Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986.
7
Fréttir
Gestir ganga úr kirkju að guðsþjónustu lokinni. DV-mynd Bæring.
Gmndarfjörður 200 ára:
Mikið um dýrðir
Bæring Cedlæan, DV, Giundaifiiði;
Það var mikið um dýrðir þegar íbú-
ar Grundarfjarðar héldu hátíðlegt 200
ára afinæli staðarins á dögunum. Há-
tíðarhöldin hófust með guðsþjónustu
í Grundaríjarðarkirkju. Siðan fóru
gestir á yfirgripsmikla sýningu í
grunnskólanum. Þar gaf að líta yfirlit
yfir 200 ára sögu staðarins og ýmislegt
henni tengt.
Boðið var upp á veglegt afinælis-
kaflfi þar sem hæst bar myndarlega
afinælistertu á svignandi veisluborð-
um.
Verðbólgan 15 prósent
Undanfama þrjá mánuði hefur vísi- hækkunar er vegna verðhækkunar á
tala byggingarkostnaðar hækkað um steypu. Afgangurinn stafar af hækkun
2,8 prósent og jafrigildir sú hækkun ýmissa annarra efnisliða sem reiknast
15 prósenta verðbólgu á heilu ári. með í byggingarvísitölunni.
Vísitalan hefur hækkað um 0,65 pró- -APH
sent frá því júlí. Helmingur þeirrar
STORUTSALA
í FULLUM GANGI
20-70% AFSLÁTTUR
MEIRIHÁTTAR VERÐLÆKKUN
Opið til kl. 21 í kvöld
og frá 10-16 á laugardögum.
Smiðjuvegi 4e, c-götu Símar
á horni Skemmuvegar. 79866 og 79494.
Laugavegi 28
Stóragarði 7, Húsavík
Egilsbraut 7, Neskaupstað
Mánagötu 1, Isafirði
Hafnarstræti, Akureyri
Lentur
í Reykjavík
fann
Tæknisýninguna j
í Borgarleikhúsinu
REYKJAVK
1786-1986
Þekkingargetraun
Borgarleikhúsið
TÆKNISÝNING
REYKJAVÍKURBORGAR
OPIÐ KL. 10-22 17.-31. ÁGÚST
■ Byggingadeild
endurbyggíngu
tækniþjónustu
adeild
um nýbyggingu, viðhald og
veítir öðrum stofnunum
alarheimilis aldraðra
ýbyggingar fyrir
■ Bygginp
við H:
Borr