Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Vinnur þú þar sem mikið er af tölvu- skjám eða öðrum rafmagnstækjum? Þjáist þú af höfuðverk, þreytuverk í i’augum eða slappleika í lok vinnu- dags? Við bjóðum þér ISO-ION, nýtt lofthreinsitæki, tæki sem viðheldur hinni eðlilegu rafhleðslu andrúms- loftsins. Arnar sf., heildsala, sími 79701 frá kl. 17-22. Græna línan auglýsir: Munið hinar árangursríku Marja-Entrich heilsu- vörur fyrir húðina, vörur sem henta öllum húðgerðum, full ofnæmis- ábyrgð, einnig varðandi bólur og hrukkur. Gjafavörur í úrvalí. Sendum í póstkröfu. Græna línan, Týsgötu 3, sími 622820. Til sölu úr búslóð, hillusamstæða úr furu, 3 einingar, fallegt hjónarúm m/ náttborðum, sófasett, hljómtæki, bambushornborð og hilla m/gleri, leð- urhægindastóll, skrifborð og íl. Állt á góðu verði. Uppl. í síma 42840 eftir kl. 17. Meltingartruflanir, hægðatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hefur þú hug á að opna veitingastað? Öll tæki og aðbúnaður til veitinga- reksturs til sölu, einstakt tækifæri fyrir dugmikla menn. Tilboð sendist DV, merkt „Veitingarekstur", fyrir 16.10. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Hárlos - blettaskalii. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Fallegt hjónarúm til sölu, með útvarpi, Ijósum og náttborðum, án dýna, mjög vel með farið, verð 5. þús. Einnig vel með farið sófaborð og hornborð á 8 þús. .Uppl. í síma 75924 eftir kl. 17.' Klæðaskápar, svefnbekkir, sófasett, skrifborð, málverk, myndir, gamalt borðstofusett (buffetborð og sex stól- ar) og margt fl. Fornverslunin, Grett- isgötu 31, sími 13562. Saumavélar frá 9.900. Overlock vélar. 500 litir af tvinna. Föndurvörur, mikið úrval af áteiknuðu taui, nálar, skæri og rennilásar. Saumasporið, Nýbýla- vegi 12, sími 45632. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hfi, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Springdýnur. * Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnsson hfi, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus, pantið strax. Geymið augl. Emm ekki í símaskránni. Frystihólfaleigan, s. 33099 og 39238, líka á kv. og um helgar. Borð og 6 pinnastólar til sölu, rauð- brúnt, borðið er 140 x 95, stækkanlegt, einnig Kenwood plötuspilari. Uppl. í síma 685994. Golfsett. Til sölu, mjög lítið notað, DUNLOP MAXFLI, 7 jám, 2 tré, poki, kerra, skaft Relular, selst ódýrt, góð kjör. Uppl. í síma 72399 í kvöld. Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar, staðl- aðar og sérsmíðaðar, meðaleldhús ca 40 þús. Opið virka daga frá 9-18.30. Nýbú, Bogahlíð 13, sími 34577. Til sölu nokkrir hvítlakkaðir pinna- stólar, lítið borð, svefnbekkur með rúmfataskúffu, kvenreiðhjól, klósett og handlaug. Uppl. í síma 46943. Ótrúlega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Gömul Kitchenaid hrærivél til sölu, 2000 kr., og grillofn á 3000 kr. Uppl. í síma 73578. Ný Elnasaumavél til sölu. Uppl. í síma 76389 eftir kl. 18. ■ Oskast keypt Blásturshljóðfæri. Óska eftir að kaupa hverslags blásturshljóðfæri, s.s saxó- fón, básúnu eða klarinettu, annað kemur til greina, útlit og ásigkomulag aukaatr. Hafið samband við aúglþj. DV í síma 27022. H-1418 Óska eftir að kaupa almennar tré- smíðavélar, 3ja fasa, má vera sam- byggð vél eða sög og fræsari, þykktarhefíll og afréttari. Uppl. í síma 92-2479. Óska eftir að kaupa ísmolavél, popp- kornsvél og sölutumshillur, annars konar verslunarinnréttingar koma einnig til greina. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1417. Gufuketill. Óskum eftir að kaupa lítinn gufuketil, 10-16 fm, 6 kg vinnuþrýst- ingur. Uppl. í síma 95-1390 og 95-1504, Hreinn. Peningakassi. Óskum eftir að kaupa lítinn, einfaldan rafmagnspeninga- kassa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1401. Rafsuðutransari óskast, 3ja fasa, 250- 350 amper. Uppl. í símum 19019,76988, 76424. Kjartan eða Ingi. Óska eftir að kaupa seglbretti og þurr- búning. Uppl. í síma 46945 eftir kl. 18. Sigurður. Óska eftir að kaupa ljósasamloku. Uppl. í síma 52790 og 651081. Óska eftir Hondu MT eða MTX. Uppl. í síma 96-71650. ■ Verslun Ishida 506 tölvuprentari, Ishida digi- talvog, Levin afgreiðsluborð, Ka-Fa veggkæliborð, samlokukælir og Star poppkornsvél yil sölu. Uppl. í síma 35390 milli kl. 9 og 18 eða 31735 milli kl. 19 og 20. Undraefnið ONE STEP breytir ryði i svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. Á bíla, verkfæri og allt jám og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. Parket vernd-lappar. Hlýir og notaleg- ir „lappar“ á allar fætur eru ódýr og varanleg Parket vernd, fást í verslun- um. Þ.