Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Síða 25
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1986.
25 «-
Minnispeningur dr. Sigurðar Nordals
frá 1966. Af sérstökum ástæðum er
þessi sjaldgæfi minnispeningur til
sölu. Tilb. sendist DV merkt „T-1061“.
Prjónavél. Toyota prjónavél 901, rúm-
lega ársgömul, lítið notuð, 2ja borða,
mikið garn fylgir, til sölu. Uppl. í síma
672886.
Svefnsófi, fóta-vatnsnuddtæki, Kodak
instant myndavél, sjónauki, lítill
nuddpúði, Philips ljósalampi með in-
frarauðum geislum. Sími 17322.
Til sölu bílasimi, Ericson, eins árs.
Verð 50 þús. Einnig 2 stykki raf-
magnsupphalarar í ýmsar gerðir bíla,
t.d. Range Rover. Uppl. í síma 611060.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus,
pantið strax. Geymið augl. Erum ekki
í símaskránni. Frystihólfaleigan, s.
33099 og 39238, líka á kv. og um helgar.
Yamaha C55N orgel, dökk Pluto hillu-
samstæða, eldhúsborð á stálfæti, tveir
bakstólar og tveir kollar til sölu. Uppl.
í síma 45148.
ítalskt hjónarúm ásamt snyrtiborði og
fjölmörgum skúffum frá HP húsgögn-
um til sölu, selst mjög ódýrt vegna
flutninga. Uppl. í síma 75781.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
BMX drengjahjól og Spectrum tölva
ásamt stýripinna og leikjum og skóla-
ritvél til sölu. Uppl. í síma 622382.
Golfbrautir til sölu fyrir félagasamtök,
húsfélög, bæjarfélög og fleiri. Uppl. í
síma 71824 eftir kl. 17.
Notuð þvottavél, gott skrifborð og lítill
stofuskenkur til sölu. Sangjarnt verð.
Uppl. í síma 688125 og 74532.
Pokalokunarvél til sölu, handhæg og
lítið notuð. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.H-1084.
Skíði og skíðaskór til sölu. Til greina
kemur að selja allt saman eða sér.
Uppl. í síma 688631 eftir kl. 20.
Vel með farin dýna, 1 'A breidd, ísskáp-
ur og sófasett til sölu. Uppl. í síma
672963 eftir kl. 17.
ísskápur til sölu, lítill, tæpir 90 cm,
einnig basthúsgögn, stóll, ruggustóll
og borð. Uppl. í síma 20728.
2 skólaritvélar til sölu, önnur á kr. 3500
og hin á kr. 1000. Uppl. í síma 42416.
Fálki, uppstoppaður, til sölu. Tilboð
sendist DV, merkt „F 100“.
Góð bráðabirgðaeldhúsinnrétting til
sölu. Uppl. í síma 71112.
Hi fly CS seglbretti til sölu, lítið notað.
Uppl. í síma 38714.
Prentvél til sölu, Dígulvél af eldri gerð,
selst ódýrt. Uppl. í síma 19376.
M Oskast keypt
Setningartölva. Óska eftir að kaupa
setningartölvu. Á sama stað er til sölu
Gestetner offsetprentvél, A4. Uppl. í
síma 30630 á skrifsttíma eða 22876.
Sófasett óskast keypt, vel með farið,
og borðstofuborð. Uppl. í síma 671692
eða 33390.
Óska eftir að kaupa bjór. Þeir sem hafa
áhuga hafi samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-1086.
Óska eftir teiknivél án borðs og sófa-
setti í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma
77531 eftir kl. 16.
Óskum eftir að kaupa vel með farnar
kojur eða hlaðrúm með eða án dýna.
Uppl. í síma 53908.
Notaður peningaskápur óskast. Uppl.
í síma 46688 og 30768.
