Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986.
37
dv Sandkom
Amar
á Rúvak
Arnar Bjömsson frá Húsavík
var í síðustu viku ráðinn
fréttan'.aður hjá svæðisút-
varpinu á Akureyri. Fyrir er
Þórir Jökull Þorsteinsson, en
þess má geta að Gísli Sigur-
geirsson, fréttamaður hjá
Rúvak, mun í framtíðinni
sinna sj ónvarpinu fy rst og
fremst.
Hvað um það, Arnar er einn
af stofnendum Víkurblaðsins
á Húsavík og fyrsti ritstjóri
þess. Amar sagði í blaðavið-
tali að starfið legðist vel í sig.
Valinkunnir
sæmdarmenn
Enn er fólk að ræða leið-
togafundinn svakalega í
Höfða. Helst er að heyra að
fólk sakni yfirlýsingar frá
Hallvarði Einvarðssyni ríkis-
saksóknara um að þeir
Gorbatsjov og Reagan séu
báðir valinkunnir sæmdar-
menn.
Hvers vegna gleymdist að
gefa út þessa yfirlýsingu?
Mýflug
Flugfélagið Mýflug í Mý-
vatnssveit er að byggja flug-
skýli þessa dagana. Margir
haífa velt því fyrir sér hvemig
flugvélakostur þessa flugfé-
lags líti eiginlega út. Eitt eru
flestir sammála um; mýflug-
umar sjást varla á radar hjá
flugumferðarstjórum, hvað þá
þegar stjórarnir eru í kaffi.
Ekki undir
Jón
Víkurblaðið segir í síðasta
tölublaði sínu að Ragnar
Helgason frá Kópaskeri hafi
hringt í blaðið. Hann kvaðst
...gengur ekki undir Jón.
hafa verið að hlusta á Kol-
brúnu Jónsdóttur, þingmann
Bandalags jafnaðarmanna, í
útvarpsviðtali þar sem hún
segist hvorki hafa áhuga á
frama né vera gengin undir
Jón Baldvin.
Ragnari varð svo að orði:
Hún Kolbrún elska er ekkert
flón
og alveg sama um framann.
Hún gengur ekki undir Jón
sem eflaust væri gaman.
Stefán Vaigeirsson.
Stefán Val-
geirs
„Ég sé ekki hvernig ég get
samþykkt þetta frumvarp,"
sagði í fyrirsögn í Degi þegar
blaðið ræddi við Stefán Val-
geirsson þingmann um fjár-
lagafrumvarpið. Orð Stefáns
vom á forsíðu og mjög áber-
andi.
Samkvæmt þessu verður
líklegast ekkert fjárlagafrum-
varp samþykkt í ár.
Hugsanlegur
hryðjuverka-
maður
„Hugsanlegur hryðjuverka-
maður átti pantað far til
landsins," sagði í fyrirsögn i
Morgunblaðinu á dögunum.
Hinn hugsanlegi hryðju-
verkamaður heitir Diujeva og
býr í París. Samkvæmt frétt-
inni er talið hugsanlegt að
hún gæti tengst hryðjuverk-
um.
Nú spyr maður sig hvað
hefði hugsanlega gerst ef hún
hefði hugsanlega komið til
landsins. Það hefur hugsan-
lega margt getað brotist um í
höfði þessa stórhugsuðar.
Þetta er okkur hi num til um-
hugsunar.
Rjúpnaveiði-
menn
Rjúpnaveiðin er hafin hér
fyrir norðan sem og fyrir
sunnan. Algengast virðist sem
menn hafi veitt þetta um
fimmtán fugla fyrsta kvöldið.
Á Húsavík fékk einn veiði-
maður þó 50 stykki fyrsta
kvöldið og verður það að telj-
ast rúmlega sæmileg veiði.
Rjúpan virðist annars víða
vera nokkuð stygg, þrátt fyrir
að hún sé komin í hausttísk-
una, sem er auðvitað í stíl við
snjóinn
Gottbíó
Gríðarlegur kraftur er nú í
rekstri Borgarbíós á Akureyri,
eins og við sögðum nýlega frá.
Nú stendur ti! að Borgarbíó,
sem fær sal númer tvö fyrir
áramót, taki einnig á leigu
bíóið á Húsavfk og standa við-
ræður um það nú yfir. Með
krafti Borgarbíós er bíómenn-
ing á Akureyri líka að vakna
til lífsins. AUir streyma á nýju
myndirnar sem bíóið fær strax
og þeim hefur verið rúllað j
gegn í Reykjavík.
Halldór Reynisson.
Halldór
Reynis
Halldór Reynisson, klerkur
og forsetaritari, var í mót-
tökunefnd Islendinga þegar
leiðtogamir mættu til lands-
ins. Hann skók hendur þeirra
beggja áður en þeir fóm í
draugahúsið, Höfða.
