Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Qupperneq 8
8
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1986.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Smiðshöfða 6, þingl. eigandi Rafafl s.v.f., fer fram á eigninni
sjálfri miðvikud. 17. sept. 1986 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Sigriður Thorlacius hdl. og Iðnlánasjóður.
Borgarfógetaembaettið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Kvistalandi 3, þingl. eigandi Ámi Gíslason,
fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 17. sept. 1986 kl. 15.15. Uppboðsbeiðend-
ur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki islands og Guðmundur Óli
Guðmundsson hdl.
____________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Starmýri 2, búðarpláss, þingl. eigandi Ella Halldórsdóttir, fer
fram á eigninni sjálfri miðvikud. 17. sept. 1986 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
__________________Borgarfógetaembaettið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Funafold 35, þingl. eigandi Halldór J. Ólafsson, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikud. 17. sept. 1986 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru
Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl. og Veðdeild Landsbanka is-
lands.
Borgarfógetaembaettið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Hverafold 118, þingl. eigandi Sveinn Kjartansson, fer fram á
eigninni sjálfri miðvikud. 17. sept 1986 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru
Ari ísberg hdl., Ólafur Gústafsson hri., Jón Ólafsson hrl., Jón Eiríksson hdl.,
Gísli Baldur Garðarsson hrl„ Ámi Guðjónsson hrl„ Veðdeild Landsbanka
íslands, Skúli Bjarnason hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembaettið í Reykjavík.
BRAUTARHOLTI 33 - SIMI: 6212 40
MMC Pajero SW árg. 1984, hvítur, VW Jetta CL árg. 1982, rauð-
ekinn 60 þús. km, verð 760.000,- sans., ekinn 63 þús. km. Verð
220.000,-
VW Golf C árg. 1984, blásans., MMC L 200 pallbill árg. 1985, dís-
ekinn 30 þús. km. Verð 340.000,- II, blásans., ekinn 50 þús. km.
Verð 560.000,-
Subaru station árg. 1984, grá- MMC Galant GLS árg. 1985,
sans., ekinn 36 þús. km. Verð brúnsans., ekinn 32 þús. km. Verð
450.000,- 500.000,-
G0TT ÚRVAL NÝLEGRA BÍLA Á
STAÐNUM TÖLVUVÆDD ÞJÓNUSTA
RÚMGÓÐUR SÝNINGARSALUR
— REYNDIR SÖLUMENN —
OPIÐ:
Mánud.-föstud. kl. 9.00-18.30.
Laugard. kl. 10.00-17.00.
Ferðamál
Ódýrtflug
í Þýskalandi
Þeir sem verða á ferðinni í Þýska-
landi, en hyggjast ferðast til annarra
staða, ættu að athuga þann möguleika
að ferðast með flugi frekar en með
lest. Ýmis góð tilboð verða á næstunni.
Fyrst má geta miða sem kallast Flieg
& Spar-Tarif og hægt er að fá á hinum
ýmsu flugleiðum og er verðið um
helmingi lægra en verð venjulegs flug-
miða. Sé keyptur þannig miði verður
að fastsetja heimkomudag líka og vera
minnst viku í ferðinni. Flug til London
fram og til baka geturðu til dæmis
fengið fyrir 6000-7000 krónur.
Svipaður miði er Super-Flieg &
Spar-Tarif en þá verður að bóka farið
minnst viku fyrir brottför. Þessi miði
er um 60 prósent ódýrari en venjuleg-
ur flugmiði.
Henti þér að ferðast bara um helgi
þá er Wochenendtarif-miðinn sniðug-
ur fyrir þig. Þá er bara hægt að fá flug
á laugardögum og sunnudögum og
sparast um helmingur miðað við
venjulegt verð.
Leiti hugurinn á suðlægar slóðir má
alltaf athuga með „ferðir á síðustu
stundu,,. Þá geturðu kannski fengið
vikuferð til Mallorca með hóteli og
morgunmat fyrir 10-12 þúsund krón-
ur. Sértu i Munchen þá hringdu í
089/288329, í Dusseldorf 0211/4216431,
í Hamborg 040/6523648 og í Köln
0221/505075.
