Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.07.1986, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ford Fairmont 78 til sölu, 4 cyl., ekinn 80 þús.km, 4 dyra vel með farinn og góður bíll sem eyðir ekki miklu. Uppl. í síma 41206. Lada Lux. til sölu Lada Lux ’84, ekinn ** 35 þús. km, verð ca 145 þús., öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 35573 eftir kl. 18. Lada Sport árgerð '79, orange að lit, ekinn ca 77 þús., verð 130 þús., mjög góður bíll. Uppl. í síma 12685 eftir kl. 18. Lincoln Continental Mark IV ’74, ekinn 114 þús. km, 2ja dyra með öllu. Skipti t.d. á sendibíl með sœtum og gluggum eða jeppa. Sími 688177 e. kl. 18. Skipti. Ford Granada árg. ’75, fallegiu- bíll, til sölu í skiptum fyrir jeppa, helst Willys, verðhugmynd kr. 2Ó0.000. . ^ Uppl. í síma 72071, Jón Róbert. Subaru Sedan 1600 til sölu, árgerð ’78, skemmdur eftir árekstur, selst á vægu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 11042. Volvo 343 - gott verð. Volvo 343 ’78 til sölu, þarfnast lagfæringar, selst á góðu verði. Uppl. í síma 78357 eftir kl. 18. Volvo og Cortina. Volvo 144 árg. ’72, verð 40 þús., einnig Cortina árg. ’74, verð 25 þús., báðir skoðaðir ’86. Uppl. í síma 34946. Bronco ’66 til sölu, þarfnast viðgerðar, óskráður, verðhugmynd 15 þús. kr. Uppl. í síma 50202 eftir kl. 19. Citroen GS Club 74 til sölu, góður til niðurrifs, með góðri ’76 árg. af vél. * Verð 3-5 þús. Sími 50425. Cortina 1600 árg. ’73 til sölu, gott gang- verk, útvarp fylgir, verð 10 þús. staðgreitt. Uppl. í síina 45196. T0URIST,2ja manna göngutjald, kr. 4.536- FREEDOME, 2ja-3ja manna göngutjald, kr. 8.053- PATRIJS,2ja manna göngutjald, kr.11.660- Póstsendum. Eyjaslóð 7, Reykjavík - Póslhólf 659 sími 13320 og 14093 6£la?ercTj \ KVARTANIR ÁSKRIFENDUR ERU VINSAMLEGAST BEÐNIR AÐ HAFA SAMBAND VIÐ AFGREIÐSLUNA, EF BLAÐIÐ BERST EKKI. Við höfum nú opið lengur: Virka daga kl 9-20. Laugardaga kl. 9-14. SÍMINN ER 27022 AFGREIÐSLA Þverholti 11 - Sími 27022 j Datsun Sunny '82 til sölu, ekinn 53 þús. km, fæst á góðu verði gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 71982 eftir kl. 19. Fiat 125P station ’80 til sölu, skemmdur á frambretti, góð vél. Tilboð óskast. Uppl. í síma 73327 eftir kl. 20. Fiat 131 1300 79 til sölu, skoðaður ’86, skipti möguleg. Uppl. í síma 37514 eft- ir kl. 19. Brahma pallbílahús. Hin vinsælu am- erísku pallbílahús eru nú aftur fáan- leg. Pantanir óskast sóttar. Hagstæð greiðslukjör. Mart sf., Vatnagörðum 14, s. 83188. Ford Granada 76 til sölu, þýskur, þarfnast smáviðgerðar, selst ódýrt. Uppl. í símum 74824 og 641380. Lada 1200 78 til sölu, lélegt boddí, góð sumar- og vetrardekk geta fylgt. Verð 15 þús. Uppl. í síma 77384. Lada Sport ’81 til sölu, ekinn aðeins 21 þús. km, bíll i sérflokki. Uppl. í síma 72100 á daginn og 666488 eftir kl. 19. Mazda 3231,3 '84, til sölu, 5 dyra, sjálf- skipt, ekin 18.500 km, verð kr. 315 þús. Uppl. í síma 54526. Nissan Laurel dísil '81 til sölu, lítur mjög vel út. verð 270 þús. Uppl. í síma 41582. Range Rover 73 til sölu, gullfallegur, upptekin vél, skipti koma til greina. Uppl. í síma 42414. Scout pickup 78 til sölu, ekinn 86.000 km, 4ra gíra með plasthúsi að aftan. Uppl. í síma 672876. Subaru Hatchback ’82, 4x4, vel með farinn bíll, blásanseraður að lit. Uppl. í síma 39804 eftir kl. 18 næstu kvöld. Toyota Corolla ’77 í toppstandi og Will- ys ’55, hálfuppgerður, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 54848. Ford Granada til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 15929. Ffat Uno árgerð ’84 til sölu. Uppl. í síma 39571. Lada 1600. Til sölu Lada 1600 árgerð ’79, verð 70 þús. Uppl. í síma 36210. Lada Sport árg. 79 tit sölu. Uppl. í síma 92-3509. Saab 95 árg. 74, í mjög góðu ásig- komulagi, til sölu. Uppl. í síma 45993. ■ Húsnæöi í boði Húseigendur. Höfum