Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Blaðsíða 26
26 MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER 1986. íþróttir Haukum tókst aldrei að ógna sigri Njarðvíkur Celtic á toppinn Aberdeen-liðið sýndi loks sínar bestu hliðar á laugardag, þegar það sigraði efsta liðið, Dundee Utd, 2-0, á heima- velli. Sýndi oft ágætan leik og John Hewitt skoraði bæði mörkin eftir und- irbúning nýja leikmannsins, David Dodd. Aberdeen fékk þennan íyrrum miðherja Dundee Utd frá svissneska liðinu Neuchatel Xamax. Þetta var fyrsti tapleikur Dundee- liðsins á leiktímabilinu og Celtic nýtti sér það. Komst í efsta sætið með auð- veldum sigri í Dundee, 0-3. Ekkert mark skorað í fyrri hálfleiknum en í þeim síðari skoruðu Maurice Jo- hnston, tvö, og McClair. Graeme Souness, stjóri Rangers, átti stórleik þegar lið haris sigraði Hibemian í Glasgow. Rangers hafði mikla yfir- burði og hefði átt að sigra með meiri mun en 3-0. Þeir Dave McPherson, Robert Fleck og Doug Bell skoruðu mörkin. -hsím Úrslit og staða á Skotlandi Urslit í skosku úrvalsdeildinni á laugardag urðu þessi: Aberdeen-Dundee Utd. 2-0 Clydebank-Hamilton 2-1 Dundee-Celtie 0-3 Hearts-St. Mirren 0-0 Motherwell-Falkirk 2-2 Rangers-Hibernian 3-0 Staðan er nú þannig: Celtic 12 9 2 1 26- 6 20 Dundee Utd. 12 8 3 1 25- 9 19 Rangers 12 8 1 3 20- 8 17 Hearts 12 6 4 2 13- 6 16 Aberdeen 12 5 4 3 21-13 14 Dundee 12 6 2 4 12- 9 14 St. Mirren 12 3 4 5 7-12 10 Clydebank 12 4 1 7 10-18 9 Hibernian 12 3 3 6 13-25 9 Motherwell 12 1 6 5 9-21 8 Falkirk 12 1 5 6 9-15 7 Hamilton 12 0 1 11 6-29 1 -hsím. • Graeme Souness, fram- kvæmdastjóri Rangers. Teikning Magnús Gíslason. V. Leikur UMFN og Hauka syðra um helgina var með öðrum hætti en oft- ast áður þegar þessir hörðu keppi- nautar undanfarinna ára hafa reynt með sér í úrvalsdeildinni. I stað mik- ils spennings var leikurinn næsta daufur. Heimamenn náðu forustunni á fyrstu mínútunum og héldu henni til loka. Höfðu yfírleitt 10 sti'ga for- ustu sem aldrei var minnsta hætta á að væri ógnað. Staðan í hálfleik var 41-30 en lokatölur 73-58 og þar með hafa íslandsmeistarar UMFN unnið báða sína leiki. Eitt er víst að Valur Ingimundarson, þjálfari og leikmað- ur, ætlar að halda fast um bikarinn svo hann verður ekki auðstóttur í hendur Njarðvíkinga. Sú skoðun heyrist og sést víða að UMFN hafí á að skipa yfirburðaliði Haukar sigruðu Ármann með 24 mörkum gegn 22 í fyrstu deildinni í handbolta í Laugardalshöll í gær. Leikur nýliðanna var mjög slakur og það er furðulegt að bæði þessi lið skuli vera í fyrstu deild eftir leiknum í gær að dæma. Liðin verða heldur betur að bæta sig ef þau ætla að halda sér í fyrstu deild. Haukamir voru þó aðeins skárri en Ármenningar og tókst að næla sér í dýrmæt stig. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og þrátt fyrir að Ármenningar næðu í úrvalsdeildinni. Sé svo þá mega þeir samt vara sig á því að gefa ekki eftir gegn sér veikari liðum. Gegn Haukunum voru þeir fullkærulausir á stundum. Tóku oft hæpna mögu- leika í hraðsóknum sínum svo að færin nýttust ekki. Að vísu gekk dæmið skemmtilega oft upp í öllum hamaganginum og allir sýnast leik- menn vera í góðri æfingu. Valur Ingimundarson skoraði fremur lítið - beitti sér ekki eins og oft áður. Kannski var hann að þreifa sig áfram með liðið með því að eftirláta öðrum að reyna sig í hinum ýmsu tilvikum þegar sigurinn er nokkuð vís. Helgi Rafnsson var að vanda sá virkasti í vörninni og fráköstunum. Einnig átti Hreiðar Hreiðarsson mjög góðan leik. Hittninni var mjög ábótavant þriggja marka forystu, 7-4, um miðjan hálfleikinn þá tókst Haukamönnum fljótlega að jafha, 8-8. Staðan í hálf- leik var síðan jöfn, 11-11. Jafnræðið hélst með liðinum þar til um miðjan síðari hálfleik að Haukar náðu að síga fram úr. Á þessum mín. gerðu Ármenningar sig seka um mörg sóknarmistök og það notfærðu Haukamenn sér með því að skora nokkrum sinnum úr