Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Qupperneq 47
MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986. 47 Útvarp - Sjónvaip Útvarp, rás 1, kl. 22.20: Sjúkrahús - veröld fyrir sig I kvöld verður annar þáttur í þótta- röð sem heitir Sjúkrahús - veröld fyrir sig. I þessum þóttum er skyggnst inn fyrir dyr sjúkrahússins til þess að fræðast um störf þau sem þar fara fram og tilfinningaleg viðhorf, bæði starfs- fólks og sjúklinga, eða annarra sem þar dvelja. Það er Haukur Ágústsson sem hefur með hendi umsjón þessara þátta, en þeir koma frá Akureyri. Að þessu sinni heimsækir Haukur fæðingardeildina og spjallar þar við nýbakaðar mæður og eins þær sem bíða fæðingar, sömuleiðis ræðir hann við aðstandendur. Hverjar eru tilfinn- ingar móður og aðstandenda til þessa viðburðar? Hvers vænta þau og hvem- ig er undirbúningnum háttað? Svipuð- um spumingum er svo beint til starfemanna, fæðingarlæknis og hjúk- runarfræðings. Að þessu sinni verður fæðingardeildin heimsótt. Sjónvarpið kl. 19.00: Fyrir böm á öllum aldri Steinaldarmennimir (The Flint-sto- em góðkunningjar eldri sjónvarpsá- nes) verða á dagskrá í kvöld. Þetta er horfenda frá fyrstu árum sjónvarpsins. teiknimyndaflokkur fyrir böm á öllum Þýðandi er Olafur Bjami Guðnason. aldri. Fred Flintstone og félagar hans Sjónvarpið kl. 21.40: Baldinn og diykkfelldur forsastisráðherra Stjómarkreppa (Hallituskriisi), heitir finnsk sjónvarpsmynd í léttum dúr sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Höfundur og leikstjóri er Pentti Járvinen. Myndin er um baldinn forsætisráð- herra og drykkfelldan sem kemur samstarfsmönnum sínum oft í bobba vegna óreglu sinnar. En þegar róð- herrann hverfur og finnst hvergi verður ekki hjá hneyksli komist. Aðalhlutverk leika Kari Franck, Leena Uotila, Sulevi Peltola og Eira Soriola. Þýðandi er Kristín Mántylá. Þegar ráðherrann hverfur verður ekki hjá hneyksli komist Mánudagur 20. október _________Sjónvaip_______________ 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Úr myndabókinni - 24. þáttur. Endursýndur þáttur frá 15. októb- er. 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Steinaldarmennirnir (The Flintstones). Þriðji þáttur. Teikni- myndaflokkur með gömlum og góðum kunningjum fró fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjarni Guðnason. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Dóttir málarans (Mistral’s Daughter). Þriðji þáttur. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum, gerður eftir sam- nefndri skáldsögu eftir Judith Krantz. Aðalhlutverk: Stephanie Powers, Stacy Keach, Lee Remick, Timothy Dalton og Philippine Leroy Beaulieu. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.10 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir táninga. Þorsteinn Bachmann kynnir músíkmyndbönd. Samsetn- ing: Jón Egill Bergþórsson. 21.40 Stjórnarkrepþa (Hallituskri- isi). Finnsk sjónvarpsmynd í léttum dúr. Höfundur og leikstjóri Pentti Járvinen. Aðalhlutverk: Kari Franck, Leena Uotila, Sulevi Peltola og Eira Soriola. Myndin er um baldinn forsætisráðherra og drykkfelldan sem kemur sam- starfsmönnum sínum oft í bobba vegna óreglu sinnar. En þegar ráð- herrann hverfur og finnst hvergi verður ekki hjá hneyksli komist. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nord- vision - Finnska sjónvarpið). 23.15 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.30 Myndrokk. 18.00 Teiknimynd. 18.30 Bulman - 3. þáttur. Flug- maðurinn Dylon Chadwick vill fá að vita hvers vegna hann stóðst ekki kröfurnar sem gerðar voru til starfs framkvæmdastjóra. Hann ræður Bulman til þess að hreinsa mannorð sitt - en hefur hann óflekkað mannorð til að standast kröfurnar? Hvað var það sem kom fyrir konu hans? 19.25 Fréttir. 19.50 Magnum P.I. - bandarískur framhaldsmyndaflokkur með Tom Selleck í aðalhlutverki. 21.00 Bak við tjöldin (Silent Re- ach). Óvenjulegar en samt órang- ursríkar aðferðir bandaríska leyniþjónustumannsins Steve Sinclair neyða ríkisstjórnina til þess að reka hann. En hann er samt ekki gleymdur, því honum er útveguð vinna hjá veigamiklu samvinnufyrirtæki. Þar er hann gerður að öryggisverði fyrirtækis- ins, fyrir heimingi hærri laun en hann hafði áður. Sífellt eru unnin skemmdarverk innan fyrirtækis- ins og kemur það í hans hlut að finna út hverjir standa á bak við þau. Spennandi þættir í fimm hlut- um. Aðalhlutverk Robert.Vaughn, Helen Morse, Graham Kennedy, John Howard. 22.40 Landamærin (The Border). Bandarísk bíómynd. Charlie er landamæravörður í Rio Grande. Hann þarf að velja á milli tryggðar í starfi sínu, föðurlands, konu sinnar og eigin tilfinninga gagn- vart mannlegum þjáningum. Mörg vandamál verða á vegi hans í starfi á þessum slóðum því sífellt er reynt að komast yfir landamærin án tilskilinna leyfa og þýðir þá ekki að beita neinum vettlinga- tökum. Úrvalsmynd með leikurun- um Jack Nicholsson (Charlie), Valerie Perrine (Marcy), Harvey Keitel og Warren Oates. 00.10 Dagskrárlok. Utvarp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri) 14.00 Miðdegissagan: „Undirbún- ingsárin“, sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þor- steinn Hannesson les (10). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Meðal efnis brot úr svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Alexander Scrjabin. Hljóm- sveitar- og píanótónlist. Fyrri hluti. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið. Síðdegisþáttur um sam- félagsmól. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur fró morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akur- eyri). 19.40 Um daginn og veginn. Berg- lind Gunnarsdóttir les erindi eftir Játvarð Jökul Júlíusson. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skák- þátt. 21.00 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt“’eftir Agnar Þórðar- son. Höfundur les (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjúkrahús - veröld fyrir sig. Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri). 23.00 Frá tónieikum Sinfóníu- hljómsveitar fslands í Há- skólabiói sl. fimmtudagskvöld. Síðari hluti. Stjórnandi: Petri Sak- ari. Sinfónía nr. 8 í h-moll (Ófull- gerða hljómkviðan) eftir Franz Schubert. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 23.30 Kvöldtónleikar. Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schum- ann. Rudolf Serkin og Budapest- kvartettinn leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvazp zás H 12.00 Létt tónlist. 13.00 Við förum bara fetið. Stjórn- andi: Gunnlaugur Helgason. 15.00 Á sveitaveginum. Bjarni Dag- ur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barða- son stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00,12.20,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjómandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón ásamt hon- um annast: Sigurður Helgason og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til ki. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM- bylgju. 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Gott og vel. Á hverjum degi vikunnar nema sunnudegi er útvarpað sérstökum þætti á vegum svæðisútvarpsins og á mánudögum sér Pálmi Matt- híasson um þáttinn „Gott og vel“ þar sem fjallað verður um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akur- eyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju um dreifikerfi rásar tvö. Bylgjan 12.00-14.00 Á háaegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Jó- hanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóa- markaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteins- son í Reykjavik síðdegis. Hall- grímur leikur tónlist, lítur yfir fréttimar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vilhjálms- son í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boð- stólum í kvikmyndahúsum og leikhúsum. 21.00-23.00 Vilborg Halldórsdóttir spilar og spjallar.Vilborg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öll- um aldri, tónlistin er í góðu lagi og gestirnir líka. 23.00-24.00 Vökulok. Frétcamenn Bylgjunnar ljúka dagskránni með fréttatengdu efni og ljúfri tónlist. Veðriö r. -0 Fremur hæg breytileg eða norðlæg átt á landinu, léttskýjað inn til landsins en sums staðar él við ströndina, eink- um norðantil. Hiti nálægt frostmarki. Veðrið Akureyri léttskýjað -5 Egilsstaðir iéttskýjað -8 Galtarviti snjókoma 0 Hjarðarnes skýjað -2 Kefla víkurflugvöllur skýjað -2 Kirkjubæjarklaustur skýjað -3 Raufarhöfn skýjað -3 Reykjavík léttskýjað -4 Sa uðárkrókur léttskýjað -5 Vestmannaeyjar alskýjað -3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þrumur 4 Helsinki alskýjað 8 Ka upmannahöfn skýjað 7 Osló rigning 4 Stokkhólmur skýjað 6 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve hálfskýjað 22 Amsterdam þrumur 7 Barcelona hálfskýjað 18 (CostaBrava) Beriín skýjað 9 Chicagó heiðskírt 17 Feneyjar þokumóða 11 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 9 Glasgow skúr 4 London léttskýjað 9 Los Angeles léttskýjað 19 Lúxemburg skýjað 8 Madrid skýjað 15 Malaga hálfskýjað 20 (CostaDelSoI) Mallorca léttskýjað 19 (Ibiza) Montreal léttskýjað 14 New York heiðskírt 15 Nuuk skýjað 16 Paris skýjað 10 Róm Iéttskýjað 21 Vín rigning 10 Vinnipeg léttskýjað 15 Valencia skýjað 21 Gengið Gengisskráning nr. 198 - 20. október 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,200 40,320 40,520 Pund 57,426 57,597 58,420 Kan. dollar 28,936 29,023 29,213 Dönsk kr. 5,3924 5,4085 5,2898 Norsk kr. 5,5148 5,5312 5,4924 Sænsk kr. 5,8824 5,8999 5,8551 Fi. mark 8,2981 8,3228 8,2483 Fra. franki 6,1987 6,2172 6,0855 Belg. franki 0,9776 0,9805 0,9625 Sviss.franki 24,7263 24,8001 24,6173 Holl. gyllini 17,9681 18,0217 17,6519 Vþ. mark 20,3030 20,3636 19,9576 ft. líra 0,02935 0,02944 0,02885 Austurr. sch. 2,8869 2,8955 2,8362 Port. escudo 0,2763 0,2771 0,2766 Spá. peseti 0,3049 0,3058 0,3025 Japansktyen 0,26026 0,26104 0,26320 írskt pund 55,233 55,398 54,635 SDR 49,0140 49,1605 49,0774 ECU 42,2381 42,3642 41,6768 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. SMIÐJUKAFFI PIZZERIA Opið allar nætur Opið sunnudag til fimmtu- dags frá kl. 18.00 til 04.00 föstudag og laugardag frá kl. 18.00 til 05.00. SMIÐJUKAFFI, Smiðjuvegi 14 D. Kópavogi, simi 72177.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.