Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Page 28
28 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vel með farið og gott eintak af Ford Bronco Sport ’74 til sölu, verð ca 240 þús., 8 cyl., beinskiptur, m.a. með nýj- um blöndungi og tvöföldu demparak. Bein sala eða skipti á bíl á verðbilinu 100-140 þús. Uppl. í síma 51815. Dogde Power Wagon 79 dísil, yfir- byggður, þarfnast lagfæringar á boddíi, Golf dísil ’83, Dogde Ram- charger ’79, Talbot ’82. Uppl. í síma 688838 á sunnudag og mánudag. Einn fyrir veturinn. Til sölu Dodge Pow- er Wagon, yfirbyggður, ’79. Verð 500 þús., 200 þús. kr. bifreið i skiptum, eftirst. á skuldabréfi til eins til tveggja ára. Uppl. í síma 74498. Lada 1500 station ’80 til sölu, einnig 4 13 tommu snjódekk á felgum + sum- ardekk og grjótgrind á Chevrolet Citation. Uppl. í símum 641514 og 78147 eftir kl. 20. Til sýnis og sölu Citroen CX 2200 dísil ’78, bíll í góðu standi, lítur vel út, skoðaður ’86, grjótgrind, sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. hjá Bílasölu Garðars, sími 19615 og 18085. VW JETTA '82 til sölu, ekinn 137 þús. Verðhugmynd 190 þús. Selst á góðum kjörum, t.d. skuldabréfi. Uppl. í síma 622084 eða Bílasölunni Bílakaup, Borgartúni 1, s. 686010. Chevrolet Nova árg. ’78 til sölu, 6 cyl., sjálfskipt, góður bíll, skipti á ódýrari, verð 150 þús. Uppl. í síma 671407 eftir kl. 20. Chevrolet Nova ’69, 8 cyl. 350, 4 gíra beinskiptur í gólfi, til sölu. Tilboð ósk- ast og öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 611621. Chevrolet Van 72 til uppgerðar eða niðurrifs til sölu, einnig Toyota Mark II ’74 station 6 cyl. Ameríkugerð. Uppl. í sima 12977. Chevrolet Suburban ’76 til sölu, 4x4, með Perkins dísilvél í góðu ásig- komulagi, skipti möguleg. Uppl. í síma 75285 eftir kl. 19. Cortina 74 til sölu, góð 1600 vél og gott kram en lélegt boddí (nema 2 plastframbretti sem eru góð). Uppl. í síma 78867. Daihatsu Charmant árg. ’79 til sölu, skemmdur eftur umferðaróhapp. Verðtilboð. Uppl. í vinnusíma 33715 milli kl. 10 og 12. Willys ’66 með blæju til sölu, Volvo vél og kassi, 35" mudder, læst drif að aftan. Góð kjör, skipti möguleg. Uppl. í símum 672434 og 82257. Bronco 74 VW Passat ’79, Simca Madra ’74 til sölu. Uppl. í símum 52953 og 651448 eftir kl. 19. Datsun 180 J ’78, Toyota Corolla Lift- back 1600 GE ’81 til sölu. Uppl. í síma 53169. Datsun Sunny station árg. ’80 til sölu, góður bíll, verð 180 þús. Uppl. í síma 53758. Ford Cortina 1600 árg. ’77 til sölu, 2ja dyra, skoðuð ’86, verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 54796 eftir kl. 17. Ford Galaxie XL 500 ’63, Ford F 600 pickup ’59 til sölu, þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 92-6935. Góður Galant 2000 GLS, grásanserað- ur, 5 gíra, veltistýri, útvarp, ekinn 65 þús., til sölu. Uppl. í síma 92-1151. Land-Rover. Til sölu Land-Rover dísil árg. ’73, verð 130 þús. Uppl. í síma 93-1148. Mercedes Benz 300 D '82, góður bíll, til sölu, skipti á ódýrari, nýlegum bíl koma til greina. Uppl. í síma 51702. Peugeot 504 dísil, 7 manna station, til sölu, ’75, upptekin vél, nýir sílsar o.fl. Sími 651064. Saab 96 74 til sölu. Álfelgur, breikkuð bretti, veltigrind. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 82981. Saab 96 '77 til niðurrifs, til sölu vetrar- dekk og sumardekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 666057. Scout 74, upphækkaður, 8 cyl.,.sjálf- skiptur, í skiptum fyrir bíl frá 80-100 þús. Uppl. í síma 92-1193. Tjónabíll. Lada 1500 ’80 station, seld til niðurrifs. Vél í toppstandi. Uppl. í síma 92-2735 og 3984. Toyota Cressida árg. ’78 til sölu, sjálf- skipt, verð 150 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 79703 eftir kl. 17. Toyota Hiace ’86 sendibíll til sölu, með eða án stöðvarleyfis. Uppl. í síma 53169. Vel með farinn Fiat Uno 45 S ’84 til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 23393. Willys CJ5 ’75 til sölu. Góður bíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma 671502 eftir kl. 16. 