Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Side 4
4 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1986. Fréttir Fréttatilkynning samgönguráðuneytis um skývslu flugslysanefhdar vekur spumingar: Gagniýni á yfirsljóm flugmála strikuð út Svo virðist sem samgönguráðuneyt- ið hafi vísvitandi blekkt íjölmiðla með því að reyna að hylma yfir gagmýni sem flugslysanefnd setur fram á yfir- stjóm flugmála. í fréttatilkynningu sem send var fjöl- miðlum fyrr i vikunni um lokaskýrslu flugslysanefhdar um flugumferðarat- vikið yfir Austfjörðum sleppti sam- gönguráðuneytið að geta veigamikilla atriða úr niðurstöðum flugslysanefnd- ar. Þau atriði í skýrslunni, sem sam- göngm-áðuneytið virðist ekki hafa viljað að fjölmiðlar fréttu um, lúta að gagnrýni á flugmálastjóra og yfir- stjóm flugumferðarstjómar. í fréttatilkynningu ráðuneytisins sagði orðrétt um orsakir: Fréttaljós Kristján Már Unnarsson „Flugslysanefhd telur að meginor- sök atviksins hafi verið andvaraleysi og ekki nægjanlega stöðluð vinnu- brögð, sem meðal annars stafi af þjálfúnarskorti." sem flugslysanefnd gerir til úrbóta er einni tillögunni sleppt. Ráðuneytið getur aðeins um níu tillögur í fréttatil- kynningu sinni. Þó vom tillögumar tiu. Óleyfileg hlustun segulbanda ekki nefnd Tíunda tillagan, sem ráðuneytið lét Qölmiðla ekki vita um, er um vörslu segulbanda og hljóðar svo: „Tryggja verður að farið sé eftir starfsreglum um meðferð og gfeymslu segulbanda svo óleyfileg hlustun seg- ulbanda flugmálastjómar eigi sér ekki stað.“ í þessu sambandi skal þess getið að félag flugumferðarstjóra gagnrýndi flugmálastjóra snemma á þessu ári fyrir að hlusta á segulbandsupptökur án gildra ástæðna. Flugmálastjóri hafði hótað formanni stéttarfélagsins uppsögn eftir að hafa hlustað á hljóð- ritað samtal formannsins við blaða- mann. Öll símtöl og fjarskipti flugumferð- arstjóra em hljóðrituð í þeim tilgangi að rannsaka flugslys eða atvik þegar leg’ð hefur við flugslysum. Slepptu orðunum „aðhalds- leysi af hálfu yfirstjórnar“ I skýrslu flugslysanefhdar segir hins vegar um orsakir: „Telja verður að meginorsök atviks- ins hafi verið andvaraleysi og skortur á stöðluðum vinnubrögðum flugum- ferðarstjóranna í báðum deildum, ACC og OAC, og nemans í OAC, eftir að meginálag umferðarinnar minnk- aði. Ennfremur má benda á óöguð vinnu- brögð í flugumferðarstjóminni sem meðal annars stafa af þjálfunarskorti og aðhaldsleysi af hálfu yfirstjómar hennar.“ Athygli vekur að fréttatilkynning ráðuneytisins getur ekki um orsaka- þáttinn „aðhaldsleysi af hálfu yfir- stjómar". Ennfremur vekur fúrðu að í upptaln- ingu ráðuneytisins um þær tillögur Samskiptaörðugleikar teknir út Það vekur einnig spumingar að nokkur atriði í áfangaskýrslu flug- slysanefhdar frá því í júní er ekki að finna í lokaskýrslunni. Má nefna þessa setningu um yfirstjóm: „Nauðsynlegt er að samskiptaörð- ugleikum flugmálastjóra og flugum- ferðarstjóra linni nú þegar.“ Ennfremur er ekki að finna í loka- skýrslunni kafla sem var í áfanga- skýrslunni um verklega þjálfún og nám í flugumferðarstjóm. Þar tók flugslysanefhd undir þá gagnrýni sem flugumferðarstjórar hafa sett fram á styttingu verklegs náms. í áfanga- skýrslunni sagði: „Verklegt nám í flugumferðarstjóm hefiir verið stytt verulega frá því sem áður var. Þannig var árið 1975 gert ráð fyrir eins árs starfsþjálfún á vinnu- stað fyrir fyrstu starferéttindi, en í dag Orsakir Flugslysanefnd telur að meginorsök atviksins hafi verið andvaraleysi og ekki nægjanlega stöðluð vinnubrögð, sem m.a. stafi af þjálfunarskorti. Svo segir um orsakir atviksins í fréttatilkynningu samgönguráðuneytisins. Hvergi er nefnt aðhaldsieysi af hálfu yfirstjórnar. ORSAKIR Tr Jjn vcróur að i'tcyir.ornök atvikcins hofi vcrió andv.iralcyj.a, og nkortur r.töóluóum vinmilirögóum flugumforóarKtjórannn i báóum dci 1 cum, ACC og CAC, og .nonoiis í OAC, oftir aó mcginálag umf* róarirnnr r’ n.ikaói . F.nní rcmur má bcrida á óöquó vinnubrögó í í ] ugumícróarrt jórn: r.n.i ccn m.a. rtaía af þjálf unari.koí t i og aóhaldsloysi af hálfu yfirstjórnar hcr.nar. Skýrsla flugslysanefndar greinir svo frá orsökum atviksins. 