Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Blaðsíða 2
2
ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986.
Fréttir
Axel Eiríksson stendur hér yfir tómum hillum.
Stórt innbrot í úva- og skartgripaverslun:
Þýfið metið á
3-4 milljónir
Brotist var inn í úra- og skratgripa-
verslunina Guðmundur Þorsteinsson
sf. í Bankastræti og þaðan stolið skart-
gripum sem metnir eru á 3-4 milljónir
króna.
Axel Eiríksson úrsmiður sagði í
samtali við DV að allur demants-
hringalagerinn í búðinni hefði verið
hreinsaður út en þetta voru um 200
hringir. Auk þess hefði miklu magni
af gullhálsfestum verið stolið eða alls
um 75 slíkum.
Aðspurður sagði Axel að ekkert við-
vörunarkerfi hefði verið í búðinni en
brotist var inn í hana í gegnum glugga
á bakhlið... „þetta hefur ekki komið
fyrir okkur í 60 ár ef undan er skilið
innbrot héma í vor en þá vom rimlar
fyrir gluggum styrktir. Ástæða þess
að innbrotið nú heppnaðist er að okk-
ar mati sú að nýlega er búið að rífa
hús héma við hliðina á okkur og það
er komin verlsun þar sem íbúar vom
áður,“ sagði Axel.
Þó að nokkuð hefði verið rótað til
í versluninni og á verkstæðinu í leit
að gullinu vom engar skemmdir unnar
á húsnæðinu í innbrotinu.
Rannsóknarlögreglan hefur nú mál-
ið til meðferðar.
-FRI
Glugginn á bakhliðinni, þar sem brotist var inn. DV-myndir S
Vandræða-
ástand hjá stræt-
isvögnunum
- Þetta er skæruhemaður, segir forstjóri SVR
Vagnstjórar Strætisvagna Reykja- Við höfum dregist langt aftur úr þeim
víkur tilkynntu sig veika hópum stéttum sem laun okkar hafa löngum
saman í gær og fengust ekki menn í verið miðuð við sem em lögreglumenn
afleysingarnemahvaðtveirvaktstjór- og slökkviliðsmenn. Nú standa mál
ar hlupu í skarðið. Samt vantaði einn þannig að við erum þremur launa-
vagn á 3 leiðir bæði á morgun- og flokkum neðar en aðstoðarfólk á
miðdegisvaktina. Við þetta skapaðist bamaheimilum," sagði Kristinn
öngþveiti á mestu annatímunum að Hraunijörð strætisvagnastjóri í sam-
sögn Sveins Bjömssonar, forstjóra tali við DV í gær.
SVR. Kristinn sagði að 75% launa vagn-
„Þetta er ekkert annað en skæm- stjóra væm fengin með yfirvinnu og
hemaður hjá vagnstjórum. Kjara- annað eins og það gengi ekki til lengd-
samningar þeirra renna ekki út fyrr ar. Það sem vagnstjórar væm að gera
en um áramót þannig að þeim verður nú sagði hann miða að því einu að
ekki breytt nú þótt menn séu óónægð- vekja athygli á bágum kjörum sínum.
ir með kjör sín. Maður hefði getað Aðspurður um framhaldsaðgerðir
skilið svona þrýsting ef samningavið- sagði Kristinn að það yrði bara að
ræður stæðu yfir en ekki að byrja með koma í ljós.