M Fatabreytingar
Fatabreytingar. Breytum karlmanna-
fatnaði, kápum og drögtum. Fljót
afgreiðsla. Fatabreytinga- & viðgerða-
þjónustan Klapparstíg 11, sími 16238.
■ Verslun
Við höfum fengið glæsilegt úrval af
pelsum úr minkaskottum, minka-, silf-
urrefa-, rauðrefa-, þvottabjarna-,
bísam- og muskratskinnum. Við breyt-
um gömlum pelsum og gerum við þá.
Auk þess saumum við pelsa og húfur
eftir máli og framleiðum loðsjöl
(capes), trefla o.fl. Skinnasalan, Lauf-
ásvegi 19, H. hæð til hægri.
Undraefnið ONE STEP breytir ryði í
svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek-
ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og
allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7,
sími 681068. Sendum í póstkröfu.
Vegna breytinga verður útsala á öllum
efnum verslunarinnar. Opið til kl. 16
í dag. Unna, Grettisgötu 86.
■ Pyiir ungböm
Silver Cross kerra með skermi og
svuntu, eldri gerð, og göngugrind,
selst ódýrt, Nordika skíðaskór, nr. 33,
og skíði (1 metri á lengd). Sími 30669.
Stór svalavagn, rauður kerruvagn og
ungbarnastóll með borði til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 53004.
■ Heimilistæki
Geri við á staðnum: allar frystikistur,
kæli- og frystiskápa, kostnaðarlaus
tilboð í viðgerð. Kvöld- og helgar-
þjónusta. Geymið auglýsinguna.
Isskápaþjónusta Hauks, sími 76832.
385 lítra frystikista til sölu, einnig tví-
hólfa ísskápur. Uppl. í síma 92-3760.
M Hljóðfæri
Aria Pro II Herb Ellis jassgítar til sölu.
Tek klassískan gítar upp í ef hann er
góður. Uppl. í síma 14403 í dag og
næstu daga frá kl. 13 til 17.
Til sölu Selmer-hljóðfærataska sem
rúmar altosax, klarinett og þver-
flautu, vönduð og vel með farin. Uppl.
í síma 651409.
Orgel, 2 ára Yamaha, tveggja borða
með fótbassa og trommuheila, til sölu.
Uppl. í síma 44926.
Píanóstillingar og pianóviðgerðir. Sig-
urður Kristinsson, sími 32444 og
27058.
Óska eftir að kaupa klarinett fyrir
byrjanda. Uppl. í síma 99-1844.
■ Hljo#mtæki
Vegna eftirspurnar vantar i umboðs-
sölu video, sjónvörp, hljómtæki,
útvörp, stök bíltæki, örbylgjuofna,
ljósmyndavélar. Sportmarkaðurinn,
Skipholti 50 c, sími 31290.
3ja ára gamalt Akai segulband, Akai
magnari, 55 vött, og tveir 50 vatta
Hecko hátalarar. Verð 18 þús. Uppl.
í síma 84982.
■ Teppaþjónusta i
Ný þjónusta. Teppahreinsivélar: Út-
leiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Kracher,
einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upp-
lýsingabæklingar um meðferð og
hreinsun gólfteppa fylgja. Pantanir í
síma 83577. Dúkaland - Teppaland,
Grensásvegi 13.
Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar og vatnssugur. Alhliða
teppahreinsun. Mottuhreinsun. Sími
72774, Vesturberg 39.
M Húsgögn____________________
Leðurstóll með skemli og glerborð í
stíl til sölu, einnig rúm með hillum
og náttborði. Uppl. í síma 12096 eða
38023.
Stór stereoskápur úr mahóní frá
Kristjáni Siggeirssyni til sölu, einnig
stórt beykiskrifborð með skúffum.
Uppl. í síma 32436.
Skrifborð og hillusamstæða í stíl til
sölu. Selst saman eða sitt í hvoru lagi.
Uppl. í síma 84818.
