Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Side 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986. Stjómmál Niðurstöður skoðanakönnunar DV: Alþýðuflokkur á hæla SjáHstæðisflokks Alþýðuflokkurinn hefur unnnið gíf- urlega mikið á, síðan DV gerði skoðanakönnun um miðjan septemb- er. Alþýðuflokkurinn slagar hátt upp í Sjálfstæðisflokkinn. Þetta eru niður- stöður skoðanakönnunar, sem DV gerði nú um helgina. Úrtakið í skoðanakönnuninni var 1200 manns. Jafht var skipt milli kynja og jafnt milli Reykjavíkursvæðisins og landsbyggðarinnar. Spurt var, hvaða lista fólk mundi kjósa, ef þing- kosningar færu fram nú. Þá var sérstaklega athugað, hvemig skiptingin er annars vegar í Reykjavík og hins vegar í Reykjaneskjördæmi. Úrtakið í Reykjavík var nær 400 manns en á Reykjanesi á þriðja hundr- að. Af heildinni í könnuninni nú sögð- ust 14,9 prósent mundu kjósa Al- Peimgamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbund. 8-9 Ab.Bb, Lb.Úb.Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 8-10.5 Ab 6 mán. uppsögn 10-15 Ib 12mán. uppsögn 11-16.25 Sp- Vélstj. 18 mán. uppsögn 16-16,25 Bb Sparnaður - Lánsréttur Sparað í3-5mán. 9-13 Ab Sp. i 6 mán. og m. 8-13 Ab Ávisanareikningar 3-9 Ab Hlaupareikningar 3-7 Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Bb.Úb.Vb 6 mán. uppsögn 2.5-4 Úb Innlán með sérkjörum 8.5-17 Innlán gengistryggð Bandarikjadalur 5-6,5 Sb Sterlingspund 9-10.5 Ab Vestur-þýsk mörk 3.5-4 Ab Danskar krónur 7.5-S.5 Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) iægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 15,75-16. 25 Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kge/19.5 Almenn skuidabréf(2) 16-17 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(yfirdr-) 16-18 Lb lltlán verðtryggð Skuldabréf Að2.5árum 5-6.75 Ib Til lcngri tíma 9-6,75 Bb.Lb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 15-16.5 Sp SDR 8-8.25 Allir nema Ib Bandarikjadalir 7.5-7.75 Allir nema Bb.lb Sterlingspund 12.75-13 Allir nema Ib Vestur-þýsk mörk 6.25-6,5 Allir nema Ib Húsnæðislán 3.5 Lifeyrissjóðslán 5-6.5 Dráttarvextir 27 VlSITÖLUR Lánskjaravisitala 1542stig Byggingavisitala 281 stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 9% 1. okt. HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 111 kr. Eimskip 228 kr. Flugleiðir 200 kr. Hampiðjan 133 kr. Iðnaðarbankinn 130 kr. Verslunarbankinn 110 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuídabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbankinn reiknar þó vexti af viðskiptavíxlum miðað við 19,5% árs- vexti. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán, nema í Alþýðubanka og Verslunarbanka. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb=Útvegsbank- inn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjoðimir. Nánari upplýsingar um peninga- markaðinn birtast í DV á fimmtudög- um. þýðuflokkinn, sem er aukning um heil 5,7 prósentustig frá septemberkönnun- inni. 9,6 prósent kváðust styðja Framsóknarflokkinn, sem er aukning um 0,8 prósentustig frá því í septemb- er. Enginn nefndi nú af þessum 1200 mönnum Bandalag jafhaðarmanna. Sjálfstæðisflokkurinn fær nú 19,6 pró- sent af úrtakinu öllu, sem er tap um 4,1 prósentustig síðan í september. Alþýðubandalagið styðja nú 7,6 pró- sent úrtaksins, sem er tap um 1,4 prósentustig síðan í íyrri könnun. Samtök um kvennalista fá 4 prósent, sem er 0,3 prósentustigum minna en í fyrri könnun. Flokkur mannsins fær 0,3 prósent úrtaksins en var ekki á blaði í september. Óákveðnir eru nú 31,4 prósent, sem er 0,8 prósentustigum færra en í september. Þeir sem ekki vija svara spumingunni eru 12,2 pró- sent eins og í september. Stefán Valgeirsson styðja 0,3 prósent úrtaks- ins, sem þýðir, að hann hefur einhverja möguleika á kosningu. Loks sagðist einn mundu kjósa lista Öryrkjabanda- lagsins. Ef teknar eru prósentutölur þeirra, sem tóku afetöðu, kemur eftirfarandi út. Alþýðuflokkurinn fær 26,4 