Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1986, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1986, Síða 12
12 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986. hársnyrtivörur frá l’Oréau- Hárgreiðslustofan Þel Hárhús, Tjarnargötu 7, Keflavík. Hirsthmann Loftnet og loftnetskerfi. Það besta er aldrei of gott. állillHiiliiMiliT I loftnet eru heimsþekkt gæðavara Hirsriimann loftnet, betri mynd, ^ betri ending. Heildsala, smá- sala. Sendum póstkröfu. Reynsla sannar gæðin. Týsgötu 1 - simar 10450 og 20610. SIGTÚN 3, SÍMI 26088. BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:....91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ......97-8303 interRent Neytendur Hvað tákna þvottamerkin? HEILLARAÐ í heilu lagi Við rákumst í Neytendablaðinu á grein um þvottamerkin. Fólk ætti að forðast að kaupa fatnað sem ekki er með meðferðarmerkingu en slík merk- ing er nauðsynleg. Mörg kvörtunar- mál hafa komið upp í slíkum tilfellum. Ef fatnaðurinn er hins vegar merktur er betra að vita hvað merkin þýða. Skýringamar fara hér á eftir. -BB Oft er erfiðleikum háð að sneiða gott ráð að setja ofurlítið hveiti á niður rúgbrauð þegar það er nýtt. hnifinn og það auðveldasta í heimi Brauðið vill þá klessast við hnífinn er að skera rúgbrauð. og sneiðin eyðileggjast. Þá er mjög BB Straujun Einn punktur= volgt straujárn. mest 110°. fvrir polvamid (nylon) og akryl. Tveir punktar= mest 150°. fyrir * ull og polyestcr. Þrír punktar= heitt straujárn, mest 200°. fyrir bómull og lín. Straujið ekki Þvottur í vatni Full þvottavél á því hitastigí scm gcfið cr upp. Þolir mikla þeytivindingu. Má aðeins þvo i' höndum við hæst 405. má ekki nudda eða vinda. [95V \|gy \í2; Hálffull þvottavél á því hitastigi sem gefið er upp. Þevtivinding í mest eina mínútu. eða í hálfa mínútu ef þeytivindi- hraðinn er mjög mikill. Strikiö undir bal- ann þýöir að um viökvæman fatnað er að ræða. Má ekkl þvo ©©©© Hringurinn táknar hreinsun með líf- rænum leysiefnum. Bókstafurinn veitir upplýsingar um hinar ýmsu hreinsiað- ferðir. Algengastur er P. perklóretvlen og fl. Flíkur merktar með F þola þetta etni og á að hreinsa þær í White spirit. Ef flík þolir ekki ákveðna tegund þurrk- unar. kemur það fram á meðferðarmerk- ingarmiðanum. Þetta tákn útilokar þurrkun í tauþurrkara. Þolir klórbleikingu Þolir ekki klórbleikingu A M Notið talkúm 1 Ef þið eigið í erfiðleikum með gluggafalsinn. Þá liðkast allt til glugga sem stíft er að opna og loka og vandamálið er á bak og burt. er mjög gott ráð að setja talkúm í -BB Lýsið upp Ef mjög dimmt er í kjallar- atröppunum heima hjá ykkur er mjög gott ráð að líma ræmu af endurskinsmerki á brúnina á neðstu tröppunni eða mála tröpp- una hvíta. Þá getið þið vcrið örugg með að halda öllum beinum heilum í komandi framtíð. -BB Hvar er Mömmusál? Kristjana hringdi: Mig langar til þess að vita hvort verslunin Mömmusál, sem til skamms tíma var að Laugavegi 17, er flutt eða hvort henni hefur ve- rið lokað íyrir fullt og allt. í umferðinni Sjónvarpsgláp og akstur eiga ekki alltaf vel saman I umsjá Bindindisfélags ökumanna Við höfum rætt áður um hversu sál- arástand ökumanns hefúr mikil áhrif á akstur hans og aksturshæfileika. Líkamlegt ástand getur ekki síður haft mikil áhrif á aksturinn. Allir vita um áfengið og ýmis lyf sem hafa þann- ig áhrif á ökumenn að þeir mega ekki aka eftir að hafa neytt þeirra, þau eru merkt með rauðum þríhymingi og hvítum fleti innan í. Eitt er það ástand, sem sennilega flestir ökumenn hafa einhvem tíma ekið í, og er ekki leyfilegt skv. 24. gr. umferðarlaga, það er m.a. að aka þréyttur. Svefhleysi hefur mjög sljóvg- andi áhrif á ökumenn. Þeir fylgjast verr með því sem gerist fyrir framan bílinn. Þá er einnig mikil hætta á að sofha undir stýri. Sért þú á ferð í slíku ástandi þá reyndu að fá einhvem ann- U pplýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? ' Vinsamlega sendið okkur þennan svarseðil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- andi í upplýsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjölskyldu af sömu stærð og yðar. Nafn áskrifanda Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks_ Kostnaður í október 1986: Matur og hreinlætisvörur Annað kr. kr. Alls kr. an til að aka, ef slíkt er hægt, eða þá að stöðva bílinn í nokkrar mínútur og hvíla þig. í það minnsta getur þú stöðvað, farið út úr bílnum og fengið þér ferskt loft og hreyft þig. Það hefur ótrúlega góð áhrif en varir því miður mjög skammt. Betra er að vera for- sjáll og haga svefni og aðstæðum þannig að ekki þurfi að koma til akst- urs að ráði þegar þú ert þreyttur. Heyrst hefur að aukið sjónvarpsgláp á undanfomum misserum hafi aukið þessa hættu í umferðinni. Vídeógláp og sjónvarpsgláp, nú síðast eftir að stöð 2 tók til starfa, hefur aukið þenn- an þreytuþátt í umferðinni. Kæru ökumenn, áður en þið setjist niður fyrir framan sjónvarpið seint á kvöldi, hugleiðið það að snemma næsta morg- un þurfið þið á allri athygli ykkar að halda á leið ykkar í vinnuna. Um- ferðin í dag er orðin það flókin og mikil að við getum ekki leyft okkur það að aka um sljó af þreytu. Kæm ökumenn, látum ekki sam- ferðamenn okkar f umferðinni líða fyrir okkar likamlega ástand, svo sem þreytu, sljóleika af völdum lyga, eða áfengisneyslu, ökum allsgáð og óþreytt, þannig aukum við umferðar- öryggið og stuðlum að bættri umferð- armenningu. EG. Látið slysin ekki henda ykkur aö óþörfu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.