Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1986, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 13. OKTÖBER 1986. Myndsjá Forsetar og aðrir fyrirmenn skála í kampavini í mótttöku sem forseti Islands hélt Bandarikja- Ronald Reagan skrifar nafn sitt i gestabók forsetaembættisins. Forsetinn fylgist brosandi með. forseta. Frá vinstri Steingrimur Hermannsson forsætisráðherra, Vigdís Finnbogadóttir og Ronald Reagan fyrir miðju, þá Shultz utanriksráðherra og Ruwe, bandaríski sendiherrann á íslandi. Stórviðburðirnir gerast á litla Islandi. Ronald Reagan mætir á fyrsta fundinn með Gorbatsjov Mikhail Gorbatsjov Sovétleiðtogi kom til Höfða nokkrum minútum á eftir Bandaríkjaforseta. í Höfða. Með á myndinni eru aðstoðarmenn og ráðgjafar forsetans auk öryggisvarða. Gorbatsjov gaf sér tíma til að veifa til fréttamanna og ljósmyndara áður en hann heilsaði Reagan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.