Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986.
11
Er sjórinn
vanmetinn?
Kennarar
Kennara vantar við Grenivíkurskóla, almenn
kennsla í 1.-9. bekk. Frítt húsnæði í góðri íbúð.
Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri
í síma 96-33131 eða 96-33118 á kvöldin.
Við athuganir DV á frárennslismál-
um höfuðborgarsvæðisins hafa heyrst
þær raddir að víðast hvar sé verið að
leggja út í ofíjárfestingu í hreinsi-
stöðvum vegna þess hve sjórinn væri
vanmetinn. Ef skólpinu væri komið
út fyrir stórstraumsfjöru væru hér við
land svo sterkir straumar og sjórinn
svo hreinsandi að slíkt gæti nægt til
að losna við þennan ófógnuð.
Einn viðmælandi blaðsins nefridi að
90% gerla dræpust á fyrsta klukku-
tímanum í sjó og önnur 9% færu sömu
leið áður en önnur klukkustund væri
liðin. Áður en hreinsistöðvar yrðu
byggðar ætti að reyna þetta og gera
reglulegar mælingar. Ef slíkt reyndist
ekki nægjanleg ráðstöfun mætti
byggja hreinsistöð. Var sérstaklega
vísað til erindis sem Sveinn Torfi Þór-
ólfsson, kennari við Tækniháskólann
í Þrándheimi, hélt í Stykkishólmi árið
1984 á þingi Samtaka tæknifræðinga
hjá sveitafélögunum.
Ófullnægjandi lausn
Þeir bæjar/borgarverkfræðingar,
sem þetta var borið undir, töldu þetta
frekar einfaldað og heldur óskynsam-
lega lausn. „Hreinsistöðvar taka
sjónmengun og jafhframt 40% af því
lífræna efrii sem er í skólpinu. Svo að
grófhreinsistöðvar, eins og við höfum
í huga, kosta ekki mikla peninga og
eru ódýrar í rekstri," sagði Þórður
Þorbjamarson borgarverkfræðingur.
Aðrir tóku í sama streng og sögðu að
sjónmengunin hyrfi ekki öðruvísi þó
að þetta væri hugsanlegur möguleiki
til að losna við gerlamengun. Þeir
töldu að þannig væri verið að spara
eyrinn en henda krónunni.
Guðni Alfreðsson, dósent við líf-
fræðistofnun háskólans, sagði gróf-
hreinsun framfór sem væri til mikilla
bóta „og auðvitað þeim mun betra eft-
ir því sem skólpinu er dælt utar. En
ég tel æskilegt að hreinsa eins mikið
og mögulegt er“, sagði Guðni. Hann
sagði að náttúrulegt niðurbrot á úr-
gangsefnum færi fram í sjónum en það
Skyldi skólpið, sem fer hér í gegn, verða hreinsað á endanum?
færi eftir magninu, straumum, dýpi og lausn að koma skólpinu rétt út fyrir
fleiru hversu hratt blöndun ætti sér stórstraumsfjöru.
stað. Taldi hann það ekki viðunandi JFJ
TDPP
lONGÆÐI
=i BÍUNNee
bílaútvarps- og segulbandstækin sjá
þér fyrir hinum einasanna tóni.
FT - 2300 LV-L
Fullkomið 40 watta tæki með öllum möguleikum
topptækis, FM stereo/mono, LW og MW, 18
stöðva rafeindastýrt minni, rafeindastýrður
stöðvaveljari, sjálfvirk afspilun í báðar áttir, o.m.fl.
Verð aðeins kr. 21.659,- (20.577. stgr.)
Freyjugötu Lynghaga
Þórsgötu Tómasarhaga 20-út
Sjafnargötu *****************
***************** Eiríksgötu
Egilsgötu Barónsstíg 47-út
Leifsgötu *****************
***************** Austurstönd
Unufell Eiöistorg
***************** *****************
Skipasund Vesturgötu
Sæviðarsund Nýlendugötu
***************** *****************
Arnarnes, Garðabæ Garðastræti
Aðalstræti
Hverfi express
Austurstræti
Hafnarstræti
Tryggvagötu 18-út
Pósthusstræti
; ■
I
J
/
ííiíiíiíj:
iwií'í-ííivi**?:
Laufásveg
Miðstræti
Frjálst.óháð dagblaö
Afgreiðslan,
Þverholti 11
FT - 980 LVN-LN
Útvarp með FM stereo/mono, MW og LW. 5
stöðva minni, ýmsar tónstillingar, sjálfvirk afspil-
un í báðar áttir, hraðspólun í báðar áttir, með
stillingum fyrir cr02 og metal kassettur.
Verð aðeins kr. 14.963,- (14.215. stgr.)
FT - 901 LV
Útvarp með LW, MW, og FM stereo og mono,
auk tónstillinga o.fl. Stereo segulband með afspil-
un og hraðspólun áfram.
Verð aðeins kr. 8.394.-
SANYO og JENSEN hátalarar frá kr. 2.200.
Ef þú vilt gott tæki, veldu þá
ÍSETNING SAMDÆGURS.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200