Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986. 25 dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Notuð skrifstofuhusgögn, einstakt tækifæri: til sölu skrifborð, stólar, fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil- rúm og margt fleira. Opið í dag kl. 14-18. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð. Dagblaðið-Vísir. Streita - þunglyndi: næringarefna- skortur getur valdið hvoru tveggja. Höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, sími 622323. OFFITA - REYKINGAR. Nálastungueyrnalokkurinn kominn aftur, tekur fyrir matar- og/eða reykingalöngun. Póstkr. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstræti 11, 622323. Meltingartruflanir, hægöatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúruefnin. Póstkröfur. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Fallegt, nýlegt billiardborð til sölu, kúl- ur (pull og snoker), kjuðar og tafla fylgja. Mjög hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1851. Lífræn húðrækt. í tilefni 1 árs afmælis verslunarinnar fást hinar alhliða húð- vörur Marju Entrich með 5% afslætti til 10. des., tilvaldar jólagjafir. Græna línan, Týsgötu. Nokkur sett af Leicon (nælon) sólstofu- húsgögnum, stólar, borð til sölu. Einnig frístandandi bókaskápar og skrifborð, 80x170, bæsuð eik. Uppl. í síma 84630 eða 53379 eftir kl. 19. Viltu spara? Sóluð vetrardekk, ný mynstur, gamalt verð, umfelganir, jafnvægisstillingar. Hjólbarðaverk- stæði Bjarna, Skeifunni 5. Sími 687833. Ótrúiega ódýrar eldhús-, baðinnrétt- ingar og fataskápar. M.H. innrétting- ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 2 mán., 20" litsjónvarpstæki frá Nesco til sölu, 2 mán. ísskápur, bæði tækin í ábyrgð og lítið notuð. Uppl. í síma 12773 e. kl. 19. Jólin nálgast. Laufabrauðið okkar er löngu landsþekkt. Við fletjum út, þið steikið. Ömmubakstur, Kópavogi, sími 41301. Raðhornsófasett + 1 stóll og borð í stíl við, sem er einnig svefnsett, til sölu. Verð 10 þús. Uppl. í síma 12069 eftir kl. 18. Ritverk Tómasar Guðmundssonar til sölu, einnig kjólföt á grannan mann, grá föt á meðal mann. Allt ónotað. Sími 33588. Vantar þig frystipiáss? Til leigu 30 fm frystiklefi í einu lagi eða smærri ein- ingum. Einnig nokkur frystihólf. S. 39238 og 33099, einnig á kvöldin. Ódýrir sólbekkir. Philips tvöfaldir sól- bekkir með rafmagnslyftu til sölu. Seljast ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 12729 á kvöldin. Hægindastóll, skrifborð og innskots- borð til sölu, einnig gaddaskór nr. 10. Uppl. í síma 52526. Jólasveinabúningar til sölu. Uppl. í síma 32497 á kvöldin. Geymið auglýs- inguna. Þvottavél og ýmis húsgögn til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 12778 eða 31293. 14" álfelgur á M. Benz til sölu, nýjar, seljast á hálfvirði. Uppl. í síma 36729. ATH. Til sölu vel með farin hellu- steypuvél. Uppl. í síma 19671. Borðspil fyrir spilasali til sölu. Uppl. í síma 611902 eftir kl. 16.30. Tvær teppahreinsivélar og vatnssugur til sölu. Uppl. í síma 37847. Beygjuvél til sölu, breidd 2,05 m, tekur 1,5 mm þykkt, greiðslukjör. Uppl. í síma 79070. ■ Oskast keypt Kaupi og tek í umboðssölu ýmsa gamla muni, 30 ára og eldri, t.d. ljósakrónur, lampa, skartgripi, myndaramma, póst- kort, leikföng, plötuspilara, hatta, fatnað, spegla o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730. Opið 12-18, laugardaga 11-14. Örbylgjuofn. Óska eftir að kaupa örbylgjuofn. Uppl. í síma 30677. ísskápur og kommóða. Óska eftir að kaupa lítinn, ódýran ísskáp og kom- móðu, helst hvíta með 3-4 skúffum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1847. Peningaskápur