Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 38
MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 1986. 38 Frumsýnir hina djöxfu mynd 9 Vi vika (9 Vi weeks) Splunkuný og mjög djörf stór- mynd, byggð á sannsögulegum heimildum og gerð af hinum snjalla leikstjóra Adrian Lyne (Flashdance). Myndin fjallar um sjúklegt samband og taum- lausa ástríðu tveggja einstakl- inga. Hér er myndin sýnd í fullri lengd eins og á Italíu en þar er myndin nú þegar orðin sú vinsælasta i ár. Tónlistin i myndinni er flutt af Euryth- mics, John Taylor, Bryan Ferry, Joe Cocker, Luba ásamt fl. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne. Myndin er i dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Youngblood Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb. Patrick Swayze, Ed Lauter. Leikstjóri: Peter Markle. Myndin er í dolby stereo og sýnd i starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýxiir spennu- mynd sumarsins Hættumerkið (Waming sign) Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) ”• Morgunblaðið *" DV. Sýnd kl. 5. 7,9og11. Nílar- gimsteinninn Jewel of the Nile Myndin er í dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. nmm Morðbrellur Meiri háttar spennumynd. Hann er sérfraeðingur í ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru í tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi slnu og þá koma brellurnar að góðu gagni. * • * Ágæt spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd ki. 7, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. BIOHUSIÐ Frumsýnir speimumyxidina Skotmarkið (Target) CBNE BHCHMHH MATTDlttON TABCBT m ■ í Splunkuný og margslungin spennumynd, gerð af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Little big man) og framleidd af R. Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon). Target hefur fengið frábærar við- tökur og dóma I þeim þremur löndum þar sem hún hefur verið frumsýnd. Myndin verður frum- sýnd í London 22. ágúst nk. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. *** Morgunblaðið. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Salur 1 Frumsýiting á nýjustu Bronson- myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarísk spennu- mynd. Hann er lögga, hún er þjófur, en saman eiga þau fótum sinum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið I fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast I flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Salur 3 Leikur við dauðann (Deliverance) Hin heimsfræge spennumynd Johns Boorman. Aðalhlutverk: John Voight (Flóttalestin) Burt Reynolds. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Quicksilver Ungur fjármálaspekingur missir aleiguna og framtíðarvonir hans verða að engu. Eftir mikla leit fær hann loks vinnu hjá „Kvikasilfri" sem sendisveinn á tíu gíra hjóli. Hann og vinir hans geysast um stórborgina hraðar en nokkur bill. Eldfjörug og hörkuspennandi mynd með Kevin Bacon, stjörn- unni úr „Footloose" og „Diner". Frábær músík: Roger Daltrey, John Parr, Marily Martin, Ray Parker, JR (Ghostbusters), Fionu o.fl. Æsispennandi hjól- reiðaatriði. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez, Rudy Ramos, Andrew Smith. Gerald S. O. Loughlin. Flutningur tónlistar: Roger Dal- trey, John Parr, Marilyn Martin, Ray Parker, JR. HelenTerry, Fisk, Peter Solley, Fiona, Gary Katz, Roy Milton, Ruth Brown, Daiqu- iri o.fl. Tónlist: Tony Banks. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Bjartar nætur Sýnd i B-sal kl. 9. Ástarævintýri Murphy’s Sýnd í B-sal kl. 5 og 11.25. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd i B-sal kl. 7. SÖGULEDCARNER Stórbrotið, sögulegt listaverk I uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir berum himniíRauðhólum. Sýningar: Míðvikudag 16.7. kl. 21. Fimmtudag 17.7. kl. 21. Miðasala ogpantanir: Söguleikarnir: slmi 622666. Kynnisferðir: Gimli, sími 28025. Ferðaskrifstofan Farandi: sími 17445. I Rauðhólumeinniklukkustund fyrirsýningu. Eitt skemmtilegasta leikhús landsins. Arni Gunnarsson, Alþýðublaðið. Túlkun hverrar persónu gengur alveg upp. Árni Bergmann, Þjóðviljinn. KRCOITKOAT Þá dreymir um að komast út I geiminn. Þeir smíðuðu geimfar og það ótrúlega skeði - geimfarið flaug, en hvaðan kemur kraftur- inn? Frábær ævintýramynd, leikstýrð af Joe Dante, þeim sama og leikstýrði Gremlins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Sæt í bleiku Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.15. Reisn Bráðskemmtileg litmynd með Jacqueline Bisset og Love (Yo- ungblood) og Andrew McCarty (Sæt í bleiku). Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7. 05, 9.05 og 11.05 Slóð drekans Besta myndin með Bruce Lee Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.15. Vordagar með Jacques Tati Fjörugir frídagar Sprenghlægilegt og líflegt sum- arfrí með hinum elskulega hrak- fallabálki hr. Hulot. Höfundur - leikstjóri og aðalleik- ari Jacques Tati. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Fólkið sem gleymdist Ævintýramynd I sérflokki með Patrick Wayne Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. LAUGARÁS Salur A Ferðin til Bountiful Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortíðar og vill komast heim á æskustöðv- ar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7, 9'og 11. Salur B Heimskautahiti Aðalhlutverk: Mike Norris (Sonur Chuch), Steve Durham og David Coburn. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur C Jörð í Afríku Sýnd kl. 5 og 8.45. Útvarp - sjónvarp________________________________________ Mánudagur m m • r bT 14 juli 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Lesið úr forustugrein- um landsmálablaða. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Gréta Pálsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín", saga frá Álandseyjum eftír Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (10). 14.30 Sígild tónlist. „Concierto Pastoral" eftir Joachin Rodi-igo. James Galway og hljómsveitin Fílharmonía leika; Eduardo Mata stjómar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, öm Ragnarsson og Ásta R. Jó- hannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Píanótónlist eftir Sigurð Þórðarson og Pál Isólfeson. Kynnir: Aagot Óskarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Bamaútvarpið. Stjómandi: Vemharður Linnet. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. - Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. öm Ölafsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Bjarni Tómasson mélara- meistari talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 „Vits er þörf, þeim er víða ratar‘‘. Annar þátt- ur. Umsjón: Maríanna Traustadóttir. Lesari: Þráinn Karlsson. (Frá Akureyri) 21.05 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveins- son les (23). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf- Karimenn, kynlíf, klám. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Sigrún Júlíusdóttir. 23.00 Stunartónleikar í Skálholti 1986. Hamrahliðar- kórinn syngur xslensk kórverk. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfedóttir. Kynnir: Þorsteinn Helgason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaip rás n / 14.00 Fyrir þrjú. Stjórnandi: Jón Axel Ólafeson. 15.00 Við förum bara fetið. Þorgeir Ástvaldsson kynnir sígild dægurlög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. nokkmm óskalög- um hlustenda í Múlasýslxxm og kaupstöðum Austur- lands. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00 Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi tU föstudags 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjómandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón ásamt honum annast: Sigxxrður Helgason, Steinunn H. Lámsdóttir og Þorgeir ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Um- sjónarmenn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Ema Indriðadóttir og Gísli Sigurgeirsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tiðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. __________Sjónvarp 19.00 Úr myndabókinni -10. þáttur. Endursýndur þétt- ur frá 9. júlí. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Öm Jósepsson kynna músíkmynd- bönd. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 21.05 Íþróttir. Umsjónarmaður Þórarinn Guðnason. 21.40 Nana Akoto. Þýsk-ganísk sjónvarpsmynd. Handrit og leikstjórn: King Ampaw. Aðalhlutverk: Joe Eyison, Emmanuel Agbinowu. Nana Akoto er höfðingi þorps- ins Oyoko í Gana. Hann er tekinn að reskjast og finnst ýmsum þorpsbúum tímabært að valinn verði nýr og yngri höfðingi. Sjálfur er Nana Akoto á öðm máli. Hann hyggst reisa sér verðugan bústað og eignast afkomendur með ungri eiginkonu. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 23.15 Fréttir í dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.