Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986. 37 ■ Einkamál Ungur maður um þrítugt óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri (má vera með barn). Nafn og símanúmer sendist DV fyrir 25. ágúst, merkt „Góð vinátta 357“. Hraustur og hress karlmaður, orðinn fimmtugur, óskar eftir að kynnast glaðlyndri konu sem vini og félaga. Svar óskast sent DV, merkt „Blik 17“. Ungt par óskar eftir að kynnast hjón- um eða einstaklingi með tilbreytingu í huga. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 101“. ■ Kennsla________________ Saumanámskeiðin okkar eru að hefj- ast. 16 tíma námskeið, aðeins 4 í hverjum hópi. Mjög góð aðstaða og góðar vélar. Innritun stendur yfir núna. Tekó, Snorrabraut 22, sími 622225. ■ Hreingemingar Þvottabjörn- Nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð: undir 40 ferm, 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmm. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Símar 74929. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Ema og Þorsteinn, s: 20888. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun. Kreditkortaþj. Símar 19017-641043. Ólafur Hólm. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningar á fyrirtækjum, íbúðum, skipum og fleim. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 14959. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Símar 28997 og 11595. ■ Þjónusta Falleg gólf. Slípum og lökkum parket- og önnur viðargólf. Vinnum kork, dúk, marmara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níðsterkri akrýlhúðun. Fullkomin tæki, verðtil- boð. Símar 614207-611190-621451. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir. Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og hús- gagnasmíðameistan, sími 43439. Fagmenn. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum, stórum sem smáum, nýsmíði, viðgerðir og viðhald. Tímavinna eða geri tilboð að kostan- aðalausu. Hringið í síma 16235. Borðbúnaöur til leigu, s.s. diskar, hnífa pör, glös, bollar, veislubakkar o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbún- aðarleigan, sími 43477. ■ Likamsrækt Heilsurækt Sóknar, Skipholti 50A, sími 84522. Við bjóðum upp á vatnsnudd, gufubað, alhliða líkamsnudd, profess- ional MA ljósabekk, æfingarsal, hvíld o.fl. Við höfum opið frá 8-21 virka daga. Hefur þú komiö til Tahiti? Nóatúni 17. Erum með góða bekki, góða aðstöðu og ávallt með toppperur, sem tryggja toppárangur. Líttu inn. Sími 21116. Minnkiö ummáliö. Quick Slim vafning- ar og Clarins megrunamudd. Uppl. á stofunni. Hár og snyrtistofan Gott útlit, Nýbýlavegi 14, sími 46633. ■ Ökukeimsla Kenni á Mazda 626 ’85, R-306. Nemend- ur geta byrjað strax. Engir lágmarks tímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig- urðsson, sími 24158 og 672239. Gylfi K. Sigurösson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið Heimasimi 73232, bílasími 985-20002. Ævar Friöriksson kennir allan daginn á Mazda 626, nýir nemendur byrja strax, greiðslukort, útvega prófgögn. Sími 72493. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gylfi Guöjónsson kennir á Rocky alla daga. Bílasími 985-20042 (beint sam- band), heimasími 666442. ökukennarafélag íslands auglýsir: Örnólfur Sveinsson, s. 33240, Galant 2000 GLS ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant turbo ’85. Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Toyota Tercel 4wd ’86, 17384. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda GLX 626 ’86. M Garðyrkja Bomanite er mynstruð steinsteypa með lituðum gólfhersluefnum í yfirborði. Mjög hentug lausn við frágang á bíla- innkeyrslum, stéttum og stígum. Margir litir og mynstur. Gerum fóst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bomanite á íslandi, Smiðjuvegi 11 E, sími 641740. Greniúðun. Nú errétti tíminn til greni- úðunar, notum lyf óskaðlegt mönnum. Uppl. í símum 16787 og 10461. Gunnar Ámason og Jóhann Sigurðsson garð- yrkjufræðingur. Túnþökur - mold - fyllingarefni ávallt fyrirliggjandi, fljót og ömgg þjónusta. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn og sími 45868. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. ■ Varahlutir VARAHLUTAVERSLUNIIM Varahlutir i sjálfskiptingar frá Transtar í evrópskar, japanskar og amerískar bifreiðar. Sendum um allt land. Bíl- múli, Síðumúla 3, s. 37273. buxur, kr. 1.490, jogginggallar, stór- kostlegt úrval, gott verð. elle, Skólavörðustíg 42, sími 11506. ■ Tilsölu Petron golfkylfur, ensk gæðavara á góðu verði. Petron Impala járn: 3-5-7- 9, kr. 2150,-, Petron Impala metal- wood, 1 '/2-3-5, kr. 3100,-, Petron II Dynamic járn 3-4-5-6-7-8-9-P-S, 2460,-, Petron II Dynamic metal-wood 1-3-5, 3100,-. Póstsendum. Útilíf, s. 82922.’ Hjálpartœki Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan, Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. Vinsælu Ceres vindblússurnar og regngallarnir voru að koma aftur. Golfvörur s/f, Goðatúni 2, Garðabæ, sími 651044. A Lóðastandsetningar, hellulagnir, snjó- bræðslukerfi, vegghleðslur. Látið fagmenn vinna verkin. Garðverk, sími 10889. - -n Rotþrær, 3ja hólfa, Septikgerð, léttar og sterkar. Norm-X, sími 53851. Grenilús. Eru grenitrén farin að verða brún? Tek að mér að eyða lús í greni- trjám. Vönduð vinna. Hef leyfi. Ath.: Lúsin lifir í 10 stiga frosti. Sími 40675. Lóöaeigendur ATH! Tökum að okkur orfa- og vélaslátt. Vant fólk m/góðar vélar. Uppl. í símum 72866 og 73816 eftir kl. 19. Grassláttuþjónustan. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Úrvals túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr- inn kominn á Stór-Reykjavíkursvæð- ið. Tekið á móti pöntunum í síma 99-5946. Greniúðun, greniúöun. Tökum að okk- ur úðun við grenilús. Pantanir í síma 74455 frá kl. 18 til 20. ■ Húsaviðgerðir Þakrennuviögerðir. Gerum við steyptar þakrennur, spmnguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Byggingarverktaki. Nýsmíði, viðgerðir, úti sem inni. Glerjun, þök, milli- veggjasmíð, mótauppsláttur, parket, loft, hurðir. Tilboðsvinna. Húsa- smíðameistarinn, sími 73676. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun. Þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 78227-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúrval. Sími 53851 og 53822. Fyrir sumarleyfiö: Bátar, 1-2-3 manna, hústjöld, indíánatjöld, sundlaugar, sundhringir, bamastólar og borð, upp- blásnir sólstólar, klapphúfur, krikket, 3 stærðir, veiðistangir, Britains land- búnaðarleikföng. Eitt mesta úrval landsins af leikföngum. Hringið, kom- ið, skoðið. Póstsendum. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. ■ Verslun Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn- aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga háþrýstidæla. Stáltak hf„ sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. Háþrýstiþvottur - Silanhúöun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf„ s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Háþrýstiþvottur - sandblástur 200-450 kg þrýstingur, sílanúðun, viðgerðir ú steypuskemmdum. Greiðsluskilmálar. Steinvemd sf„ s. 76394. Litla Dvergsmiðjan. Múrviðgerðir, spmnguviðgerðir, blikksmíði, há- þrýstiþvottur, málum. Tilboð. Ábyrgð tekin af verkum. Sími 44904 e.kl. 19. Nýi Wenz-veröllstinn fyrir haust- og vetrartískuna 1986/87 ásamt gjafalista er kominn. Pantið í síma 96-25781 kl. 13.00-16.00 e.h. Símsvari allan sólar- hringinn. Verð kr. 230,- + burðar- gjald. Wenz-umboðið, pósthólf 781,602 Akureyri. Verksmiöjuútsala. Jogginggallamir komnir aftur frá 490 kr., stakar peys- ur, allar stærðir, sóltoppar frá 100 kr. Gott úrval af náttfatnaði. Sumarkjól- ar 790 kr. Sjón er sögu ríkari. Ceres, Nýbýlavegi 12, sími 44290. Glært og litaö plastgier. Smíðum og sníðum úr plastgleri á fjölbreytilegan máta, undir skrifborðsstóla, í bílrúð- ur, hlífar fyrir bílljós, standa fyrir bæklinga o.fl. o.fl. Framleiðum sturtu- klefa eftir máli, Sunlux sólarplast, ódýrt og einfalt. Háborg hf., ál og plast, Skútuvogi 4, s. 82140. mnœammm WVSIMM', «W« j mstitin I Stjörnulistinn frá Otto Versand er kom- inn. Stórkostlegt úrval af tískufatnaði (allar stærðir), skóm, búsáhöldum, verkf. o.fl. Aukalistar. Gæðavörur frá Þýskalandi. Hringið/skrifið. S: 666375, 33249, Verslunin Fell, greiðslukortaþj. Haust/vetrarlistinn er kominn. Aldrei meira úrval. Isl. texti fylgir. Komið/ hringið. Greiðslukortaþjónusta. Quelle-umboðið, Nýbýlavegi 18, Kóp., sími 45033. ■ BOar til sölu Willys CJ-7 Renegade ’79, 8 cyl, 304, , vökvastýri, veltistýri, 4 gíra, diskabr- emsur, ballansstöng, plasthús, allt original, 10" álfelgur, 35” BF Goodrich radial, lætur að aftan og framan. Uppl. í símum 73660 ög 671936. Toyota Tercel 4x4 ’86, ókeyrður, út- varp. litur blár. einnig á söluskrá Subaru 4x4 árg. '85. Uppl. á Bílasöl- unni Bílás. Akranesi. s. 93-2622. óskast i verðlaunabílinn Pont- iac Firebird Formula 350 '75. Uppl. í síma 74929. BMW 728 I árg. 1984 til sölu, ekinn 58 þús. + ný vél. Einn með öllu. Til sýn- is og sölu í BMW-umboðinu. Willys Renegade CJ-5 ’77, ekinn 67 þús. km, ný 10" dekk og Spokefelgur, nýir stólar, blæja og ýmislegur auka- búnaður í vél, gullfallegur bíl. Uppl. í síma 99-3792 eftir kl. 19. ■ Þjónusta NAFNSPJÖLD BRÉFSEFNI Útbúum nafnspjöld og bréfsefni með stuttum fyrirvara, mikið litaúrval. G. Asmundsson, Brautarholti 4, s. 14448 Og 29559..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.