prósent, sem er aukning um 9,9 prósentustig síðan í septemberkönnun og 14,7 pró- Jón Baldvin getur að nýju fagnað sigri í skoðanakönnun. Flokkur hans hefur unnið geysilegt fylgi á síðustu mánuðum. sentustigum meira en flokkurinn hafði í síðustu kosningum. Framsókn fær 17 prósent, sem er aukning um 1,1 prósentustig frá september en tveimur prósentustigum mminna en í kosning- unum. Sjálfetæðisflokkurinn fær 34,7 prósent, sem er tap um 7,8 prósentu- stig frá september og 4,5 prósentustig- um minna en í kosningunum. Alþýðubandalagið fær 13,4 prósent, sem er tap um 2,8 prósentustig frá fyrri könnun og tap upp á 3,9 prósentustig frá kosningunum. Samtök um kvenna- lista fá nú 7,1 prósent, sem er 0,7 prósentustigum minna en september en 1,6 prósentustigum meira en í kosn- ingunum. Flokkur mannsins fær 0,6 prósent þeirra sem afetöðu tóku, Stef- án Valgeirsson 0,6 prósent og Öryrkja- bandalagið 0,1 prósent. Sé 63 þingsætum skipt upp í réttu hlutfalli við atkvæðamagnið sam- kvæmt könnuninni, fær Alþýðuflokk- urinn 17 þingmenn, Framsókn 11, Sjálfctæðisflokkurinn 23, Alþýðu- bandalagið 8 og Samtök um kvenna- lista 4. Nánar er sagt frá þessum niðurstöð- um í meðfylgjandi töflum, línuriti og súluriti, þar sem sjá má, hvemig fylgið hefur sveiflazt á kjörtímabilinu. -HH Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar. Til samanburðar eru niðurstöður fyrri DV-kannana á kjörtímabilinu: Nú Sept ’86 Mai ’86 Jan. ’86 Sept. ’85 Júní '85 Mars '85 Jan. '85 Okt. '84 Mai ’84 Mars ’84 Okt. '83 Alþýðuflokkur 179 eða 14,9% 9,2% 7,3% 5,5% 7% 10,8% 11,8% 10,7% 3,3% 4,8% 5,2% 4,3% Framsóknarfl. 115 eða 9,6% 8,8% 11,3% 7,5% 6,7% 8,2% 9,7% 7% 8,5% 10,7% 9,3% 7,8% Bandalag jafn. Oeöa 0% 0,7% 1,7% 1,5% 3% 4,5% 3,3% 3,2% 5,5% 2,2% 1,5% 2% Sjálfstæðisfl. 235 eða 19,6% 23,7% 21,3% 21,3% 21,3% 23,3% 21,5% 19,8% 21,7% 27,8% 28% 25,3% Alþýðubandal. 91 eða 7,6% 9,0% 8,3% 6,3% 6,8% 6% 9% 7,2% 10,7% 9% 8,2% 9,5% Samt.um kvl. 48 eða 4% 4,3% 4,5% 4,7% 2,8% 3,7% 4% 5,3% 4,8% 3,3% 2,7% 3,8% Flokkur mannsins 4eða 0,3% 0% 0,2% 0,5% 0,5% 0,2% 0% 0,2% Óákveönir 377 eða 31,4% 32,2% 32,2% 40,7% 41,8% 31,8% 30,5% 29,2% 32,2% 28,5% 34% 34,3% Svara ekki 146 eða 12,2% 12,2% 13,3% 12,3% 10% 11,2% 10% 17,7% 14,2% 13,7% 11,2% 12,8% Stefán Valgeirss. 4 eöa 0,3% Aðrir 1 eða 0,1 % Ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu verða niðurstöðurnar þessar. Til samanburðar eru fyrri DV-kannanir á kjörtímabilinu og úrslit síðustu þingkosninga: Nú sept. ’86 Maí ’86 Jan. '86 Sept. ’85 Júni '85 Mars ’85 Jan ’85 Okt. ’84 Mai '84 Mars '84 Okt. '83 Kosn. Alþýðuflokkur 26,4% 16,5% 13,5% 11,7% 14,5% 19% 19,9% 20,1% 6,2% 8,4% 9,4% 8,2% 11,7% Framsóknarfl. 17% 15,9% 20,8% 16% 13,8% 14,3% 16,2% 13,2% 15,8% 18,4% 17% 14,8% 19% Bandal.jafnm. 0% 1,2% 3,0% 3,2% 6,2% 7,9% 5,6% 6% 8,4% 3,7% 2,7% 3,7% 7,3% Sjálfstæðisfl. 34,7% 42,5% 39,1% 45,4% 44,3% 40,9% 36,1% 37,3% 40,4% 48,1% 51,1% 47,9% 39,2% Alþýðubandalag 13,4% 16,2% 15,3% 13,5% 14,2% 10,5% 15,1% 13,5% 19,9% 15,6% 14,9% 18% 17,3% Samtök um kven- 7,1% 7,8% 8,3% 9,9% 5,9% 6,4% 6,7% 10% 9% 5,8% 4,9% 7,2% 5,5% Flokkur mannsins 0,6% 0% 0,4% 1% 0,9% 0,3% 0,3% Stefán Valgeirss. 0,6% Aðrir 0,1% Ef þingsætum er skipt í réttu hlutfalli við fylgi samkvæmt síðustu DV-könnun og reiknað með 63 þingsæt- um, verða niðurstöðurnar þessar. Til samanburðar eru sambærilegar tölur frá fyrri DV-könnunum og reiknað með 63 þingsætum í síðustu könnunum en 60 þingsætum þar áður. Til samanburðar eru einnig úrslit síðustu kosninga: Okt. '84 Maí’84 Mars’84 Nú Sept. '86 Maí’86 Jan. '86 Sept. ’85 Júní '85 Mars’85 Jan. ’85 (60 þm) (60 þm) (60) Okt. '83 Kosn. Alþýðuflokkur 17 10 9 7 9 12 13 13 3 5 6 5 6 Framsóknarflokkur 11 10 13 10 9 9 10 8 10 11 10 9 14 Bandal. jafnaðarm. 0 0 0 2 4 5 3 3 5 0 0 2 4 Sjálfstæðisflokkur 23 28 26 30 29 27 23 24 25 31 32 29 23 Alþýðubandalag 8 10 10 8 9 6 10 9 12 10 9 11 10 Saml um kvennalista 4 5 5 6 3 4 4 6 5 3 3 4 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.