Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Síða 35
FÖSTUDAGUR 11. JÚLl 1986. 47 Peter Fonda (fyrir miðju) er ungur og metnaðargjarn i hitasvækjunni. Útvarp - sjónvarp Föstudagsmyndin: í hftasvækju Föstudagsm>Tidin að þessu sinni fíallar um lífið á fenjasvæðunum syðst á Flórídaskaga. Þar búa draumóra- menn, flakkarar og fleira fólk. Á meðal þeirra er ungur þorpsbúi sem hefiir þann einan metnað að verða fiskilóðs hjá ferðamönnum, en hann mætir harðri mótspymu gamalreynds, drykkfellds fiskimanns. Myndin er tekin í Key West og fjallar um sam- skipti manna á þessum sérstæða stað. Þama mótast líf fólksins og skap af illbærilegri hitasvækjunni sem liggur yfir öllu eins og mara. Kvikmyndahandbókin gefur þessari mynd þrjár og hálfa stjömu og lofar frammistöðu leikaranna. Peter Fonda (bróðir Jane og sonur Henrys) fer með hlutverk unga mannsins en Warren Oates leikur þann gamla. Aðrir leikar- ar, sem koma við sögu, em Burgess Meredith, Louise Latham, Margot Kidder og Sylvia Miles. Leikstjóri og jafhframt höfúndur sögunnar er Thomas McGuane. Útvarp, rás 1, kl. 20.40: Hitt og þetta í Sumarvöku I þættinum Sumarvöku, sem verður á dagskrá útvarpsins í kvöld, er komið víða við. Úlfar K. Þorsteinsson lýkur við lestur sinn úr Gráskinnu hinni meiri. Þessi síðasti lestur ber yfir- skriftina Skiptapinn á Hjallasandi. Síðan mun Sigríður Schiöth lesa ljóð eftir Valdimar Hólm Hallstað. Einnig mun karlakórinn Feykir syngja undir stjóm Áma Jónssonar og Erlingur Daviðsson flytur eigin frásögn sem kallast Þegar hugsjónir fæðast. Um- sjónarmaður Sumarvökunnar er Helga Ágústsdóttir. Sjónvarp kl. 21.05: Hestur- inn í Kastljósi I Kastljósi í kvöld verður íjallað um hestamál. Þar verður rætt um nýaf- staðið landsmót hestamanna á Hellu og möguleika á sölu íslenska hestsins til Bandaríkjanna. íslenski hesturinn hefur verið boðinn velkominn á fræga hestasýningu þar vestra og telja marg- ir að með þessari sýningu muni nýr og stór markaður opnast fyrir hestinn okkar. íslenski hesturinn verður aðalumræðuefnið f Kastljósi f kvöld. Veðrið í dag verður hægviðri um mestallt landið, sunnanlands og vestan verður skýjað að mestu, léttskýjað á Austur- landi og víða norðanlands léttir til þegar kemur fram á daginn. Hiti verð- ur víðast á bilinu 8-14 stig, þó enn hlýrra sums staðar á Norður- og Aust- urlandi. Akureyri skýjað 7 Egilsstadir léttskýjað 9 Galtarviti alskýjað 6 Hjarðames léttskýjað 9 Keflavíkurfíugvöllur alskýjað 10 Kirkjubæjarklaustur skýjað 10 Raufarböfn alskýjað 4 Reykjavík alskýjað 10 Sauðárkrókur skýjað 8 Vestmannaeyjar skýjað 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað 11 Helsinki rigning 12 Kaupmannahöfn léttskýjað 13 Osló skýjað 12 Stokkhólmur hálfskýjað 15 Þórshöfn skýjað 8 Útlönd kl. 18 í gær: Aigarve heiðskírt 18 Amsterdam skýjað 14 Aþena Barcelona þokumóða 21 (Costa Brava) Berlín skýjað 11 Chicago alskýjað 21 Feneyjar (Rimini/Lignano) Frankfurt rigning 14 Glasgow mistur 7 LasPalmas (Kanaríeyjar) London rigningsíð- 14 ustu klst. LosAngeles skýjað 18 Lúxemborg rigningog 13 súld Madrid léttskýjað 19 Malaga þokumóða 19 (Costa Del Sol) MaUorca léttskýjað 16 (Ibiza) Montreal léttskýjað 10 Gengið Gengisskráning nr. 128 - 11. júii 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41.260 41.380 41.270 Pund 62,732 62.544 63.726 Kan. dollar 29.960 30,048 29,713 Dönsk kr. 5.0680 5.0828 5.0680 Norsk kr. 5.4766 5.4925 5.5038 Sænsk kr. 5.7970 5.8138 5,8000 Fi. mark 8,0973 8.1209 8.0787 Fra. franki 5.8926 5,9097 5,8945 Belg. franki 0,9189 0.9216 0.9192 Sviss. franki 23.1473 23,2146 23,0045 Holl. gyllini 16.7942 16.8430 16,6849 V-þýskt mark 18.9179 18,9729 18.7945 it. lira 0,02756 0.02764 0,02736 Austurr. sch. 2.6910 2.6988 2,6723 Port. escudo 0,2769 0.2777 0.2765 Spá. peseti 0,2972 0,2980 0.2942 Japansktyen 0,25627 0,25702 0.25180 írskt pund 56,912 57.078 56.781 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 48.7782 48.9203 48,5165 ECU-Evrópu- 40,4492 40.5669 40,3765 mynt Belgiskur fr.fin 0.9133 0.9160 0,9105 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r TM "BP Timarit f>TÍr alla V Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.