Takmarkaður fjöldi sófasetta til sölu á
ótrúlega lágu verði. Bólsturverk, sími
36120.
Sófasett til sölu, 3 + 2, dökkbrúnt vel-
úrpluss, sófaborð, 40 fm gólfteppi,
svefnbekkur, vaskur, klósett, sem
nýtt, miðstöðvarofnar með Danfoss
krönum, gardínur, ísskápur, spila-
borð, gott verð. Uppl. í síma 42904.
Er einhver sem þarf að losna við skrif-
borð? Hringið þá í síma 20532.
Fallegt leðursófasett, á góðu verði til
sölu. Uppl. í síma 79533.
. Sófasett 3 + 2 + 1 til sölu. Verð 10 þús.
Uppl. í síma 99-4694.
■ Tölvur
Tii sölu Commodore 64, segulb., disk-
drif, prentari, stýripinni, handbækur,
Pascal og Macro Assembler, diskettur
og kassettur með ýmsum forritum og
leikjum. Selst í einu lagi. Verð 25
þús. Uppl. í síma 52083.
Commodore 64 til sölu ásamt stýri-
pinna, kassettutæki og miklu af
forritum. Uppl. í síma 613365.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Amstrad CPC 6128 með grænum skjá,
RS 232C Serial Interface, Okimate 20
gæðaletursprentari ásamt ritvinnslu-
kerfi og öðrum gagnlegum forritum.
Fæst á góðu verði. Sími 32926.
Nú seljum við Seagate harða diska á
lækkuðu verði. Hringdu og fáðu verð
og upplýsingar. Tölvudeild Hans Pet-
ersen hf„ sími 83233.
Amstrad CPC 464 tölva til sölu ásamt
litamónitor, stýripinna og leikjum.
Uppl. í síma 41377.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14. Lit-
sýn sf„ Borgartúni 29, sími 27095.
Notuö innflutt litsjónvarps- og video-
tæki til sölu, ný sending, yfirfarin
tæki. Kreditkortaþjónusta. Verslunin
Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar
21215 og 21216.
■ Dýrahald
Hundaræktarféiag íslands heldur
hundasýningu 28. sept. 1986. Dómari
verður Ebba Aalegárd. Rétt til þátt-
töku hafa allir félagsmenn sem eiga
ættbókarskráða hunda. Skráning fer
fram á skrifstofu félagsins að Súðar-
vogi 7, 3. hæð, mánudaga og þriðju-
daga frá 9 til 13, sími 31529. Skilafrest-
ur rennur út 23. sept. Ath., einnig
verður dæmt í „baby“ hvolpaflokki
(3ja til 6 mán. hvolpar).
Til sölu jörp 5 vetra ættbókafærð
hryssa, 4 vetra rauðglófextur, band-
vanur og 2 tveggja vetra fallegir folar,
vel ættaðir. Uppl. í síma 667289 eftir
kl. 20.
15 hryssur af góðu kyni til sölu. Vant-
ar Willys með dísilvél, grindin má
vera ónýt. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-1099.
Gæludýraeigendur. Hafið þið reynt
nýju frönsku línuna í gæludýramat?
GUEUL’TON, gæðafæða á góðu
verði. Heildsöludreifing, sími 38934.
Hestaleigan Kiðafelli: enn er hægt að
. komast á hestbak, ríðið út í góða veðr-
rínu, aðeins 'A klst. akstur frá Rvík.
Sími 666096.
Hey óskast. Óska eftir að kaupa 20
tonn af góðu, vélbundnu heyi, komið
að hlöðu í Reykjavík. Uppl. í síma
91-76762 eða 91-34590.
19 ára stúiku bráðvantar pláss fyrir 2
hesta í Víðidal eða Faxabóli í vetur.
Uppl. í síma 36787 eftir kl. 20.
Hreinræktaöur labradorhvolpur til sölu,
ættartala og öll vottorð. Uppl. í síma
24685.
