Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986.
39
í gegnum tíðina
Þátturinn í gegn um tíðina, sem er á dagskrá rásar 2 í dag, er að þessu sinni
í umsjá Vignis Sveinssonar en í þættinum verður íslensk tónlist að venju
allsráðandi. Vignir mun grúska í hillum tónlistardeildarinnar og grafa þar
upp dægurlög frá fyrri árum auk þess sem nýútkomnum íslenskum plötum
verða gerð nokkur skil enda mikið um að vera á þeim vettvangi þessa dagana.
í gegn um tíðina er á dagskrá einu sinni i viku en umsjónarmaður á
móti Vigni er Ragnheiður Davíðsdóttir. Unnendur gamalla og góðra ís-
lenskra dægurlaga ættu að hafa af þættinum nokkurt gaman sem og
áhugamenn um nýja innlenda rokktónlist.
Sjónvarpið kl. 21.40:
Flóttafólk frá Eþíópíu
„Til sjóndeildar tíbráin kvikar“
nefiiist þáttur úr ferð sjónvarpsmanna
til Súdan fyrir skömmu en þar búa 1,2
til 1,3 milljónir flóttafólks frá Eþíópíu
í flóttamannabúðum sem hafa átt í
átökum við stjómvöld. En eins og
kunnugt er orðið ríkti þar mikil hung-
ursneyð út af þurrkunum sem riðu þar
yfir fyrir örfáum árum.
Tilgangur ferðar sjónvarpsmanna
var að kanna aðbúnað flóttafólksins
sem að mestu er frá Erítreu og Tigray.
En sjón er sögu ríkari. Upptökumaður
var Páll Reynisson, hljóðupptöku ann-
aðist Halldór Bragason og umsjón
þáttarins er í höndum Margrétar
Heinreksdóttur.
I flóttamannabúðum í Súdan býr yfir milljón Eþíópíumanna.
Þnðjudaqnr
9. desember
_________Sjónvaip______________
18.00 Dagfinnur dýralæknir. (Dr. ■
Dolittle) - Áttundi þáttur. Teikni-
myndaflokkur gerður eftir vinsæl-
um barnabókum eftir Hugh
Lofting. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
18.20 Fjölskyldan á Fiðrildaey.
(Butterfly Island). Annar þáttur.
Ástralskur myndaflokkur í átta
þáttum fyrir börn og unglinga um
ævintýri á Suðurhafseyju. Þýð-
andi Gunnar Þorsteinsson.
18.45 Skjáauglýsingar og dagskrá.
18.50 íslenskt mál Sjöundi þáttur.
Fræðsluþættir um myndhverf orð-
tök. Umsjónarmaður Helgi J.
Halldórsson.
18.55 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir
táninga á öllum aldri. Þorsteinn
Bachmann kynnir músíkmynd-
bönd. Samsetning: Jón Egill
Bergþórsson.
19.25 Fréttaágrip á táknmáli.
19.30 Sómafólk. (Georg and Mild-
red). 5. Georg eignast hjólhýsi.
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar.
20.40 í örlagastraumi. Lokaþáttur
- Upp úr hyldýpinu. Breskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi
Bogi Arnar Finnbogason.
21.40 „Til sjóndeildar tíbráin kvik-
ar“. Þáttur úr ferð sjónvarps-
manna til Súdans fyrir skömmu
en þar var litast um í búðum flótta-
fólks frá Eþíópíu (Erítreu og
Tigray). Mynd: Páll Reynisson.
Hljóð: Halldór Bragason. Umsjón
Margrét Heinreksdóttir.
22.30 Heimurinn fyrir hálfri öld. 4.
Harmleikur í Austurlöndum.
Die Welt der 30er Jahre). Þýskur
heimildamyndaflokkur í sex þátt-
um um það sem helst bar til tíðinda
á árunum 1929 til 1940 í ýmsum
löndum. I fjórða þætti segir frá
vaxandi iðnaði og hernaðarmætti
Japana og ófriði í Kína. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
17.00 Myndrokk. Nýbylgjutónlist,
stjórnandi Timmy.
18.00 Teiknimynd. Gúmmíbirnirnir
(Gummi Bears).
18.30 Morðgáta. (Murder Shé Wrote).
Tveir góðir vinir Jessicu bjóða
henni á hinn fræga Rostow bal-
lett. Ballettinn endar með miklum
harmleik því á meðan á honum
stendur er maður myrtur á bak við
sviðið. Aðalhlutverk Angela Lans-
bury, Claude Akins, Tom Bosley,
William Conrad og Hurd Hatfield.
19.30 Fréttir.
19.55 í návígi. Fréttaskýringaþáttur
í umsjón Páls Magnússonar.
20.40 Þrumufuglinn (Airwolf).
