Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Síða 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986.
íþróttir
,.Fellibylurinn“ og
„herra Ijúfur
- íramir ólíku kljást á græna borðinu
Ein vinsælasta íþróttagreinin í Eng-
landi er billiard, sérstaklega er hún
vinsæl í sjónvarpi og er þá oft keppt
um mikla peninga. Tvær af sérstæð-
ustu persónunum í billjardinum eru
íramir Alex Higgins og Dennis Tayl-
or. Rejmdar þykja þeir tveir mjög
ólíkir.
Higgins er kallaður „fellibylurinn"
og segir sú nafngift töluvert um skap-
ferli hans. Síðan hann varð heims-
meistari í snóker, ungur að árum, árið
1972, hefur hann verið sannfærður um
að hann sé besti snókerleikari heims.
Hann kom eins og fellibylur inn í sam-
félag billiardleikara sem að mestu leyti
samanstóð af enskum „séntilmönn-
um“. Hann .er frægur fyrir æðisköst
sín sem venjulega hafa komið í kjölfar
mikillar drykkju hans. Þá er einnig
vitað að Higgins hefur verið á kafi i
eiturlyfjum um skeið og reyndi einu
sinni að fremja sjálfsmorð eftir kóka-
ínpartí. I lok nóvember stóð hann fyrir
miklu uppþoti á bar einum eftir keppni
og er nú óvíst um framtíð hans sem
atvinnumanns. Hann hefur staðið fyr-
ir uppþotum sem þessum um langt
• Mark Higgíns sést hér eftir misheppnað skot.
Landsliðskappinn
Bemard Genghini
bjargaði Marseille
Það munaði litlu að efsta liðið í 1.
deildinni frönsku í knattspymunni,
Marseille, tapaði sínum fyrsta heima-
leik á keppnistímabilinu á fóstudags-
kvöld gegn Brest. Það varð þó ekki
því franski landsliðsmaðurinn Bem-
mörk Bordeaux. Monaco hefur dregið
mjög á efstu liðin að undanfömu.
Vann sinn fjórða sigur í röð á fóstu-
dag. Sigraði þá Toulouse, 1-0, á
heimavelli. Landsliðsmaðurinn Bruno
Bellone skoraði eina mark leiksins.
ard Genghini jafnaði í 2-2 á lokamín- -hsím.
útu leiksins. Marseille hefur því enn
eins stigs forustu á Bordeaux sem sigr-
aði Lille, 3-0, á heimavelli á fostudag. otciÖBJl
Brest, sem vemlega hefiir komið á
óvart að undanfomu með sigri í Marseille 20 10 8 2 31-16 28
Bordeaux og jafntefli í Nantes, náði Bordeaux 20 10 7 3 26-13 27
forustu á 4. mín. á föstudag með marki Monaco 20 10 6 4 23-15 26
Gerards Buscher. Á lokamínútu fyrri Toulouse 20 8 7 5 26-14 23
hálfleiksins jafhaði Jean Francois Nantes 20 8 7 5 20-16 23
Domergue beint úr aukaspymu. Brest Auxerre 20 7 8 5 22-17 22
komst aftur yfir á 56. mín. Maurice Nice 20 8 6 6 18-18 22
Bouquet skoraði og það var svo ekki Brest 20 6 9 5 21-23 21
fyrr en á 89. mín. að Genghini bjarg- Paris Sg 20 8 5 7 16-18 21
aði sínu nýja félagi. Hann kom til Metz 20 5 10 5 27-16 20
Marseille frá Sviss fyrir tveimur vik- Lens 20 6 8 6 22-20 20
um. Laval 20 4 12 4 16-17 20
Sochaux 20 5 9 6 20-24 19
Annar leikmaður, nýkeyptur frá Le Havre 20 5 8 7 21-25 18
Sviss, Philippe Fargeon, skoraði fyrsta St Etienne 20 4 9 7 13-15 17
markiö fyrir Bordeaux í 3-0 sigrinum Lille 20 5 7 8 19-23 17
á Lille. Hann var keyptur frá sviss- Nancy 20 4 8 8 13-19 16
neska félaginu Bellinzona fyrr í R.C.Paris 20 5 6 9 17-28 16
vikunni. Jean Marc Ferreri og Júgó- Rennes 20- 4 5 11 12-30 13
slavinn Zlatko Vukovic skomðu hin Toulon 20 3 5 12 15-29 11
skeið og virðist ekkert lát á þeim þó
hann sé orðinn 37 ára.