Nú berast þær fréttir hins
vegar að Halldór hafi hlotið
kosningu sem prestur í Hruna.
Nema hvað. Dansinn er
greinilega að byrja.
Varúð
I Bretlandi er sagt að ekið
sé yfir mann á tíu mínútna
fresti. V ið heyrum nú að þessi
maður sé búinn að fá meir en
nóg af þessu ölfu saman.
Umsjón: Jón G. Hauksson
Fjórtýóla torfæruhjól:
Skera land-
ið í sundur
Jón G. Haukssan, DV, Akuxeyri-
Bæjarstjóralykillinn
hafði vistaskipti
Reykjavík - Akureyri:
Teppið orðið
279 km
Jón G. Haukssan, DV, Akureyii:
Eftir nýliðið sumar eru 279 kíló-
metrar á leiðinni milli Reykjavíkur
og Akureyrar lagðir bundnu sliÞ
lagi. Leiðin er 433 kílómetrar og
samkvæmt þessu eru 64% hennar
með teppi. Það er því minna mál
en áður að skella sér á milli á bíl.
Þeir kaflar, sem enn vantar
bundið slitlag á, eru milli Akur-
eyrar og Varmahlíðar í Skagafirði,
hluti af Vatnsskarðinu, í Víðidaln-
um, á neðanverðri Holtavörðu-
heiði og niður x Norðurárdal og
að hluta í Hvalfirði.
Alls voru lagðir 290 km af
bundnu slitlagi á þjóðvegi landsins
í sumar.
Emil Thoraiensen, DV, Eskifiiöi;
Hrafhkell A. Jónsson, sem gegnt
hefur starfi bæjarstjóra á Eskifirði síð-
an í júní sl., afhenti á dögunum nýja
bæjarstjóranum, Bjama Stefánssyni,
lyklana að bæjarskrifstofunum og
peningaskáp bæjarsjóðs Eskifjítrðar.
Jóhann Klausen gegndi starfi bæjar-
stjóra til 15. júní sl. en hafði ekki
áhuga á að gegna því starfi lengur,
enda var hans ráðningartími þá úti.
Hrafnkell A. Jónsson, sigurvegari í
síðustu bæjarstjómarkosningum,
myndaði síðan meirihluta um stjóm
bæjarins með einum alþýðuflokks-
manni og einum sjálfstæðismanni, en
sjálfur komst Hrafhkell inn ásamt
öðrum manni á* óháðum lista.
Hrafnkell tók síðan að sér bæjar-
stjórastarfið og þykir hafa komist vel
í gegnum það þessa mánuði sem harm
hefur verið bæjarstjóri. En bæiinn
hefur tekið stakkaskiptum í útliti,
enda var lagt sérstakt kapp á að snyrta
bæinn í tilefni 200 ára' afmælisins í
sumar og fýrrverandi bæjarstjórn búin
að leggja drög að því.
Bjami Stefánsson er 35 ára, lög-
fræðingur að mennt. Hann útskrifað-
ist sem lögfræðingur 1983 og tók við
starfi aðalfulltrúa sýslumannsins í S-
Múlasýslu og bæjarfógetans á Eski-
firði sama ár. Áður starfaði Bjami hjá
RLR með námi sínu í Reykjavík.
Kona Bjama er Hrefha Teitsdóttir
og eiga þau 8 ára dóttur.
DV-mynd Emil.
„Það er farið að bera talsvert á
fórum uppi á heiðum eftir þrí- og
fjórhjóla torfæmhjól. Þau em t.d.
orðin mjög áberandi uppi á Súlum
og í Glerárdal," sagði Þorsteinn
Thorsteinsson, formaður Um-
hverfismálanefndar Akureyrar.
„Hjólin skera landið í sundur
þannig að í leysingum næsta vor
fer vatn að rerma í fömnum. Það
er byrjunin á að landið blási upp.
Þetta er hátt uppi í 5-700 metra
hæð og á þessum stöðum grær
seint.“
Þorsteinn sagði að eitthvað heföi
borið á því að rjúpnaskyttur væm
á þrí- og fjórhjóla torfæmhjólum
við veiðar. „Menn verða að gæta
sín að skemma ekki náttúmna.
Þetta er viðkvæmur timi núna
þegar jörðin er ekki enn orðin freð-
in.“
Hrafnkell afhendir Bjárna bæjarstjóralykilinn.
Eskifjörður:
SVEFNSÓFI
m/rúmfataskúffu
Tvær stærðir:
70 x 200 sm, kr. 11.950,-
85 x 200 sm, kr. 14.980,-
FUftUHÚSÍÐ HF.
Suðurlandsbraut 30, sími 687080.
C hy| I A Laugavegi 81
I J/\ sími 21444