Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 1986. 39 dv Útvarp - sjónvarp Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur i útvarpi í kvöld undir stjórn Þorgerðar IngóHsdóttur. Útvarp, rás 1, kl. 23.00: Sumartónleikar í Skálholti I kvöld verður útvarpað sumartón- við Hamrahlíð söng þar undir stjóm Hallgrímsson. Kórinn flutti auk þess flautu eftir Leif Þórarinsson og var leikumíSkálholtskirkjusemframfóru Þorgerðar Ingólfsdóttur og frumflutti §ölda íslenskra sönglaga. Einnig leik- annað þeirra, T.V.-tilbrigði, frumflutt á laugardaginn. Kór Menntaskólans meðal annars kórverk eftir Hafliða ur Kolbeinn Bjamason tvö verk á á þessum tónleikum. Sjónvarp, kl. 21.40: Mynd frá Aftíku Nana Akoto nefiiist þýsk-ghanísk sjónvarpsmynd sem verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Hún íjallar um líf fólksins í Oyoko sem er lítið þorp í Ghana. Nana Akoto er höfðingi þorpsins og er hann tekinn að reskj- ast. Ýmsum þorpsbúum finnst tíma- bært að valinn verði nýr og yngri höfðingi en sjálfur er Nana Akoto á öðm máli. Hann heldur ótrauður áfram og hyggst reisa sér verðugan bústað og eignast afkomendur með ungri eiginkonu. Handrit og leikstjóm er í höndum Kings Ampaw sem hefur gert nokkrar myndir í samvinnu við þýska sjónvarpið. Þorpslrf I Ghana er efni sjónvarpsmyndarínnar í kvöld. Útvarp, rás 2, kl. 16.00: Óskalög utan af landi Allt og sumt nefnist þáttur á rás 2, í umsjá Helga Más Barðasonar. í sum- ar hefur hlustendum úti á landi verið gefinn kostur á að hringja í síma 687123 á mánudögum á milli tólf og eitt og velja sér óskalög sem síðan em leikin samdægurs í þætti Helga milli fjögur og sex. Húnvetningar áttu fyrsta leik en þaðan var haldið í aust- urátt. í dag verða það íbúar í Múla- sýslum og þeir sem búa í kaupstöðun- um þremur á Austurlandi sem geta hringt og beðið um óskalög. 21. júlí verða það íbúar í Skaftafellssýslum og þann 28. verður röðin komin að Vestmannaeyingum og íbúum Rang- árvallasýslu. 4. ágúst fá Selfyssingar og íbúar Ámessýslu tækifæri og 11. ágúst verða það íbúar Akraness, Mýrasýslu og Borgarfjarðar sem eiga valið. 18 ágúst geta Dalamenn og íbú- ar á Snæfellsnesi haft samband og hringnum verður síðan lokað 25. ágúst með aðstoð íbúa á Vestfjörðum. bilatorg BILATORG BILATORG Honda Civic átg. 1982, ekinn 54.000 km Verð kr. 240.000. BÍLATORG Mercedes Benz 230 ðrg. 1978, velurinn- réttingar, litað gler, sóllúga, sportfelgur. Verð kr. 520.000. BILATORG BMW 320 árg. 1982. gylltur, sportfelg- BMVV 520i árB 1BB2. grásans, litað gler, ur, ekinn 55.000 km. Verð kr. 420.000. sjálfskiptur, ekinn 53.000 km. Verð kr. 495.000. BILATORG NÓATÚN 2 - SÍMI 621033 Opið laugardaga kl. 10-18. VW Jetta C árg. 1986, ekinn 10.000 km. Verð kr. 415.000. Mazda 626 2.0 GLX árg. 1984, einn með öllu, tveggja dyra, ekinn 37.000 km. Verð kr. 450.000. Range Rover árg. 1973, gott eintak, skipti á M. Benz 230 e '81 til '82. Verð kr. 295.000. Veðrið f dag er gert ráð fyrir breytilegri átt á landinu, víðast golu eða kalda. Rign- ing verður á Suður- og Austurlandi en dálítil súld öðru hverju á Norður- og Vesturlandi. Hiti verður á bilinu 10-15 stig. Akureyri skýjað 14 Egilsstaðir Galtarviti alskýjað 10 Hjarðames alskýjað 10 Kefla vík urflugvöliur rigning 9 Kirkjubæjarklaustur súld 11 Raufarhöfn skýjað 12 Reykjavík rigning 10 i Sauðárkrókur skýjað 11 Vestmannaeyjar rigning 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 10 Ka upmannahöfn léttskýjað 16 Osló léttskýjað 15 Stokkhólmur skýjað 14 Þórshöth skýjað 11 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve þokumóða 23 Amsterdam léttskýjað 16 Aþena heiðskírt 30 Barcelona skýjað 22 (CostaBrava) Berlín skýjað 16 Chicago léttskýjað 29 Feneyjar skýjað 23 (Rimini/Lignano) Frankfurt hálfskýjað 19 Glasgow skýjað 18 LasPalmas léttskýjað 24 (Kanarieyjar) London skýjað 22 LosAngeles heiðskírt 23 Luxemborg skýjað . 15 Madrid léttskýjað 27 Malaga skýjað 24 (Costa Del Sol) Mallorka skýjað 19 (Ibiza) Montreal rigning 17 New York mistur 21 Nuuk hálfskýjað 15 París alskýjað 19 Róm skýjað 24 Winnipeg alskýjað 17 Valencía hálfskýjað 24 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 129 - 14. júli 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,400 41,520 41,270 Pund 62,732 61,597 61,776 Kan. dollar 30,058 30,145 29,713 Dönsk kr. 5,0658 5,0805 5,0680 Norsk kr. 5,4413 5,4571 5,5038 Sænsk kr. 5,7910 5,8078 5,8000 Fi. mark 8,0765 8,0999 8,0787 Fra. franki 5,8853 5.9023 5,8945 Belg. franki 0,9184 0,9210 0,9192 Sviss. franki 23,1285 23.1955 23,0045 Holl. gyllini 16.7815 16.8302 16,6849 V-þýskt mark 18.9041 18,9589 18.7945 It. lira 0,02755 0.02763 0,02736 Austurr. sch. 2,6883 2,6961 2,6723 Port. escudo 0,2760 0,2768 0,2765 Spá. peseti 0,2967 0.2976 0.2942 Japansktyen 0,25698 0,25773 0,25180 Irskt pund 56.857 57.021 58.781 SDR (sárstök dráttar- réttindi) 48.7741 48.9160 48.5165 ECU-fEvrópu- 40,3257 40,4426 40,3765 mynt Belgiskur fr.fin 0,9126 0,9152 0,9105 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. y MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.