Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Side 3
MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986.
3
Solveig Pétursdóttir með eiginmanni sinum, Kristni Björnssyni, og bömum
Sotveig Pétursdóttir:
Hlutur kvenna mátt vera meiri
„Ég er náttúrlega mjög ánægð og
vil koma á framfæri þakklæti til minna
stuðningsmanna og sérstaklega fjöl-
skyldu minnar fyrir að standa með
mér í þessari baráttu," sagði Sólveig
Pétursdóttir, sem hafhaði í áttunda
sæti.
Hlutur kvenna hefði mátt vera meiri.
Mér fannst þó markverðast við úrslit
prófkjörsins að ungt fólk komst í ör-
ugg sæti, sjöunda og áttunda, þar af
kona í annað þeirra," sagði Sólveig.
-KMU
Jón Magnusson:
Ekkert kemur á óvart
„Úrslitin í prófkjörinu verða ekki
véfengd og þau sýna fram á ákveðinn
styrk Alberts Guðmundssonar. Að
öðru leyti er ekkert óeðlilegt sem kem-
ur fram nema ef vera skyldi að Sólveig
Pétursdóttir er talsvert hærri en flest-
ir höfðu búist við.
Ég er að sjálfsögðu ekki ánægður
með minn hlut. Það er ljóst að reglum-
ar bjóða upp á misnotkun og ég hefði
talið hreinlegra að hafa þetta fyrir
alla stuðningsmenn Sjálfstæðisflokks-
ins. Það er ekkert sem kemur á óvart
í þessu prófkjöri en hitt er annað mál
að menn velta fyrir sér ákveðnum
hlutum, ljóst er að peningaaustur og
fleira er komið gersamlega út í öfgar.
Ég þakka góðan og mikinn stuðning
- það vantaði ekki nema herslumun
að þetta gengi betur.“ -baj
Stjómmál
Vilhjálmur Egilsson varð i 11. sæti.
Vilhjálmur Egilsson:
Albert er
sigurvegari
„Úrslitin eru ótvíræð - Albert er sig-
urvegari. Þetta er dómur Sjálfstæðis-
manna í Reykjavík.
Ég stefndi auðvitað í öruggt sæti og
náði því ekki. Meginástæðan fyrir því
er að mínu mati að ég átti ekki marga
stuðningsmenn í þeim hópum sem
studdu Albert hvað dyggilegast.
Útkoma kvennanna er góð - eins
og ég átti von á og jafnvel betri,“ sagði
Vilhjálmur Egilsson. -baj
Jón Magnússon: Peningaaustur kom-
inn út í öfgar.
Bessí Johannsdottir:
Ágætt fyr-
ir þá
átta efstu
„Mér líst ágætlega á úrslit prófkjörs-
ins fyrir þá átta efstu.
Ég er óánægð með mín eigin úrslit
en vil þakka öllum sem studdu mig í
prófkjörinu - þegar maður fer í próf-
kjör á maður von á öllu.
Hlutur kvenna í þessu prófkjöri er
nákvæmlega eins og ég átti von á fyr-
ir,“ sagði Bessí Jóhannsdóttir. -baj
Hér birtast úrslit prófkjörsins í
tölum. I fyrsta dálki eru þau atkvæði
sem töldust frambjóðanda í það sæti
sem hann hafnaði. í öðrum dálki eru
Frambjóðandi
1. Albert Guðmundsson
2. Friðrik Sophusson
3. Birgir ísl. Gunnarsson
4. Ragnhildur Helgadóttir
5. Eyjólfur Kon. Jónsson
6. Guðm. H. Garðarsson
7. GeirH. Haarde
8. Sólveig Pétursdóttir
9. JónMagnússon
10. María E. Ingvadóttir
11. Vilhjálmur Egilsson
12. Esther Guðmundsdóttir
13. Bessí Jóhannsdóttir
14. Ásgeir H. Eiriksson
15. Rúnar Guðbjartsson
Bessi Jóhannsdóttir hafnaði i 13. sæti.
öll atkvæði sem hann hlaut. I þriðja
dálki þau atkvæði sem honum nýttust
ekki. I aftasta dálki eru atkvæði greidd
í fyrsta sæti. -KMU
1. sæti
2.374
1.360
891
323
517
126
93
113
137
43
123
34
27
54
Urslit prófkjörsins
Lokasæti
2.374
2.166
3.116
3.201
2.893
2.559
3.088
3.456
3.321
3.335
3.480
2.987
2.921
2.551
1.289
Samtals
4.091
5.036
5.476
4.853
4.661
4.318
4.194
4.165
3.691
3.650
3.616
2.987
2.921
2.551
1.289
Ónotað
1.717
2.870
2.360
1.652
1.768
1.759
1.106
709
370
315
136
0
0
0
0
Paö hlýtur
vera góö
furir því
sextíu
hafa valið
BBC
tölvuna
ástœða
skólar
ER SYNDSAMLEGT AÐ VELJA AÐEINS ÞAÐ BESTA?
Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) — Simi 62 20 25