Bandarískur framhaldsþáttur með
Jan Michael Vincent, Emest
Borgnine og Alex Cord í aðal-
hlutverkum. Þyrlan Þrumufugl-
inn flýgur á ótrúlegum hraða án
þess að sjást á radar og er útbúin
besta búnaði sem völ er á. Þeir
Hawk og Dominic nota þetta
furðutæki til að leysa verkefni sem
enginn annar ræður við.
21.30 Skyndiárás Ulzan’s (Ulzan’s
Raid). Bandarísk kvikmynd frá
árinu 1972 með Burt Lanpaster,
Bruce Davison, Jorge Luke, Ric-
hard Jaeckel og Lloyd Bochner í
aðalhlutverkum. Gamall indíána-
bardagamaður og óharðnaður og
reynslulítill liðsforingi stýra
flokksdeild hermanna sem send er
gefn árás apache-indíána. Ein
besta mynd leikarans Burt Lanc-
aster.
23.10 Venjulegt fólk (Ordinary Pe-
ople). Frábær bandarísk fjöl-
skyldumynd með Ðonald
Sutherland og Mary Tyler Moore
í aðalhlutverkum. Mynd þessi
fjallar um þá breytingu og súl-
fræðilegu röskun er verður innan
fjölskyldunnar þegar einn meðlim-
ur hennar fellur frá. Timothy
Hutton leikur hinn tilfinninga-
næma unga mann sem verður fyrir
áfalli við fráfali bróður síns. End-
ursýning.
01.10 Dagskrárlok.
Utvaxp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30. Útvarpað frá útför Emils
Jónssonar, fyrrverandi forsætisráð-
herra, frá Hafnarfjarðarkirkju. Séra
Útvarp - Sjónvarp Veðrið
Á myndinni er samankominn hluti leikaranna sem leikur í Orrustan við
Lepantó.
Rás 1 í kvöld kl. 22.20:
Orrustan
við Lepantó
í kvöld verður flutt leikritið Orrust-
an við Lepantó eftir Howard Barker,
í þýðingu Sverris Hólmarssonar.
Leikritið gerist í Feneyjum á 16. öld
og fjallar um málarann Galactíu, sem
fær það verkefni hjá ríkinu að mála
risastórt málverk af orustunni við
Lepantó. Hún var háð árið 1571 við
Grikklandsstrendur og báru Feney-
ingar og bandamenn þeirra sigurorð
af Tyrkjum, sem um langt skeið höfðu
ógnað feneyskum viðskiptahagsmun-
um við austanvert Miðjarðarhaf.
Til þess var ætlast að málverk
Galactíu lofsyngi orrustuna og sigur-
sæld Feneyjalýðveldisins en Galactía
Sigurður H. Guðmundsson jarðsyng-
ur.
14.00 Miðdegissagan: „Glóðagull“,
ævisöguþættir eftir Þóru Ein-
arsdóttur. Hólmfríður Gunnars-
dóttir bjó til flutnings og les (6).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn. Frá Suður-
landi. Umsjón: Hilmar Þór Haf-
steinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar.
17.40 Torgið - Samfélagsmál. Umsjón:
Bjarni Sigtryggsson. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Guðmundur Sæmundsson
flytur.
19.35 Lestur úr nýjum barna- og
unglingabókum. Umsjón: Gunn-
vör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafs-
dóttir.
20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarp-
héðinn H. Einarsson.
20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólf-
ur Hannesson og Samúel Örn
Erlingsson.
21.00 Perlur. Peggy Lee og Elvis Pres-
ley.
'21.30 Utvarpssagan: „Jólafrí í New
York“ eftir Stefán Júlíusson.
Höfundur les (7).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Orrustan við Le-
panto“ eftir Howard Barker.
Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson.
Leikendur: Margrét Ákadóttir,
Sigurður Skúlason, Erlingur
Gíslason, Arnór Benónýsson, Rósa
G. Þórsdóttir, Ása Svavarsdóttir,
Róbert Arnfinnsson, Hanna María
Karlsdóttir, Gísli Alfreðsson,
Valdemar Helgason, Randver Þor-
láksson, Árni Tryggvason, Sigurð-
ur Karlsson, Örn Árnason, Jóhann
Sigurðarson, Harald G. Haralds-
son, Sverrir Hólmarsson og
Aðalsteinn Bergdal. (Endurtekið
frá fimmtudagskvöldi).
00.30 Fréttir. Dagskrárlok.
er ekki reiðubúin til slíks: í hennar
augum eru styrjaldir aðeins viðbjóðs-
leg slátrun og málverk hennar getur
því ekki orðið annað en afhjúpun á
villimennsku stríðsins. Hún fylgir
þeirri sannfæringu sinni af slíku hug-
rekki og festu að valdhöfum er nóg
boðið og ógnarstjómin sýnir að lokum
sitt rétta andlit.
í helstu hlutverkun eru: Margrét
Ákadóttir, Erlingur Gíslason, Sigurð-
ur Skúlason, Hanna María Karls-
dóttir, Ámi Tryggvason, Róbert
Amfinnsson, Amór Benónýsson, Rósa
G. Þórisdóttir og Gísli Alfreðsson.
Leikstjóri er Jón Viðar Jónsson.
