Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1986, Blaðsíða 35
35 ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1986. Vesalings Emma Bridge Kapparnir kunnu, Stig Werdelin, Steen-Möller, Peter Schaltz, Knud Boesgaard, Jens Auken og Lars Blak- set, urðu Danmerkurmeistarar sl. s'innudag. Orslitakeppnin var háö í Lyngby. Sveit Peter Heering, fyrirliða án spilamennsku, vann Jacques Borg- gild, Gðinsvéum, 146—123 í úrslita- leiknum en það er Heering-vínfyrir- tækið sem styður spilarana, sem nefndir eru hér á undan, f járhagslega, Kaupmannahafnarsveit. I leiknum um þriðja sætið sigraði sveit Axels Voigt, Árósum, sveit Tage Poulsen, 181—104. Werdelin vann sinn 12. meistaratitil í sveitakeppni, 17. í allt, og Steen-Möll- er sinn níunda í sveitakeppni — 14 samtals. Axel Voigt, sem nú er fyrirliði án spilamennsku, á Danmerkurmetið —19 meistaratitla. Talsverðarsveiflur voru í úrslitaleik Heering og Borggild, sem einnig er fyrirliði án spila- mennsku. Eftir 16 spil var Heering yfir, 46—28, og jafnt eftir 32 spil, 53— 53. Síðan komst Heering yfir, 114—81, og vann 146—123. Eftirfarandi spil kom fyrir í keppninni. Aðeins einn spilari, Tage Poulsen, vann þrjú grönd á það. Vestur spilaði út spaðatvisti: Nobbor Vestur <?KD1074 0 942 4.A853 Auhtur * D1032 A 87654 6532 V A9 ÓK3 0 G6 *KD10 + G742 SUÐUH AKG9 l?G8 0 AD10875 + 96 Spaðaás átti fyrsta slag, þá tígul- drottningu svínað, vestur drap á kóng, spilaði laufkóng, síðan laufdrottningu. Drepið á ás í blindum og hjarta spilaö. Unnið spil þar sem vörnin gat ekki tekið tvo slagi á lauf. Skák Á opnu móti í San Bernardino í Sviss í haust kom þessi einkennilega staða upp i skák hollenska stórmeist- arans Van der Wiel, sem hafði hvítt og átti leik, og Júgóslavans Gebalo: Van der Wiel fann frumlega vinn- ingsleið: 36. Hh6! Dg5 37. h8 = D Hxh8 38. Hg6! Dh5 (ef 38. -Dh4, þá 39. Dxf7 + Kd8 40. Hg7 og mátar) 39. Dxf6+ Kd7 40. Bxf7 Kc8 41. Dxd6 Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 5. - 11. des. er í Holts- apóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eit.t vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjöróur: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. -sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15 -16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 -16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl: 20-23, laugar- dnen kl 15 17 .T.l í l.tf, ir t og svartur gafst upp. Akstursmáti Línu skilur alltaf eitthvað eftir sig, venjulega kranabíl. LáUiogLína Stjömuspá Stjörnuspá gildir fyrir þriðjudaginn 9. desember. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Fjárhagur þinn vænkast í dag og þú stendur betur heldur en áður. Heilsa þín þarfnast meiri umhirðu núna. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Vertu ekki um of hryggur yfir vinskap sem virðist vera að fjara út þar sem þín bíður meiri vinátta. Vertu hrein- skilinn í dag, það skilar góðum árangri. Hrúturinn (21. mars.-20. apríl): Flýttu þér ekki að vingast við einhvern. Þú átt mjög góð- an dag í dag. Þér gengur betur seinnipartinn. Nautið (21. apríl-21. maí): Einhver nátengdur þér gæti verið ósanngjarn og krefj- andi og þú þarft á allri þinni þolinmæði að halda. Seinni hluti dagsins virðist ekki ætla að verða eins stressandi. Tvíburarnir (22. maí-21.júní): Ró er nú að færast yfir allt þitt líf. Dagurinn hentar vel til þess að byrja aftur á verkefni sem þú byrjaðir á fyrir löngu. Gerirðu það mun þér ganga mjög vel. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Vináttusamband virðist vera að breytast í ástarsamband. Minni háttar vandræði virðast vera í uppsiglingu en þú heldur ró þinni og kemst í gegn um þetta án vandræða. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Hlutimir ganga upp og niður x dag. Peningamálin valda einhverjum ágreiningi. Kvöldið virðist ætla að verða gott. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú færð bréf viðvíkjandi viðskiptum og það hefur góð áhrif á þig. Þú ættir hins vegar að svara fljótt. Heimilislíf- ið gengur vel. Vogin (24. sept.-23. okt.): Ef þú ætlar að taka lán þá gættu að hagsmunum þínum. Dagurinn verður nokkuð annasamur og þú þarft að fást við fjölmörg mál. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Farðu vel að fólki þá geilgur samvinnan betur. Þurfirðu að skrifa áríðandi bréf gerðu það þá strax. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ert beðinn að taka að þér meira starf að félagsmálum heldur en þú kærir þig um. Þótt þú neitir er nauðsynlegt að fara vel að félögunum til þess að forðast vandræöi. Gættu þín í fjármálunum. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Þú ert mjög metnaðargjarn, farðu þó ekki offari. Reyndu að njóta rólegs lífs heima fyrir. 4S v' Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30 16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30 16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningar- salir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13 19. Sunnu- daga 14 17. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: bingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu- bergi 3 5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán. föst. kl. 9 21, sept. apríl einnig opið á laugardögum kl. 13 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán. föst. kl. 16 19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán föst. kl. 13 19, sept. apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13 19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun- um. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14 15, Bústaða- safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10 11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14 15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum. fimmtudögum, í U líu(eard(Vu?rr ^hiúifIíVp--. 'Vú lrl M 17 Þjóðminjasafn fslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 16. Krossgátan i T~ r~ l f (p <? n )ií 1 jr* ]!o rr 7T“ 1 'to 21 j pr Lárétt: 1 oft, 5 mjakaði, 7 rekir, 9 súld, 10 ljóðstafir, 12 píla, 13 síðla, 16 umhygfnusamur, 20 afar, 21 ullar- ílát, 22 vont. Lóðrétt. 1 grastoppur, 2 vömb, 3 stórgrýti, 4 enni, 5 sturluð, 6 ílát, 10 raul, 11 kvenmannsnafn, 14 grandi, 15 hreint, 17 nýgróður, 19 fyrstir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 slefa, 6 ss, 8 auðugt, 10 kannar, 11 skái, 13 aka, 14 aular, 16 kg, 18 fák, 20 gaur, 22 lag, 23 fró. Lóðrétt: 1 samsafn, 2 lukku, 3 eða, 4 funi, 5 Agnar, 6 stakkur, 7 særa, . 12 álka, 15 agg, 17 gró, 19 ál, 21 af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.