Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Page 29
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1986. 29.. Skólastelpur. Óska eftir að ráða stúlku í söluturn 2-3 kvöld í viku. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1102 Verslunarstari. Óskum eftir að ráða starfskraft til skrifstofu- og afgreiðslu- starfa í Kópavogi. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Nánari uppl. í síma 44450. Bifvélavirki eða maður vanur bifvéla- virkjun óskast sem fyrst .til starfa á bifreiðaverkstæði í Armúla. Uppl. í síma 27393. Bátasmiðja Guðmundar óskar eftir að ráða menn til bátaframleiðslu. Uppl. að Helluhrauni 6, Hafnarfirði, sími 50818. Matvöruverslun í Kópavogi óskar eftir að ráða starfskraft, vinnutími frá 14- 18. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1105. Okkur vantar ungling til sendistarfa hálfan eða allan daginn. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1027. Rafsuðumenn. Góðir rafsuðu- og að- stoðarmenn óskast, mikil vinna. Símar 84677 og 84559 eða á staðnum. J. Hinriksson, Súðarvogi 4. Starfskraftur óskast í bókaverslun eftir hádegi. Umsóknir, sem tilgreina aldur og fyrri störf, sendist DV fyrir 9. sept., merkt „Bókaverslun 200“. Starfsmenn óskast á dekkjaverkstæði (helst vanir) og í verksmiðju. Uppl. í Kaldsólun hf., Dugguvogi 2, ekki í Kona ekki yngri en 25 ára, óskast til starfa í veitingabúð, rúml. 60 % vinna, vel launuð. Góð framkoma og snyrti- mennska skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1077. Starfsstúlka óskast til starfa í bakaríi hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1064. Vantar réttindavélstjóra á 50 tonna bát sem stundar skelveiðar á Skagafirði. Uppl. í síma 95-6440 og 95-6391. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Uppl. í síma 82204 milli kl. 8 og 12 mánudag. Álftárós hf. m ■ . ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ EFÞÚÁTT SFARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS SEM ERINNLEYSANLEGT 10. SEPTEMBER Á SKALTU ERJAST aLLRIÁSÓKN í ÞAD Vanur sjómaður óskast á lítinn línu- bát, þarf helst að kunna að beita. Uppl. í síma 93-5755. ■ Atvinna óskast Saumavinna óskast. Get tekið að mér saumaskap, hef overlock- og bein- saumsvélar. Mikil reynsla. Sími 688416 og 77960. Takið eftir! Ég er þrítug kona, er alvön vélritun, góð tungumálakunnátta, vantar vinnu strax! Uppl. í síma 79546 eftir kl. 14. 23 ára kennaranemi óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 83732, Kristín. Húsnæði - atvinna. Konu með 9 ára stelpu vantar húsnæði með/eða hjá eldra fólki, með eftirlit og aðhlynn- ingu í huga. Hef meðmæli. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1104. M Ýmislegt DJörf timarit - video. Yfir 600 mism. titlar, allar gerðir. 100 % trúnaður. Sendið kr. 200 fyrir myndalista, dregst frá við fyrstu pöntun, til: KING TRADING, P.O. Box 18140, 200 32 MALMÖ, SVERIGE. Teikna eftir Ijósmyndum myndir af hús- um, svarthvítar eða lit-blýantsteikn- ingar. Sími 19434. Teikna eftir Ijósmyndum myndir af hús- um, svarthvítar eða lit-blýantsteikn- ingar. Sími 19434. ■ Emkamál Sérstakt einkamál. Ert þú einmana, þreytt á sjálfri þér eða bara á lífinu? Sendu mér þá línu. Kannski getum við fundið sameiginlega leið út úr þessum vanda. Er herra, módel ’63, og vil gera mitt til að hjálpa þér, dama. Öllu svarað. Algers trúnaðar gætt. Tilboð sendist DV, merkt „Haust ’86“, fyrir 17. sept nk. 33 ára karlmaður óskar eftir að kynn- ast myndarlegri konu, á aldrinum 17-45 ára, með tilbreytingu í huga. 100% trúnaði heitið. Svar sendist DV fyrir miðvikudag 17. sept., merkt „Trúnaður 86“. 40 ára reykvfskur karlmaður óskar eftir að komast í kynni við konu á aldrinum 30-35 ára. Uppl. ásamt mynd sendist DV, merkt „Þagmælska 100%“. ÞVI RIKIS$JOÐUR BÝÐUR ÞER NY SKÍRTEINI lyiEÐ 6.5% ÁRSVOXTUM UMFRAM VERÐTRYGGINGU OG AÐEINS TIL TVEGGJA ÁRA Þú skalt hugsa þig um tvisvar áður en þú fellur fyrir einhverjum þeirra tilboða sem nú rignir yfir þig. Pað er þinn hagur að ríkissjóður ávaxti peningana þína áfram - í formi nýs skírteinis; ávöxtunin er góð og skírteinin eru laus eftir rétt rúmlega tvö ár (gjalddagi er 10. janúar 1989). En það segir ekki alla söguna. Pótt sumir bjóði álitlegri vexti en ríkissjóður eru spariskírteinin engu að síður um margt betri kostur. Pau eru innlent lánsfé og draga því úr erlendri skuldasöfnun, þau eru eign- arskattsfrjáls (eignarskattur er nú 1,2% á ári) og þau eru öruggasta fjárfesting sem völ er á; þeim fylgir engin áhætta. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS V|S / )H(H 1109

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.