Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 1986. 23 - Iþróttir 4. deild - 4. deild - 4. deild - 4. deild Lið Aftureldingar er þegar komið í úrslitakeppnina Haukar með örugga forystu 4. deild: f A-riðli eru það Haukar sem hafa örugga forystu, þeir unnu Þór, Þor- lákshöfn, 3-2 um helgina. Þeir Jón Öm Stefánsson, Lýður Skarphéðins- son og Guðjón Sveinsson skoruðu mörk Hauka. Þó vann Augnablik öruggan sigur á Grundfirðingum, 5-1. Birgir Teitsson skoraði tvö sér- lega glæsileg mörk. Jón Einarsson gerði einnig tvö og varamaðurinn, Kormákur Bragason, skoraði eitt. Snæfellingar náðu öðm sætinum í riðlinum með því að sigra Skotfélag Reykjavíkur, 2-1. Þeir Rafn Rafns- son og Lárus Jónsson skoruðu fyrir Snæfell en Snorri Már Skúlason fyr- ir Skotfélagið. Haukar Snæfell Augnablik Þór, Þorl. Skotfél. Rvk, Grundarfj. 7 6 0 1 1&- 7 18 8 4 2 2 16-15 13 7322 20-16 11 8314 17-18 10 8 2 2 4 15-17 8 8116 7-21 4 Afturelding komin í úrslit Afturelding úr Mosfellssveit er nú komin í úrslit í 3. deild eftir 4-0 sigur á Víkingi í Ólafsvík. Gísli Bjarnason, tvö mörk, Óskar Óskarsson og Lárus Jónsson eitt mark hver, skoruðu fyr- ir Aftureldingu. Stokkseyri - Vík- verji, 0-3. Mörk Víkverja skoruðu Níels Guðmundsson tvö og Tómas Sölvason eitt. Afturelding Hveragerði Víkverji Léttir Víkingur, Ól. Stokkseyri 8 8 0 0 39- 5 24 8 4 2 2 18-13 14 8 4 1 3 25-12 13 8 4 13 11-19 13 8 116 6-31 4 8 0 1 7 10-29 1 Síðdegis í gær léku Léttir og Hveragerði á Hallarflötinni í Laug- ardal. Jafntefli varð, 1-1. Halldór Jakobsson skoraði mark Léttis en Ólafur Jósefsson fyrir Hveragerði. Naumur sigur hjá Selfossi - á Skallagrími í Borgamesi Hann var naumur sigur toppliðsins frá Selfossi gegn Borgnesingum sem verma nú botnsætið í 2. deild og hafa ekki fengið stig ennþá. Barátta Borg- nesinga í þessum leik gæti þó verið merki um það að breyttir tímar séu í vændum hjá þeim. Þrátt fyrir látlausa sókn Selfyssinga tókst þeim ekki að skora nema eitt mark. Var þar að verki Tómas Pálsson um miðjan fyrri hálfleik. Hann fékk stungusendingu inn fyrir vöm Skalla- gríms og vippaði laglega yfir mark- manninn sem reyndi úthlaup. Ekki tókst Selfyssingum að bæta við fleiri mörkum og var það ekki síst að þakka markverði Skallagríms sem varði hvað eftir annað frá Selfyssingum í góðum marktækifærum. -SMJ Hörð barátta framundan f C-riðli 4ju deildar er barátta Leikn- is, Árvakurs og Gróttu mjög jöfn. Leiknir stendur best að vígi eins og er en Grótta á eftir að leika við bæði toppliðin. Með sigmm í þessum tveimur leikjum stæðu Gróttumenn uppi sem sigurvegarar. Hafnir Grótta, 2-3, Guðmundur F. Jónasson og Ólafur Sólmundarson skoruðu fyrir Hafnir en Valur Sveinbjörns- son, Magnús Ólafsson og Sverrir Herbertsson tryggðu Gróttu sigur- inn. Leiknir - Eyfellingur, 6-0. Leiknis- menn áttu ekki í neinum erfiðleikum með að komast í toppsætið. Konráð Árnason gerði þrjú mörk, Jóhann Viðarsson tvö og Ragnar Baldursson eitt. Njarðvíkingar lágu fyrir ÍBÍ Magnús Gidasan, DV, Suðumesjum: Leikur Njarðvíkinga og ísfirðinga fór fram í rigningu og roki á Suður- nesjum. Þrátt fyrir að Njarðvíkingar hefðu vindinn í bakið í fyrri hálfleik voru það ísfirðingar sem skoruðu. Á 11. minútu skoraði Ólafur Petersen, besti maður Ísfírðinga, með góðu skoti frá vítateig í stöngina og inn. Algfer- lega óverjandi fyrir Sævar í marki Njarðvíkinga. Ólafur átti einnig stór- an þátt í seinna marki fsfirðinga. Hann átti þá hörkuskot á mark sem Sævar varði enn hélt ekki boltanum og Ömólfúr Oddsson fylgdi vel á eftir og skoraði. Fleiri urðu mörkin ekki og 2-0 sigur fsfirðinga staðreynd. Njarðvíkingar vom meira með boltann en fsfirðingar vom meira afgerandi í leik sínum. Hjá fsfirðingum vom markaskoraramir bestir en hjá heimamönnum vom þeir Atli G. Jóhannesson, Sigurður ísleifs- son og Valur Ingimundarson körfú- boltamaður bestir. -SMJ Leiknir, Rvk. 6 4 1 1 21- 8 13 Árvakur 6 