Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Skólavörðustíg 18, 2.h. norð, þingl. eigandi Leigumáli, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. des.'86 kl. 15.00. Uppboðs- beiðendur eru Guðmundur Jónsson hdl., Sigurmar Albertsson hdl., Gjald- heimtan í Reykjavík, Þorvarður Sæmundsson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl., Gísli Baldur Garðarsson hrl., Ólafur Thoroddsen hdl„ Othar Örn Petersen hrl., Árni Vilhjálmsson hdl., Landsbanki íslands, Sigríður Jósefsdóttir hdl., Sigríður Thorlacius hdl., Málfl.stofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss. og Tómas Þorvaldsson hdl., _________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Skólavörðustíg 18, kjallara, þingl. eigendur Pétur Gunnlaugsson og Hallgr. Magnússon, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. des.'86 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Guðmundur Óli Guðmundsson hdl., Tómas Þorvaldsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Tóm- as Gunnarsson hrl., Ólafur Ragnarsson hrl., Málf.stofa Guðm. Péturss. og Axels Einarss., Sigríður Thorlacius hdl., Ólafur Thoroddsen hdl. og Lands- banki íslands. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Völvufelli 30, þingl. eigandi Björn S. Jóns- son, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. des.'86 kl. 10.30. Uppboðs- beiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Birtingakvísl 24, talinn eigandi Jóhann Ingi- mundarson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11 des.'86 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur eru Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Sigurmar Albertsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Krummahólum 6,1. hæð DE, þingl. eigend- ur Elsa Bjarnadóttir og Magnús Loftsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. des.'86 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur eru Sveinn Skúlason hdl„ Valgarð Briem hrl. og Skúli J. Pálmason hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Kötlufelli 9, 2,f.m„ þingl. eigandi Jónheiður Haraldsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. des.'86 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Hafsteinn Sigurðsson hrl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Veðdeild Lands- banka íslands, Baldur Guðlaugsson hrl„ Jón Þóroddsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Jón Magnússon hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Útlönd__________ Enn skærur á landamærunum Heimenn frá Honduras gerðu í gær loftárás á borgina Wiwili í Nic- aragua sem er í 25 kílómetra fjar- lægð frá landamærunum. Við loftárásina voru notaðar bandarí- skar flugvélar en ekki er vitað um þjóðemi flugmannanna en þotuflug- menn frá Bandaríkjunum hafa verið að störfum í Honduras. Að því er haft er eftir yfirmanni hersins á staðnum var reynt að skjóta á sovéskar þyrlur en það mis- tókst. Tvö böm og þrír hermenn særðust í árásinni og liggja nú á sjúkrahúsi. Borgarbúar vom að halda hátíð í tilefni af komu jólanna þegar þeir urðu fyrir loftárásinni. Samkvæmt upplýsingum frá vam- Daniel Ortega, forseti Nicaragua, er sagður hafa neitað því að her- menn frá Nicaragua væru i Honduras. armálaráðuneytinu í Nicaragua var einnig gerð loftárás á herstöðvar skammt frá landamæmnum í norð- vesturhluta landsins. Sjö hermenn eru sagðir fallnir og níu særðir. I morgun vom enn átök á landa- mærum Nicaragua og Honduras. Talsmaður Jose Azcona, forseta Honduras, sagði að forsetinn hefði beðið Daniel Ortega, forseta Nic- aragua, um að taka til baka herlið sitt. Ortega á að hafa neitað því að nokkrir hermenn frá Nicaragua væm í Honduras. Jafnframt kvað talsmaður forsetans það rangt að hermenn frá Honduras hafi gert ár- ásir á tvær borgir í Nicaragua um helgina. Skiptar skoðanir um tafar- laust vopnahlé í Líbanon Klofhingur er nú í röðum Palestínu- araba varðandi síðustu tilraunimar til þess að binda enda á bardagana um- hverfis flóttamannabúðimar í Líban- on. Skæmliðar í Damaskus komust að samkomulagi um vopnahlé við shíta en yfirmaður Palestínuaraba í Túnis hafnaði því. Bardagamir hafa staðið í næstum tíu vikur og hafa rúmlega sex hundmð flóttamenn frá Damaskus látið lífið í þeim. I nótt linnti bardögunum og heyrð- ust aðeins öðm hvom einstaka skothvellir umhverfis Maghdousheh og tvennar flóttamannabúðir í suður- hluta Beirút. Enn þykir þó of snemmt að segja nokkuð um hvort vopnahléð haldist. í Túnis kynnti Nahmoud Abbas, einn af leiðtogum Palestínuaraba, sína eigin áætlun um vopnahlé. Sagði hann frelsissamtök Palestínuaraba vilja senda fulltrúa frá arabaríkjum til þess að hafa eftirlit með vopnahléi. Einnig kvaðst hann vilja að liðsafli araba yrði skipaður til þess að vemda flótta- mannabúðir Palestínuaraba eftir að shítar hefðu hætt umsátri sínu og dregið sig til baka. Shitar hafa sakað Yasser Arafat, leiðtoga Palestínuaraba, um að viljá endurreisa herveldi sitt í Líbanon en Palestínuarabar fullyrða aftur á móti að shítar vilji efla veldi sitt í suður- hluta Líbanon. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Æsufelli 4, 3. hæð A, þingl. eigendur Svein- björn Bjarkason og Kirstjana Þráinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. des.'86 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki Islands, Ævar Guðmundsson hdl„ Hafsteinn Sigurðsson hrl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurður G. Guðjónsson hdl„ Þorvaldur Lúðvíksson hrl , Agnar Gústafsson hrl„ Ásgeir Thoroddsen hdl„ Tryggvi Agnarsson hdl„ Ólafur Thoroddsen hdl. og Árni Einarsson hdl. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Skólavörðustíg 41, 3.t.h„ þingl. eigandi Ste- fanía Magnúsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. des.'86 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon hdl„ Landsbanki íslands, Þorfinnur Egilsson hdl. og Guðmundur Ingvi Sigurðsson hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Njálsgötu 49, hl„ talinn eigandi Ásgeir V. Eggertsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. des.'86. kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur eru Tómas Þorvaldsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Gísli Baldur Garðarsson hrl„ Sveinn Skúlason hdl„ Brynjólfur Kjartansson hrl„ Jón Ingólfsson hdl. og Ólafur Axelsson hrl. _____________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Karlagötu 13, kjallara, þingl. eigandi Beatrice Guido, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. des.'86. kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavik og Gjaldheimtan í Hafnarfirði. _______Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Baldursgötu 19,1. hæð, þingl. eigandi Sig- urður Ottósson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. des.'86. kl. 13.30. Uppþoðsþeiðandi er Guðjón Armann Jónsson hdl. ___________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Krummahólum 6, 5. hæð J, talinn eigandi Ólafur Þórðarson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 11. des.'86. kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík, Vöggudauðí eykst í Svíþjóð Gunnlaugur Jánssan, DV, Limdi; Tvöföldun hefur orðið á fjölda svo- kallaðra vöggudauðsfalla í Svíþjóð á rúmlega tíu ára tímabili. Nú er svo komið að þrjátíu prósent af öllum dauðsföllum bama innan eins árs ald- urs falla undir vöggudauða. Vöggudauði er það kallað þegar komaböm, oftast tveggja til þriggja mánaða gömul, finnast látin í rúmi sínu, vöggu eða bamavagni án þess að áður hafi sést nokkur merki um veikindi. Læknar hafa áhyggjur af aukning- unni á þessum dauðsföllum þó enn sé það aðeins eitt af hverjum þúsund fæddum bömum í Svíþjóð sem hlýtur þessi örlög. Á læknaráðstefnuninni í Stokk- hólmi í síðastliðinni viku vom þessi dauðsföll rædd. Enn er ekki fengin nein skýring á því hvað veldur þessum Haukur L. Hauksson, DV, Kaupmamahöfti; Þrír fangar í gæsluvarðhaldi flýðu úr tukthúsinu í Silkiborg um helgina með því að grafa gegnum klefavegg á annarri hæð með matskeið. Vegna plássleysis vom þeir þrír í einum klefa. og áttu því léttara með að grafa sig í gegn með matskeiðinni. Eftir gröftinn tók hin sígilda lakaað- ferð við. Hnýttu þeir lök sín saman og sigu niður í garð fangelsisins. Lok- ar lögreglustöð bæjarins honum að hluta og notuðust fangamir þá við stiga frá lögreglustöðinni til þess að komast yfir garðvegginn. dauðsföllum en margar tilgátur em uppi. Tveggja til þriggja mánaða gömul böm em á mjög viðkvæmu þróunar- skeiði, ekki hvað síst hvað varðar öndunina. Einmitt það kann að valda því að bömin, undir vissum utanað- komandi áhrifum, hreinlega gleymi að anda. Finnist þeim sem þau séu komin í móðurkvið á nýjan leik. \ I.J V\T Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir Ekkert þjófakerfi er í fangelsinu og uppgötvaðist flóttinn fyrst þegar lög- reglumenn á vakt sáu lökin hanga út um opið. Á síðasta ári tókst einum fanga að flýja á sama hátt úr þessu fangelsi og í síðustu viku var komið að einum sem hamaðist á útveggnum með matskeið. Samkvæmt upplýsingum yfirmanns danskra fangelsisyfirvalda flýr einn fangi á viku úr fangelsum eða gæslu- varðhaldshúsum í Danmörku. Er uppi áætlun um að tryggja fangelsin betur en það er dýrt og því ekki hægt að tiyggja alla klefa landsins. Fangamir þrír höföu morðtilraun, nauðgun og skjalafals á samviskunni. Læknar gefa nú auknar gætur að aðstæðum í lífi þessara bama. Það vekur til dæmis athygli að flest dauðs- föllin verða á tímabilinu október til janúar og er í því sambandi leitt getum að því hvort snöggar hitabreytingar kunni að eiga hlut að máli. Einnig hafa mörg dauðsföllin átt sér stað í bíl og vekur það sömuleiðis spumingu um hvort allar þær breytingar á venju- legum sólarhringstakti í lífi bamanna kunni að vera varasamar. En allt eru þetta tilgátur og einn læknanna, er talaði á ráðstefnunimú, lagði áherslu á að foreldrar þeirra bama sem látast með þessum hætti þurfi ekki að hafa neina sektartilfinn- ingar því enn sem komið er séu þetta óútskýranleg dauðsföll. Ekki sé hægt að mæla með neinum sérstökum fyrir- byggjandi aðgerðum öðrum en því að reyna að bregða sem minnst út af venjulegum sólarhringstakti. Vesturbakkinn: Tólf ára drengur skotinn til bana Tólf ára gamall Palestínuarabi var skotinn til liana á vesoirbakka Jórdan í gær. Er það fimmti ungl- ingurinn sem lætur lífið í óeirðun- um þar undanfama fimm daga. í gær lokuðu ísraelsk yfirvöld Bir Zeit háskólanum en það var þar sem átökin hófúst á fimmtu- daginn þegar tveir stúdentar vom skotnir til bana er fjöldi fólks haföi safnast saman til þess að mótmæla hernámi ísraela. Grófusigútúrfang- elsi með matskeið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.