Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Side 3
MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1986. 3 Fréttir Næturmenn sprauta grasfræjum í Víkurskarði DV-mynd JGH Fræjum sprautað ]ón G. Hbukæan, DV, Akureyii við sáningu hefor venð reynd í nokk- ----------------------------- ur ar og genst vel að sogn V egagerðar- Grasfræjum var sáð í vegkantinn i innar. Víkurskarði eina nóttina fyrir Tveir „grasbílar" eru til á landinu, skömmu. annar fyrir sunnan hinn fyrir norðan. Fræjunum er blandað saman við Eiríkur Rafnsson á Stokkahlöðum í vatn og áburð og síðan er blöndunni Eyjafirði á norðanbílinn og sá hann sprautað í vegkantinn. Þessi aðferð um sáninguna í Vikurskarði. Tíminn stendur ekki í stað hjá PANASONIC. Þeir vinna stöðugt að framförum og fullkomleika sem endur- speglast í þessu nýja, stórglæsilega og háþróaða myndbandstæki NV-G7. VHS-HQ. Fullkomið myndgæðakerfi. Quarts-stýrðir mótorar. Hraðanákvæmni 99,999%. Rafeindastýrðir snertitakkar. 99 rásir. 32 stöðva minni. Læsanlogur hraðleitari með mynd. Leitari með mynd áfram. Leitari með mynd afturábak. 14 daga upptökuminni með 4 prógrömmum. 24 tíma skynditímataka. Daglegt 14 daga upptökuminni. 43 liða þráðlaus fjarstýring. Stafrænn teljari (digital). Myndskerpustilling. Kyrrmynd. Sjálfvirk bakspólun. Sjálfvirk gangsetning við innsetningu spólu. Hæð tækisins aðeins 9,9 cm. Tækið byggt á steyptri álgrind. Og margt, margt fleira. Um áreiðanleika PANASONIC tækjanna er ekki deilt. PANASONIC hefur lang minnstu bilanatíðni allra myndbands- tækja, og eru þar af leiðandi öruggustu og áreiðanlegustu tækin á markaðnum. Verð aðeins 39.850,- stgr. m WJAPIS BRAUTARHOLT 2 SÍMI 27133 PANASONIC - VARANLEG FJARFESTING í GÆÐUM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.