Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Qupperneq 30
30 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1986. fc Smáauglýsingar ■ Bamagæsla Barnagæsla - Bakkahverfi. Bamgóð kona óskast til að gæta 7 ára stúlku 3 morgna í viku, frá kl. 9 til 12. Uppl. í síma 79248 á kvöldin. Barnapössun. Tek að mér böm í pöss- un, hálfan eða allan daginn. Er í Hraunbæ 26, hef leyfi. Uppl. í síma 672886. Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn eða eftir samkomulagi, hef leyfi. Góð útiaðstaða, er í Smáíbúða- hverfinu. Uppl. í síma 33936. Sylvía. Stopp - mömmur. Vantar ykkur dag- mömmu? Tek börn, frá 1 árs til 8 ára, í pössun, er í Hraunbænum. Uppl. í síma 672674. Unglingsstúlka óskast til að gæta 14 mán. stelpu þrisvar í viku, eftir hád., þrjá tíma í senn og einstaka kvöld, er á Rekagranda. Sími 14357. Get tekið börn í gæslu allan daginn, hef leyfi og námskeið. Uppl. í síma 33898. Reynd dagmamma óskar eftir börnum, 4ra til 6 ára, hefur leyfi, er í vestur- bænum. Sími 611244. Get tekið börn í gæslu, bý í Hólunum, hef leyfi. Uppl. í síma 75112. ■ Keimsla Get bætt við mig nokkrum konum. Kenni að mála á silki, einnig kúnt- bróderí, hvítsaum og svartsaum. Uppl. í síma 71860 eftir kl. 19.30. Kennum stærðfræði, bókfærslu, ís- lensku, dönsku og fleira. Einkatímar og fámennir hópar. Uppl. í síma 622474 milli kl. 18 og 20. Mína auglýsir: Saumanámskeiðin hefj- ast mán. 22. sept. Námsgjald greiðist við innritun. Fagmaður kennir. Mína, Hringbraut 119. Sími 22012. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. M Spákonur____________ Spái á mismunandi hátt í spil. Uppl. í síma 24029. M Skemmtanir Starfsmannafélög - árshátiðir. Hálft i hvoru hljómsveit er heljar skemmtun tryggir. Verði í vetur skemmtun hjá þér ...hringdu þá í síma 621058. Framleið- um meltingarmúsík og danstónlist. Gætum ýtrustu siðsemi. Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjórna fjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. Diskótekið Dollý er diskótek framtíðar- innar með léttu ívafi úr fortíðinni. Fjölbreytt tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Samkvæmisleikir, ljósashow. Diskótekið Dollý, sími 46666. Silver Cross barnavagn til sölu, mjög vel með farinn, einnig hvítt bambus- burðarrúm og hoppróla. Uppl. í síma 651047. ■ Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilhoðs- verð, undir 40 ferm, 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Símar 74929. - Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hólmbræður - hreingemingastöðin. ■ Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun. Kreditkortaþj. Símar 19017-641043. Ólafur Hólm. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum. Visa og Euro, sími 72773. Hreingemingar á fyrirtækjum, íbúðum, skipum og fleim. Gerum hagstæð til- * boð í tómt húsnæði. Sími 14959. ■ Bókhald Bókhald. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Tökum að okkur færslu og upp- gjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga, fullkomin tölvuvinnsla. Gagnavinnsl- an, sími 23836. Sími 27022 Þverholti 11 ■ Þjónusta Húsgagnaviðgerðir. Önnumst allar viðgerðir á tréverki innanhúss, svo sem öllum tegundum húsgagna, inni- hurðum, skápahurðum, litun, lökkun og húsgagnamálun og ennfremur bólstrun. Bólstrun og tréverk, Síðu- múla 33, sími 688599. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, úti- eða innivinnu. Tíma- vinna eða tilboð. Uppl. í síma 666838 og 79013. Píanó- og þungaflutningar.Sjáum um að flytja píanó, vélar, peningaskápa, fyrirtæki o.fl. Síma 78454, 75780 og 611004. Pípulagnir. Tökum að okkur alhliða pípulagnir. Löggiltir pípulagningar- meistarar. Uppl. í símum 14448, 29559 á daginn. Greiðslukortaþjónusta. Verkstæðisþj. Trésmíði-járnsmíði- sprautuvinna-viðgerðir-nýsmíði-efn- issala-ráðgjöf-hönnun. Nýsmíði, Lynghálsi 3, sími 687660. Úrbeiningarþjónusta. Tek að mér að úrbeina stórgripakjöt, hef einnig til sölu unnið nautakjöt á 245 kr. kg. Uppl. í síma 686075 eða 83657. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum, nýsmíði, viðhald. Tilboð, tímavinna. Uppl. í síma 16235. Veggfóörun, dúkalagnir, flísalagnir. Get bætt við mig verkefnum. Uppl. í síma 40192. ■ Líkamsrækt Heilsurækt Sóknar, Skipholti 50A, sími 84522. Við bjóðum upp á vatnsnudd, gufubað, alhliða líkamsnudd, profess- ional MA ljósabekki, æfingarsal, músíkleikfimi, hvíld o.fl. Karlatímar þriðjudags- og föstudagskvöld frá kl. 17-21. Opið alla virka daga frá 8-21. Heilsuræktin Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. Nudd til heilsuræktar. Nudd til heilsubótar. Eimbað. Sólbað í atvinnulömpum með perum sem eru viðurkenndar af geislavörnum ríkis- ins. Sími 43332. Vöðvanudd - Ijós - gufuböð - kwik slim. Bjóðum góða þjónustu í hreinu og vinalegu húsnæði. Nýjar perur í Ijósa- lömpum. Verið velkomin. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar, sími 687110. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant turbo ’85. Sverrir Bjömsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, 17384 Toyota Tercel 4wd ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, bílas. 985-20366, Mazda GLX 626 ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’86. Jón Haukur Edwald, s. 31710, 30919, 33829, Mazda 626 GLX ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86. Friðrik Þorsteinsson, s. 686109, Galant GLX ’85. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85. Sæmundur Hermannsson, s. 71404, 32430, Lancer GLX ’87. Reynir Karlsson, s. 612016, 21292, Honda Quintet. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. R-860 Ford Sierra Ghia. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll prófgögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 73152, 27222, 671112. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, nýir nemendur byrja strax, greiðslukort, útvega prófgögn. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 002-2390. Ökukennsla-Bifhjólapróf. Kenni á M. Benz ’86 R 4411 og Kawasaki biflijól, engir lágmarkstímar, ökuskóli, greiðslukort. S. 687666, bílas. 002-2066. ■ Innrömmim Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða innrömmun, málverk, ljósmyndir, saumamyndir og plaköt, mikið úrval ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075. ■ Garðyrkja Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefa Ólöf og Ólafur í síma 672977 og 22997. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í simum 666086 og 20856. Túnþökur til sölu, fljót afgreiðsla. Sím- ar 99-4361 og 994240. M Húsaviðgerðir Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - Sílanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf., s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Háþrýstiþvottur - sandblástur 200-450 kg þrýstingur, sílanúðun, viðgerðir á steypuskemmdum. Greiðsluskilmálar. Steinvemd sf., s. 76394. Háþrýstiþvottur.kraftmiklar dælur, síl- anhúðun, alhliða viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, þakrennu- viðgerðir o.fl. Símar 616832 og 74203. Sprunguviðgerðir, sílanúðun, múrvið- gerðir, skiptum um rennur og niður- foll og fl., þaulvanir menn. Uppl. í sima 78961 og 39911. ■ Sveit Eins árs Alda þvottavél með þurrkara til sölu vegna flutninga. Uppl. í síma 641093. ■ Verslun Zareska-húsiö: Síðustu dagar útsöl- unnar en lækkað verð. Grípið tæki- færið! Gott gam á góðu verði. Opið laugardaga 10 til 16. Zareska-húsið, Hafnarstræti 17, Rvík. Fataskápar. Mikið úrval af fataskáp- um á hagstæðu verði. Skápur 100x197 cm, 6.321 kr. Skápur 150x222 cm, 17. 300 kr. Skápur 180x197 cm, 18.401 kr. Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 82470. Hjálpartœki ásiaritfsins kr. 95 i . '..-jÆA/*............ Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan, Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. býður upp á hundruð hjálpartækja ást- arlífsins og ótrúlegt úrval spennandi nær- og náttfatnaðar. Skrifaðu eða hringdu í pöntunarsíma 641742 frá 10-21. Sendum í ómerktum póstkröf- um. Kreditkortaþjónusta. Rómeó & Júlía, box 1779, 101 Reykjavík. 3 myndalistar aðeins kr. 85. Emn glæsi- legasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Einnig höfum við hjálpar- tæki ástarlífsins, myndalisti aðeins kr. 50., listar endurgreiddir við fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri póstkröfú. Skrifið eða hring- ið strax í kvöld. Opið öll kvöld frá kl. 18.30-23.30. Kreditkortaþjónusta. Ný alda, pósthólf 202, 270 Varmá, sími 667433. Fjölskyldutrimmtækin. Burt með auka- kílóin, æfið 5 mín. á dag, íslenskar notkunarreglur. Verð kr. 2490. Póst- verslunin Prima, símar 651414,51038. Koralle-stúrtuklefar. Eitt mesta úrval af hurðum fyrir sturtuklefa og bað- ker, svo og fullbúnum sturtuklefum, 70x70, 80x80, 90x90 og 70x90. Hringið eða komið og fáið nýja KORALLE bæklinginn. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, Reykjavík, sími 686455. JOV ■ Bátar Autohelm sjálfstýringar fyrir alla báta. Höfum ávallt á lager þessar vinsælu sjálfstýringar fyrir allar stærðir báta. Áuðveldar í uppsetningu. Hagstætt verð. Góð greiðslukjör. Útsölustaðir. Benco hf., Bolholti 4, sími 91-21945. Ellingsen, Ánanaustum, sími 91-28855. Plasttrilla, 2ja tonna, 18 ha. dísil, skipti- skrúfa, tjakkstýring, dýptarmælir, kompás og talstöð. Verð 280 þús. Góð kjör. Sími 45475. ■ BOar til sölu VW Scirocco árg. ’83 nýinnfluttur, svartur, ekinn 51.000, sportfelgur, spo- ilerar o.fl. Uppl. í síma 38454 eftir kl. 16. Bronco árg. 79 til sölu, ekinn 69 þús. km, 8 cyl., sjálfskiptur, ný radialdekk, 1200x15". Einn eigandi, toppbíll, verð 500 til 550 þús. Uppl. í síma 30262. Benz 309 D árg. ’83 til sölu, góður bíll, vel með farinn. Uppl. í síma 666833. Ford Transit disil til sölu, með mæli, nýr pallur, góð kjör, skipti. Uppl. í símum 93-2622 og 93-2278. ■ Þjónusta Brúðarkjólaleiga. Ný sending af ensk- um brúðarkjólum. Sendi út á land. Brúðarkjólaleiga Huldu Þórðardótt- ur, sími 40993.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.