trausta leigjend- ur að öllum stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Traust þjónusta. Leigumiðlunin, Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10-12 og 13-17 mánu- daga-föstudaga. Til leigu forstofuherbergi, ca 22 ferm, með aðgangi að baði, á góðum stað í gamla bænum, fyrirframgreiðsla. Á sama stað er til sölu 40 lítra fiskabúr með fallegum fiskum. Uppl. í síma 42277 eftir kl. 18. Til leigu mjög góð 3ja herb. íbúð í Breiðholti, laus strax. Leigutími er ca 1 ár, 17-18 þús. á mán., 2-3 mán. fyrir- framgreiðsla. Áhugasamir sendi tilboð til DV, merkt „V-10Í“. 3ja herb. ibúð í neðra Breiðholti til leigu frá 1. ágúst fram á vor. Þvotta- hús í íbúðinni. Tilboð sendist DV, merkt „Breiðholt 398“. Húsnæði til leigu fyrir einhleypan karl- mann, reglusemi og ,góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma 16506 milli kl. 18 og 22.30. Ný 2ja herb. ibúð til leigu i Selás- hverfi, frá ca 1. ágúst, sér garður. Tilboð sendist DV, merkt „Selás 101“ eða Uppl. í síma 9046 46 132529. 160 ferm sérhæð á besta stað í Hlíðun- um til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíðar 397“. Herbergi í Hveragerði, með aðgangi að eldhúsi og baði, til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Hveragerði 100“. Litið, gamalt einbýlishús í sjávarþorpi á Vestfjörðum til sölu, laust fljótlega. Uppl. í síma 94-3644 á kvöldin. Til leigu 12-15 fm herbergi á góðum stað nálægt miðbænum. Uppl. í síma 44770 eftir kl. 19. ■ Húsnæði óskast Tvelr reglusamir menn, lögregluþjónn og háskólanemi, óska eftir 3ja herb. íbúð í Rvík fyrir 1. sept. Símar 96- 26159 og 96-21746. íbúð i Reykjavik. 2-3 herbergja íbúð óskast til leigu, tvennt í heimili. Fyrir- firamgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 99-3485 frá kl. 9 til 22 næstu daga. 4. og 5. árs læknanemar (par) óska eft- ir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð á rólegum stað. Reglusemi heitið. Vinsamlegast hafið samband í síma 74964 eftir kl. 17. Tveir ungir og reglusamir drengir utan af landi óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð (frá 1. sept.) í miðbænum, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 99-8547 eftir kl. 18. Tvær vinkonur, 2ja og 24ra, óska eftir íbúð í miðbæ eða austurbæ. Greiðslu- geta 15 þús. á mánuði, 2 mánuðir fyrirfram. Uppl. i síma 35957 eftir kl. 18, Anna. Við erum tvær rólegar stúlkur, í námi, og bráðvantar 2 herb. íbúð. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Fyrir- framgreiðsla og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 36952 eftir kl. 19. Óska eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi í nokkra mánuði í Bakkahverfi eða á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hafið sam- band við auglýsingaþj. DV í sima 27022 H-390. 2 ungar og reglusamar námsstúlkur óska eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 93-1584 eftir kl. 20. 33 ára blikksmiður óskar eftir íbúð, neytir hvorki áfengis né tóbaks. Snyrtimennska. Símar 618897 eða 78227 eftir kl. 18. Eldri maður óskar eftir að taka á leigu einstaklings eða 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 13273 eftir kl. 18. Hafnfirðingar. Miðaldra maður óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða einstaklingsíbúð. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Sími 50036. Fimm manna fjölskylda óskar eftir hús- næði til leigu frá 1. eða 15. sept. nk. Æskileg stærð 4-6 herb. í blokk, rað- húsi eða einbýlishúsi. Leigutími a.m.k. 1 ár. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Öruggar greiðslur.Nánari uppl. veitir Jón í síma, vs. 688070, hs. 75253. Hjón, með einn ungling, óska eftir 3ja- 4ra herb. íbúð til leigu í Breiðholti, helst í Seljahverfi, í ca 1 ár, frá 1. sept., fyrirframgreiðsla. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-401 2 herb. íbúð óskast á rólegum stað. Reglusemi og góð meðmæli. Framtíð- arleiga. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 685351 (eða 687358 á kvöldin). 2 ungar stúlkur bráðvantar 2ja til 3ja herbergja íbúð sem næst Háskóla Is- lands frá 1. sept. Reglusemi og öruggum mánaðargr. heitið. Uppl. í síma 96-61549 og 96-21955. Óskum að taka á leigu 4-5 herbergja íbúð í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í símum 94-3996 alla daga og 622542 milli kl. 19 og 21. Námsfólk óskar eftir 3ja herb. íbúð, reglusemi heitið, góð fyrirfram- greiðsla. Sími 681059 eftir kl. 18. Par í námi, með ungt barn óskar, eftir 2-3 herbergja íbúð í Reykjavík, fyrir 1. sept. Uppl. í síma 96-22837. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 33661. Ungt, barnlaust par óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 624945. ■ Atvinnuhúsnæði 40-80 fm húsnæöi óskast í Reykjavík fyrir radíóverkstæði, gjaman með innkeyrsludyrum. Tilboð sendist DV fyrir fimmtudagskvöld, merkt „Radíó 100“. 16 ferm vinnuherbergi til leigu á teikni- stofu miðsvæðis í Reykjavík, hagstæð leiga. Uppl. í síma 14170, 17124 og 38838. Fyrirtæki óskar eftir 30-40 fin skúr sem geymsluhúsnæði, verður að vera með stórrí aðkeyrslu. Uppl. í síma 16311 og 77936 eftir kl. 16. Smíðjuvegur. Til leigu iðnaðarhús- næði, 280 ferm. Mikil lofthæð, háar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 17266 kl. 9-16. Til leigu ca 50 fm gluggalaust geymslu- húsnæði í Smáíbúðahverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-394. Óska eftir lagerplássi eða bílskúr strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-402. Ca 100 ferm lagerhúsnæði á Ártúns- höfða óskast til leigu. Uppl. í símum 672577 og 31030. Óska eftir verslunarhúsnæði. Uppl. í síma 39130 alla virka daga, milli kl. 9 og 18. ■ Atvinna í boði Afgreiðslustörf. Viljum ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk til framtíðar- starfa á kassa og við önnur afgreiðslu- störf í verslun okkar, Skeifunni 15. Um er að ræða bæði heilsdagsstörf og hlutastörf (eftir hádegi og fyrir helg- ar). Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur geti hafið störf hið allra fyrsta og ekki síðar en í byrjun ágúst. Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 17 til 18.30. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15. Afgreiðslustarf. Stúlka óskast til af- greiðslustarfa (framtíðarstarf), í Álfheimabakaríinu, Hagamel, vinnu- tími frá kl. 7.30-13, annan hvem dag en hinn frá kl. 13-19, einnig aðra hverja helgi.,Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18. Álfheimabakaríið, Haga- mel 67. Afgreiðslustarf. Verslun austan Elliða- áa óskar eftir konu til afgreiðslu- starfa. Góð framkoma og góð rithönd skilyrði. Vinna frá kl. 9-18, fimm daga vikunnar, pantið viðtalstíma í síma 688418. Afgreiðslustarf. Radíóvöruverslun vantar mann til að vinna á lager, við útkeyrslu og afgreiðslustörf. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist DV fyr- ir 15. júlí, merkt „Radíóvöruverslun". Fiskvinnslufyrirtæki. Óskum eftir að ráða vörubílstjóra sem allra íyrst. Fæði og húsnæði á staðnum. Uþpl. gefur verkstjóri í vinnusíma 94-4909 og heima 94-4917. Frosti hf., Súðavík. Framtiðarstarf. Óskum eftir að ráða duglegt og stundvíst starfsfólk til framleiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum. Papco hf., Fellsmúla 24. Tískuverslun. Starfsstúlka, 20-30 ára, óskast til afgreiðslustarfa, frá kl. 13-18. Uppl. í versluninni kl. 13-18, ekki í síma. Hígas, tískuverslun, Laugavegi 97. Varahlutaverslun. Óskum að ráða ung- an og röskan mann til afgreiðslustarfa í bílavarahlutaverslun. Framtíðar- starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-386. Húshjálp - góð laun. Barngóð kona óskast í ca 60% vinnu, 4 daga í viku, til að annast heimili og 9 mán. gam- alt barn. Uppl. í síma 78473. Lagermaður. Röskan mann vantar í ýmis störf á lager. Hálfs dags starf kæmi einnig til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-392. Rösk starfsstúlka óskast á skyndibita- stað við Laugaveg. Vaktavinna, unnið tvo daga og frí í tvo daga. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-480. Tískuverslun. Til sölu er tískuverslun v/Laugaveginn, tryggur leigusamn- ingur, góð greiðslukjör. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-400. Vantar mann á nýlega traktorsgröfu, eingöngu vanur maður með vinnu- vélaréttindi kemur til greina. Uppl. í síma 39729 eða bílasíma 98520115 Óskum eftir konu til að sjá um heimili og tvö börn kl. 9-17, annað barnið er í leikskóla eftir hádegi. Uppl. í síma 25404. Bilstjóri. Verktakafyrirtæki óskar að ráða meiraprófsbílstjóra strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-399. Hárgreiðslunemi óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-391. Kjörið fyrir húsmæður. Fólk óskast til að selja mjög seljanlega vöru. Mjög góð sölulaun í boði. Uppl. í síma 21518. Óskum eftir ræstingarkonu til ræstinga 1 dag í viku hjá fyrirtæki og 1 dag í viku á heimili. Uppl. í síma 671010. Afgreiðslustúlka óskast, vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3A. Starfskraftur óskast í vöruafgreiðslu. Uppl. í síma 84600. Matvöruverslun á besta stað í bænum óskar eftir röskum konum til almenn- ra afgreiðslustarfa. Uppl. gefur verslun- arstjóri í síma 11211 eftir kl. 18. ■ Atvinna óskast Vélaverkfræöinemi á lokaári óskar eft- ir vinnu í tvo mánuði, margt kemur til greina. Uppl. í síma 681943. Vantar vel launaða vinnu strax, heils- eða hálfsdags, kvöld, helgar, ræsting- ar. Flest kemur til greina. Hef rúmgóðan bíl og er fertugur. Sími 621593 eftir kl. 19 og um helgina. Ungur maður óskar eftir íhlaupavinnu. Allt kemur til greina. Getur unnið mikið. Hefur góðan bíl til umráða. Uppl. í síma 71891. M Bamagæsla Stúlka óskast (ekki yngri en 13 ára), til að gæta þriggja barna heimafyrir, 7 mán., 3ja og 7 ára, í júlímánuði frá 8.30-14.30. í ágústmánuði tveggja barna 7 mán. og 7 ára á sama tíma, bý í Vesturbæ. Uppl. í síma 622148 eftir kl. 16. 12-13 ára stúlka óskast til að gæta 4ra ára drengs fyrir hádegi í ágúst, er í vesturbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 24298 eftir kl. 17. M Tapað fundið Rauðbrúnt seðlaveski, með skilríkjum, tapaðist síðastliðið fimmtudagskvöld í vesturbæ Kópavogs eða á Tryggva- götu i Reykjavík. Finnadi vinsamleg- ast hringi í síma 42109, fundarlaun. ■ Einkamál Rúmlega fertugur, reglusamur maður, (sóldýrkandi), óskar eftir ferðafélaga til sólarlanda seinni partinn í ágúst. Svar, ásamt nafni, aldri og síma sendist DV merkt „Sóldýrkun 22“. Gullfalleg, austurlensk nektardansmær vill sýna sig um allt Island, í einka- samkvæmum og skemmtistöðum. Uppl. í síma 91-42878. Pantið í tíma. M Spákonm_____________________ Les í lófa, spái í spil á mismunandi hátt, fortíð, nútíð eða framtíð. Góð reynsla, alla daga. Sími 79192. Villtu forvitnast um framtíðina? Ég spái í 5 tegundir spila og lófa. Uppl. í síma 37585. Ert þú að spá i framtíðina? Ég spái í spil og Tarrot. Uppl. í síma 76007. ■ Skemmtardr Vantar yður músík í samkvæmið? Af- þreyingarmúsík, dansmúsík, tveir menn eða íleiri. Hringið og við leysum vandann. Karl Jónatansson, sími 39355. M Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Hreint hf., hreingerningadeild: allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, sjúg- um upp vatn, háþrýstiþvott, gólf- bónun og uppleysingu. S. 40402 og 40577. 1 Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára stafsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Það borgar sig að láta vinna bók- haldið jafnóðum af fagmanni! Bjóðum upp á góða þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.