Mjög góð. Af sérstökum ástæðum er
til sölu mjög blíð og barnvön golden
retriever tík, 2ja og 'A árs. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-1091.
Fallegir, þrifnir kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 53604.
■ Hjól
Vélhjólamenn. Ventlastillingar,
kveikjustillingar, samstilling blönd-
unga með vönduðustu tækjum, betri
gangur, meiri kraftur, lagfænun flest-
allt á tveimur hjólum. Ný pöntunarþj.
beint frá Bandaríkjunum. Vélhjól &
sleðar, Tangarhöfða 9, s. 681135.
Ódýr Dunlop dekk, 300x21 1875, 400x18
MC 2510, 510x18 MC 2630, götudekk
frá 2930. Póstsendum. Karl H. Cooper
& Co, sími 10220.
Gullfalleg og vel með farin Honda MB
5 ’85 til sölu, nánast ónotað. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 43751.
Suzuki GS 750E ’79 til sölu eða skipti
á bíl möguleg. Verð 120-140 þús. Uppl.
í síma 82579 eftir kl. 19.
Kawasaki KLR 600 Enduro '84, ekið
4400 mílur, til sölu. Uppl. í síma 27849.
Nýtt Triumph karlmannsreiðhjól til
sölu. Uppl. í síma 44689 á kvöldin.
Suzuki TS 50 XK árg. ’86 til sölu. Uppl.
í síma 71271.
■ Til byggmga
Notað mótatimbur til sölu, 2x4, 260 m,
á kr. 25.1x6,250 m, kr. 20, góðar lengd-
ir. Dokaplötur, ca 70 fm, kr. 450. 15
stk. vatnsþéttur krossviður, kr. 1800
platan. Sími 35833.
Uppistööur 1 'A x 4 og 2 x 4 til sölu.
Lengd ca 1,3 m. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1035.
Stillanstimbur til sölu, 1x6 og 2x4, mis-
munandi lengdir. Sími 24171.
Einangrunargler. Eftirtaldar stærðir
af tvöföldu gleri eru falar á gjafverði:
14 stk. 1,41x2,12, 14 stk. 1,42x1,52, 4
stk. 1,99x1,52. Uppl. í síma 41659.
Robland K-260, sambyggð trésmíðavél,
3ja fasa, sem ný, einnig gömul en góð
súluborvél til sölu. Uppl. í síma 651934
og 28021.
MHug_______________
TF-LWF er til sölu. 4 sæta Piaggio með
275 ha. Lycoming hreyfli, vel búin
tækjum. Til greina kemur að taka 2ja
sæta flugvél upp í kaupverð sem er
USD 23.000. Tilboð sendist DV, merkt
„TF-LWF“.
■ Veröbréf
Lítil heildverslun þarf að komast í sam-
band við fjársterkan aðila. Um er að
ræða fastaviðskipti með viðskipta-
víxla. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1083.
■ Sumarbústaðir
Rotþrær, vatnstankar, vatnsöflunar-
tankar til neðanjarðamota, vatna-
bryggur. Sýningarbryggja. Borgar-
plast, Vesturvör 27, Kóp., s. (91)46966.
Rafstöðvar. Sumarbústaðaeigendur:
Til leigu meiri háttar rafstöðvar, 2,4
kw og 4 kw, allt ný tæki. Höfðaleigan,
Funahöfða 7, s. 686171.
2 vatnssöfnunargeymar, 800-1000 lítrar
hvor, ásamt dælu fást á mjög hagstæð-
um kjörum. H-1076.
Sumarbústaöaland. 9 Sumarbústaða-
lóðir í Grímsnesi til sölu, verð kr. 130
þús. pr. hektara. Uppl. í síma 99-6418.
■ Fyrir veiðimerm
20% afsláttur á veiðivörum. Sport-
markaðurinn, Skipholti 50 c, móti
Tónabíói, sími 31290.
