Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lísaog Láki BLll&L, BtUg, &LUBL VIÚUL , blubl \ i / ■Tjá, þúveist hvað mér þykir “leiðinlegt að móla glugga, Fló ,Ég skal þá mála, 'en hvað þykir þér gaman að gera?r Nýtt, nýtt. Höfum opnað sjálfsþjónustu sem sérhæfir sig í boddívinnu, véla- vinnu og sprautun. Höfum einnig öll tæki og efni ó staðnum. Opið frá kl. 8 til kl. 23 alla daga, gerum einnig tilboð. Bílaþjónustan Viðgerð hf., Dugguvogi 23. Sími 689240. Renault TS 1980. Tilboð óskast í bif- reið af gerðinni Renault TS ’80, en hún er skemmd eftir stefhumót við um- ferðarskilti. Bifreiðin er til sýnis á bifreiðaverkstæði Birgis Guðnasonar, Grófinni 7, Keflavík, sími 92-1950. Tekið er á móti tilboðum á sama stað. Ryðlaus Rússi Gas 69, árg. ’72 með fallegu húsi, nýskoðaður, Scout kram, vökvastýri, driflokur, læst afturdrif, White Spoke felgur, Micheline radial- dekk, gott útlit, gott verð, einnig biluð Peugeot dísilvél á 5 þús. kr. Uppl. í síma 34973 eftir kl. 19. Mazda 626 2000 ’81 til sölu, sjálfskipt, vökvastýri, rafinagnssóllúga, dráttar- kúla, sílsalistar, sumar- vetrardekk, útvarp- kassettutæki, fallegur og góð- ur bíll. Gott staðgreiðsluverð. Sími 54834. Mercedes Benz 200 ’81 til sölu, sjálf- skiptur - vökvastýri - topplúga, ný ryðvarinn, verð 550 þús., athuga skipti eða fasteignatryggt skuldabréf. Uppl. í 21845 og á kvöldin í 36862. Regulus snjóhjólbarðar. Toppgæði og full ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón- usta. Hringið og pantið tíma. Kaldsól- un hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Daihatsu Charade árg. ’80, selst ódýrt, ekinn 143 þús. km, þarfnast viðgerðar á boddíi, staðgreiðsluverð 30 þús. Uppl. í síma 72304. Datsun AFII '77 til sölu, mikið yfirfar- inn, nýsprautaður, góður bíll, verð ca 100 þús., get tekið ódýrari uppí. Uppl. í síma 77908 og 687456 eftir kl. 17. Ford Bronco árg. ’74 til sölu, 8 cyl., þarfnast viðgerðar, verð kr. 130 þús., einnig ýmsir varahlutir í Bronco. Uppl. í sima 51223. Honda Accord EX ’85 til sölu, fór á götuna ’86, ekinn 9 þús. km, skipti á ódýrari, nýlegum bíl möguleg. Uppl. í síma 52545. Lada 1600 ’84 til sölu, hvítur, ekinn 30 þús. km. Kr. 165 þús., skipti. Aðal- bílasalan, Miklatorgi, símar 15014 og 17171. M. Benz 230 árg. ’78 til sölu, beinskipt- ur, ekinn 103 þús. km, verð kr. 380 þús., útborgun samkomulag. Nýryð- varinn, einkabíll. Sími 42758. Mazda 323 árg. ’84, sendibifreið. Bíll í góðu standi, fæst með 50 þús. út, eft- irstöðvar vaxtalausar á einu ári á 225 þús. Sími 38484 eftir kl. 20. Meiriháttar tortærubíll. Ford herjeppi, vel endurbyggður, 8 cyl., 283 cub., 4ra gira, vökvastýri, breið dekk, Spokefelgur. Verð 250.000. S. 79732. Saab 90 ’85 til sölu, rauður, ekinn 42 þús. km, 5 gíra, ný vetrar- og sumar- dekk. Aðalbílasalan, Miklatorgi, símar 15014 og 17171. Saab 99 GLi ’81 til sölu, 3ja dyra, ekinn 88 þús., ný snjódekk, útvarp/segul- band, vel með farinn. Verð 260 þús. Uppl. í síma 686456 og 37471. Scout 74, 4ra gíra, 6 cyl., upphækkað- ur, lakk og afturhliðar lélegt, annað í góðu lagi. Verð kr. 75 þús. Til sýnis og sölu að Stafnaseli 3, sími 71565. Subaru 4x4 1800 station árg. ’87, nýr bíll, steingrár og sjálfskiptur, þarf að seljast strax. Aðal Bílasalan, Mikla- torgi, símar 15014 og 17171. Til uppgerðar, niðurrifs eða keyra út. Til sölu Mazda 929 árg. ’76, 2ja dyra, hardtop, verðhugmynd 25 þús. Sími 83470 milli kl. 8 og 18 virka daga. Toyota Tercel ’83 til sölu, rauður, 5 dyra, beinskiptur, 5 gíra, ekinn 32.000, mjög vel með farinn. Verð 290.000. Sími 74558 á kvöldin. Volvo 144 72, grænn, eintak í sér- flokki, ekinn aðeins 89 þús. km! Viðurkennt verkstæði veitir umsögn. Verð 90 þús. Uppl. í síma 45374. Volvo Amason árg. ’66 til sölu, ný vetr- ar- og sumardekk, mjög góður upp- gerður bíll. Uppl. í síma 35020 og 75389. Ódýr trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerð- ir bíla, ásetning fæst á staðnum. Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bíl- plast, Vagnhöfða 19, s. 688233. AMC Concord 78, Citroen station ’75, Ford Escort ’74, seljast ódýrt. Uppl. í síma 74929. Carina árg. 73 til sölu, skoðaður 86, vetrardekk, verð 25-30 þús. Uppl. í síma 75736.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.