kjaftshöggi," sagði Sveinn Bjömsson. Heilsa vagnstjóranna var betri í
„Við erum orðnir langþreyttir á morgun og engar tafir á akstri vagn-
skilningsleysi manna á okkar kjörum. anna. -S.dór
Ekki var hægt að vera með alla vagna SVR í gangi í gær og því var troðn-
ingur mikill í vögnum á þeim leiðum sem vagna vantaði á. DV-mynd S
Hæstiréttur:
Steingrímur Njálsson
fær 7 mánaða fangelsi
Hæstiréttur dæmdi síðastliðinn Hæstarétti í 7 mónaða fangelsi. annað brotið en 30 daga fangelsi
föstudag í tveimur málum ákæm- I málum þessum var ákært annars fyrir hitt, en í Hæstarétti var dómur
valdsins á hendur Steingrími Njáls- vegar fyrir brot á áfengislögum og þyngdur. Dæmt var saman í báðum
syni, en málum þessum hafði verið hins vegar fyrir brot gegn almennum málunum og var refsing ókveðin 7
áfrýjað til Hæstaréttar eftir að dæmt hegningarlögum og lögum um vemd mánaða fangelsi, auk skaðabóta og
hafði verið í þeim í sakadómi bamaogungmenna.ísakadómi fékk greiðslu sakarkostnaðar.
Reykjavíkur. Var refsing þyngd í ákærði 3ja mánaða fangelsi fyrir -ój
Kaupverð Olís:
Óli keypti á 93 milijónir
Ennhefurekkifengiststaðfestopin- keypti í fyrirtækinu, en samkvæmt 60 milljónir króna að nafiiverði og
berlega hvaða verð Óli Kr. Sigurðsson, heimildum, sem DV telur áreiðanleg- keypti Óli 74% hlutafjárins fyrir 2,1
hinn nýi meirihlutaeigandi í Olís, ar, var verðið 93 milljónir króna. falt nafhverð. Samtals gerir það liðlega
greiddi fyrir hlutabréf þau sem hann Svo sem kunnugt er, er hlutafé Olís 93 milljónir króna. -ój
Sighvatur óskar eftír
úrskurðí kjörstjómar
-tæplega 40 atfcvasði innsigluð í Boiungaivík
„Eg hef óskað eftir úrskurði um
ýmis vafaatriði,“ sagði Sighvatur
Björgvinsson er DV spurði hvað stæði
í bréfi sem hann hefur sent yfirkjör-
stjóm prófkjörs Alþýðuflokksins á
Vestfjörðum.
„Ég tel ekki rétt að skýra frá því
opinberlega áður en kjörstjómin hefur
komið saman,“ sagði Sighvatur er
hann var spurður nánar um innihald
bréfsins.
Vestfirska fréttablaðið á ísafirði
skýrði frá því fyrir helgi að tæplega
40 atkvæði hefðu verið innsigluð í
Bolungarvík. Nokkuð heitt hefði verið
í kolunum á kjörstaðnum í Bolungar-
vík:
„Voru stuðningsmenn Sighvats
mættir á staðinn með lista yfir alla
Bolvíkinga, sem tekið höfðu þátt í
prófkjörum annarra flokka eða bmtu
á einhvem hátt í bága við reglur um
prófkjör. Urðu á tíðum snörp orða-
skipti og fóm leikar svo að tæplega
40 atkvæði vom innsigluð í sérstöku
umslagi til úrskurðar síðar.
Sem dæmi um það hve vasklega var
smalað í Bolungarvík má nefria að
einn þeirra sem kusu í umræddu próf-
kjöri var í framboði fyrir Alþýðu-
bandalagið í sveitarstjómarkosning-
unum í vor,“ segir Vestfirska
fréttablaðið.
Samkvæmt heimildum DV mun Sig-
hvatur meðal annars hafa vakið
athygli kjörstjómar á mikilli þátttöku
í Súðavík en 42% kosningabærra Súð-
víkinga kusu í prófkjöri Alþýðuflokks-
ins. A staðnum er ekkert Alþýðu-
flokksfélag né bauð flokkurinn þar
fram í hreppsnefndarkosningunum í
vor.
Rétt til þátttöku í prófkjörinu höfðu
flokksbundnir Alþýðuflokksmenn svo
og þeir sem undirrituðu yfirlýsingu
þess efnis að þeir væm ekki stuðnings-
menn annars flokks né hefðu tekið
þátt í prófkjöri hjá öðrum flokki.
-KMU