Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986. 43 Bretland (IjP-Dlötur 1. (1 ) I WANNA WAKE UP WITH YOU Boris Gardiner 2. (1 ) THE LADY IN RED Chris De Burgh 3. (3) SO MACHO Sinitta 4. (4) ANYONE CAN FALL IN LOVE Anita Dobson & Simon May Orchestra 5. ( 5) AIN'T NOTHING' GOIN’ ON BUT THE RENT Gwen Guthrie 6. (10) CALLING ALLTHE HEROES It Bites 7. (18) DANCING ON THE CEILING Lionel Richie 8. (17) I CAN PROVE IT Phil Fearon 9. (6) CAMOUFLAGE Stan Ridgeway 10. (8) SHOUT Lulu 11. (27) GIRLS & BOYS Prince 12. (37) BROTHER LOUIE Modern Talking 13. (7) PAPA DON'T PREACH Madonna 14. (11) PANIC The Smiths 15. (33) WEDON'THAVETOTAKE... Jermaine Stewart 16. (9) FIND THE TIME Five Star 17. (22) BREAKING AWAY Chaka Kahn 18. (38) GLORY OF LOVE Peter Cetera 19. (-) HUMAN Human League 20. (13) WHAT'S THE COLOUR OF MONEY Hollywood Beond Bananarama - á góðu skriði vestanhafs. 'Steve Winwood - skriðinn inn á topp tiu. 1- (-) NOW7..................Hinir&þessir 2. (1) TRUE BLUE..................Madonna 3. (69) DANCING ON THE CEIUNG..Lionel Richie 4. (4) AKINDOFMAGIC................ Queen 5. (2) INTOTHELIGHT..........ChrisDeBurah 6. (4) THEFINAL.....................Wham! 7. (6) BROTHERSINARMS.........DireStraits 8. (5) RIPTIDE...............RobertPalmer 9. (76) RENDEZ-VOUS.........Jean Michel Jarre 10. (7) PICTUREBOOK..............SimplyRed Islendingar eru mjög óskipulagðir menn, ósammála um allt milli himins og jarðar, hafa gaman af að kýta og karpa og í mörgum tilvikum mætti halda að þeir hefðu aldrei kynnst siðmenningu og venjulegum umgengnisvenjum. Lýsandi dæmi um þetta eru þeir staðir þar sem eðli málsins vegna margir þurfa að fá sínum þörfum sinnt í einu. Á þetta við um opin- berar stofhanir eins og ríkið, banka og fleiri álíka fýrirbæri. Meðal flestra siðmenntaðra þjóða eru það löngu kunn sann- indi að á stöðum sem þessum er heillavænlegast fyrir alla aðila að koma einhveiju skipulagi á afgreiðsluna; afgreiða einn í einu eftir röð og biðtíma. Þetta hafa íslendingar ekki uppgötvað og þyrpast að afgreiðsluborðum líkt og sauðfé í rétt og treðst þar hver sem betur getur. Er þá ekki hirt um biðtíma, langan eða stuttan, heldur gildir gamla frumskógar- lögmálið: sá hæfasti lifir. Það er að segja sá sem er frekastur kemst fyrstur að. Sá hinn sami treðst svo hróðugur aftur í gegnum kraðakið, hæstánægður með sjálfan sig og telur fram- göngu sína vott um dugnað og áræði; hælir sér jafnvel í vinahópi af því að hafa troðið á svo og svo mörgum kelling- um: „sem haifa enga döngun í að koma sér áfram". Skyldu íslendingar vera komnir af rollum? Reykjavíkurflugur Gunnars Þórðarsonar fljúga rakleitt á topp íslandslistans eins og við var að búast. Mannætumar ungu detta við þetta niður í annað sætið en Madonna heldur þriðja sætinu. Annars eru þetta sömu plötumar sem em að þvælast fram og aftur listann. -SþS. Allt er við sama heygarðshornið