Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Blaðsíða 20
32
FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Tilsölu
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs. Sækjum -
sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími
50397.
Meltingartruflanir, hægöatregða. Holl-
efni og vítamín hafa hjálpað mörgum
sem þjást af þessum kvillum. Reynið
náttúmefnin. Sendum í póstkröfu.
Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s.
622323.
Streíta, þunglyndi. Næringarefnaskort-
ur getur valdið hvomtveggja, höfum
sérstaka hollefnakúra við þessum
kvillum. Reynið náttúmefnin. Send-
um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn
Hafnarstræti 11, sími 622323.
Hárlos - blettaskalli. Næringarefna-
skortur getur verið orsök fyrir hárlosi.
Höfum næringarkúra sem gefist hafa
vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark-
aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323.
Fyrir veitingahús. Stór, góður kæli-
skápur og Stand steikarpanna með
raufum, ca 2ja ára gamalt og í topp-
standi, til sölu. Uppl. í símum 14446
og 14345 eftir kl. 17.
Stór kommóða, um 200 ára, og kín-
verskt handbróderað silkisjal með
hnýttu silkikögri til sölu, einnig
peysufót og Burberry dömufrakki.
Uppl. í síma 34746.
Til sölu: trillubátur, stærð ca 2 tonn,
glussaspil og nýr dýptarmælir, einnig
35 fm veiðarfæraskúr, þiljaður með
panil, þarf að flytjast, og aftaníkerra
einnig til sölu. Sími 50246.
Búslóö til sölu, þar á meðal litasjón-
varp, ísskápur, þvottavél, eldhúsborð,
sófi, borð og eídhúsborð. Uppl. í síma
651203 eftir kl. 19.
Eldavél m/blástursofni, vifta, upp-
þvottavél, gluggastengur, kappar
m/rennibrautum og skápur f/sjónvarp
og video. Uppl. í síma 92-2065.
Rafsuða - gastæki - svefnsófi. Miller
rafsuða með blásara, 225 amper,
Harrris gastæki og vel með farinn
tvíbreiður svefnsófi. Sími 54704.
5 notaðar innhurðir til sölu. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 79713 eftir kl. 17 í
dag.
Likamsræktarbekkur ásamt lóðum og
ónotuð Passap prjónavél til sölu.
Uppl. í síma 671105 milli kl. 17 og 20.
Milliveggir til sölu, hentugir fyrir skrif-
stofu-, verslunar- eða lagerhúsnæði.
Uppl. í síma 26635 eða 14241.
Flugmiði til Amsterdam til sölu. Uppl.
í síma 54820.
Rekkainnréttingar í fatabúð til sölu.
Uppl. í símum 621950 og 79202.
Sófasett 3+1 + 1 til sölu. Staðgreiðsla
15.000. Uppl. í síma 686521 eftir kl. 17.
■ Oskast keypt
Útidyrahurðir! Vil kaupa tvær útidyra-
hurðir úr tekki, með eða án karma.
Uppl. í síma 30485.
Óska eftir eldavél og gufugleypi. Uppl.
í síma 37602.
■ Verslun
Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum niður ef óskað er.
Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Undraefnið ONE STEP breytir ryði í
svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek-
ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og
allt jám og stál. Maco, Súðarvogi 7,
sími 681068. Sendum í póstkröfu.
Mína auglýsir: Mikið úrval af vefnað-
arvöru og smávöru til sauma. Útsala
á loftinu, sendum í póstkröfu. Mína,
Hringbraut 119, s. 22012.
Póstsendum samdægurs. Úrvals gjafa-
vörur ásamt níu frægustu snyrtivöru-
merkjunum. Leiðbeiningar og ráðgjöf
í síma 91-656520. Snyrtihöllin.
■ Fatnaður
Fatabreytingar, Hreiðar Jónsson,
Öldugötu 29, sími 11590, heimasími
611106.
■ Fyrir ungböm
Emmaljunga barnavagn til sölu, árs-
gamall, ljósblár, verð 10 þús. Uppl. í
síma 672093.
Ný skermkerra og Römer öryggispúði
í bíl fyrir böm, 15-25 kg, til sölu.
Uppl. í síma 672136.
Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl.
í síma 78649 og 42540.
Vel með farinn Silver Cross bamavagn
til sölu. Uppl. í síma 671956.
Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 29229.
■ Heimilistæki
Geri við á staönum allar frystikistur,
kæli- og frystiskápa, kostnaðarlaus
tilboð í viðgerð. Kvöld- og helgar-
þjónusta. Geymið auglýsinguna.
Isskápaþjónusta Hauks, sími 76832.