2 ódýrir. Fiat 127 ’76 og Volvo 144 70 til sölu. Uppl. í síma 51521. Audi 100 LS árg. 76 til sölu, skoðaður ’86. Sími 622242. Bronco árg. 71 til sölu, 8 cyl., bein- skiptur. Uppl. í síma 78496 eftirkl. 16. Chevrolet Suburban til sölu. Uppl. í síma 75285. Cortina GL árg. 77 til sölu, hagstætt verð. Uppl. í síma 77240. Datsun Cherry ’80 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 74965 í dag og næstu daga. Dogde Dart 318, 2ja dyra, 71, til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 671178. GAS Rússajeppi til sölu, Gipsy dísil. Verð 60 þús. Uppl. í síma 78234. Lancer 75 til sölu, góður bíll, skoðaður ’86. Verð 40 þús. Uppl. í síma 21940. Mazda 323 ’81 til sölu, sjálfskipt, 1500 vél, 5 dyra. Uppl. í síma 72371. Skoda 120 LS árg. ’85 til sölu, ekinn 24 þús. km. Uppl. í síma 45126. Skoda 120 L árg. 78 til sölu, skoðaður ’86. Verðtilboð. Uppl. í síma 685964. Subaru GL 78, til sölu, fæst ódýrt. Uppl. í síma 79533. ■ Húsnæöi í boði 2 samliggjandi herb., ca 15 ferm hvort, með aðgangi að eldhúsi og baði, til leigu frá 15. sept. í eitt ár, einnig 1 herb. með aðgangi að eldhúsi og baði til leigu í sama tíma. Tilboð sendist DV, merkt „V86“, fyrir þriðjudags- kvöld. Bakhús viö Laugaveg. Til leigu ca 60 ferm pláss í lítið niðurgröfnum kjall- ara, ekki stúkað mikið niður. Snyrti- leg aðkoma. Sanngjöm leiga og einn mán. fyrirfram í einu. Tilboð sendist DV, merkt „Bakhús”. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. Hafnarfjöröur. 2 herbergi með sérínn- gangi og snyrtingu til leigu í vetur, leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Hentugt fyrir skólafólk. Sími 53004. Lítið einbýlishús í Þingholtunum til sölu eða leigu með innbúi. Þægilegt fyrir fólk sem er að byrja að búa. Uppl. í síma 10393 frá kl. 17 til 18. Garðabær! Raðhús til leigu. Uppl. í síma 666485. Ný, glæsileg 3ja herb. íbúð í nýja mið- bænum til leigu, leigist frá 1. okt. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 345“, fyrir 20. sept. Skólafólk ath. Til leigu fyrir einstakl- ing rúmgóð stofa ásamt aðgangi að eldhúsi, baði og þvottavél. Uppl. í síma 12542.____________________________ Til leigu 3ja herb. íbúð í Árbæjar- hverfi, er laus, mánaðargr. Uppl. um íjölskyldust. og greiðslugetu sendist DV fyrir 26. sept., merkt „Árbær 499“. 2ja herb. íbúð i Hlíðunum til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Hlíðar 19“, fyrir 19. sept. 4ra herb. íbúð til leigu nálægt Háskól- anum. Tilboð sendist DV, merkt „Fyrirframgreiðsla 1038“. 4ra til 5 herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu, með eða án bílskúrs. Tilboð sendisf DV, merkt „Laus strax 357“. ■ Húsnæði óskast Eldri kona óskar eftir 1 til 2 herb. íbúð. Heimilishjálp kemur til greina, reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 79179 frá kl. 10 til 15 í dag. Viit þú ekki hafa áreiðanlegan leigjanda í íbúðinni þinni? Þrítugan, snyrtileg- an menntamann í góðri vinnu vantar íbúð frá sept.-okt„ helst í gamla bæn- um. 3-6 mán. fyrirfram. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-600 Ungt, reglusamt par óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð með húsgögnum frá 1. okt í 9 mánuði. Skilvísum greiðsliun og 1. flokks umgengni heit- ið. Meðmæli fáanleg ef óskað er. Uppl. í síma 76004. Námsstúiku utan af landi vantar her- bergi með aðgangi að eldhúsi og baði, sem næst Fjölbrautaskólanum í Ár- múla. Uppl. í síma 94-7272 og 94-7348 á vinnutíma. Ung, barnlaus, reglusöm hjón óska eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð í Rvík í 4-5 mán. Vesturbær - gamli miðbær æskilegur. Meðmæli. Uppl. í síma 41648 til hádeg- is og á kvöldin. Ungt par, við nám í Háskóla íslands, óskar eftir að leigja 2ja-3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Góðri umgengri og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 681807 og 33931. 