Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1986, Blaðsíða 29
41 FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 1986. Bridge Á árunum fyrir síðari heimsstyrj- öldina var Austurríkismaðurinn Karl Schneider almennt talinn besti bridgespilari Evrópu. Eftir styrjöld- ina var hann einnig lengi fastamaður í landsliði Austurríkis þó stjama hans væri ekki eins skær og áður. Hér er frægt vamarspil hans í lands- leik. Hann var með spil suðurs í vöm gegn fimm spöðum austurs. Norduk * 7 105 0 7532 + 1097653 Austuk ♦ ÁDG632 ^ 92 <> KD + ÁDG SUÐUR + 10984 <?ÁKDG763 08 + K Austur gaf, A/V á hættu og sagnir gengu þannig: Vesti R * K5 V 84 0 ÁG10964 + 842 Vesalings Emma Austur Suður Vestur Norður 2S 4H 4S pass pass 5H pass pass 5S pass pass pass Tveir spaðar austurs sterk tveggja opnun, sem naut mikilla vinsælda hér á ánun áður. Schneider byijaði á því að taka tvo hæstu í hjarta en hvað svo? Hvemig er hægt að hnekkja spilinu? Schneider eygði smávon - það er að norður ætti spaðasjöið. Spilaði því hjarta í þre- falda eyðu. Þegar norður trompaði með sjöinu var ekki hægt að vinna spilið. Schneider átti slag á tromp. Eflaust hefðu flestir spilað tígli í þriðja slag en það lá ekkert á. Ef norður á tígulkónginn fæst alltaf slagur á hann. Skák Dr. Max Euwe stýrði hvítu mönn- unum í eftirfarandi stöðu, sem kom upp á móti 1936. Mát í öðrum leik. 1. Dd6! og mát í næsta leik í öllum afbrigðum. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 22.-28. agúst er Háaleitisapó- teki og Vesturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafharfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Þú mátt hætta að svara mér, ég hætti að tala við þig fyrir klukkutíma! Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinhi í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sfma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartimi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. ' Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. LaUi og Lína Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. X Sljömuspá Spáin gildir fyrir iaugardaginn 23. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Það verður nóg að gera við hin hefðbundnu störf. Þú verður hissa á hegðan vinar þíns. Seinna kemstu að því að þú hefðir átt að sýna samúð, ekki krítik. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Þarfir eldri persónu heima fyrir kalla á mikla þolinmæði! Ef þú átt við erfitt verkefni í dag ætti þér að ganga vel. Þú hefur mikið að gera. Hrúturinn (21. mars-20. apríl): Breytingar á umhverfi þínu í kvöld ættu að hafa góð áhrif. Reyndu að breyta áhugamálum þínum og forðastu að láta þér leiðast eftir mikinn annatíma. Nautið (21. apríl-21. mai): Einhver sem þú hefur treyst bregst þér í dag. Betra að hætta að fyrra bragði, dæmdu sjálfan þig ekki of hart. Fjármálin eru í uppáhaldi í dag. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú ert í krefjandi vinnu í dag, svo hugur þinn þarf að vera mjög skýr. Þú gleðst yfir óvæntri smágjöf. Þú ættir ekki að gera góðu kaupin í dag. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Hættu ekki við góða hugmynd, þó þú náir ekki meiri- hluta. Haltu áfram og fáðu aðra til liðs við þig, þeir styðja þig þegar þeir sjá að þeir geta hagnast á þessu. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Ef fólk í kringum þig er ekki á sama máli, taktu þá alls ekki þátt í málinu, því þér verður þá kennt um allt sam- an. Dagurinn verður rólegur. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú færð tækifæri til þess að kynnast spennandi persónu sem þú þekkir betur. Þú færð sennilega bréf sem þarfnast mikillar umhugsunar og svars fljótt. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú ættir ekki að vera svona mikið með ákveðinni persónu sem þú getur ekki treyst nóg. Dagurinn hentar vel til verslanaferða, þú ættir að hagnast á því. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú mátt búast við óvæntu tækifæri þar sem einhver hefur mikla trú á hæfileikum þínum. Þú ættir samt að taka með í reikninginn afbrýðisemi annarra. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Það gætu orðið góð umskipti fyrir nýjar hugmyndir í fé- lagslífinu. Þú mátt búast við óvæntum gesti í sambandi við viðskiptahugmyndir. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Ef einhver eldri persóna tekur upp á því að gagnrýna þig ættirðu ekki að leggja við hlustir. Þú ættir ekki að breyta neitt til einmitt núna. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sept.-apríl er einnig opið á laugard, kl. 13^16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. BeUa í Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. „Meistaraverk! Frábær kvik- myndataka, kvikmyndaleikurinn stórkostlegur, kvikmynd sem allir i verða að sjá! Guð, hún getur ekki verið skemmtileg.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.