Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 1986.
27
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Lísaog
Láki
Gissur
Gullrass
Flækju-
fótur
■ BOar óskast
Mazda - Colt. Óska eftir Mazda 323 ’81
eða Colt ’81, greiðist á þremur greiðsl-
um, samtals 160-180 þús. Uppl. í síma *■
52276 í dag og næstu daga.
Sjálfskiptur. Tpyota Corolla eða Mazda
323 óskast. Á sama stað er til sölu
Mazda 323, beinskipt. Uppl. í síma
35502.
Skipti. Ford Granada árg.’75, fallegur
bíll, til sölu í skiptum fyrir jeppa, helst
Willys, verðhugmynd kr. 200.000.
Uppl. í síma 72071, Jón Róbert.
Óska eftir stationbíl árg. ’80-’83 í skipt-
um fyrir Toyotu Tercel ’80, ekinn 52
þús. km., milligjöf staðgreidd. Uppl. í
síma 42776 eftir kl. 17.
Lada station, ca árgerð '80, óskast, *■ -
þarf að vera skoðaður ’86. Uppl. í síma
53809.
Scout II óskast til niðurrifs, ástand og
útlit skiptir ekki máli. Uppl. í síma
672876.
Óska eftir að skipta á Subaru GFT ’78,
verð 110 þús., og á ca 200 þús. kr. bíl.
Uppl. í símum 74824 og 641380.
■ BDar til sölu
Hjólbarðar - hjólbarðar. Það er dýrt
að vera fátækur í dag. Við erum
kannski ekki þeir ódýrustu en við
getum örugglega tryggt þér bestu
gæðin. Öll viðgerðaþjónusta og skipt-
ing á sama stað, þjónusta í sérflokki.
Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, sími
84111.
Klár í keppni eða hvað sem er. 74
Willys með öllu, 38" Mudder, 4 gíra
kassi, AMC 360, 4 hólfa, flækjur, læst
drif, spicer 44 hásingar, stillanlegir 10"
Koni demparar. Bílasalan Skeifan,
símar 84848, 35035, 681135 alla daga.
Glæsilegur, sérútbúinn VW Golf. Ein-
staklega fallegur Golf árg. ’85 til sölu,
búinn miklum aukaútbúnaði, ekinn
5.200 km. Uppl. veitir Þráinn, sími
21785 á daginn og Ólafur, sími 17482
á kvöldin.
Sýnum og seijum i dag og næstu daga: i,
Eagle 4x4, 2 dyra, sjálfskiptur, ’82,
M. Benz 240 D ’75, Fiat 127 st. ’84,
Chevrolet Malibu, 2 dyra, með öllu,
’79, Fiat Ritmo ’81 og Bony ’80. Bíla-
salan, Smiðjuvegi 4, sími 77202.
MAN typ. 19-280 árg. ’80, einnig til
sölu árg. ’83, Benz 207 sendibíll, lengri
gerð, vörulyfta, 1800 kg lyftigeta.
Uppl. í símum 52700 og 656700 á kvöld-
in og um helgar.
4x4 Dodge Power Wagon pickup, 6
cyl., sjálfskiptur, ekinn 90 þús., ný-
sprautaður, 6 manna bíll. Skipti ath.
Uppl. í síma 74929.
Chevrolet Concourse árg. ’77 til sölu,
2ja dyra, rafmagn í öllu, glæsilegur
bíll, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
53969 eftir kl. 18.
Datsun 140 Y árg. ’79 til sölu, ekinn *“
87 þús., 3ja dyra, 5 gíra, fæst á 100
þús. staðgr., til greina koma skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 53954 eftir kl. 19.
Ford Econoline 250 4x4 árg. ’78 til sölu,
allur original, klæddur af H.G., ekinn
58 þús., 4ra tonna spil, ný Godrich
dekk. Uppl. í síma 656488.
Rafdrifnar Elektra
færavindur. 12vog 24v.
Tvær stærðir.
ÉLEKTRAHF.
HJALLAHRAUNI 8. HAFNARFIRÐI
SlMAR 53688. 53395
__
Vökvadrífin sþiTfyrir
línu og net.