í toppsætum lista rásar tvö en við því má búast að Bubbi hristi uppí topp- genginu í næstu viku. Þá má sömuleiðis reikna með að Lionel Richie fari hátt. I London sest Boris Gardiner í hásætið í fyrsta sinn og má búast við að hann sitji þar eitt- hvað á næstunni því engin lög eru sjáanleg í næsta nágrenni sem hugs- anlega gætu ýtt honum til hliðar. Það er ekki fyrr en í sjötta sætinu sem lag á uppleið sést en þó virðast leir Lionel Richie og Phil Fearon vera líklegri til stórræða en It Bites. Síðar verður Prince í hávegum hafð- ur og þeir þýsku vælukjóar Modern Talking eru loks að slá í gegn í Bret- landi. Madonna situr enn á tindinum vestra en má nú fara að vara sig á Steve Winwood og Bananarama en lagið Venus stefnir nú á toppinn öðru sinni á ævinni, komst þangað fyrst 1970. Lionel Richie fer nokkuð óvænt hægt uppávið en gæti greikk- að sporið síðar. -SþS- Gunnar Þórðarson - flýgur hátt á íslandslistanum. Island (LP-plötur 1. 2. (-) REYKJAVÍKURFLUGUR.....GunnarÞóröarson (1) FINE YOUNG CANNIBALS.............. ..................FineYoung Cannibals (3) TRUEBLUE...................Madonna (5) BLÚSFYRIRRIKKA.........Bubbi Morthens 5. (4) REVENGE.................Eurythmics 6. (2) ÍSLENSKALÞÝÐULÖG......Hinir&þessir (6) THEQUEENISDEAD............TheSmiths (10) THESEER.................BigCountry (9) ÞÁSJALDAN.../BLÁTTBLÚÐ............ .............Pétur, Bjartmar & Greifamir 10. (8) PICTUREBOOK..............SimplyRed 3. 4. 7. 8. 9. Lionel Richie - hælamir í þakinu í Bretlandi. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) TRUEBLUE.....................Madonna 2. (2) TOPGUN....................Úrkvikmynd 3. (3) SO;.....................PeterGabriel 4. (4) INVISIBLETOUCH...............Genesis 5. (6) EAT'EMANDSMILE..........DavidLeeRoth 6. (5) CONTROL.................JanetJackson 7. (9) RAISING HELL..............Run-D.M.C. 8. (13) BACKIN THE HIGHLIFE....SteveWinwood 9. (7) LOVEZONE..................BillyOcean 10. (12) MUSIC FROM THE EDGE OF HEAVEAN Wham! NEW YORK 1. (1) PAPA DON'T PREACH Madonna 2. (4) HIGHER LOVE Steve Winwood 3. ( 6) VENUS Bananarama 4. (3) MAD ABOUT YOU Belinda Carlisle 5. (2) GLORY OF LOVE ppfpr Ppfpra 6. (7) DANCINGONTHECEILING Lionel Richie 7. (9) TAKE MY BREATH AWAY Berlin 8. (5) WE DON'T HAVE TO TAKE OUR CLOTHES OFF Jermaine Stewart 9. (89 RUMORS Timex Social Club 10. (10) THE EDGE OF HEAVEAN Wham! 1. (1 ) HESTURINN Skriðjöklar 2. (2 ) GÖTUSTELPAN Gunnar Úskarsson & Pálmi Gunnarsson 3. (3 ) GLORY OF LOVE Peter Cetera 4. (24) BRAGGABLÚS Gunnar Þórðarson & Bubbi Morthens 5. ( 6 ) WHAT'S THE COLOUR OF MONEY Hollywood Beond 6. ( 7 ) MEÐ VAXANDI ÞRÁ Geirmundur & Erna 7. (5 ) ÚTIHÁTÍÐ Greifarnir 8. (9) THE LADY IN RED Chris De Burgh 9. (20) DANCING ON THE CEILING Lionel Richie 10. (4) PAPA DON'T PREACH Madonna LONDON Komnir af rollum <■ ■> 4-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.