-Ró.G.
Fóistu eitthvað
1
í sumarfríinu?
Leifur Þorsteinsson liffræðingur:
„Já, ég fór heilmikið. Gekk inn á
fjöll en lengstu ferðimar vom í Þórs-
mörk og Landmannalaugar. Ég reyni
að ferðast eins mikið um landið og ég
mögulega get. Af stöðum hérlendis
held ég einna mest upp á Landmanna-
laugar, þangað er alltaf skemmtilegt
að koma, sérstaklega í góðu veðri.
í vor ferðaðist ég í 3 vikur um Norð-
urlönd starfs míns vegna en mér finnst
alltaf sérstaklega gaman að vera í
Suður-Noregi. Mér leiðast borgir og
bæir, stórborgir finnast mér hræðileg-
ar, ekki síst ef ég þarf að keyra þar
Ása Hjartardóttir húsmóðir:
„Nei, ég hef ekkert farið í sumar. I
fyrra fór ég í stuttar ferðir út úr bæn-
um um helgar. Annars hef ég ferðast
heilmikið hringinn í kringum um
landið. Einnig hef ég ferðast mikið
erlendis en síðast var ég í Kanada og
var það alveg stórkostlegt. Yfirleitt
hef ég ekki farið í langar ferðir til
útlanda heldur 10-15 daga sem hefur
verið stórfínt. Næst langar mig að fara
enn meira um ísland og skoða þá staði
eins og Dimmuborgir og Mývatn. Það
eru svo fallegir staðir víða á landinu
sem er alveg yndislegt að koma á og
skoða “
Ferðapunktar..
Kajaka-
ferðir
Ævintýramenn margir hverjir
mundu örugglega glaðir vilja komast
í kajakaferð um Mexíkóflóa. Skipu-
lagðar ferðir hefjast 4. janúar 1987 frá
La Paz sem er um 1.000 kílómetra
sunnan við San Diego.
Allar nánari upplýsingar um ferð-
imar sem og um aðrar kajakaferðir
fást hjá:
Baja Expeditions
Box 3725
San Diego
Califomia 92103
U.S.A.
-Ró.G.
Wimble-
don
næsta
sumar
Það er ekki of snemmt að fara að
huga að miðum á næsta Wimbledon
tennismót sem verður 22. júní til 5.
júlí 1987. Eftirspum eftir miðum á
mótið er alltaf gífurleg og er sannar-
lega ekki ráð nema i tíma sé tekið.
Þeir sem vilja tryggja sér miða ættu
að skrifa til:
The England Secretary
All-England Lawn Tennis and
Croquet Club
Church Road
Wimbledon
London SW19 5AE
England
Miðaverð er 900-1.800 krónur, það
fer allt eftir leikjum.
-Ró.G.
í IÚtU
til Ind-
lands
Þeir sem hafa ekki enn tekið sum-
arfríið sitt en geta séð af sjö vikum á
næstunni ættu kannski að athuga með
rútuferð til Indlands. Farið verður frá
London en viðkomustaðir verða
Frakkland, Italía, Júgóslavía, Grikk-
land, Tyrkland, Iran, Pakistan og
endað á Indlandi.
Ferðin tekur sjö vikur og er terðast
í fullkomnum rútum með góðri að-
stöðu, eldhúsi og svo framvegis. I
hverri rútu er gert ráð fyrir 18 manns
en túrinn kostar um 40.000 krónur.
Farið verður í þessar ferðir fram í
desember en á sumrin er allt of heitt
til rútuferða á þessar slóðir og þykja
næstkomandi mánuðir ákjósanlegir til
fararinnar.
Nánari upplýsingar:
Travel Overland Tours
Barerstrasse 90
8000 Munchen 40
Deutschland.
-Ró.G.