Laxveiöileyfi til sölu á vatnasvæði
Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur
leyfi í tíma í síma 671358.
Úrvals silungamaðkar til sölu, að
Holtsgötu 5 í vesturbænum. Sími
15839.
■ Fyrirtæki
Áprentaöar auglýsingavörur. Pennar,
klukkur, húfur, lyklakippur, reglu-
strikur o.m.fl. Yfir 14 þús. vörutegund-
ir. Sendum bæklinga ef óskað er.
Hnotskurn sf., sími 23836.
Lítið iðnfyrirtæki með trefjaplast til
sölu, hentugt fyrir 1 til 2 starfsmenn,
miklir möguleikar. Tilboð sendist DV,
merkt „Iðnfyrirtæki".
Videoleiga með sjoppuleyfi, 700 titlar,
selst á góðum kjörum. Uppl. í síma
651783 eftir kl. 18.
■ Bátar
Útgerðarmenn - skipstjórar. Þorska-
net, ufsanet, no. 15 og 18, 7", ýsunet,
no. 10 og 12, 6". Stállásar, flotteinar,
færasökkur, nótaflot með harðplast-
hólk. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, Vestmannaeyjum, símar 98-1511
og 98-2411, heimasími 98-1700.
Iveco bátavélar. Eigum fyrirliggandi
58 og 72 ha vélar með vökvagír. Út-
vegum allar vélastærðir að 550 ha á
skömmum tíma. Hagstætt verð og
kjör. Góður lánstími. Globus hf„ Lág-
múla 5, sími 681555.
Hraðbátur. Til sölu 18 feta Flugfisk-
bátur með 120 ha. Mercruiser out-
board inboard ásamt vagni. Uppl. í
síma 34600 á daginn og 77322 á kvöld-
in.
Nanni bátavélar. Getum útvegað með
stuttum fyrirvara hinar gangvissu
Nanni bátavélar í stærðum 10-615 hö.
Leitið uppl. Steinsson hf„ símar
622690 og 20790.
Plastbátakaupendur. Tek að mér inn-
réttingar, niðursetningu á tækjum
o.fl., höfum þegar innréttað yfir 20
Sómabáta. Látið fagmenn innrétta
bátana ykkar. Uppl. í síma 666709.
Óskum eftir handfæra- og netabátum,
allt að 15 tonna, í viðskipti strax. At-
hugið, góð greiðslukjör. Úppl. í símum
93-6446 og 6546. Fiskvinnslustöðin
Sæfiskur sf„ Ólafsvík.
Avon gúmmfbátur, 6 manna, til sölu
með 35 ha. Chrysler utanborðsmótor,
vagn fylgir, allt mjög lítið notað, selst
ódýrt. Uppl. í síma 656140.
Fiskiker, 310 lítra, fyrir smábáta,
breiddir: 76x83 cm, hæð 77 cm. Einnig
580, 660, 760, 1000 lítra ker. Borgar-
plast, Vesturvör, Kóp.. s. (91)46966.
Höfum til sölu snurvoðarspil, splitt-
vindur, togspil, netarúllur og tölvu-
rúllur á mjög sanngjömu verði.
Skipeyri hf„ Síðumúla 2, sími 84725.
Höfum til sölu lóran litamæla, ratsjár,
sjálfstýringar, talstöðvar og margt ®
fleira á mjög sanngjörnu verði. Skip-
eyri hf„ Síðumúla 2, sími 84725.
Nýr 5,7 tonna fiskibátur, Víkingur, til
sölu. Radardýptarmælir, talstöð o.fl.,
er fullinnréttaður. Uppl. í símum
651670 og 45571.
4 til 10 tonna bátur óskast til kaups
eða leigu. Má þarfnast lagfæringa.
Uppl. í síma 52191.
Sómi 600. Óska eftir Sóma 800 í skipt-
um fyrir Sóma 600, góð milligjöf. Uppl.
