Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Blaðsíða 1
 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 189. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986. Ný mannfjöldaspá Hagstofunnar: íslendingar verða ekki fleiri en 275 þúsund ■ fer að fækka eftir 35 ár - gamalmennum fjölgar en bömum fækkar - sjá bls. 6 Forsætisráðherra gluggar í DV á göngu sinni i sumarbústað eftir að hafa snætt hádegisverð í Valhöll ásamt meðráðherrum sínum og ráðgjöfum. Ríkisstjórnin kom saman í gær á Þingvöllum til að móta fjárlög næsta árs. Yfirlýst stefna er að halli þeirra verði minni en halli fjárlaganna á þessu ári en hann verður að líkindum 2,2 milljarðar króna. DV-mynd KAE Óskalistar ráðherranna lækkaðir um 5 milljarða — sjá viðtöl og myndir af ríkisstjómarfundmum á Þingvóllum á bls. 2 Er nægur hagi fyrir hreindýr á Reykjanesi? - sjá bls. 5 Forsetinn á EskHírði - sjá bls. 5 Rafmagnsljés ístað brennivíns- blöðm - sjá bls. 3 Markaði heimalning nágrannans - sjá bls. 3 Séekki milliða- gróðann í kjötsölunni - sjá Ms. 4 Uppskriftað afmælis- tertunni - sjá Ms. 13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.