4-6 herb. íbúð óskast í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 73617. Barnlaus hjón á miðjum aldri óska eft- ir að taka á leigu litla íbúð, eru algjört reglufólk á áfengi og tóbak. Nánari uppl. í síma 688585. Er ekki einhver góð kona eða gott fólk sem vill leiga öryrkja (konu) gegn lít- ils háttar heimilisaðstoð. Uppl. í síma 36895. Hjálp - hjálp! Er á götunni með 3ja ára gamlan son. Getur einhver leigt okkur 2ja herb. eða einstaklingsíbúð í 6 til 7 mán.? Uppl. i síma 622587. Mjög reglusamt ungt par óskar eftir húsnæði, allt kemur til greina. Vin- samlegast hafið samband í síma 30190 eftir kl. 20. S.O.S. - S.O.S. Reglusaman mann vantar l-2ja herb. íbúð strax. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 39914 og 681525. Tveir HÍ-nemar óska eftir 3ja herb. íbúð, 100 þús. fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Símar 79467 eða 93-8282. Ung, barnlaus og áreiðanleg, vilja leigja íbúð frá 1. okt. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum er heitið. Uppl. gefur Guðrún í síma 611551. Ungt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Algjörri reglusemi og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. gefa Helgi eða Anna í síma 83303. Ungt par í námi óskar eftir góðri, ódýrri íbúð til leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 72091. Óska eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð, helst í miðbænum, einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 77992 eftir kl. 17. Óska eftir að taka tveggja herb. íbúð á leigu, helst í vesturbænum, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 39264. Óskum eftir ibúð á leigu fram á vor. Tvennt í heimili. Æskilegur staður vesturbær eða Þingholt. Sími 21039 til kl. 20. Erum á götunni. Óskum eftir ódýrri íbúð, helst í Kópavogi. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 44627 á kvöldin. Þrjá læknanema vantar 3ja- 4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 22532 milli kl. 19 og 20. Jakob. Óska eftir að taka á leigu 20 til 30 fm herbergi, helst í miðbænum. Uppl. í síma 76004. Óskum eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl í síma 99-6506 eftir kl. 20. Lítil fjölskylda óskar eftir 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 99-2667. Dísa. Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. 100% reglusemi. Uppl. í síma 44477 og 37337. ■ Atvinnuhúsnæði 90 + 210 fm jarðhæð miðsvæðis í Reykjavík leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Hentar undir ýmiss konar rekstur, svo sem bókband, prent- smiðju, likamsræktarstöð, auglýs- ingastofur o.fl. Leiga 220 pr. fm. Laust nú þegar. Uppl. í síma 26600. Góð aðstaða fyrir snyrtistofu, í sam- hengi við hárgreiðslustofu, gott pláss í boði. Hentugt fyrir andlitssnyrtingu, fótsnyrtingu og nudd ef til greina kemur. Uppl. í síma 44034 frá 10-22 eða 51225. Kristín. Til leigu í Hafnarfirði 228 ferm iðnaðar- húsnæði á jarðhæð með stórum innkeyrsludyrum. Einnig kemur til greina að skipta húsnæðinu í minni einingar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1106. Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. 2 smiðir óska eftir að taka á Ieigu 60-80 ferm iðnaðarhúsnæði. Skilvísar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1097. Húsnæði fyrir verslun eða annað er til leigu. Húsnæðið er í hornhúsi við torg. Stórir sýningagluggar. Tilboð sendist DV, merkt „Góður staður 789“. Iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða til leigu. Bjartur súlnalaus salur, 270 fm, lofthæð 5 m, stórar innkeyrsludyr, góð staðsetning. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1033. ■ Atvirma í boði Bensínafgreiðsla. Bensínafgreiðslu- menn óskast til starfa á höfuðborgar- svæðinu. Um er að ræða vaktavinnu. Byrjunarlaun eru 33.500. Umsækjend- ur þurfa að hafa góða framkomu og hafa gaman af að umgangast fólk. Uppl. að Suðurlandsbraut 18, 2. hæð, milli kl. 9 og 11 mánudaginn 22.9. (ekki í síma). Esso, Olíufélagið hf. Getum bætt viö nokkrum saumakonum á dagvakt. Unnið frá kl. 8 til 16. Starfsmenn fá prósentur á laun eftir fæmi og Don Cano fatnað á fram- leiðsluverði. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf., Skúla- götu 26, 2. hæð. Kona um sextugt óskast til að sjá um kvöldmat o.fl. fyrir sig og jafnaldra sinn, fær til eigin nota 2 suðurher- bergi, auk afnota af sameiginlegum stofum o.fl. Svar með upplýsingum sendist DV fyrir þriðjudagskvöld merkt „Góð samvinna”. Kennarar - kennarar. Kennara vantar að grunnskólanum Stokkseyri. Æski- legar kennslugreinar íslenska, raun- greinar, samfélagsgreinar. Uppl. hjá skólastjóra í síma 99-3263 eða 99-6300 og hjá formanni skólanefndar í síma 99-3266. Starfstólk óskast. Við höfum nú flutt starfsemi okkar í skemmtilegt hús- næði og viljum ráða nokkrar hressar saumakonur hálfan eða allan daginn. Fasa, Ármúla 5, v/ Hallarmúla, sími 687735. Framtiðarstarf. Óskum eftir að ráða duglegt og stundvíst starfsfólk til framleiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum. Papco hf., Fellsmúla 24. Báruplast. Starfsmenn óskast strax í báruplastframleiðslu. Uppl. á staðn- um eða í símum 84677 og 84559. Plastgerð J. Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Framtiðarstarf. Óskum eftir að ráða duglegt og stundvíst starfsfólk til framleiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Uppl. á staðnum. Papco hf„ Fellsmúla 24. Heildverslun í vesturbænum óskar eftir framtíðarstarfskrafti til almennra skrifstofustarfa, vinnutimi 9-18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1098. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 64. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Engihjalla 19 - hluta - þingl. eign Gunnars Ómars Gunnarssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16. september 1986 kl. 15.45. Baejarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 61. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Engihjalla 17 - hluta - þingl. eign Alfreðs Alfreóssonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóðs Kópavogs, Ólafs Gústafssonar hrl. og Innheimtustofnunar sveitarfélaga á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16. september 1986 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 61. og 64. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Engihjalla 9 - hluta - þingl. eign Ólínu H. Kristinsdóttur og Bolla G. Magnússonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Ólafs Gústafssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 16. septemþer 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 18. og 21. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986, á eign- inni Ásbraut 13 - hluta - þingl. eign Sigurðar Steindórssonar og Guðbjargar Sigurðardóttur, fer fram að kröfu Ara isberg hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 16. september 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Kópavogsbraut 62 - hluta - þingl. eign Sveins Guðnasonar, fer fram að kröfu Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16. september 1986 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 140. og 142. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Víðihvammi 10. þingl. eign Hrafns Jóhannssonar, fer fram að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Bæjarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri þriðju- daginn 16. september 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 79., 80. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984, á eign- inni Smiðjuvegi 20 - hluta - þingl. eign Þórarins Þórarinssonar, fer fram að kröfu Landsbanka íslands og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16. september 1986 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign- inni Suðurbraut 7 - hluta - þingl. eign Elís Jóhannessonar, fer fram að kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 16. september 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986, á eign- inni Digranesvegi 63 - hluta - þingl. eign Sigurðar Lövdal og Gunnars Lövdal, fer fram að kröfu Landsbanka islands, Veðdeildar Landsbanka is- lands og Baejarsjóðs Kópavogs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 18. september 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.