Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER 1986. 37 Meðal þess sem Raisa óskaði eftir að fá að gera meðan á heimsókn hennar stæði var aö Koma Raisu Gorbastsjovu að Laugardagslauginni vakti óskipta athygli sundlaugargesta fá tækifæri til að ræða við íslensk börn. Hér talar hún viö tvo unga stráka og ekki annað að ekkert síður en fréttamanna. sjá en vel fari á með þeim. Myndsjá Gorbatsjov Sovétleiðtoga var að sjálfsögðu boðið að Bessastöðum þar sem hann þáði kampavín og kransakökur. Hér ræðir hann viö forsetann okkar, frú Vigdísi Finnbogadóttur. DV-myndir Kristján Ari Edda Guðmundsdóttir forsætisráðherrafrú og Raisa Gorbastsjova koma, umkringdar öryggis- Aldrei hefur jafnmikill fjöldi fréttamanna heimsótt ísland og nú vegna leiötogafundarins. vörðum, í heimsókn í æfingadeild Kennaraháskóla íslands. Hafa fréttamennirnir og allur útbúnaður þeirra enda vakið mikla athygli íslendinga og mörg- um þótt viðbúnaðurinn með ólíkindum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.