10. VARSI*A SEGULlíANDA Tryggja vcróur aó íarió sc eftir starfsrcqlum um mcófcró og geymslu scgulbanda svo ólcyfilcg hlustun ccqulban ;a flugmála- stjórnar eigi r.cr ckki staó. Fréttatilkynning ráðuneytisins greindi aðeins frá níu tillögum til úrbóta. Hér er tíunda tillaga flugslysanefndar. FA METER FRA KATASTROFEN KSBENHAVN (Dagbladel) 589 peraoner var man- dag bare noen Ik mater Ira á bll Innblandel I ver- denahlttorlena vertte flykatattrofe. Den uhyggell- ge nesten-ulykken tkjedde da et DC 8 tly Ira SAS og en Boelng 747 tra Britith Airwayt mettet I vel 33 000 lot over den Itlandske byen Eigllttadlr klokka 18.45 nortk tld. iKfcUOAV Tredje gang pá ire ár Skullc vært 600 meter KXftOUE -100%VANNAWISENDE yTREBITT REPORTASJE Þannig greindi norskt dagblað frá atvikinu yfir Austfjörðum í júní. Dcscripiion of Incident including: 1 If at tim. the Pilot wat receiving an air treffic service, stete type of servica and nome of Unit providing tho sorvica. 1 te<=(_AlJV. PoSí'TVVe 2 First sighting distance and datails of flight paths of reporting and reported aircraft. o % PnSs; , A/Jm. 3 Esiimated minimum horizontel and vertical distances botween the aircraft involved. State whether aircraft was above or below. ‘3 •• "'iH- ■a-loo' p opi (7-o«.Tve<_ -r» R 1 GH T 4 Form of avoiding action taken. If nona state reason. 4 F-F| c( c«rr TimC — plopl£. 5 Assessment of danger end risk of collísion. 5 6 Any other factor» that may have affected the Incidom such es workload. 6 Hluti skýrslu breska flugstjórans. „Near disaster" skrifar hann. 4. Yfirstjórn. Nauösynlegt er aö samskiptaöróugleikum flugmálastjóra og fJ.ugumferöarstjóra linni nú þegar. Þessi setning er í áfangaskýrslunni en ekki lokaskýrslunni. Ekkert ..comment“ er gert ráð fyrir um finun mánaða starfeþjálíún fyrir sama áfanga. Flug- slysanefiid hefur vissar efasemdir um að umrædd stytting starfeþjálfunar sé raunhæf og taki nægilegt tillit til ör- y ggissj ónarmiða." Skýrslur flugstjóranna í skýrslu flugslysanefndar er að finna ýmsar fleiri fróðlegar upplýsing- ar, sem samgönguráðuneytið hefur ekki séð ástæðu til að skýra opin- berlega frá, til dæmis skýrslur flug- stjóranna. Flugstjóri Boeing 747-þotu British Airways, Ian J. Basnett, segir í skýrslu sinni þegar hann metur árekstrar- hættuna: „Very close, - near disaster" eða „mjög nærri, - lá við stórslysi". Telur hann fjarlægðina á milli flugvél- anna hafa verið 200-300 fet í láréttum fleti, eða 60 til 90 metrar, en 50 fet, um 15 metrar, í lóðréttum fleti. Segir hann að enginn tími hafi verið til að gera neitt enda mættust þotumar á 1.800 kílómetra hraða á klukkustund. Flugstjóri DC-8-þotu SAS, Eric Qvist, metur atvikið sem „near colli- sion“ eða að legið hafi við árekstri. Hann nefiúr engar tölur um íjarlægð- ina á milli flugvélanna, segir aðeins „close distance" eða nálægt. -KMU „Þú verður að túlka þetta eins og þú vilt. Ég hef ekkert „comment“,“ sagði Birgir Guðjónsson, deildarstjóri í samgönguráðuneytinu, er DV leitaði skýringa á mismun á skýrslu flug- slysanefiidar og íréttatilkynningar samgönguráðuneytisins um skýrsl- una. - Er þessum atriðum sleppt í frétta- tilkynningunni til að hlífa flugmála- stjóra og yfirstjóm flugmálastjómar? „Það er ekki verið að slá hlífiskildi yfir einn eða neinn, það fúllyrði ég,“ sagði Birgir. Birgir Guðjónsson er sá starfemaður ráðuneytisins sem mest fjallar um flugmál. Sagði hann aðspurður að hann væri höfundur fréttatilkynning- arinnar og að hún hefði verið borin undir ráðherra áður en hún var send fjölmiðlum. -KMU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.