Taylor er alger andstæða Higgins
og gengur undir nafhinu herra ljúfúr
meðal billiardmanna. Hann þykir
frekar skondinn karl. Hann keppir
alltaf með mjög sérstasð gleraugu og
minnir helst á uglu í útliti. Taylor
hefur unnið sér inn verulegar fjár-
hæðir á undanfömum árum en lætur
það lítið á sig fá og lifir rólegu fjöl-
skyldulífi með Trish konu sinni og
þrem bömum. Þá hefur Taylor unnið
ötullega að því að kynna íþrótt sína
og var meðal annars í Japan fyrir
stuttu en þar er áhugi á billiard mjög
vaxandi. Sem dæmi um þá peninga
sem um er að ræða í íþróttinni má
nefna að Steve Davis, sem er af flestum
talinn besti snókerleikari í heimi, vann
sér inn um 50 milljónir króna í verð-
laun í fyrra. Og þá eru ótaldar auglýs-
ingatekjur hans.
-SMJ
• Dennis Taylor er þekktur fyrir hinar ýmsu gerðir af gleraugum sem
hann notar.
Barcelona jókfoiystuna
I
I
I
I
L.
Barcelona náði 3 stiga forskoti
á Real Madrid á laugardaginn þeg-
ar liðið vann Osasuna, 2-0, á
útivelli. Það var Garry Lineker
sem lagði upp fyrsta markið með
þmmuskoti sem markvörður Osas-
una missti frá sér og Francisco
Carrasco náði að ýta boltanum
inn. Landsliðsmaðurinn Victor
Munoz náði síðan að bæta við
öðru marki skömmu fyrir leikslok.
Real Beats vann Real Mallorca,
1-0, með marki frá argentínska
landsliðsmanninum Gabriel Hum-
berto Caldreon.
Real Madrid gerði 1-1 jafhtefli
við hitt Madridliðið, Atletico
Madrid, og mátti Real víst þakka
fyrir jafhteflið. Jesus Landaburu
kom Altetico yfir en Mexíkaninn
Hugo Sanchez jafriaði.
Önnur úrslit urðu:
Espaniol-Real Valladolid.....1-0
Real Murcia-Athletic Bilbao....2-0
Real Zaragoza-Cadiz..........1-0
Real Sociedad-Racing.........1-1
-SMJ
Tap og sigur hjá
Valsstúlkunum
- í 1. deildar keppni kvenna í handknattleik
Fjórir leikir voru leiknir í 1. deildar
keppni kvenna í handknattleik um
helgina. Valsstúlkumar, sem töpuðu
óvænt fyrir Stjömunni fyrir helgi,
lögðu Víkingsstúlkumar að velli,
21-16, á sunnudaginn. Fram sigraði
einnig Víking á laugardag, 24-16, og
KR bar sigurorð af Armanni, 24-17. í
gær léku svo Stjaman Valur í Digra-
nesi og hafði Stjaman betur, 17-15.
Valur-Víkingur 21-16.
Þessi leikur var afcpymulélegur eins
og flestir leikir helgarinnar. 1 Víkings-
liðið vantaði Svövu Baldursdóttur,
sem er meidd eftir landsleikina við
Bandaríkin um síðustu helgi, og hafði
það sitt að segja. Valsliðið leiddi allan
leikinn og staðan í háfleik var 13-10
þeim í hag. Þær héldu áfram að bæta
við forskotið í seinni hálfleik og en-
daði leikurinn með ömggum sigri
Vals, 21-16.
