Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1986, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986.
35
Bridge
Á bandaríska úrtökumótinu fyrir
heimsmeistarakeppnina kom eftirfar-
andi spil fyrir. Lokasögnin var al-
mennt þrjú grönd í suður nema hvað
þeir Sontag og Weichsel sögðu fullmik-
ið á spil sín. Klifruðu upp í sex grönd.
Vestur spilaði út spaðaáttu.
Norður
4k 542
AK3
0 DG65
+ KD8
Vestur
*87
^B5
0 K974
* 97532
AuíTUR
* DG109
<? DG9742
0 82
«10
MJÐUK
♦ ÁK63
^ 108
0 Á103
+ ÁG64
Weichsel drap níu austurs með ás.
Spilaði blindum inn á iauf og svinaði
tíguldrottningu. Það gekk ekki, vestur
drap á kóng og spilaði aftur spaða.
Suður drap á kóng og varð nú að spila
upp á þann litla möguleika að fjórir
spaðar og sex hjörtu væru á sömu
hendi. Og Weichselhafði heppnina með
sér. Hann tók ás og tíu í tígli. Spilaði
blindum inn á hjartakóng og kastaöi
spaða á tígulgosa. Siðan tók hann þrjá
laufslagi. Var heima á gosa og staðan
varþannig:
Norduk A5 VÁ3 0 +
VtSTl H Austuk
A * D
6 V DG
0 O
4. 97 SUDUR + 6 10 0 + Á *
Nú tók Weichsel laufás og kastaði
spaöafimmi blinds. Austur kastaði
spaöadrottningu í von um að vestur
ætti sexiö. Weichsel tók þá slag á
spaðasexið. Unnið spil. Ef austur
kastar hjarta verður hjartaþristur
blinds tólfti slagurinn.
Skák
Á stórmóti í skák, sem nú stendur
yfir í Árósum í Danmörku, kom þessi
staða upp í skák Erik Pedersen, sem
hafði hvítt og átti leik, gegn Ftacnic.
14. Bxf7+ - Kh8 15. Rg5 - h6 16.
Bxg6 - Rc5 17. Rf7+ - Hxf7 18. Dxf7
— Be6 19. Hxh6+ og Tékkinn gafst
upp.
Ég er búinn að finna hvað er að.
inginn.
Þú hefur gleymt að borga reikn-
Stjömuspá
VesaJings Emma
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166.
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík 7. - 13. nóv. er í Apóteki
“ 4usturbæjar og Lyflabúð Breiðholts
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 0-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 0-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 0-19, laugardaga kl. 9-12.
HafnarQörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka em gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar em gefnar í síma 22445.
Ég get ekki sagt þér hvar ég var án þess að stofna
öryggi þjóðarinnar í hættu.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Tannlæknastof-
unni Grensásvegi 48, laugardag og
sunnudag kl. 10-11.
Læknar
Lalli og Lína
.nœr:
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsirtgar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
aila daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. AUa daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13 -17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: F’rjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
VistheimiUð Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17,
'sm
Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. nóvember.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Flest sem þú gerir þarfnast meiri umhugsunar heldur en
venjulega. Ef einhver kunningi þinn veldur þér vandræð-
um í dag ættirðu að vera mjög lipur í ákveðnu máli.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Rólegur viðskiptadagur í dag. Ef einhver þér mjög nákom-
inn er eitthvað niðurbrotinn sýndu þá samúð og aðstoðaðu
hann, það verður vel þegið. Vandamálið verður fljótlega
afgreitt.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Nú er kominn tími til þess að þú farir út að versla fyrir
sjálfan þig. Þ»ú hleypur of mikið fyrir aðra. Hugsaðu um
sjálfan þig til tilbreytingar.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Þú færð fréttir einhvers staðar frá sem létta af þér áhyggj-
um. Þú mátt búast við smáspennu í loftinu. Þú verður að
skýra hugmyndir þínar því annars verður ekkert mark
tekið á þér.
Tvíburarnir (22. maí-21. júní):
Góður dagur. Þú virðist vera yfirhlaðinn verkefnum.
Slappaðu af og skemmtu þér, þú þarft þrátt fyrir allt ekki
að eyða svo miklu.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Forðastu að vera of vingjarnlegur við einhvern nýkominn
of fljótt. Eyddu ekki tíma þínum of mikið í smámuni.
Óvænt ferð endar á mjög skemmtilegan hátt.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst).
Ákveðið bréf, sem þú færð sennilega, veldur því að þú
endur§koðar sennilega hugmyndir þínar á ákveðnum
málum. Þú mátt búast við stuttu en góðu ástarævintýri.
Hjón deila líklega um heimilislííið.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Eitthvað kemur til með að breyta fjármálastöðu þinni
verulega. Giftingarfréttir ættu að kæta þig. Það er rólegt
í félagslífinu núna.
Vogin (24. sept.-23.okt.):
Þér gengur vel á öllum vígstöðum í dag. Þú ættir að vera
sem mest heima, það er skemmtilegast núna. Það eru fá
ský á lofti hjá þér.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þú virðist þarfnast meiri hvíldar. Þegar þú ert afslappað-
ur fmnurðu frekar lausnir á erfiðu máli heimafyrir sem
er líklegra til þess að endast. Einhver kemur þér gjörsam-
lega á óvart varðandi hjálpsemi.
Bogmaðurinn (23.-20. des.):
Eldri persóna gæti ætlast til einhvers af þér, sérstaklega
varðandi heilsu sína. Þú þarft að fara gætilega því þú ert
að missa persónulega góðvild.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Eftir rólegan morgun er ekki ólíklegt að eitthvað spenn-
andi gerist. Dálítil spenna gæti verið í heimilislífínu en
hjaðnar fljótlega.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, s’ími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu-
bergi 3 5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á
laugardögum kl. 13 16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27,
sími 27029.
Opnunartími: mán föst. kl. 13-19, sept.
apríl, einnig opið á laugardögiun kl. 13 19.
Bókabilar, bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun-
um.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6
óra. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða-
safni og Sólheimasafhi: miðvikud. kl. 10 11
og Borgarbókasafninu í Gerðubergi:
fimmtud. kl. 14-15.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17.,
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30 16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar-
salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn:
mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu-
daga 14 17.
Krossgáta
Lárétt: 1 þrætuepli, 7 spíra, 8 keyrðu,
10 rifuna, 11 fallegur, 12 lést, 14 gan-
ar, 15 speki, 16 uppsprettan, 18 siða,
19 fljótinu.
Lóðrétt: 1 stía, 2 lyktaði, 3 bandið, 4
kinnungur, 5 mjakar, 6 spil, 9 snú-
inn, 11 styggja, 13 hræðsla, 15
kunningja, 17 dýrka.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 þrá, 4 berg, 7 víðir, 8 au,
10 akur, 11 fum, 12 ristill, 14 ró, 16
Eiðar, 17 ess, 18 sigi, 21 rist, 22 hás.
Lóðrétt: 1 þvarr, 2 ríki, 3 áðu, 4 birt-
ist, 5 erfiði, 6 raula, 9 uml, 13 sess,
15.Ósi, l^rjs.A? er, 20 gá. , ^ .