Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Síða 27
I MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986. 27 Iþróttir Siggi Jóns áfram úti í kuldanum - Sheffield Wed. á mikilli ferð þessa dagana Rafa Ra&sson, DV, Engiandi; Ensku blöðin sögðu frá því fyrir helgina að það væri kominn tími til að Islendingurinn Sigurður Jónsson hjá Sheifield Wednesday kæmi inn úr kuldanum og var rætt um að hann myndi leika með félaginu gegn Totten- ham á laugardaginn. Svo varð ekki og eins og leikmenn Sheff. Wed. léku gegn Tottenham eru ekki líkur á að Sigurður komist í liðið í bráð. Miðvallarspilaramir Gary Shelton og Gary Megson áttu snilldarleik. • Sigurður Jónsson. „Þetta eru geysilega kraftmiklir leik- menn, sem eru alltaf á ferðinni," sagði David Pleat, framkvæmdastjóri Tott- enham. Pleat sagði eftir leikinn að það yrði erfitt að stöðva Wednesday ef liðið héldi áfram að leika eins og gegn Tott- enham. » • Belgíski landsliðsmaðurinn Nico Claesen náði sér ekki á strik með Tottenham gegn Sheff. Wed. „Claesen þarf smátíma til að kynnast okkur og aðlaga sig leik liðsins," sagði Pleat. -sos „Stórkostiegt að komast til Watford“ - segir Mark Falco sem hefur verið á skotskonum 0] Electrolux 0] Electrolux 0] Electrolux ELECTROLUX RYKSUGUTILBOÐ Vörumarkaðurinn hl. Eiöistorgi 11 - sími 622200 Rafa Ra&ssan, DV, Engiandi' „Eitt það besta, sem gat komið fyrir mig, var að komast til Watford," sagði Mark Falco, fyrrum leikmaður Tott- enham, sem skoraði þrjú mörk fyrir Watford gegn Aston Villa. Falco hefur leikið tvo leiki með Watford og skorað fjögur mörk í þeim. „Ef Tottenham hefur ekki vitað hvað ég gat eftir níu ár hjá félaginu, þá er eitthvað meira en lítið að á White Hart Lane,“ sagði Falco, sem var seld- ur frá Tottenham á 340 þús. pund. Fullbókað hjá Villa Það má segja að það sé að verða fullbókað hjá Aston Villa. Leikmenn félagsins hafa verið bókaðir alls tutt- ugu og tvisvar sinnum í vetur. Paul Elliott var bókaður í leiknum gegn Watford og hefur hann verið bókaður sjö sinnum í átta leikjum. Thomas vill fara Danny Thomas, bakvörðurinn knái hjá Tottenham, hefúr óskað eftir því að vera settur ú sölulista. Thomas hefur ekki verið í byijunarliði Totten- ham að undanfornu. Hann hefúr leikið fimm leiki á keppnistímabilinu og hef- ur Tottenham ekki tapað þeim. „Ég hef verið mjög ánægður hér. Totten- ham er gott félag. Því er það leiðinlegt að fara frá félaginu," sagði Thomas. • Mike Robinson hjá QPR vill fara frá félaginu. Hann er óhress með að þurfa að leika sem miðvallarspilari. „Ég er sóknarleikmaður. Ekkert ann- að,“ sagði Robinson. -sos Mike Robinson. Jafhtefli í Bordeaux Bordeaux heldur forustu sinni í Frakklandi. Félagið gerði jafntefli við Marseille, 1-1, um helgina. Það voru Júgóslavar sem léku aðalhlutverk- in í leiknum. Zoran Vujovic skoraði fyrir Bordeaux en rétt fyrir leikslok jafnaði Sliskovic fyrir Marseille. Boi-deaux er með 20 stig, Mairseille 18 og París St. Germain 16 stig eftir að hafa gert jafntefli, 1-1, við Le Havre. -SOS „Rambo“ skoraði tvö fyrir Celtic PCM 32i Plasmaskurðarvélin sem beðið var eftir! PCM 32i plasmaskurðarvélin er afar hag- kvæm nýjung frá L-TEC. Þessi hátíðnivél kemst af með mjög litla orku, er einfasa og 220 voita og notar 18 ampera trega-öryggi. Af öðrum kostum má nefna: Lauflétt. Vegur aðeins 18 kg! Sker venjulegt járn, allt að 10 mm þykkt. Sker ál, ryðfrítt stál og aðra málma, aílt að 8 mm. i\ Celtic heldur sínu striki í Skotlandi. Alan Mclnally, sem áhangendur Celtic kalla Rambo, skoraði tvö mörk þegar félagið lagði Motherwell að velli, 3-1. Tony Shepherd skoraði þriðja markið. Celtic er efet í Skotlandi með 22 stig eftir þrettán leiki. Dundee United kemur næst með 21 stig, Rangers 19 og Hearts hefur 18 stig. Glasgow Ran- gers vann stórsigur, 5-1, yfir Falkirk á útivelli. Robert Fleck skoraði þijú mörk og David Cooper og Ally McCo- ist eitt hvor. Terry Butcher, fyrirliði Rangers, opnaði markareikning sinn í Skotlandi þegar hann skoraði sjálfs- mark. -sos Einstakiega örugg í notkun. jn. VtaW «P« 09 oK»'' otn Peb uenW9u SINDRA STALHF Pósthólf 880, Borgartúni 31, 105 Reykjavík, sími: 27222.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.