Þvottavél og þurrkari. Til sölu nýleg
AEG 570 þvottavél og AEG þurrkari.
Uppl. í síma 20860 milli kl. 19 og 20
næstu daga.
Nýleg eldhúsvifta til sölu. Uppl. í síma
73057.
■ Hljóðfæri
Hljómborösleikarar! Hljómsveitina
Rokkbandið vantar hljómborðsleik-
ara sem allra fyrst. Uppl. í síma
96-25111 eða 96-25198 milli kl. 19 og 20.
Rafflygill. Til sölu Yamaha rafflygill,
einnig 100 vatta Yamaha magnarabox
fyrir hljómborð. Uppl. hjá Baldri í
síma 94-3664 eftir kl. 20.
Ovation eða Martin gítar óskast til
kaups. Uppl. í síma 33290 eða vs.
13499.
Gamalt planó til sölu. Uppl. í síma
688611.
Rippen píanó til sölu. Uppl. í síma
52363 eftir kl. 20.
■ Hljómtæki
Rewox „real to real“. Til sölu Rewox
B 77 MK 11, er með 2 stillihraða, 3 V*
- l'/i og sound on sound. Verð 50
þús. Uppl. í síma 92-7532 eftir kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Ut-
leiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Rracher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp-
lýsingabæklingar um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland - Teppaland,
Grensásvegi 13.
Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða
teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími
72774, Vesturberg 39.
■ Húsgögn
Húsgögn til sölu v/flutnings. Germanía
sófasett og sófaborð, símaborð og
stóll, palesanderborðstofuborð og sex
stólar, palesanderskenkur, palesand-
erhjónarúm og 2 náttborð, tekk-
saumaborð, tekkskrifborð og skrif-
borðsstóll, loft- og veggljós, Grundig
sjónvarp ’86, monolight super color
stereo, 70 cm skjár, sjónvarps- og
myndbandsstatíf, Philips plötuspilari,
Sharp myndband, bækur og blöð.
Uppl. í síma 92-2504 eftir kl. 20 alla
virfca og eftir hádegi um helgar.
Sófasett 3 + 2 +1 +1, sófaborð og hom-
borð til sölu. Uppl. í síma 77061.
Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þjónusta
Múrbrot
- Steypusögun
Alhliða múrbrot og fleygun.
Sögum fyrir glugga- og dyragötum.
Nýjar vélar - vanir menn.
Fljót og góð þjónusta.
Opið allan sólarhringinn.
«£ BROTAFL
Uppl. í síma 75208
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROTjL
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR^
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
Flísasögun og borun ▼
it Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGA
E —* + *—
HUSAVIÐGERÐIR
______HÚSABREYTINGAR____________
önnumst viðgerðir og breytingar á húseignum,
s.s. vandaðar sprunguviðgerðir, múrviðgerðir,
málningarvinnu, sílanúðun, háþrýstiþvott, tré-
smíðar, bárujárnsviðgerðir og margt fleira.
Fagmenn að störfum, föst tilboð eða tímavinna.
VERKTAKATÆKMI H/F, a 75123 og 37633.
"FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast
vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika. ^
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
HUSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
CODAR VÉLAR- VANIR MENH - LEITIÐ TILBOBA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91 -8361 Oog 681228
Steinsteypusögun — kjarnaborun
Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnum — bæði i veggi og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
Gljúfrasel 6-
109 Reykjavík
Sími 91-73747
nafnnr. 4080-6626.
Jarðvinna-vélaleiga
Vinnuvélar
Loftpressur
Vörubílar
Sprengjuvinna
Lóðafrágangur
Útvegum allt efni
SÍMI 671899.
Case 580F
grafa með
opnanlegri
framskóflu
og skot-
bómu. Vinn
einnig á
kvöldin og
um helgar.
iMiní grafa.
Gísli Skúlason, s. 685370.
FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús, hraun og efni und-
ir malbik og steypu. Fyllum í sökkla og plön.
Gott verð.
Sími 54016-50997.
Vélaleigan Hamar
Steypusögun, múrbrot,
sprengingar,
Sérhæfum okkur í losun á grjóti
og klöpp innanhús.
Vs. 46160 hs. 77823.
STEINSTEYPUSÓGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um allt land.
Getum unnið ón rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmóiar eða greiðslukort.
E5
Vélaleiga Njóls Harðarsonar hf.
Símar 77770—78410
Kvöld og helgarsími 41204
■ Pípulagrdr-hremsaiiir
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baökerum og niöurtöll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI 688806
Bílasími 985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson.
Sími
43879