í síma 97-8788 frá kl. 20 til 22.
■ Vídeó
Loksins Vesturbæjarvideo.
Myndbandstæki í handhægum tösk-
um og 3 spólur, aðeins kr. 600. Emm
ávallt fyrstir með nýjustu myndbönd-
in. Reynið viðskiptin. Erum á horni
Hofsvalla- og Sólavallagötu.
Vesturbæjarvideo, sími 28277.
Bæjarvideo auglýsir. Eigum allar nýj-
ustu myndirnar, leigjum út mynd-
bandstæki. "Sértilboð", þú leigir
vídeotæki í tvo daga, þriðji dagurinn
ókeypis. Bæjarvídeo, Starmýri 2, sími
688515.
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifæmm slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa, w
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB-
Mynd, Skipholti 7, sími 622426.
Leigjum út video + 3 spólur á 600 kr.
Einnig 14" sjónvörp. Úrval af góðum
spólum. Kristnes, Hafnarstræti 2, s.
621101, K-video, Barmahlið 8, s.21990.
Takið eftir! Leigjum út videotæki, mjög
gott úrval af videospólum, sértilboð
mánud., þriðjud. og miðvikud. Video-
naust, Vesturgötu 53, sími 22025.
Videóleigan, Norðurbraut 39, Hf. Allar
spólur á kr. 100, nýtt efni vikulega.
Videóleigan, Norðurbraut 39, Hafnar-
firði. '*“*
Video - Stopp. Donald sölutum, Hrísa-
teigi 19, v/Sundlaugaveg, sími 82381.
Leigjum tæki. Ávallt það besta af nýju
efni í VHS. Opið kl. 8.30-23.30.
Leigjum út VHS videótæki og 3 spólur
á kr. 550. Sölutuminn Tröð, Neðstu-
tröð 8, sími 641380.
■ Bólstrun
Klæðum og gerum við bólstruð hús-
gögn. Öll vinna unnin af fagmönnum.
Komum heim, gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Form-Bólstrun,
Auðbrekku 30 sími 44962. Rafn 30737.
Pálmi 71927.
■ Varahlutir
Bilvirkinn, símar 72060 og 72144. Fair
mont ’78, Audi 100 LS ’77 og ’78, Cort-
ina ’79, Datsun Cherry '81, Volvo 343
'78, Polonez’ 81, Golf ’76, Passat ’75,
Datsun 120 Y ’78, Opel Kadett ’76 og
fleiri. Kaupum nýlega bíla og jeppa
til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44 E, símar 72060 og 72144.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-
19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi
alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið
af góðum notuðum varahlutum.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
símar 685058 og 688497 eftir kl. 19.
Aðalpartasalan, Höfðatúni 10. Erum að 4C:
rífa Chevrolet Malibu ’78, Mazda 929
'81, Mazda 626 ’80, Datsun Sunny ’81,
Range Rover ’74, Bronco ’74 og margt
fleira. Sendum um land allt, kaupum
bíla til niðurrifs. Sími 23560 (kredit-
kortaþjónusta).
Hedd hf„ Skemmuv. M-20. Varahlutir
- ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti
í flestar tegundir bifreiða. Útvegum
viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er.
Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið-
urrifs. Sendum um land allt. S. 77551
og 78030. Reynið viðskiptin.
Bílgarður, Stórhöfða 20. Erum að rífa:
Galant ’79, Toyota Corolla ’82, Mazda
323 ’82, Lada 1500 ’80, Toyota Carina
’79, AMC Concord ’81, Opel Ascona
’78, Cortina ’74, Escort ’74, Ford Capri
’75. Bílgarður sf„ sími 686267.
Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og
87640. Höfum ávallt fyrirliggandi
varahluti í flestar tegundir bifreiða.
Viðgerðaþjónusta á staðnum. Ábyrgð
á öllu. Kaupum nýlega bíla til niður-
rifs.