Utvarp rás II
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Margrétar
Blöndal.
13.00 Skammtað úr hnefa. Stjórn-
andi: Jónatan Garðarsson.
15.00 í gegnum tíðina. Þáttur um
íslensk dægurlög í umsjá Vignis
Sveinssonar.
16.00 Vítt og breitt. Bertram Möller
og Guðmundur Ingi Kristjánsson
kynna gömul og ný dægurlög.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00,
12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
SV ÆÐISÚTV ARP VIRKA DAGA
VIKUNNAR
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni -FM 90,1
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni - FM 96,5.
Trönur. Umsjón: Finnur Magnús
Gunnlaugsson. Fjallað um menn-
ingarlíf og mannlíf almennt á
Akureyri og í nærsveitum.
Bylgjan
12.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Frétta-
pakkinn, Jóhanna og fréttamenn
Bylgjunnar fylgjast með því sem
helst er í fréttum, spjalla við fólk
og segja frá. Flóamarkaðurinn er
á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir
kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd. Pétur spilar síðdegispoppið
og spjallar við hlustendur og tón-
listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00
og 17.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík siðdegis. Hallgrímur
leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar
og spjallar við fólk sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist með léttum takti.
20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir 10 vinsælustu lög vikunn-
ar.
21.00 Vilborg Halldórsdóttir. Vil-
borg sníður dagskrána við hæfi
unglinga á öllum aldri, tónlist og
gestir í góðu lagi.
23.00 Vökulok. Þægileg tónlist og
fréttatengt efni í umsjá frétta-
manna Bylgjunnar.
24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj-
unnar. Tónlist og upplýsingar um
veður.
í dag verður vaxandi suðaustanátt á
landinu, úrkomulaust í fyrstu en fer
að snjóa þegar líður á daginn. Víða
2-4 stiga frost en hlýnar síðdegis.
Akureyrí skýjað -3
Egilsstaðir léttskýjað -3
Galtarviti alskýjað -4
Hjarðames léttskýjað 0
Keflavíkurfiugvöllur léttskýjað -3
Kirkjubæjarklaustur heiðskírt -2
Raufarhöfn alskýjað -4
Reykjavík léttskýjað -5
Vestmannaeyjar alskýjað 1
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 9
Helsinki skýjað 0
Ka upmannahöfh þokumóða 5
Osló súld 7
Stokkhólmur skýjað 4
Þórshöfn skýjað 2
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve léttskýjað 15
Amsterdam skýjað 11
Aþena skýjað 12
Barcelona jrakumóða 13
(Costa Brava)
Berlín heiðskírt 6
Chicago súld 4
Frankfurt léttskýjað 6
Glasgow rigning 5
Hamborg þokumóða 6
Los Angeles heiðskírt 16
London rigning 12
Los Angeles heíðskírt 16
Lúxemborg léttskýjað 10
Madrid léttskýjað 7
Malaga skýjað 13
(Costa Del Sol)
Mailorca skýjað 13
(Ibiza)
Montreai léttskýjað -18
New York skýjað 7
Nuuk alskýjað -8
París rigning 13
Róm skýjað 13
Vin þokumóða -2
Winnipeg skýjað -5
Valencia skúr 12
(Benidorm)
Gengið
Gengisskráning nr. 234 - 9. desember
1986 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,770 40,890 40,750
Pund 58,030 58,201 57,633
Kan. doliar 29,646 29,733 29,381
Dönsk kr. 5,3840 5,3998 5,3320
Norsk kr. 5,4111 5,4270 5,5004
Sænsk kr. 5,8827 5,9000 5,8620
Fi. mark 8,2799 8,3042 8,2465
Fra. franki 6,1937 6,2119 6,1384
Belg. franki 0,9768 0,9796 0,9660
Sviss.franki 24,3084 24,3799 24,3400
Holl. gyllini 17,9699 18,0227 17,7575
Vþ. mark 20,3139 20,3737 20,0689
ít. líra 0,02930 0,02939 0,02902
Austurr. sch. 2,8874 2,8959 2,8516
Port. escudo 0,2720 0,2728 0,2740
Spá. peseti 0,3003 0,3012 0,2999
Japansktyen 0,25120 0,25194 0,25613
írskt pund 55,319 55,482 54,817
SDR 48,9741 49,1183 48,8751
ECU 42,2703 42,3948 41,8564
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
jT-
'J
jyipÉ
Fullkomin þjónusta varðandi öll veisluhöld, t.d. árshátíðir, brúðkaupsveislur og afmaélisveislur. GÓÐ AÐSTAÐA TIL FUNDARHALDA. ALLT AÐ 200 MANNS. VIÐ BJÓÐUM AÐEINS ÞAÐ BESTA. SKÍÐASKÁLINN HVERADÖLUM - s. 672020—10024. -