hraðaupphlaup- um. Þegar 5 mín. voru eftir var staðan 22-19 fyrir Hauka. Þá setti Einar Ól- hjá báðum liðum enda oft um fum- kenndar aðgerðir að ræða undir körfunni. Haukaliðið átti af og til góða spretti en það er ekki nema svipur hjá sjón miðað við fyrri ár enda búið að missa góða leikmenn svo sem ívar Webster. Sumri reyndust líka nokk- uð þungir á sér og liðið féll engan veginn vel saman og leikur'þess því tætingslegur. Pálmar Sigurðsson var þeirra langbestur. Að vísu hefur hann oft hitt betur og spilað en eigi að síður var hann lykilmaður liðsins sem mest mæddi á. Ólafur Rafnsson átti nokkuð góðan leik þótt hann væri ekki eins líflegur og við mátti búast af jafngóðum leikmanni. Þess má geta að Ingimar Jónsson lék nú með Haukum gegn sínum fyrri félög- Juventus hélt efsta sætinu Metupphæð í tekjur í Mílanó Juventus tókst að ná jafntefli gegn Fiorentina á útivelli í 1. deildinni ít- ölsku í gær, 1-1, þó sex af aðalmönnum liðsins gætu ekki leikið vegna meiðsla, og hélt þar með fyrsta sætinu í deild- inni. Meðal þeirra voru Platini og Laudrup og munar um minna. Fior- entina náði forustu eftir aðeins tíu mínútur þegar argentínski miðherjinn Ramon Diaz sendi knöttinn í mark með bogaskoti. Á 59. mín. tókst Ben- iamino Vignola að jafha með góðu marki. Fleiri urðu ekki mörkin og þýðingarmikið stig í höfh. Juventus hefúr ekki tapað leik - sigrað í þremur leikjum og gert tvö jafhtefli í fimm fyrstu umferðunum. Napoli náði Juventus að stigum í gær eftir sigur á Sampdoria í Genúa, 1-2. Diego Maradona skoraði sigur- mark Napoli-liðsins úr vítaspymu. Af öðrum úrslitum í gær má nefria að Milanó-liðin gerðu jafntefli, 0-0, á leikvelli AC Milanó. Troðfullur völlur að venju þegar þessi lið eigast við og metupphæð í aðgangseyri hvað ít- alskri knattspymu viðkemur, 58 milljónir króna. Meðal áhorfenda var Bettino Craxi forsætisráðherra og hann varð fyrir vonbrigðum eins og aðrir. Leikurinn mjög slakur á ítalska visu. Roma sigraði Brescia 2-1 á ólympíu- leikvanginum í Róm, Torino sigraði Empoli en Udinese og Hellas Verona gerðu jafntefli, 2-2. Leikmenn Roma vom einum færri allan síðari hálfleik- inn. Fyrirliðanum Carlo Ancelotti vikið af velli á 42. mínútu eftir rifrildi við dómarann. Juventus og Napoli hafa 8 stig, Como 7, Inter, Avellino og Roma 6 stig, Ascoli, Verona og Torino 5 stig. Fiorentina og AC Milano fjögur. -hsím um og stóð sig sæmilega - sérstak- lega í seinni hálfleik. Maður leiksins: Helgi Rafnsson, UMFN. Áhorfendur 175. Dómarar: Kristinn Albertsson og Jón Otti Ólafsson - góðir. Stig UMFN: Helgi Rafnsson 17, Jó- hannes Kristbjörnsson 14, Hreiðar Hreiðarsson 14, Valur Ingimundar- son 10, ísak Tómasson 10, Kristinn Einarsson 5, Teitur Örlygsson 3. Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson 21, Ólafur Rafnsson 19, Henning Henn- ingsson 6, Ingimar Jónsson 6, Ivar Ásgrímsson 5, Eyþór Ármannsson 1. -EMM Slakur leikur nýliðanna afeson spennu í leikinn með því að skora þrívegis fyrir Ármann en á síð- ustu sek. leiksins skoraði Sindri Karlsson 24. mark Hauka og gull- tryggði þar með sigurinn. Sindri var besti maður Hauka ásamt Sigurjóni Sigurðssyni. Þeir geta þó báðir leikið mun betur. Ármannsliðið var alveg ótrúlega slakt. Sóknin var algerlega misheppn- uð í síðari hálfleik og leikmenn misstu boltann við alls konar tækifæri. Guð- mundur markvörður var skásti maður liðsins í þessum leik. Armenningar misnotuðu tvö víti og voru tvisvar reknir af velli í tvær mín. en Haukar aðeins einu sinni. Dómarar voru þeir Guðmundur Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson og dæmdu ágætlega. Mörk Ármanns: Friðrik 5, Einar Nabye 3, Einar Ólafsson 3, Óskar 3, Hans 2, Atli 2, Björgvin 2 og Bragi 1. Mörk Hauka: Sindri 5, Sigurjón 5, Helgi 4, Pétur 3, Eggert 3 og þeir Árni og Ingimar 1 mark hvor. Maður leiksins: Sindri Karlsson, Haukum. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.