4 1 1 21-12 13 Grótta 6 4 0 2 15- 7 12 Hafnir 7 3 0 4 21-16 9 Eyfellingur 7 0 0 7 4-38 0 Bolvíkingar með pálmann í höndunum í D-riðli 4. deildar standa Bolvíking- ar best að vígi. Aðeins einn leikur fór fram um helgina í riðlinum en þar sigruðu Geislamenn lið Bad- mintonfélags ísafjarðar, 5-1. Flosi Helgason og Ingvar Pétursson skor- uðu fyrir Geislann en fsfirðingar skoruðu síðan tvö sjálfsmörk. Pétur Guðmundsson markmaður skoraði síðan í rétt mark úr víti. Leik Höfr- ungs og Stefnis, sem átti að vera á laugardaginn, var frestað fram á sunnudag en þá mættu dómaramir ekki til leiks. Bolungarvík Geislinn B.í. Reynir, Hn. Stefnir Höfrungur 7 7 0 0 37- 7 21 8 6 0 2 49-10 18 7 3 0 4 15-23 9 8 2 1 5 8-36 7 4112 6-12 4 8107 4-31 3 Hvöt hefur ekki enn fengið á sig mark Hvöt frá Blönduósi situr enn sem tryggast á toppi E-riðils. Þeir hafa enn ekki fengið á sig mark það sem af er þessu íslandsmóti eða í einar 540 mínútur. Um helgina sigruðu þeir Höfðstrending á heimavelli, 2-0. Hrafn Valgarðsson og Garðar Jóns- son skomðu mörkin. Svarfdælir unnu Kormák, 4-0, á Dalvík. Mörk heimamanna gerðu þeir Björn Friðþjófcson, Tómas Við- arsson og Guðmundur Jónsson. Mörk Bjöms og Tómasar voru skallamörk en mark Guðmundar var gert úr vítaspyrnu. Guðmundur mis- notaði þar að auki eitt víti í leiknum. Hvöt Vaskur Svarfdælir Kormákur Höfðstrendingur 6 5 1 0 9-0 16 6 4 11 9-4 13 6 3 1 2 8-4 10 5 1 0 4 4-14 3 7 0 1 6 2-10 1 Fyrsta mark Austra-manna nægði ekki Það bar helst til stórtíðinda í F-riðli að leikmenn Austra frá Raufarhöfn skoruðu sitt fyrsta mark í ár. Það dugði þeim þó ekki því Mývetningar gerðu þrjú og halda enn forystunni með fullu húsi stiga. Austri R. - HSÞ-b 1-3. Hið lang- þráða mark Austra gerði Sveinbjörn Logason en Ari Hallgrímsson, Hörð- ur Benónýsson og Ólafur Sverrisson innsigluðu enn einn sigur Mývetn- inga. Æskan - Núpar, 1-1. Ingimar Ingi- marsson skoraði mark gestanna en Óli tryggði heimamönnum þeirra fyrstu stig. HSÞ-b Tjörnes Núpar Æskan Austri, R. 6 6 0 0 28- 5 18 6 5 0 1 22- 2 15 6 1 2 3 9-13 5 5 0 1 4 4-15 1 5 0 1 4 1-29 1 • Maricica Puica. Heimsmet hjá Puica - á stóimóti í Lundúnum Rúmenska hlaupakonan fræga, Maricica Puica, setti heimsmet í 3000 m hlaupi eftir hörkukeppni við Zolu Budd, Bretlandi, á stórmóti í Lundún- um á föstudagskvöld. Zola hélt uppi hraðanum nær allt hlaupið en á lokasprettinum fór hin 35 ára Puiea fyrst fram úr henni, síðan Yvonne Murrey, Skotl- andi. Sú rúmenska bætti heims- met Tatiana Kazankina, Sovét, um 3/100 úr sekúndu. Hljóp á 5:28,69 mín. Murrey önnur á 5: 29,58 mín. og Zola þriðja á 5:30,19 mín. Síðan langt í þær næstu. Mjög góður árangur náðist á mótinu. Sebastian Coe, Eng- landi, náði fram hefndum á Johnny Gray, USA, eftir ósigur gegn honum í Stokkhólmi. Hljóp 800 m á 1:44,10 mín. og sigraði. Gray annar á 1:44,72 mín. Calvin Smith, USA, sigraði í 100 m á 10,19 sek. Carl Lewis, USA, í 200 m á 20,63 sek. Vel fyrstur. Darren Clark, Ástralíu, í 400 m á 44,99 sek. Egbunike, Nígeríu, annar á 45,09 sek. Steve Cram, Englandi, í 1000 m hlaupi á 2:15,77 mín. Earl Jones, USA, arrnar á 2:17,25 mín. Sergei Litvinov, Sovét, kastaði sleggju 85,14 m. Earl Bell, USA, sigraði í stangarstökki, 5,65 m, og Danny Harris, USA, í 400 m grindahlaupi á 48,04 sek. -hsim ' Umboö a Islandi fyrir \ DINERS CLUB » INTERNATIONAL FERÐASKRIFSTOFA, HALLVEIGARSTÍG 1, SÍMAR 28388 - 28580 WEISSENHAUSER STRAND, glæsilegur sumardvalarstaður, frábær aðstaða til leikja og útiveru. Góð staðsetning, stutt til margra forvitnilegra staða: Hansaland, fullkomið tívolí, dýragarðurinn í Hamborg, Kaupmannahöfn, Kiel. Rúsinan í pylsuendanum: breið og góð baðströndin. Beint dagflug með Arnarflugi til Hamborgar alla sunnudaga. Verðdæmi: kr. 13.900,- á mann, rniðað við 4ra manna fjölsk. í eina viku. Sumarhús ð Nýjung sem hrittir ri mark

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.