengari
veðrum hérlendis á sumrin. Þama er ekkert annað á ferðinni
er óprúttin sölumennska á fólskum forsendum og væri nær
að við værum hreinskilnari og kæmum til dýranna einsog
við erum klædd. Þetta hafa aðrir gert með góðum árangri
einsog til dæmis hótelið í Amsterdam sem auglýsti rigningu
Bubbi - blúsinn á toppinn í annarri viku.
Madonna er tvímælalaust
maður/kona vikunnar, í Lund-
únum og í Þróttheimum hefur
hún lagt undir sig toppsætið og
á lista rásarinnar erhúníþriðja
sætinu. I heimalandi sínu er
hún á hraðri uppleið og vænt-
anleg inná topp tíu von bráðar.
Það em hins vegar sérlegir vin-
ir Bítlanna sem halda toppsæti
rásarinnar aðra vikuna í röð,
sem er vel af sér vikið. Tvö ný
lög eru á topp tíu, vangaveltur
Bonnie Tyler um hver hún sé
og svo leitaraðgerðir Norð-
mannanna hátt og lágt. Á
Lundúnalistanum gerist fátt
markvert fyrir utan að Sly Fox
tekur undir sig heljarstökk
inná topp tíu með lag sem var
vinsælt vestanhafs fyrir þó
nokkrum vikum. Þar hafa hins
vegar vinir okkar Simply Red
náð efsta sætinu og eru vel að
því komnir. Landar þeirra í
Genesis virðast líklegastir til
að veita samkeppni í næstu
viku. í Þróttheimum koma
Madonna og Wham! til með að
slást um toppsætið í næstu viku
þó Bítlavinafélagið sé til alls
líklegt. -SÞS-
Képsmkw
Owen Paul
- uppáhaidstímasóunin hækkar sig enn.
Madonna - sigurvegarinn í toppslagnum.
Bretland (LP-plötur
1. (-) TRUEBLUE..................Madonna
2. (-) THE SEER................Big Country
3. (-) REVENGE................Eurythmics
4. (1 ) INVISIBLETOUCH...........Genesis
5. (2) AKINDOFMAGIC................Queen
6. (3) LONDONOHULL4......TheHousemartins
7. (7) EVERYBEATOFMYHEART.....RodStewart
8. (4) PICTUREBOOK.............SimplyRed
9. (8) BROTHERSINARMS........DireStraits
10. ( -) BACKINTHEHIGH LIFE.SteveWinwood
ísland (LP-plötur
1. (2) BLÚSFYRIR RIKKA.....Bubbi Morthens
2. (18) TRUEBLUE................Madonna
3. (1) PICTURE BOOK...........SimplyRed
4. (3) THE QUEENIS DEAD.......The Smiths
5. (4) INVISIBLETOUCH...........Genesis
6. (5) SO..................PeterGabriel
7. (-) READYFORROMANCE.....ModemTalking
8. (6) EASYPIECES.............LloydCole
9. (7) ÍSLENSKALÞÝÐULÖG....Hinir&þessir
10. (8) WHITNEYHOUSTON...WhitneyHouston
Genesis - liklegir til stórræða á næstunni.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) CONTROL..................JanetJackson
2. (2) WINNERINYOU..............PattiLabelle
3. (3) WHITNEYHOUSTON.........WhitneyHouston
4. (5) SO.......................PeterGabriel
5. (10) INVISIBLE TOUCH...............Genesis
6. (6) LOVEZONE...................BillyOcean
7. (4) LIKEAROCK...................BobSeager
8. (8) TOPGUN.....................Úrkvikmynd
9. (9) THEOTHERSIDEOFLIFE.........MoodyBlues
10. (7) 5150.........................VanHalen
1. (-) PAPA DON'T PREACH
Madonna
2. (10) THE EDGE OF HEAVEN
Wham!
3. (1 ) FUNNY HOW LOVE IS
Fine Young Cannibals
4. (8) WHO'S JOHNNY
El DeBarge
5. (5) WHEN T0M0RR0W
COMES
Eurythmics
6. (-) ATLANTIS IS CALLING
(SOS FOR LOVE)
Modern Talking
7. (4) SPIRIT IN THE SKY
Dr. & The Medics
8. (7) UNDERGROUND
David Bowie
9. (-) ÞRISVAR I VIKU
Bitlavinafélagið
10. (2) INVISIBLE TOUCH
Genesis
1. (1 ) ÞRISVAR I VIKU
Bitlavinafélagið
2. (3) THE EDGE OF HEAVEN
Wham!
3. (7) PAPA DON'T PREACH
Madonna
4. (2) RE-SEPP-TEN
Danska knattspyrnulands-
liðið
5. ( 8 ) ATLANTIS IS CALLING
(SOS FOR LOVE)
Modern Talking
6. (6) WHEN TOMORROW
COMES
Eurythmics
7. (9) BLUE
Fine Young Cannibals
8. (23) IF YOU WERE A WOMAN
AND I WAS A MAN
Bonnie Tyler
9. (11) WHO'S JOHNNY
El DeBarge
10. (30) HUNTING HIGH AND LOW
A-Ha
NEW YORK
1. (2) HOLDING BACK
THE YEARS
Simply Red
2. (6) INVISIBLE TOUCH
Genesis
3. (1 ) THERE'LL BE SAD SONGS
Billy Ocean
4. (5) NASTY
Janet Jackson
5. (3) WHO'S JOHNNY
El DeBarge
6. (9) SLEDGEHAMMER
Peter Gabriel
7. (10) DANGER ZONE
Kenny Loggins
8. (4) NO ONE IS TO BLAME
Howard Jones
9. (12) YOUR WILDEST DREAMS
Moody Blues
10. (11) TUFF ENUFF
The Fabulous Thunderbirds
LONDON
1. (2) PAPA DON’T PREACH
Madonna
2. (1 ) THE EDGE OF HEAVEN
Wham!
3. (4) MY FAVORITE WASTE OF
TIME
Owen Paul
4. (3 ) HAPPY HOUR
Housemartins
5. ( 6 )T0 GOOD TO BE
FORGOTTEN
Amazulu
6. (23) LET'S GO ALL THE WAY
Sly Fox
7. ( 5 ) I CAN'T WAIT
Nu Shooz
8. (9) VENUS
Bananarama
9. (8) NEW BEGINNINGS
Bucks Fizz
10. (12) DO YA DO YA
Sam Fox
ÞROTTHEMAR
flaggi
og hefúr síðan ekki haft undan að taka við bókunum frá túr-
hestum, sérstaklega frá arabalöndunum þar sem menn þekkja
rigningu bara af afspum og úr bókum. Þama er rétti markað-
urinn fyrir okkur, rigningarþyrstir arabahöfðingjar sem eiga
sand af seðlum í bókstaflegri merkingu. I kaupbæti geta þeir
svo fengið grenjandi rok og jafnvel hafís ef vel ber í veiði.
Það er ég viss um að ef Bubbi Mortens byði sig fram til
þings, fengi hann fljúgandi kosningu, slíkt fylgi hefur drengur-
inn um allt land. Madonna kæmist líklega sömuleiðis inná
þing og Simply Red sem uppbótaþingmenn. Þessar þrjár plöt-
ur bera nokkuð af í sölu en Smiths, Genesis og Pétur Gabríel
mega vel við una. Plötusala er annars með ágætum enda
margt eigulegra gripa á markaðnum. Fleira er væntanlegt svo
sem Eurythmics og Big Country. Gaman gaman.
-SþS.
fölsku
<