óskast til kaups. Hafið samband við Sigríði í síma 672255 frá kl. 09.00-17.00 Veggsamstæða úr antik eða dökkri eik óskast keypt, einnig púlt með háum fótum. Uppl. í síma 77097. ■ Verslun Jasmin auglýsir: Satínskyrtur, bómull- arklútar, pils, mussur, blússur, buxur, jakkar, kjólar o.m.fl. nýtt til jólagjafa.Höfum einnig messingvörur, trémuni og reykelsi. Pósts., greiðslu- kortaþj. Jasmin, Barónsstíg, s. 11625. Undraefnið ONE STEP breytir ryði í svartan, sterkan grunn. Stöðvar frek- ari ryðmyndun. A bíla, verkfæri og allt járn og stál. Maco, Súðarvogi 7, sími 681068. Sendum í póstkröfu. ■ Fatnaður Blárefspels. Mjög fallegur stuttur blárefspels til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 671204 eftir kl. 18. Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson, Öldugötu 29, sími 11590, heimasími 611106. ■ Fyiir ungböm Óska eftir að kaupa Silver Cross bama- vagn, vel með farinn. Uppl. í síma 99-4607. Mothercare barnavagn til sölu. Uppl. í síma 672157 eftir kl. 17. Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 39868. ■ Heimilistæki Zanussi ísskápur til sölu, 6 ára gam- all, hæð 1,40, breidd 60. Uppl. í síma 666789. Óska eftir tviskiptum kæliskáp. Uppl. í síma 37245 eftir kl. 18. M Hljóðfæri_____________________ Píanóstillingar og píanóviðgerðir. Sigurður Kristinsson, hljóðfæra- smiður, símar 32444 og 27058. Yamaha DX 7 synthesizer til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 50257, Raggi, eftir kl. 17. M Hljómtæki____________________ Verslunin Grensásvegi 50 auglýsir: Tökum í umboðssölu hljómtæki, video, sjónvörp, bíltæki, tölvur, far- síma o.fl. Eigum ávallt til notuð hljómtæki og yfirfarin sjónvarpstæki á góðu verði. Verið velkomin. Versl- unin Grensásvegi 50, sími 83350. Erum fluttir í Skipholt 50C. Tökum í umboðssölu hljómtæki, sjónvörp, bíl- tæki, video, tölvur o.fl. Sportmarkað- urinn, Skipholti 50C, sími 31290. Til sölu af sérstökum ástæðum, laser plötuspilari af JVC gerð, kostar nýr 32 þús., selst á kr. 26 þús, ásamt 15 plötum. Uppl. í síma 25964. ADC tónjafnari, Pioneer segulbands- tæki og fl. til sölu. Uppl. í síma 611902 eftir kl. 16.30. M Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Pantanir teknar í síma 83577 og 83430. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. ■ Teppi_______________________ Alullargólfteppi til sölu, ca 40 fm, selst ódýrt. Uppl. í síma 37776. M Húsgögn_________________ Notuð skrifstofuhúsgögn, einstakt tækifæri: til sölu skrifborð, stólar, fundarborð, afgreiðsluborð, laus skil- rúm og margt fleira. Opið í dag kl. 14-18. Komið í Síðumúla 12, 2. hæð. Dagblaðið-Vísir. Hvítt barnarimlarúm og hvít kommóða til sölu. Uppl. í síma 681842 kl. 16. Nýlegt hjónarúm til sölu, dökkt að lit, stærð 150x220, höfuðgafl með hillum og útvarpi í miðju. Uppl. í síma 46475 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Sófasett til sölu, 3 sæta sófi, tveir stól- ar og húsbóndastóll, ljóst plussáklæði, verð kr 20 þús. Uppl. í síma 42248 eft- ir kl. 19. Vel með fariö hjónarúm, áföst nátt- borð, snyrtiborð og stóll til sölu, einnig dökkur plötuskápur. Uppl. i síma 40542. Cosy stólar. Til sölu tveir ljósbrúnir leðurstólar. Uppl. í síma 76570 eftir kl. 20. Fataskápur, 3 m á lengd og 2,40 á hæð, með 6 hurðum og efri skápum, til sölu. Uppl. í síma 621875. Sófasett meö Ijósu plussáklæði, 3 sæta og 2 sæta sófar + 1 stóll. Verð tilboð. Uppl. í síma 16574 eftir kl. 17. MAntik Borðstólar, skápar, klukkur, rúm, skatthol, bókahilla, kommóður, kista, lampar, ljósakrónur, silfur, danskt postulín, B og G, og konunglegt. Gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. M Bólstrun________________ Klæðningar - viðgerðir. Ódýr efni á staka stóla og borðstofust. Fagvinna. Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47, áður í Borgarhúsgögn, sími 681460 e.kl. 17. ■ Tölvur Tilvaiin jólagjöf. Epson QX 10, 256 K + grænn skjár + RX 80 prentari + Modem 300/300, 1200/75. Gott sam- skiptaforrit (Bix, Tym Net o.fl.), fylgjandi forritunarmál eru MF Basic og Z Basic sem er hraðvirkasti Basic sem til er. Forrit: Uniform, D Base II, Multi Plan o.fl. Uppl. í síma 96-41043 eftir kl. 18. IBM-PPC 256K tölva til sölu með prentaratengi, leiðarvisum og forrit- um. Verð 36 þús., einnig Yaesu FRG-7 stuttbylgumótakari og 16 rása Reg- ency Scanner. Uppl. í síma 12798 eftir kl. 15. Image Writer prentari, hentar fyrir Apple Ile o.fl. tölvur, t’l sölu. A sama stað óskast Image Writer II prentari til kaups. Uppl. í síma 92-1549 eða 1153, Kjartan. Acorn Electron til sölu með grænum skjá, diskettudrifi, interface með ísl., aukastraumbreyti, stýripinna og for- ritum, verð 31 þús. Sími 53178 e. kl. 17. Digital Rainbow tölva, 10 megabite, með hörðum diski til sölu, prentari fylgir, selst á aðeins 75 þús. kr. Uppl. hjá Lyf hf., sími 45511 á skrifstofutíma. Fyrir Macintosch: Höfum tekið til sölu LoDown harða diska og tape backup á ótrúlega góðum verðum. Pantanir og uppl. í síma 91-23222. Litið notaður Silver Reed hágæða prentari EX 770 með 4 prenthjólum, arkamatara og tölvupappírsmatara, aukaminni 8 K. Sími 22034 og 22035. Til sölu monitor fyrir Commodore tölvu. Uppl. í síma 611719. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Notuð innflutt litsjónvarpstæki til sölu, ný sending, yfirfarin tæki, kredit- kortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, sími 21215 og 21216. Óska eftir notuðu sjónvarpi, helst 20" eða minna. Uppl. í síma 44541 og 46270. ■ Dýráhald Vil ráða tamningamann í vetur, á sveitabæ í nágrenni Reykjavíkur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1838. Hestamenn. Stallmúlar, taumar og gjarðir til sölu. Uppl. í síma 33227. Geymið auglýsinguna. Hesthúspláss. Vantar 4ra bása í vetur, helst á Víðidalssvæðinu. Uppl. í síma 38480 eftir kl. 20. Hey! Til sölu 10-15 tonn af heyi. Uppl. að Sogni í Kjós, sími 667030 eða 622030. Magnús. Hreinræktaður hvítur poodle hundur til sölu, mjög bamgóður og þrifinn, | 10 mán. Uppl. í síma 667197 eftir kl. 15. Kettlingar gefins. 4 fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 71860 eftir kl. 19.30. Hvolpar. 2 fallegir hvolpar fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 99-7312. Tek að mér að flytja hey og hesta. Uppl. í síma 51923. ■ Vetraxvörur Tökum í umboðssölu allan skíðabúnað og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói). Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Umboðssala. Vegna gífurlegrar eftir- spurnar vantar okkur allar stærðir af notuðum barnaskíðum í umboðs- sölu. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 C, sími 31290. Yamáha SRV vélsleði árg. ’85 til sölu ásamt aftanísleða fyrir 2 farþega eða langferðakassa, einnig til sölu yfir- byggð jeppakerra undir sleðana. Uppl. í síma 93-7365 eftir kl. 18. Vélsleðamenn. Þá er snjórinn kominn, allar viðgerðir og stillingar á sleðum, kerti, olíur o.fl. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Vélsleði óskast. Óska eftir að kaupa vélsleða á verðbilinu 50-150 þús. Uppl. í síma 54219 milli kl. 19 og 22 virka daga. Chrysler vélskíöi til sölu, seljast gegn staðgreiðslu á kr. 25 þús. Uppl. í síma 17889. Evinrude 75 til sölu, sundurtekinn, góður mótor. Uppl. í síma 641234 eftir kl. 19. Skirul Ultra 440 vélsleði árg. ’76 til sölu, í góðu lagi, nýlega yfirfarinn. Uppl. í síma 672847 eftir kl. 18. Skiðavörur. Tökum í umboðssölu not- uð skíði og skíðaskó. Sportbúðin, Völvufelli 17, sími 73070. ■ Hjól Hænco auglýsir!! Leðurjakkar, leður- buxur, hanskar, leðurskór, hjálmar, móðuvari, olíusíur, leðurfeiti, leður- sápa, bremsuklossar, burstasett, hengirúm, Metzeler hjólbarðar o.m.fl. Euro- og Visaþjónusta. Hænco, sími 12052-25604. Póstsendum. Bifhjólafólk. Mikið úrval af bifhjóla- fatnaði, hjálmum og mörgu fleiru. Gott til jólagjafa. Póstsendum. Opið á laugardögum fram til jóla, kreditkort. Karl H. Cooper & Co, Njálsgötu 47, sími 10220. Suzuki RM 125 ’80 til sölu, nýuppgert. Uppl. eftir kl. 17 í síma 76768. ■ Til bygginga Mótatimbur til sölu, 114x4, einnig 6 fm vinnuskúr. Uppl. í síma 671124. ■ Byssur Mjög góð Winschester pumpa til sölu, 3". Uppl. í síma 72958 á kvöldin. ■ Fasteignir 3 herbergja, 96 fm kjallaraíbúð, ósam- þykkt, til sölu, á mjög góðum stað í Arbæjarhverfi. Gott verð og góð kjör. Uppl. í síma 35916. ■ Fyrirtæki Viltu vinna hjá sjálfum þér? Af sérstök- um ástæðum er til sölu sölutum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Selst á mánaðarveltu. Afhending fljótlega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1852. Óska eftir fjársterkum samstarfsaðila til innflutnings á góðri og söluhæfri vöru. Tilboð sendist DV, merkt „Góð vara“, fyrir 14. des. ■ Bátar Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglingaáhuga- menn: Námskeið í siglingafræði (30 tonn) verður haldið eftir áramót. Uppl. og innritun í síma 622744 og 626972. Þorleifur Kr. Valdimarsson. Útgerðarmenn, skipstjórar. Síldarnót 230 fmlx88fmd nr. 12, toppnót, ýsunet, þorskanet, ufsanet, handfærasökkur, fiskitroll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-1511 og heima 98-1700 og 98-1750. Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu 15 tonna plastbátur, vél 150 ha. Ford árg. ’83, vel búinn til neta-, línu- og togveiða. Skipajalan Bátar og búnað- ur, Tryggvagötu ,4, sími 622554. Nýir Piastgerðarbátar. Til sölu eru nýir Plastgerðarb., 5,7. t., opnir eða dekk- aðir, afhentir með haffærisskírteini. S. 622554 á daginn og 671968 e.kl. 20. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, aimæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Videotæki + 3 myndir á kr. 540. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. 4ra til 5 ára myndbandstæki til sölu. Verð 16 þús. staðgreitt, en 22 þús. á afborgunum. Uppl. í síma 41189 milli kl. 18 og 20. K-Video, Barmahlíð. Leigjum út video- tæki + spólur, einnig sjónvörp, mikið úrval af spólum, m.a. óperur. K- Video, Barmahlíð 8. sími 21990. Splunkunýtt Sharp videotæki til sölu, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 17889. ■ Varahlutir Bílabúð Benna, Vagnhjólið. Vatnskass- ar, RANCHO, fjaðrir, demparar, fóðringar. MSD kertaþr., fjölneista- kveikjur, Wam rafmagnsspil, felgur, topplúgur, pakkningar, vélahlutir. Hraðpöntum varahluti frá GM, Ford, Dodge og AMC, hagstætt verð. Bíla- búð Benna, Vagnhöfða 23, s. 685825. Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil ’78, Volvo 244 ’76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont ’79, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Jeppapartasaia Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Partasalan. Erum að rífa: Corolla ’84, Mazda 929 ’81 og Mazda 626 ’84, Fair- mont ’79, Volvo 244 ’79, 343 ’78, Mitsubishi L 300 ’81 o.fl. Partasalan, Skemmuvegi 32M, sími 77740. ILM LAMPAOLÍA Heildsölubirgðir 0. Johnson & Kaaber.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.