Þórðarson s.651577. ■ Fatnaður Gallabuxur í yfirstærðum, ljósar og dökkar, fóðraðar buxur í stærðum 38-50. Jogging-gallar á 1500 kr. Opið frá kl. 10-18, laugardaga 10-14. Versl- unin Jenný, Frakkastíg 14, sími 23970. ■ Fyiir ungböm 11 1 .. t" Mothercare barnavagn til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 75131. M Heimilistæki Uppþvottavél. Westinghouse upp- þvottavél til sölu, hún er nýyfirfarin af umboðinu og í topplagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 42227 eftir kl. 17. Kenwood hrærivél til sölu ásamt fylgi- hlutum. Uppl. í síma 43732. ■ Hljóðfæri Langar þig í stúdió? Yamaha DX27 synthesizer, Yamaha RX15 trommu- heili, Yamaha MT44 4ra rása mixer/ kassettutæki, Roland DC-30 chorus- echo tæki, Harmony jassgítar, auk fylgihluta. Uppl. í síma 53613. Píanó. 6 ára Baldwin píanó til sölu, er í góðu lagi og lítur vel út, verð 55 þús. en við staðgr. fæst það á 40 þús. Uppl. í síma 93-8433 eftir kl. 17. Pianóstillingar - viðgerðir - leiga - sala. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17. S. 11980 kl 17-19 og 30257 eftir kl. 19.30. Svart gullfallegt Tama trommusett með tveim symbölum og 4 rotom trommum til sölu, verð 75 þús. staðgr. Uppl. í síma 8416. Blutner flygill, 180 cm, til sölu. Polyton studio 212 magnari óskast, skipti möguleg. Uppl. í síma 74147. Gítar- og hljómborðsleikara vantar strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1406. Notuð píanó, teg. Seidel og Weber, verð kr. 22 þús. Til sýnis og sölu að Jöklaseli 13, Reykjavík, sími 72288. Orgel- og harmoníumviðgerðir. Björg- vin Tómasson orgelsmiður, sími 666730. Mjög gott Yamaha portasound, PCS 500, til sölu. Uppl. í síma 18681. Notuð þýsk píanó til sölu. Eldorado, Laugavegi 26, sími 23180. ■ Hljómtæki Pioneer steresamstæða og Bose 601 Series II hátalarar til sölu. Uppl. í síma 14098. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum að okkur hvar sem er á landinu steypusögun, malbikssögun, kjarnaborun, múrbrot og fleygun Loftpressa - vökvapressa - rafmagnsfleygar Þrifaleg umgengni góðar vélar - vanir menn STEINSTEYPUSÖG U N OG KJARNABORUN Efstalandi 12, 108 Reykjavík Jón Helgason Verkpantanir í síma 681228, skrifstofa sími 83610, verkstjóri hs. 12309. Steinsteypusögun — kjarnaborun Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum í veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. ‘ . y Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfrasel 6- • 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafrinr. 4080-6636. Múrbrot - Steypusögun Kjarnaborun Alhliða múrbrot og fleygun. Sógum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. í síma 75208 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR I ALLT MÚRBROTm. HÁÞRÝSTIÞVOTTUR Alhliða véla- og tækjaleiga yir Flísasögun og borun -k Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐALLADAGA E-----*+*— BRAUÐSTOFA mr Aslaugar BUÐARGERÐI 7. Simi 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FUÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA. Jarðvinna-vélaleiga Vinnuvélar Vörubílar Sprengjuvinna /Í&L* Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. “FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast vel- Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. m&g)mwww SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 í-'UfVrÍA JARÐVÉLARSF VÉLALEIGA - M N R.4885-8112 Traktorsgföfur Skiptum um jarðveg, Dráttarbilar útvegum efni, svo sem Bröytgröfur fyiiingarefni(grús). Vörubilar gróðurmold og sand, Lyftari túnþökurog fleira. Loftpressa Gerumfösttilboð. Fljót oggóðþjónusta. Símar: 77476-74122 ■ Pípulagiur-hreinsariir ; Erstíflað? - Stífluþjónustan H Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. An|on Aöalsteinsson. Sími 43879. Er stíflað?- Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.