Mörk Vals: Katrín 5, Harpa 3, Guðr-
ún Kristjáns, Ásfa og Guðrún Guðjóns
3 hver og Ema og Soffia 2 hvor.
Mörk Víkings: Eiríka 5, Valdís og
Jóna 3 hvor, Vilborg og Sigurborg 2
hvor og Rannveig 1.
Fram-Víkingur 24-16. Sigur Fram
var aldrei í hættu í þessum leik þó að
Guðríður væri tekin úr umferð nær
allan leikinn og Ingunn ekki með
vegna meiðsla. Staðan í hálfleik var
14—9 Fram í vil. Víkingsstúlkumar
byijuðu af krafti í seinni hálfleik og
skomðu tvö fyrstu mörkin en síðan
tóku Framstúlkumar að síga smátt
og smátt fram úr og var Guðríður þar
í aðalhlutverki með falleg mörk úr
hraðaupphlaupum og vítum. Hún er
yfirburðamanneskja í Framliðinu og
þó að hún væri tekin úr umferð kom
það ekki í veg fyrir að níu af mörkum
Fram vom hennar.
Aðrar sem skomðu fyrir Fram vom:
Margrét 5, Súsanna og Ama 3 hvor,
Ósk 2, og Jóhanna og Hafdís 1 hvor.
Fyrir Víking skoruðu: Sigurrós 5.
Eiríka 6, Hrund 2, og Jóna, Rannveig
og Vilborg 1 hvor.
KR-Armann 24-17
KR átti til að byrja með í nokkrum
erfiðleikum með Ármann og eftir 20
mín. leik var staðan 4-4. I hálfleik
skildu aðeins tvö mörk, 10-8 fyrir KR.
Armannsstúlkumar notuðu þá takt-
ík að hanga á boltanum og hnoðast
inn í vömina. Það dugði þeim þó ekki
allan leikinn og síðustu 15 mín. vom
þær búnar og KR-ingar náðu untirtök-
um og sigruðu, 24-17.
Mörk KR: Elsa 7, Sigurborg 6, Snjó-
laug, Karólína og Ama 3 hvor og Aldís
1.
Mörk Ármanns: Margrét 5, Elísabet
4, Guðbjörg 4, Bryndís 3 og Ellen 1.
Stjaman-Valur 17-15
Það má segja að eftir þessum leik
hafi verið beðið með eftirvæntingu þar
sem tvö af toppliðunum leiddu saman
hesta sína. Stjaman byijaði vel og
komst í 3-0 þar sem Valur náði ekki
að skora fyrr en eftir 10 mín. leik og
jafna skömmu síðar. Síðan var jafh-
ræði með liðunum og staðan í háÍQeik
var jöfn, 9-9. Seinni háfleikur var jafn
fyrstu 10 mín. en þá kom góður kafli
hjá Stjömunni og þær náðu fjögurra
marka forskoti sem Valsstúlkur náðu
ekki að jafria.
Það var sorglegt að vera áhorfandi
á þessum leik og horfa upp á þau
hroðalegu mistök sem einkenndu
sóknarleik Valsstúlkna. Þær hafa yfir
. að ráða mjög sterkum einstaklingum
sem engan veginn ná saman hvað sem
veldur. Margrét Theodórsdóttir, þjálf-
ari og leikmaður Stjömunnar, virðist
ná að laða fram það besta sem í liðinu
býr og léku Stjömustúlkumar mjög
skynsamlega gegn sterkri vöm Vals.
Mörk Stjömunnar: Margrét 6,
Hrund 5, Erla 4, Guðný og Ingibjörg
1 hvor.
Mörk Vals: Guðrún Kristjáns 5,
Ásta 4, Ema og Katrín 2 hvor og
Harpa og Soffia 1 hvor.
-BD