Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER 1986. ■ 41 „Auðvitað.virði ég skoðanir þinar, elskan. En ég hef bara heyrt svo óskaplega mikið af þeim.“ Vesalings Emma Bridge Dönsku spilararnir kunnu, Steen Möller og Dennis Koch, urðu í 14. sæti af 160 pörum í aukakeppni um sex sæti sem gáfu rétt í úrslit tví- menningskeppni HM í Florida á dögunum. Toppurinn var 138 í spili og í eftirfarandi spili fengu Danirnir 130 stig. Voru með spil V/A og dobl- uðu mótherja sína bandaríska í þremur laufum. K 9832 ÁG84 KD97 ÁD932 85 K105 ÁD76 D1075 632 6 G10764 G4 K9 G852 Á1043 Austur gaf, A/V á hættu. Sagnir. Austur Suður Vestur Norður pass pass 1S pass 1 G pass 2T dobl 2S dobl pass 2G dobl 3L pass pass dobl pass pass pass Koch í vestur spilaði út tígulfimmi og suður átti slaginn á tígulníu. Tók tígulkóng. Spilaði síðan laufi á kóng, - slæm spilamennska og Steerp Möller var fljótur að gefa. Suður kastaði hjarta á tígulás og spilaði síðan hjarta. Austur drap á ás, tók laufás og spilaði áfram laufi. Suður fékk því fjóra slagi á tromp og þrjá á tígul en Danirnir 300 fyrir spilið. Skák Á bankamóti Lloyds í Lundúnum í sumar kom þessi staða upp í skák Afek og Simen Agdestein, sem hafði sv.art og átti leik. 25. - Bf3+ 26. Hxf3 - Hcl+ 27. Kg2 - De2+ 28. Kg3 - Hgl + 29. Kf4 - Dxh2 + og hvítur gafst upp. Svart- ur nær peðinu á e7 með nokkrum skákum. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. okt. - 16. okt. er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. S3að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Uafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Tannlæknastof- unni Ármúla 26, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neýðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsirigar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. VistheimiUð Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. ,,Ég get nú varla sagt að þú sért stórglæsileg en það séstaðþúhefurgertþitt bezta.” S' LáUi og Lína Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 14. október. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þér gengur vel að skilja einhvem af gagnstæðu kyni í dag. Taktu skjótar ákvarðanir því annars eyðileggurðu mikil- vægt stefnumót. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Reyndu að vinna upp óunnin verkefhi. Heimili þitt verður miklu betra ef þú klárar verk sem þú byrjaðir á fyrir löngu. Hrúturinn (21. mars-20. april); Þú mátt búast við að fá umbun fyrir vel unnið verk. Ný persóna er að reyna að komast í samband við þig. Nautið (21. apríl-21. maí): Staðfesta er nauðsynleg þégar um nágrannann er að ræða. Það er gert of mikið úr ímyndunarveikri persónu. Þetta er einmitt dagurinn fyrir frábært fjölskyldupartí. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Það er dálítið mglingsleg staða í ástarmálunum. Rannsak- aðu tilfinningar þínar gaumgæfilega og reyndu að komast að einhverri niðurstöðu. Gamall vinur þinn kemur óvænt upp á yfirborðið og hressir þig við. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Fjölskyldumál, sérstaklega þau sem varða yngri meðlimi, valda þér dálitlum áhyggjum. Áhyggjumar minnka eftir því sem á líður. Það væri ágætt að heimsækja uppáhaldsvininn þinn. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Félagi þinn er að verða þér þýðingarmeiri. Ákveðið fjöl- skyldumál varðar einhvern fjarlægan fjölskyldumeðlim. Þú færð tækifæri til þess að efla fjármál þín. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú mátt búast við boðskorti. Ef þú sýnir á þér rétta hlið í dag færðu allar óskir uppfylltar. Haltu þig við staðreyndir í ákveðnu persónulegu máli. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú þarft að breyta skipulagi þínu því þú þarft að gera ann- að mikilvægara. Þú færð mikla samvinnu frá einhverjum við hvað sem þú þarft að gera heimafyrir. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Flokkaðu hugmyndir þínar og ákveddu síðan hver þeirra á að hafa forgang. Dagurinn hentar vel til verslunarferðar. Þú kemst að því að þig vantar svona sitt af hverju fyrir sjálf- an þig. Bogmaðurinn (23. nóv.~20. des.): Þú mátt búast við að aðstoða ókunnugan í erfiðleikum. Þú kemst að því að þú átt mikið af vinum og það væri ekki úr vegi að safna þeim saman í gott partí. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Vertu ekki of ágjarn í ástarsambandi. Kenndu ekki yngri persónu um að gera asnaleg mistök. Vertu samúðarfullur og almennilegur. , Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes; sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og úm helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimnitud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan ? T~ n 7 1 10 >i lH W~ J Ue >?- j j \°! 20 ll J az Lárétt: 1 tjáning, 7 hátterni, 8 hróp- ar, 10 slota, 11 leit, 12 bára, 14 eldstæði, 17 gælunafn, 19 ekki, 20 hindra, 21 þykkni, 22 skítur. Lóðrétt: 1 lokka, 2 súld, 3 ól, 4 bátur, 5 skartgripnum, 6 skjót, 9 gæti, 13 spil, 15 reykir, 16 tínir, 18 skagi, 20 flugur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 böl, 4 sátt, 8 ofan, 9 lúr, 10 lukum, 11 lú, 12 ægi, 13 plat, 15 fyrr, 17 ótt, 19 aldan, 21 il, 23 sárin. ‘ Lóðrétt: 1 bol, 2 öfug, 3 lakir, 4 snuprar, 5 álm, 6 túla, 7 trútt,\12 æfan, 14 lóni, 16 yls, 18 tin, 20 dá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.