Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 1986. 21 Iþróttir skallaeinvígum þeirra. Lið Fram var mjög jafnt í leiknum, hvergi veikur hlekkur. Miðjan geysisterk og þar réðu Gauti, Pétur Ormslev og Janus ríkjum með Gauta sem besta mann Fram-liðsins. En erfitt er að gera þar upp á milli. Liðin voru þannig skipuð. Þór: Baldvin, Sigurbjöm Viðarsson, Einar Arason, Nói Bjömsson, Kristján Kristjánsson, Siguróli Kristjánsson, Halldór, Júlíus, Ámi, Hlynur og Jónas Róbertsson. Fram: Friðrik, Þorsteinn Þorsteinsson, Gauti, Pétur, Viðar Þor- kelsson, Kristinn, Jón, Guðmundur St., Guðmundur Torfason, Janus og Þórður Marelsson. Engar breytingar gerðar á liðunum. Dómari var Kjartan Ólafsson og dæmdi vel en nýtti ekki alltaf hagnað- arregluna. Þrír leikmenn bókaðir. Einar, Þór, og Pétur og Janus, Fram. Áhorfendur 885. Maður leiksins: Gauti Laxdal, Fram. hsím sumar ik Áhorfendur 637. Dómari var Ólafur Lárusson og dæmdi hann vel prúðmannlega leikinn leik. , Liðin: ÍBK. Þorsteinn Bjamason, i Rúnar Georgsson, Gísli Grétarsson, Einar Ásbjöm Ólafsson, Sigurður Björgvinsson, Sigurjón Sveinsson, Ingvar Guðmundsson, Gunnar Odds- son, Óli Þór Magnússon, Freyr Sverrisson og Skúli Rósantsson. i FH. Halldór Halldórsson, Viðar Halldórsson (Leifur Garðarsson á 72. mín.), Ólafur Hafsteinsson (Hörður i Magnússon á 74. mín.), ólafur Jó- hannesson, Henning Henningsson, Guðmundur Hilmarsson, Ingi Bjöm i Albertsson, Kristján Hilmarsson, ; Kristján Gíslason, Magnús Pálsson og l Pálmi Jónsson. Maður leiksins: Siguijón Sveinsson. -SMJ Kappakstursbflar í árekstri Fimm kappakstursbílar skullu saman í bresku grand prix keppninni í Brands Hatch ó Englandi í gær. Belgíumaður- inn Thierry Boutsen fór skyndilega út af brautinni, lenti í vamameti og bíll hans kastaðist inn á brautina aft- ur. Árekstri varð ekki forðað. Frakk- inn þekkti, Laffite, sem er 42 ára, ók bíl sínum á þann belgíska og kastaðist í vamargirðinguna. Bíll hans skemmdist mikið og Frakkinn slasað- ist. Var í skyndi fluttur með þyrlu á sjúkrahús. Aðrir, sem lentu í órekstr- inum, vom Christian Danner, V- Þýskalandi, Piercarlo Ghinzani, Ítalíu, og Allen Berg, Kanada. Þeir sluppu við meiðsli. Keppnin var stöðvuð meðan bílamir vom íjarlægðir. Síðan byrjað upp á nýtt og sigurvegari varð Bretinn Nigel Mansell á 1 klst. 30,471 og var meðal- hraði hans 208,838 km. Við sigurinn komst ManseU í efsta sætið í stiga- keppninni og þetta var fjórði sigur hans á fimm síðustu mótunum. Sjötti sigur hans frá þvi hann hóf keppni í fyrra. Hann ekur Williamsbíl. Annar varð Nelson Piquet, einnig á WiUiams á 1:30,38,471. í þriðja sæti varð núver- andi heimsmeistari, Frakkinn Alain Prost, á McLaren-bíl. Var hring á eft- ir sigurvegaranum. Áhorfendur vom 120 þúsund. Nigel Manséll er nú efstur í stiga- keppninni með 47 stig. Alain Prost annar með 43 stig og í þriðja sæti er Ayrton Senna, Brasilíu, með 36 stig. Nelson Piquet hefur 29 stig og fimmti er Finninn Keke Rosberg með 17 stig. hsim Vió höf um f lutt okkur um set ~ Starfsmannasvið Landsbanka Islands ' °r ' Hafnarh^S^ Try99va9°tu‘ Við erum reiðubúin að ráða starfsfólk Komið og kynnist okkur á nýja staðnum, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, vesturdyr, 3. hæð, símar: 27722 (skiptiborð aðalbanka) og 621300 (beinlína). Landsbanki íslands

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.